Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 26
44 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990. Enn ný Úrvalsbók Stórbrotin bók um átökin sem gerast næst okkur um þessar mundir. Á einni nóttu þyrlast söguhetjan inn í skuggaveröld borgarstriðs- insá írlandi. Hryðjuverkamenn- ina þyrstir i blóð - en hvar verð- ur því úthellt? Meistaralega skrifuð bók sem engan lætur ósnortinn. Sannkölluð úrvals spennusaga. Fæst á næsta bóka- og blaðsölu- stað, eða þú hringir og færð bókina senda i póstkröfu án aukakostnaðar. Lygi þagnarinnar kom fyrst út í september á þessu ári. Umsagn- ir gagnrýnenda eru mjög á eina lund: „Brian Moore verðskuldarþað orð sem af honum fer sem einum besta sagnahöfundi sam- timans." - Martin Seymour- Smith, Financial Times. „Gallalaus frásögn.. .afburða afrakstur imyndunaraf Isins." - Paul Ableman, Spectator. „Mr. Moore er vissulega einn fimasti og áleitnasti höfundur samtimans." - Elizabeth Ber- redge Daily Telegraph. Brian Moore fæddist i Belfast á irlandi árið 1921 en hann flutti árið 1948 til Kanada, siðan til New York og settist loks að i Los Angeles. Hann hefur sent frá sér f jölda bóka sem sumar hafa verið kvik- myndaðar. Pantanasiminn er 91-27022 Bókin kostar aðeins kr. 691. Ýmsar bækur Grín og gamanmál Guðjónlngi Eiríksson safnaði Bókinflytur léttmelifyr ir alla,jafnt l glaölynda semþung- lynda. í bókinnieru fjölmargir brandarar ; ogspaugi- legar setningar. Brandararnir henta öllum aldurshópum enda spyr fyndni ekki aö aldri. 136blaösíöur ÖmogÖrlygur Verö990kr. Valkyrjur og Margaret Nic- holas Bókina þýddi Atli Magnús- son blaða- maöur. Bókin hefurað geymafrá- sagniraf29 konum sem allareigaþað sameiginlegt aðhafaverið sérstakar og á undan sinni samtíð. Kaflaheiti bókarinnar eru: Hneyksl- anlegar eiginkonur; Hjákonur; Þjóf- ar og stigamenn; Harðstjórar; Óf- stækiskonur og Drottningar undir- heimanna. Fjölmargar ljósmyndir eru í bókinni. 220 blaðsíður Fróði Veröl760kr. varkvendi VALKYRJÖR » OGmamaa Varmvendi Nálastunga - eitthvaó fyrir þig? J. R.Worsley Hér greinir prófessor J. R. Worsley fráyfir30ára reynslu sinni sem með- höndlariog kennariog svararal- gengustu spurningum varöandi nálastungumeðhöndlun. Eftir því sem skilningur og áhugi almennings á nálastungumeðferðinni hefur auk- ist fannst honum kominn tími til að koma á framfæri upplýsingum um hugmyndafræðina, sem liggur aö baki og hvernig meðhöndlun fer fram. '136blaðsíöur Dögun/Prentver Verðl290kr. Framtíðarsýn Þorkell Sigur- laugsson Framtíðarsýn fjallar um stefnumark- andi áætlana- gerðviö stjórnunfyr- irtækjaoger í henni lýst skipulegri vinnu við áætlanagerð, sem byggir á skilgreiningu á hlut- verki, stefnumörkun og markmiðs- setningu. í bókinni er leitað svara við mörgum spurningum: Hvað vil ég að fyrirtækið mitt verði? Hvaöa árangri eða markmiðum stefni ég að ná eftir 5-10 ár? Hvaða upplýsingar eru nauðsynlegar til að marka stefnu? Hvernig tryggi ég að unniö sé eftir markaðri stefnu? Bókin er byggð á starfsreynslu Þorkels, lestri bóka og annarri þekkingaröflun hans á sviði stefnumarkandi áætl- anagerðar. 150blaðsíður Framtíðarsýnhf. Verð2850kr. S. Þorvalds- son og Kál- haus Hrærigrautur ernýútgáfa, aukinogend- urbætt. Bókin komfyrstút 1972ogseldist þá upp. Nú ættiaðrætast úrfyrirþeim semhafalagt sig í líma við að eignast bókina því öll kvæðin og hryðjuverkin, sem voru í gömlu útgáfunni, eru í þeirri nýju og auk þess allnokkur ný og áður óbirt ljóð. Áður hafa komið út þrjár bækur eftir S. Þorvaldsson og Kálhaus. 176blaðsíður Þor Verö2200 kr. Hrærigrautur HRfERIBRAUTUR ». ÓORVAlDttON •( KAlHAUS Stjörnumerkin, Merkin þín og þekktra íslendinga Gunnlaugur Guðmunds- son Hvermaðurá sér mörg stjörnumerki. íþessaribók erljallaðum öll merkin, um tilfmning- ar, hugsun, ást, vinnu og framkomuí öllum merkjunum. Þetta er þriðja bók Gunnlaugs Guðmundssonar um þessi efni og þar er rætt um lifandi stjörnumerki, um stjörnumerki og um þekkta íslendinga og merki þeirra. 171 blaðsíður Iðunn Verð2480kr. Þá hló þingheimur ÁrniJo- hnsenog Sigmund Hér erá feröinni bók ímáliog myndum, sem ætti gleðja fólk á öllum aldri. Vísnagerðin ogsagna- listinersér- stakur þáttur í þjóðlífinu og snar þáttur í vísnagarðinum hefur um árabil verið á Waði Alþingis, utan þess og innan. i bókinni eru skop- sögur, vísur og gamanbragir um þingmenn, eftir þá og tengdir þeim á ýmsavegu. 130skopmyndir eftir Sigmund. 200blaðsíður Hörpuútgáfan Verð2880kr. Söngyagleði - óperuhandbók Þorsteinn Thorarensen Óperureru voldugasta sjónarspil leiksviðsins ogjafnframt sútónlist, semnýtur mestravin- sælda. Erfitt eraðfámiða í óperumust- erin Metropolitan, La Scala og Bay- reuth en íslendingar á ferð erlendis geta farið á margvíslegar óperusýn- ingar. Þá er gott að hafa Söngvagleöi Fjölva með í ferð, óperuhandbók sem rekur söguþráð í 300 óperum. Ómiss- andi handbók við hliðina á Tónagjöf fráþvíífyrra. 240blaðsíöur Fjölva/Vasa Verð2280 kr. Sonur sólar ritgerðir um dulræn efni Ævar R. Kvaran Þessibókhef- uraðgeyma nokkrarrit- gerðirÆvars R. Kvaran um dulrænefni. Ævarsegir hérfráfara- ‘“"K'"" ónumEkn- Aton sem dýrkaði sólarguðinn og var langt á undan sinni samtíð. Meðal annarra ritgerða hér eru t.d. Svepp- urinn helgi; Hafsteinn Björnsson miðill; Vandi miðilsstarfsins; Bréf frá sjúklingi; Miðillinn Indriði Indriða- son; Máttur og mikilvægi hugsunar; Er mótlæti í Jifinu böl?; Himnesk tón- list; Hefur þú lifað áöur? 248 blaðsíður Skuggsjá Verð2780kr. Spnur soiar KhypinAii unuhú/t^tniiiiú Lófalestur ( Lófalestur ) Myrah Law- rence Lófalestur hefurund- / irtitdlinn Aðferðtil þekkingará sjálfumsér ogöðrum. Höfundur- innogeigin- maður hennarhafa eytt fimmtíu árum við rannsóknir og lófalestur á fólki á öllum aldri. Þau hafa haldið fjölmarga fyrir- lestra, setið ráöstefnur og komiö fram opinberlega um margra ára skeið auk þess sem Myrah hefur stjómaö útvarpsþætti og skrifað fjölmargar greinar í blöð og tíma- rit. Til saman hafa hjónin lesið í yfir 200.000 lófa. 186blaðsíður Útgáfuþjónustan Verð2315kr. Kilja 1170 kr. Hundalíf Guðrún Pet- ersen Loksins bóká íslensku fyrir hundaeigend- ur og hunda- vini um allt semvitaþarf umhlýöni- þjálfun, þjálf- un veiði- hunda, sjúk- dóma og með- ferð þeirra o.fl. o.fl. Yfir 170 myndir og teikningar. Guðrún Petersen er menntaður hundaþjálfari og þekkt fyrir störf sín að hundamálefnum. 210 blaðsíður Lífogsaga Verð4950kr. Afmælisdagar með stjörnuspám Amy Engil- berts Héreráferð- inniný ís- lenskbók. Höfundurinn, Amy Engil- berts.er vel þekktfyrir spádómsgáfu sína ogdul- skyggni. Bók- in skiptist í 12 kafla og fær hvert stjörnumerki sér- staka umfjöllun. Greint er frá eigin- leikum fólks sem fætt er í hinum ýmsu stjörnumerkjum og sérstakir reitir til þess að færa inn nöfn vina og minna þannig á afmælisdaga þeirra. Einnig er sagt frá frægu fólki sem fætt er í viðkomandi stj örnu- merkjum. Hörpuútgáfan Verö 1580 kr. Reynsla undir leiðsögn Silo (Mario Luis Rodrigu- ez Cobos) 1989 kom út bókin Að gera jörðina mennska eftir Silo. Súbók hefurnotið mikillavin- sælda.íþess- ari nýjustu bók Silo er gerð ný bókmenntaleg tilraun, og það gerist vissulega ekki á hverjum degi. 134blaðsíður Hildur Verð 1358 kr. Sjafnaryndi - unaður ástalífsins skýrður í máli og myndum Alex Comfort 2. endurbætt útgáfameð umftöllun um eyðniog varnir gegn henni. Bókin fjallarímáli ogmyndum um hin ýmsu tilbrigði ásta- leikja. Bókin erkjörinfyrir þá sem vilja gera gott kynlíf enn fjöl- breyttara og unaðsríkara. 256blaðsíður Örn og Örlygur Verð 2490 kr. Annálar íslenskra Arngrímur Sigurðsson Sjöttabindiðí samnefndum bókaflokki umsögu flugs áíslandi.Þaö tekurtilár- anna 1942- 1945enþað varafarsögu- legttímabilí flugsöguþjóð- arinnar. Bókin er í sama broti og fyrri bindi Annálanna, prýdd hundr- uðum ljósmynda sem fæstar hafa birst áður. 224 blaðsíður íslenska flugsögufélagið Verð3450kr. flugmala Halldór Pétursson, myndir IndriðiG. Þorsteins- son FyrirlO árumgaf Prenthúsið útúrval mynda Halldórs Pétursson- ar.hins kunnalista- manns. Bókin hefur verið ófáanleg en er nú endurútgefin. Þama gefst tæk- ifæri til að endumýja kunnings- skap sinn við verk Halldórs. Höf- undur texta er Indriöi G. Þorsteins- son. 207 blaðsíöur Prenthúsið Verð3990kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.