Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 14
32
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Islenskur fródleikur
í víkingahöndum
VIKINGA
HÖNDUM
Torill Thor-
stad Hauger
Patrekur og
Sunnefa eru
tekin höndum
á írlandi og
flutt nauöug
til Noregs.
Þarbíður
þessara
kristnu systk-
ina þrældóm-
urogill vistí
landi heiðinna víkinga. Þau gefast
samt ekki upp og eru ákveðin í að
fmnaundankomuleið. Sólveig
Brynja Grétarsdóttir þýddi.
201 blaðsíða
Málogmenning
Verðll90kr.
Percival Keene
Kapteinn
Marryat
Þessi sígilda
strákasaga
segirfrá
hrekkjalómn-
um Percival
sem lætur
ekki kúga sig
heldurrís
gegn hvers
kyns óréttlæti
ogbeitirþá
oft beiskum meðulum. Hann fer ung-
ur til sjós þar sem hann lendir í ótrú-
legum ævintýrum og svaðilförum en
vexviðhvetjaraun.
300 blaðsíður
Málog menning
Verðll90kr.
Bernadette
Vilborg Dag-
bjartsdóttir
þýddi
Það geisar
stríð. Fólkið
flýrenVar-
enka erkyrr
til að hlynna
að vegmóðum
flóttamönn-
um ogfæða
dýrinogfugl-
ana þegar vetur gengur í garð. Dynur
fallbyssanna færist sífellt nær og
Varenka skelfist og biður Guð aö
reisa garð i kringum húsið sitt, svo
háan að grimmu hermennirnir sjái
það ekki. En lætur Guð gerast krafta-
verk?
32 blaðsíður
Örn og Örlygur
Verð790kr.
Varenka
Tómstundabókin frá
Frábærtóm-
stundabók
meðþraut-
um, leikjum,
kollgátum og
skemmtileg-
um verkefn-
umfyrir
hressa
krakka. Eng-
um leiöist
sem hefur
þessa bók við höndina því hún er
endalaus uppspretta gleði og at-
hafna. Og persónur krakkanna frá
Disney spretta af hverri síðu bókar-
innar og gefa henni líf.
192 blaðsíður
Vaka-Helgafell
Kilja: 380 kr.
Hrossin í Skorradal
ÓlavurMich-
elsen
Erik Hjort Ni-
elsen mynd-
skreytti
Hjörtur Páls-
son þýddi
Sagangeristí
Færeyjum og
Bretlandi.
Höfundurlýs-
ir örlögum
rauðs fola
sem er handsamaður og fluttur til
Skotlands eftir að hafa notið frelsis
í fjallasal með öðrum stóðhestum
sem hann fór fyrir heima í Færeyj-
um.
32 blaðsíður
Örn og Örlygur
Verð790kr.
Róbinson Krúsó
Róbinson
Kriisó
.
j:
Daniel Defoe
EinarGeorg
Einarsson
þýddi
Hinsígilda
saga Defoes
um Róbinson
Krúsó sem
verður skip-
reika á eyði-
eyjuogmá
þola þar súrt
ogsættárum
saman og lærir að bjarga sér af
landsins gæðum. Bókin er mynd-
skreytt.
180blaösíður
Örn og Örlygur
Verðl490 kr.
Spilling (bókinni FÓBNARPEÐ segirfrá atburð-
um sem eigasögusvið í íslensku þjóðfélagi. Lesand-
inn verður sjálfur að gera upp við sig hvort íslenskt
þjóðfélag sé eins og lýst er í þessari spennandi bók,
sem skilur eftir margar ósvaraðar spurningar.
Áferðum
hringveginn
AriTrausti
Guðmunds-
son
GlæsUeg
bók í öskju,
full aflit-
myndum,
teikningum
og fróðk'ik.
þarsem
sagterálif-
andiháttfrá
athyglis-
verðum stöðum sem ber fyrir augu
á ferö umhringveginn. Fyrstog
fremst skemmtileg og aðgengileg
bók. Prentuð í ísafoldarprent-
smiðju
256blaðsíður
Lífogsaga
Verð8900kr.
Fimmtíu flogin ár II
Steinar J.
Lúðvíksson
og Sveinn Sæ-
mundsson
Seinna bindi
atvinnuflug-
sögu íslend-
inga. Fjallar
um samein-
inguFlugfé-
lagsíslands
ogLoftleiða,
sögu Flug-
leiða; annarra flugfélaga sem fengið
hafa leyfi tU áætlunarflugs. ítarlegur
kafli er um leiguflug og sérverkefni,
flugvélaskrár og stjórnendatal. í bók-
inni er sagt frá mörgum ævintýraleg-
um atburðum íslenskrar flugsögu.
Fjöldi ljósmynda er í bókinni og eru
margar þeirra Utmyndir.
300 blaðsíður
Fróðihf.
Verð5960kr.
iSTHÍNAR <). IVi IVIKHSON
>5V UfNN >> j'IÍ,; i ■ Xi YfiSOV,
íslensk samtíð 1991
Vilhelm G.
Kristinsson
íslensk sam-
tíð 1991 er
nýstárlegal-
fræöiárbók
ummálefni
líðandi stund-
arhérá landi.
Hluti hennar
erfrétta-
annállen
meginuppi-
staðan er um 300 efnisþættir, ótrú-
lega fjölþættir, settir fram í stíl nú-
tímalegra alfræðibóka, flokkaðir eft-
ir uppsláttarorðum í stafrófsröð. ís-
lensk samtíð er handhæg og nota-
drjúg bók með hundruðum ljós-
mynda, korta og skýringarmynda.
Þetta er bók allra laftdsmanna.
300blaösíður
Vaka-Helgafell
Verð2986kr.
Sagnakver, íslenskar
þjóðsögur
Skúli Gísla-
son
Skúli Gísla-
son er ánefa
einn allra
fremstiþjóð-
sagnaritari
íslendinga. í
Sagnakveri
hanserað
fmnaþær
H®*----- ------ sögursem
hvaðvinsæl-
astar hafa orðið með þjóðinni og
mótað vitund hennar um þann
merka arf sem íslenskar þjóðsögur
eru. í heild er kverið yfir
að líta sem úrval íslenskra þjóð-
sagna. Halldór Pétursson mynd-
skreytti bókina af stakri sniíld. Hér
er um endurútgáfu Sagnakversins
aðræöa.
Vaka-Helgafell
Verð 1984 kr.
Yfir íslandi
Björn Rúriks-
son
AUarmyndir
íbókinnieru
íUtogteknar
úrlofti. Þetta
erfyrsta bók
umíslandþar
sem landið
allterskoðað
fráþessu
sjónarhorni.
Textibókar-
innar ijallar á forvitnilegan hátt um
tilurð landsins. Auk islensku kemur
bókin út í fjórum öðrum útgáfum; á
dönsku, ensku, frönsku ogþýsku.
Erlendu útgáfunum fylgir askja til
póstsendingar.
126 blaðsíður
Jarðsýn - útgáfudefld
Verð4460kr.
Horfnir starfshaettir
og leiftur frá liðnum
öldum
HORFNIR
STARFSHÆTTIR
11 ff'
j lOUWÍ-.OiW*f*>.IVMS ~1 Guðmundur
Þorsteins-
sonfirá
Lundi
Önnurút-
gáfa, aukin
ogmynd-
skreytt.
Bókinkom
______ fyrstútárið
1975ogseld-
istþástrax
upp.Húner
einstætt fræöirit eftir alþýðuraann
á sviði þjóöhátta og hefur að geyma
nákvæmar og lifandi lýsingar á
vinnubrögðum, verkfærum og
löngu liðnu mannlíll semhöfundur
gjörþekkti. í hinni nýju útgáfu eru
hátt á annað hundraö myndir er
sýna horfna starfshætti.
248blaðsiður
ÖrnogÖrlygur
Verð3900kr.
Bernskan - líf, leikir
og störf íslenskra
barna fyrr og nú
Símon Jón
Jóhannsson
og Bryndís
Sverrisdóttir
íþessaribók
eratlæti,
leikjum og
störfum ís-
lenskra barna
lýstálifandi
háttímáliog
, myndum.allt
fráþví aðljós-
myndin kom til sögunnar á síðustu
öld og raunar lengra. Oft hafa börn
mátt þola vinnuhörku og harðar
refsingar en samt hefur jafnan veriö
grunnt á glensi og leikjum. Bókin er
prýdd hátt á annað hundrað gömlum
myndum. Myndaritstjóri er Ivar Gis-
surarson.
200blaðsíður
ÖrnogÖrlygur
Verð3900 kr.
Mannraunir
Sighvatur
Blöndahl
Sannar ís-
lenskarfrá-
sagnirum
mannraunir.
íbókinnier
m.a. frásögn
um björgun
tveggja
breskraflug-
mannaer
brotlentu
flugvél sinni á Eiríksjökli, af björgun
manns sem féll í jökulsprungu á
Vatnajökli ogsagt erfrá eftirminni-
legri ferð yfir Kjöl og mannraunum
íslenskra íjallgöngumanna er klifu
Eigertind í Sviss og Mount McKinley
í Bandaríkjunum. Samtals eru í bók-
inni 9 kaflar um eftirminnilega at-
burði.
167blaðsíður
Fróöi hf.
Verð2180kr.
Hallgrímur smali og
húsfreyjan á Bjargi
Þorsteinn frá
Hamri
Þorsteinnfrá
Hamri hefur
skráðhér
söguþáttúr
Borgarfirði
frá öldinni
semleiðaf
næmum
skilningi og
fyllstuná-
kvæmni. Hér
eru rakin örlög feðginanna Hall-
gríms Högnasonar og Kristrúnar,
dóttur hans. Sagt var aö Hallgrímur
hefði ungur ratað í „nokkur við-
skipti við huldumanneskjur" en
Kristrún varð snemma fyrir barðinu
á óblíðri lífsreynslu. Áhrifarík frá-
sögn frá horfinni öld sem virðist fjar-
læg en stendur okkur þó býsna
nærri.
133 blaðsíður
Iðunn
Verð2480 kr.
íslensktvættatal
Árni Björns-
son
Þessi bók hef-
uraðgeyma
fróöleikum
þáíbúahul-
I iðsheimasem
Íbirsthafaal-
þýðumanna
hérálandií
aldannarás.
Taldar eruí
stafrófsröð
allar helstu nafngreindar vættir sem
fyrir koma í íslenskum alþýðusögum
og munnmælum, draugar, huldu-
fólk, tröll og aðrar kynjaverur og
getið ættar þeirra, heimkynna og
helstu afreka. í bókinni er fjöldi
mynda og einnig kort.
190 blaðsíður
? L r M 5
Vættatal
A • » í B ; 8 «•
Á íslendingaslóðum
í Kaupmannahöfn
Björn Th.
Björnsson
íþessari
stórfróö-
leguog
skemmti-
legubóker
þróun
Kaup-
manna-
hafnarrak-
in, fjallað
umsögu-
frægar byggingar og rifjaöar upp
örlagasögur af íslendingum, bæði
broslegar og átakanlegar. Bókin
kom fyrst út árið 1961 en er nú
aukin og prýdd fjölda ljósmynda
og götukortum sem gera hana
handhæga til að rata eftir um ís-
lendingaslóðir. Sjónvarpsþættir
höfundar voru byggöir á köflum
úrbókinni.
278blaösíöur
Málogmenning
Verð3880kr.
Kilja:2880kr.
Keflavík í byrjun
aldar
Minningar frá
Keflavík
Marta Val-
gerður Jóns-
dóttir
Glæsilegt3
binda ritsafn í
öskju. Þættir
Mörtu eru
skrifaðirum
þáerbjugguí
Keflavíkog
víðaráSuð-
urnesjum í byrjun aldar. Þættirnir
eru 125. Guðleifur Sigurjónsson og
Þorsteinn Jónsson tóku saman niöja-
töl með 100 þáttum. Bók fyrir alla þá
er unna ættfræði og sögu.
2006 blaðsíður
Lífogsaga
Verð 15.975 kr.