Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 16
34
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Islenskur fróöleikur
SkálholtH
Skáíholt
kirkjur
Hörður
Ágústsson
listmálari
Ritiðíjallar
umallar
þekktar
kirkjurer
stóðu í Skál-
holti frá
öndverðutil
1956. Túlk-
aðareru
niðurstöður
fornleifarannsókna sem þar voru
gerðar 1954-58. Sbr. Skálholtl,
fomleifarannsóknir, útg. 1988. Afl-
að er annarra tíltækra heimilda,
s.s. byggingarleifa, naglfastra
muna, ljós- og vatnslitamynda og
áður óbirtra ritheimilda. Á teikn-
ingum höfundar eru Qestar kirkj -
umar endurgeröar utan og innan.
Glæsileg bók með 200 myndum og
teikningum.
Um300blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð4400kr.
Saga Akureyrar
, tt Jón Hjaltason
c j Fyrsta bindiö
afsöguAkur-
.XAumjmt eyrarerkom-
iðút.Erþað
skráðaf Jóni
Hjaltasyni
sagnfræðingi.
Ákvörðun um
söguritunina
vartekinítil-
efnil25ára
afmælis Ak-
ureyrar 1987. Bók þessi spannar
tímabilið frá landnámi til 1862 er
Akureyri fékk kaupstaðarréttindi
öðrusinni.
228blaðsíður
Verð5000kr.
Perlur í náttúru
íslands
PERIJUR
Guðmundur
P. Ólafsson
Aldrei hefur
íslensku
landslagiver-
iðlýstá
prentieinsog
gerteríþess-
aribók.Ifyrri
hlutahennar
I eryfirlitum
jarðsögunaog
I kenningar
um hvemig ísland reis úr sæ, hvem-
ig landslag verður tU, mótast og eyð-
ist. Siðari og stærri hluti verksins
lýsir um 70 stööum á landinu, frá
fjöru til fjalla, bæði í tengsíum við
jarðfræði og náttúrufræði og íslands-
sögu. Bókin er prýdd glæsilegum
ljósmyndum, skýringarmyndum og
kortum.
410blaðsiður
Málog menning
Verö 11.880 kr.
ÍSLENSKAR
FJÖRUR
íslenskarfjörur
Agnar Ing-
ólfsson
íslenskar
fjörurereftir
Ágnar Ing-
ólfsson, vist-
fræðing og
prófessorvið
Háskóla ís-
lands. íbók-
innierað
Qnnafróðleik
um íslenskar
fjörur og fjörulíf, gróður, dýr og
margvíslegar nytjar manna af fjör-
um fyrr og nú. Hér á landi hefur
verið skortur á bókum um fjörur
landsins og það er von aöstandenda
bókarinnar að bók þessi bæti úr þéim
skorti og verði mörgum til ánægju
og fróöleiks. Mikið er af litmyndum
íbókinni.
%blaösiður
Bjallan
Verð 4700 kr.
Saga ísafjarðarog
Eyrarhrepps hins
forna
Jón Þ. Þór
Fjórðaogsíð-
astabindiðaf
ritverki Jóns
Þ. Þórs: Saga
ísafjarðarog
Eyrarhrepps
hinsforna
næryQrtíma-
biliðfrá
1921-1945. Þar
ergreintfrá
byggingu
bæjarins, harðvítugum átökum og
breytingum á stjórn bæjarmála sem
tíðum leiddu til snarpra og illvígra
pólitískra átaka, skóla- og menning-
armálum, atvinnulíQ og margvís-
legri félagsstarfsemi bæjarbúa og
loks byggð og búendum í Eyrar-
hreppi á þessu tímabili.
380blaðsíður
Sögufélag ísQrðinga
Verð3750kr.
Einfarar í íslenskri
myndlist
Aðalsteinn
Ingólfsson
Þessibók
geymirfyrstu
úttektsem
gerðhefur
veriðáverk-
umþeirraut-
angarðs-
mannaíís-
lenskri
myndlistsem
vepjulegaeru
nefndir næQr listamenn eða einfarar,
allt frá Sölva Helgasyni Q1 Þórðar
Valdimarssonar. í henni eru lit-
myndir af verkum ellefu slíkra lista-
manna ásamt æviágripum þeirra.
%blaösíður
Almenna bókafélagið
Verð3209kr.
- _ ■
S.VGA
!SAI'.[ARf)AH
I- ir«rhw(ijtt fiiriu
Island
ISLAND SSr*
Magnússon
Landkynn-
ingar-ogljós-
myndabók
umísland.
Þettaeruí
| rauninni fjór-
arbækur
hverásínu
tungumáli.
Óvenjulegt
verk sem orðið hefur til í samstarQ
Fjölva og Herder-útgáfu í Þýska-
landi. Meistaraljósmyndarinn Erich
Spiegelhalter birtir hundrað litljós-
myndir aflandinu. Sjálfstæðarbæk-
ur á hveiju tungumáli, m.a. Sig. A.
Magnússon, Marshall Brement,
Pamela Sanders, Gerard Lemarquis.
112 blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Verð2280kr.
Græðum ísland III
Ýmsir höf-
undar
Aðþessu
sinnirita20
höfundará
þriðjatug
greinaíár-
bókina. Efnið
erfjölbreytt
oglýturað
vemdun
gróðursog
jarðvegs,
gróðurfarssögu og starQ Land-
græðslunnar. Meðal annars erfjallað
um gróðurvernd í öðrum löndum,
Heklu, nýleg rannsóknarstörf, ferða-
mál, lausagöngu búfjár, sögu gróðurs
og jarðvegs í A-Skaftafellssýslu og
leiöbeint er um aðferöir til land-
græðslu. Sjötíu litmyndir eru í bók-
inni.
170blaðsíður
Landgræðslan
Verðl700kr.
ísland 1990-
atvinnuhættir og
menning
Ýmsirhöf-
undar
Fyrstabindií
ritröðinni „ís-
land 1990 -at-
vinnuhættir
ogmenning“.
Samtíðar-
saga, þarsem
samaner
kominnfróð-
leikur um ís-
lensktat-
vinnulíf og menningu sem hvergi
annars staðar er til á einum stað.
Annað bindi: Reykjavík.
Þriðja bindi: Suður- og Suövestur-
land.
280blaðsíður
Lífogsaga
Verð 74% kr.
Minnisstæðar
myndir
- íslands-
saga 20. ald-
aríljós-
myndum
Inga Lára
Baldvins-
dóttir
Bókin segir
íslandssögu
fyrstuátta
áratuga
þessarar
aldarí239
Ijósmyndum. Þær lýsa jafnt merk-
um viöburðum sem mannlíQ, verk-
háttum og aldarfarinu almennt. í
bókinni er einnig annáll þar sem
stiklað er á stóru í þvi sem frétt-
næmast þótti hérlendis árin 1901-
1980. Myndaalbúmþjóðarinnar.
140blaösíöur
Málogmenning
Verð 3880 kr.
Brauðstrit og barátta
II
Benedikt Sig-
urðsson
ÍBrauðstriti
ogbaráttuer
horftásjón-
arsviðiðfrá
sjónarhóli
verkafólksins
í sumarver-
stöðinniog
síldarbænum
SigluQrðiog
sagtfráhags-
munasamtökum þess, kjörum og
baráttu, menningarviðleitni, stjórn-
málastarfi og félagslíQ. Á fjórða
bundrað myndir eru í bókinni. Höf-
undurinn hefur verið búsettur á
SigluQröi í fjörutíu og Qmm ár og
tekið þátt í margvíslegu félagsmála-
starQ og haft meiri og minni per-
sónuleg kynni af því fólki sem kemur
við sögu.
511 blaðsíður
MylluKobbiforlag
Verð 2900 kr.
Bæðibindin4600kr.
DV
Marteinn Meulenberg
Hólabiskup
■ Haraldur
Hannesson
Bókþessi er
skráð af Har-
aldiHannes-
syni„til
minningar
umfyrstaka-
þólskabisk-
upinnáís-
landieftir
siðaskipti."
Erhúntil-
einkuð dr. Alfred J. Jolson. Bókin er
safn greina um Meulenberg biskup
og sýnishom af þvi sem hann skrif-
áði. Höfundar eru: Guðbrandur
Jónsson, séra Sigurður Pálsson, Sól-
veig GuðmundsdótQr, Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson (Hannes á hominu),
Jónas Jónasson frá HriQu og Þor-
stein Gíslason. Bókina prýða margar
myndir.
160blaðsíður
Þorlákssjóður
Verð 1800krónur
Leifturfráliðnum
árum 1-3
Jón Kr. ís-
feld
Bókatlokk-
urinn
„Leifturfrá
liönum
árum" hef-
urhloQö
mjöggóðar
viðtökur.í
safniþessu
eru fjöl-
breyttar
Q-ásagnir úr öllum landsfjórðung-
um. Sagt er frá margháttuðum
þjóðlegum fróðleik, reimleikum,
dulrænum atburðum, skyggnu
fólki, skipsströndum, skaðaveð-
rum, sérstæðumhjúskaparmálum
o.Q. - Þessi nýja útgáfa er í vand-
aðri gjafaöskju og mun verða kær-
kominvinagjöf.
620blaðsíður
Hörpuútgáfan
Verö 4800 kr. (þrjú bindi)
Næring og heilsa
Ýmsirhöf-
undar
Matarlyster
geQnútQlað
sýna þáfjöl-
breytniog
þaugæði sem
mjólkuraf-
urðirfelaísér
Qlmatargerö-
arhverskon-
ar.íbókinni
erul20upp-
skriQir fyrir öll tækifæri og úr efnum
sem fást í næstu matvörubúð. Upp-
skriQirnar eru allar samdar í Ql-
raunaeldhúsum af hússtjómarkenn-
urunum Benediktu G. Waage og
Dómhildi A. Sigfusdóttur.
147 blaðsíður
Osta-ogsmjörsalan
Verðl3%kr.
Bætt heilsa - betra líf
Dr. Jón Óttar
Ragnarsson
Bókin er að
hluta 01
byggðásjón-
varpsþátta-
röðinni „Heil
ogsæl“.Fjall-
aðerum
hvernigfólk
geturbætt
heilsusína
meðheil-
brigðu og skynsamlegu lífemi og
hvemig unnt er að forðast ýmsa
áhættuþætQ bæði í mataræði og í
umhverfmu. Fjöldi lækna og sér-
fræðinga gefur góð ráð. Bókin er
mikið myndskreyQ.
156blaðsíður
Fróði hf.
Verð2280kr.
Matarlyst
Úrvalsréttir-
Gestgjafinn
íris Erlings-
dóttir ritstýr-
ir
íslensk mat-
reiöslubók
sembyggðer
áefniúrhinu
geysivinsæla
QmariQ, Gest-
gjafanum. í
bókinnieru
fjölmargar
uppskriftirað.
réQum sem henta við ýmis tækifæri
auk þess sem nokkrir kunnir íslend-
ingar leggja fram matseðla sína í
gestgjafaboðum. Bókin er öll lit-
prentuð.
128blaðsíður
Fróði hf.
Verð3480kr.
Salat
Annette
Wolter
Charlotta M.
Hjaltadóttir
íslenskaði
Salötfráöll-
um heims-
hornum. For-
rétQr, fylgi-
rétQr, salat-
málQðirog
veislusalöt-
ljúffeng, fersk
og freistandi. Fjölmargar uppskrifQr,
QjóQegir og einfaldir hversdagsrétQr
eða iburðarmikhr veislurétQr. Upp-
lýsingar um næringargildi fylgja
hverri uppskriQ. Allar uppskriQir
prófaðar í tilraunaeldhúsi. Plasthúð-
uð kápuspjöld.
140 blaðsíður
Bókaútgáfan Krydd í Olveruna
Verðl800kr.
Eftir kenjum
kokksins
Uppskriftir úr
eldhúsi
Rúnars Mar-
vinssonar
. Hérerað
finnafjöl-
breyQsafn
uppskriftaúr
eldhúsi
Rúnars Mar-
vinssonar og
megináhersla
erlögðáþá
stórkostlegu sjávarrétQ sem bera
hróður hans víða. í augum hans er
hver réttur sjálfstætt listaverk. Hér
eru einnig kaQar um súpur, forrétQ,
villibráð, fugla og efQrrétO. Litmynd-
ir af öllum réttum í bókinni.
128blaðsíður
Forlagið
Verð2980kr.