Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 22
40
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Fræðibækur
Áran-orkublik
mannsins
Birgit
Stephensen
Esther
Vagnsdóttir
þýddien
UlfurRagn-
arsson
læknir
veitti fræði-
legaráögjöf
Sérhverri
tnanneslqu
fylgirára,
orkublik. í blikinu birtastallirokk-
«- ar persónulegu eðlisþættir og innri
eiginleikar; orkublikið birtir okkar
innri mann. Bókin sýnir hvemig
hægt er að læra að skynja orku-
blikið og um leið þroska eigið inn-
sæi og treysta á leiðsögn þess. í
bókinni eru litmyndir af orkublik-
inu og túlkanir á því.
169blaðsíður
ÖmogÖrlygiu:
Verðl790kr.
Emanuel Swedenborg
og eilífðartrúin mín
Hellen Keller
Sveinn Ólafs-
son þýddi
Hellen Keller
varblind og
heyrnarlaus
en lifði samt í
heimikær-
leika, birtu og
lita. Hvar
fann hún
styrktilað
brjótastút úr
sinni myrku og þöglu veröld og upp-
götva ljósið? Hver var hinn innri
bjargvættur trúarinnar sem hjálpaði
henni til að yfirstíga takmarkanir
síns efnislega líkama? Hellen Keller
lýsir því andlega ævintýri sem færði
henni þá eilífðartrú þar sem hún
greindi sannindi tilvemnnar.
160blaðsíður
Örnog Örlygur
Verð 1790 kr.
Ljóshærða villidýrið
tólí,™ í :; Arthúr Björg-
1 vin Bollason
| íbókinnier
| fjallaö uin
| þærhug-
:: myndirsem
j þýskirhugs-
uðirál9.öld
höfðu um ís-
lendingatil
forna og
hvernignas-
istarfærðu
sér þær í nyt. í Þriðja ríkinu voru
Þjóðverjar hvattir til að taka íslenska
fornkappa sér til fyrirmyndar og-
fornnorrænum menningararfi var
gert hátt undir höfði. Um leið reyndu
nasistar að fá til liðs við sig íslenska
rithöfunda og listamenn.
160blaðsíður
Málogmenning
Verð2580kr.
Siðaskiptin II
Will Durant
Björn Jóns-
son skóla-
stjóri þýddi
Nýttbindi úr
hinu mikla
ritverkiWill
Durantsem
hann kallar
Sögu sið-
menningarog
útkomíell-
efubindumá
árunum 1935-75. Þetta bindi fjallar
um tímabilið 1300-1517, frá John
Wyclif til Marteins Lúthers. Er það
síðari hluti en fyrri hluti kom út á
sl. ári. Einnig hafa komið út í ísl.
þýðingu Rómaveldi, Grikkland hið
foma og í ljósi sögunnar.
215blaðsíður
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Verð2850kr.
Stefán frá Hvítadal
og Noregur
Ivar Orgland
Steindór
Steindórsson
þýddi
Iþessaribók
errakiðítar-
legahversu
gagngeráhrif
Noregsdvöl
Stefánsfrá
Hvítadal
hafði á ljóð
hans, einkum
í fyrstu bókinni, Söngvum foru-
mannsins. Hún markaði tímamót í
íslenskri kvæðagerð og vakti al-
menna hrifningu á listrænu skáldi,
sem skóp merkilega nýjung í máli
og brag. Lýsir Ivar Orgland vinnu-
brögðum Stefáns og sérstöðu.
360blaðsíður
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Verð2850kr.
Hafrannsóknir við
ísland II
HAFRANNSÓKNIR
VIÐ ÍSLAND
II liftíriSíJ
Jón Jónsson
Jón Jónsson
Síðarabindi
afsögu haf-
rannsókna
viðísland
ogfjallar
umtímabi-
! lið 1937 til
okkar daga
enfyrra
bindikom
út 1988. Höf-
undur
greinir frá helstu þáttum hafrann-
sókna sl. hálfa öld, s.s. eðlis- og
efnafr æði sjávar, jaröfræði land-
gmnnsins, fjallar tun þátt plöntu
og dýrasvifs í vistfræði hafsins,
hryggleysingja (rækju, humar),
alla nytjafiska, hvali og seli. Sagt
er frá útfærslu landhelginnar.
Fjöldi korta og mynda.
448blaösíöur
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Verð4200kr.
Siðfræói
Páll Skúlason
Hvers konar
liferþess
virðiaðþví sé
lifað? Hvernig
getum við
tekistávið
spillinguna í
heiminum?
Hvernigtök-
um við réttar
ákvarðanir? í
bókinnier
fjallaö um þessar erfiöu spurningar
á fmmlegan og nýstárlegan hátt.
Kenningar sem eiga að gagnast fólki
til að átta sig á því sem máli skiptir
í lífinu og til að gera sér ljósar skyld-
ursínarogréttindi.
256blaðsíður
Rannsóknastofnun í siðfræði/Birt-
ingur
Verð2500kr.
Iifðu í gleði
Sanaya Rom-
an
Lifðuígleði
var„færð“
Sanaya Rom-
anafeilífri
verukær-
leika ogljóss
semkaUarsig
/ ««»««• Orin. íbók-
innileggur
andlegi leið-
beinandinn
fyrir skipulagða aðferð er gerir okk-
ur kleift að öðlast andlegan þroska
sem umbreytir daglegu lífi okkar,
hjálpar okkur að efla persónulegan
styrk og vakna til vitundar um hver
við emm. Með þessari bók skipar
Sanaya Roman sér á bekk með hæfi-
leikaríkum miölum eins og Jane Ro-
berts og Edgar Cayce.
192blaðsíður
Nýaldarbækur
Verð2490kr.
Steypa lögð og
steinsmíð rís
Steypa lögð
vg ítr <•* «<-rp«
steinsmíð rís
Safhtiliðn-
sögu íslend-
ingaV
Lýður
Björnsson
Rakiner
sagastein-
sleypunoik
unar, s.s. í
íbúöar og
verslunar-
húsum,
virkjunum,
hafnargörðum, brúm, götum,
gangstéttarhellum ogrömm. Lýst
er m.a. vinnuaðferðum og verk-
færam múrara og brúarsmiöa. Hér
er lífieg frásögn af byggjngarefni
sem fyrst var byijað að nota fyrir
u.þ.b. einni öld en varð fljótt eitt
algengasta byggingarefmð og allsr-
áöandi í mannvirkjagerð. Bókin er
prýdd fjölda mynda.
281 blaðsíða
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð3500kr.
Almannahagur
'Jwnw&fyr (jtffqson \
Mmmtna-
Þorvaldur
Gylfason
Safn 75 rit-
gerða um
hagfræði og
efnahagsmál.
Hérerbrugð-
iðbirtuá
þrálátan
efnahags-
vanda ís-
lenskuþjóð-
arinnarog
lesendur vaktir til umhugsunar um
það með hvaða ráðum sé hægt að
vinna bug á vandanum til frambúð-
ar. Bók handa almenningi og at-
hafnamönnum.
458blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð3800kr.
Kilja:3300kr.
Upplýsingin á íslandi
Tíu ritgerðir
UPPIÍ'SINGIN
Á ISIANDI
Ritstjóri: Ingi
Sigurðsson
Bókinerum
áhrifupplýs-
ingarinnar,
hinnar cd-
þjóðleguhug-
myndastefnu,
álslandisem
vorumestum
1770-1830.
Aukyfirlits-
ritgerðar ritstjóra, rita hann og átta
aðrir fræðimenn um: stjómsýslu;
refsilöggjöf og réttarfar í sakamál-
um; atvinnumál; guðfræðiogtrúar-
líf; fræðslumál; fræðafélög og bóka-
útgáfu; bókmenntir; sagnfræði; nátt-
úruvísindi og landafræði.
440blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð3500kr.
Friðarboðskapur Jesú
Krists
Ólafur Ragn-
arsson þýddi
Friðarboð-
skapur Jesú
Krists eru 1.
aldarhandrit
sem rituð
voru á aram-
iskuaflæri-
sveininum
Jóhannesi.
Þarsemsagt
erfráandleg-
um lækningum Jesú Krists og gefur
ritið jafnframt heilbrigða mynd af
hinni táknrænu meyfæðingu. Þýðing
aramiska frumtextans yfir á ensku
var unnin af Dr. Edmond Bordeaux
Szekely, en hann rannsakaði leyni-
skjalasafn Vatíkansins þar sem þessi
handrit fundust. Bókin sem nú er
gefin út á íslensku er aðeins hluti af
þeim handritum sem Dr. Szekely
hefur unnið úr aramisku.
59blaðsíður
Vísdóms-útgáfan
Verð9080kr.
Lof heimskunnar
..
Erasmus frá
Rotterdam
(1469)
Isl. þýð. e.
ÞröstÁs-
mundsson og
ArthúrB.
Bollason sem
einnigritar
inngang.
Höf.vareinn
________ merkasti
fræðimaður á
sinni tíð. Ritið er skopádeila þar sem
heimskan kveður sér hljóðs og rekur
hvernig guðir og menn megi þakka
henni allt það sem einhvers er virði.
Heimskan ríður ekki við einteyming
í bókinni en undir býr þó mikilvægur
boðskapur um fegurra mannlíf og
andlega spekt sem hann hefur talið
samtímann skorta.
213blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð 1500 kr.
Undir oki
siðmenningar
IMHROKI ..
SIÐMKNNINGAR
SigmundFre-
ud
íslensk þýð-
ing og inn-
gangureftir
Sigurjón
Björnsson
Aðalrit Fre-
udsum
menningar-
■ #. ? mál og grípur
áveigamikl-
um spurning-
um varðandi stöðu mannsins í heim-
inum sem einstaklings og samfélags-
þegns. Maðurinn þráir frelsi en sam-
félagið gerir kröfur sem skerða frelsi
hans. Hér sá Freud grundvöll að sí-
felldum árekstrum og togstreitu milli
manns og samfélags.
87 blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð 1950 kr.
Nýalsritin og Valdar
ritgerðir
Dr. Helgi Pjet-
urs
Skákprenter
núísam-
vinnuviðFé-
lagNýals-
sinna að gefa
útritverkDr.
HelgaPjeturs
(1872-1949)í
sex bindum.
Tilgangurinn
meðþvíað
gefá út verk Helga Pjeturs að nýju
er bæði að leggja drög að heildarút-
gáfu og koma til móts við þörf sem
skapast hefur, segir í bréfi frá útgef-
anda. Nýlasritin eru í fjórum bindum
og Valdar ritgerðir í tveimur. Ekki
er víst að öll bindin komi út fyrir jól
en hægt er að fá þau pöntuð hjá for-
laginu með staðgreiðsluafslætti.
6 bindi, 2004 blaðsíður
Skákprent
Verð 20.000 kr.
Manngerðir
Þeófrastos
(um 372-287
f.Kr.)
ísl. þýð./inn-
gangur eftir
Gottskálk
Þór Jensson
Höf. var
grískur heim-
spekingur.
Manngerðir
erlýsingá
þrjátíumis-
munandi „sérkennum í siðum
manna“ sem ekki geta talist til fyrir-
mynöar. í örstuttum greinum er út-
hstað hvað einkennir ólíkindatólið,
snyaðrarann, blaðrarann, óþokk-
ann, dindilntennið, smásálina o.s.frv.
í hverjum kafla felst skilgreining á
manngerðinni og úthstun á hvemig
hægt er að þekkja hana í daglegu lífi.
190blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verðl500kr.
Saga tímans
tinsans
StephenW.
Hawking
ísl.þýð.e.
Guðmund
Aralaugs-
son m. inng.
e. Lárus
Thorlacius
Höfundur
■0 hefur leitt
rannsóknir
íheims-
fræðivið
Cambridgeháskóla sem m.a. bein-
ast aö upphafi alheims í mikla-
hvelli og endalokum stjarna þegar
þær hrynja undan eigin þyngd í
svokölluð svarthol. Höf. leitar
kenningar sem gæti fellt saman
afstæðiskenninguna og skammta-
fræðina. Tilgátur höf. fela i sér að
tíminn eigi sér takmörk og stærð
alheimsins sé endanleg. Bókin er
skrifuð fyrir almenning.
289 blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verðl500kr.
Gnaniyoga-leið
vitsmuna
YogaRamac-
haraka
Þettaerfjórða
bókiníritröð
indverska
spekingsins
Ramachar-
aka. Yoga-
fræði gefa
fólkigóðráð
um það
hvernig megi
stefnaíhæðir
til andlegs þroska. Til þess era raun-
ar til margar leiðir. Hér er sérstak-
lega fjallað um eina þeirra, sem kall-
ast Gnaniyoga, en það er leiö vits-
muna, skynsemi og rökvísi. Þá hug-
leiða menn og gera sér grein fyrir
tilveru og eðli hluta. Við lifum í heimi
sem er gerður úr hugarorku.
208blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja:830kr.
Evrópumarkaðs-
hyggjan: Hagsmunir
og valkostir Islands
Di'. Hannes
Jónsson
í formála seg-
ir höfundur:
„Greinilegter
að hér er á
ferðinni ör-
lagaríkasta
málið sem aö
okkuríslend-
ingumsnýrí
dag. Ógæti-
legar samn-
ingsskuldbindingar um EBS gætu
unnið fullveldi okkar og sjálfstæði
óbætanlegan skaða, jafnvel leitt til
þróunar sem kynni að leiða til enda-
loka sjálfstæðis og fullvalda ríkis á
íslandi.“ Bókin er prýdd íjölda
mynda og teikninga.
118 blaðsíður
Fólagsmálastofnunin
Verð 1000 kr.
Evrópumarkaöshyggjan
WaashwÁif' vsikcisíir ÍAiafisíí
Bók Emmanúels
Isukttíját iif
aufoufra ítfs
Bök
Etninamiels
Pat Redegast
ogJudith
Stanton
Emmanúel er
andlegvera
semtalartil
lesandans í
gegnum mið-
il. I bókinni
deilirhann
með lesand-
anumvisku
sinnioginn-
sæi um margvíslega þætti lífsins og
svarar mörgum áleitnum spurning-
um um lífið og tilgang þess.
288blaðsíöur
Nýaldarbækur
Verð2490kr.