Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 24
42
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Handbækur
Ensk-íslensk
viðskiptaoróabók
Terry G. Lacy
og Þórir Ein-
arsson
Aukinogend-
urskoöuö út-
gáfa. 15000
orðog oröa-
sambönd, 202
landaheiti,
ásamtupplýs-
ingum um
íbúafjölda,
borgiroghöf-
uðborgir. Ávörp og kveöjur í viö-
skiptabréfum. Munur á breskri og
amerískri ensku. Viðskiptaskilmál-
ar. Þessi bók kemur hverjum þeim
íslendingi vel sem þarf að tala eöa
lesa um ensk viðskipti og efnahags-
mál, gera samninga á ensku og sækja
fundi þar sem enska er töluð.
530 blaðsíður
Örn og Örlygur
Verð4490kr.
Ensk-latnesk-íslensk
og
latnesk- íslensk-ensk
dýra- og
plöntuorðabók
Óskar Ingi-
marsson
Hinfyrsta
sinnarteg-
undarhérá
landi. Yfir
11.700 heiti
dýraog
plantnaá
ensku, latínu
ogíslensku.
Vísindaheiti
ogíslenskar
þýðingar fylgja öllum aðalheitum en
-auk þess er fjöldi tilvísana þar eð tvö
eða fleiri nöfn eru á mörgum tegund-
úm. Kærkominn fengur m.a. skóla-
fólki, þýðendum og starfsmönnum
fjölmiðla. Hún nýtist einnig við þýð-
ingar af öðrum tungumálum en
ensku.
448 blaðsíður
Örn og Örlygur
Verð4000 kr.
DÝRA- OG
PIjÖNTUORÐABÓK
Heilun: orka - vitund
- mannþroski
Anne Sophie
Jorgensen og
Jorgen Hoher
Ovesen
ÚlfurRagn-
arssonlæknir
þýddiogað-
lagaði ís-
lenskum aö-
stæðum. Heil-
un ervíð-
tækaraorðen
lækningog
höfðar til þess að vera heill til líkama
og sálar með því að stuðla að líkam-
legu og sálrænu jafnvægi. Þessi bók
greinir m.a. frá því hvernig heilun
stuðlar að mannþroska og kemur í
veg fyrir sjúkdóma og styrkir heils-
una.
118blaðsíður
Örnog Örlygur
Verð2390kr.
Myndbönd 1991
-Myndbanda-
handbók
heimilanna
Amaldur
Indriðasonog
Sæbjörn
Valdimars-
son
Þettaeryfir-
litsrit rúm-
lega2000
kvikmynda
semfástá
myndböndum, umsagnir um þær og
helstu upplýsingar, leikstjóri, leik-
hópur, framleiðsluár og land, lengd
o.fl. Einnig stjömugjöf gefin af höf-
undum.
Prenthúsið.
Verðl600kr.
íslenska
alfræðiorðabókin
Ritstjórar:
DóraHaf-
steinsdóttir
ogSigriður
Harðardótt-
ir
íslenska al-
fræðiorða-
bókin hefur
að geyma
37000 upp-
flettiorðog
lykilorð,
auk um 4500 ljósmynda, teikninga,
korta og taflna sem auka á upplýs-
ingagildi hennar. Bókin veitir not-
endum sinum gamlan og nýjan
fróðleik á sviði visinda, tækni og
lista. Hún veitir upplýsingar um
menn og málefni fortíöar og nútíð-
ar, jafiit á innlendum sem erlend-
um vettvangi og stuðlar að vemd-
un íslensksmáls.
1900blaðsiður
ÖmogÖrlygur
Verö 45.000 kr.
Krydd- og
nytjaplöntur
Elisabeth
Hoppe
íbókinnier
greintfráfjöl-
mörgum
kryddjurtum
semhentavel
sem stofu-
plöntur. Gef-
inemgóð
ræktunarráð
og upplýsing-
arumhvern-
ig sameina má nytjaeiginleika
plantnanna og híbýlaprýði. Hér er
komin handbók fyrir sælkera og fag-
urkera og lykillinn að þvi að prýða
heimilið með fallegum jurtum en
eiga um leið alltaf ferskt krydd í
blómagluggunum.
Vaka-Helgafell
Verð960kr.
Dvergplöntur af
öllum gerðum
NinaogTord
Hubert
Dvergplöntur
aföllumgerð-
umerbók
sem íjallar
um ræktun-
araöferð, svo-
nefnda bonsa-
i-ræktun, sem
felst í því að
þvingaplön-
turnartil að
vaxa hægt og ná þannig fram dvergv-
öxnu afbrigði þekktra tegunda. Plön-
turnar þurfa þó að samsvara sér full-
komlega í vexti, blaða- og blóma-
stærð svo að um fullgilt bonsai sé að
ræða.
Vaka-Helgafell
Verö960kr.
Fermingarkverið
Sr. Páll Páls-
son á Berg-
þórshvoli
Nýhandbók
fyrir bama-
lærdóminn.
Bókinersett
upp með
fjölda teikn-
ingaogljós-
mynda.Þáer
textinn að
mestu leyti
settur saman úr spurningum og
svörum til að örva áhugann. Hér em
allir meginþættir bamalærdómsins,
útskýring skírnar og fermingar. Lýst
eðh Guðs, Sonar og Heilags anda.
Boðorðin, Faðirvorið og Trúarjátn-
ingin sett upp fagurlega og útskýrð.
176blaösíður
Fjölvi/Vasa
Verðl680kr.
Spil og spádómar
Þýðandi:
Óskarlngi-
marsson
Hvaða vitn-
eskju getum
viðfengið um
framtíð okkar
ogörlög?í
þessaribók
erulesendum
kynntar
margarþær
aðferðirsem
menn hafa þekkt í aldaraðir til að sjá
fyrir óorðna hluti. Hvort sem menn
trúa á spádóma eða ekki, þá er hér
um mikinn fróðleik að ræða um
dulda krafta og áhrif þeirra á örlög
manna. Hér er horft inn í framtíðina,
fjallað um spilaspár, stjörnuspeki,
lófalestur, draumaráðningar og
margtfleira.
136blaðsíður .
Setberg
Verðl680 kr.
Nýjar pottaplöntur
Ninaog
Tord Hubert
Hérersagt
frá fjölda
nýrra
plantna og
afbrigöum
eldriog
þekktari
blómaímáli
ogmynd-
um.Veitt
erugóð
ræktunarráö og gefnar upplýsing-
ar um hvernig áhugamenn í heima-
húsum geta ræktað sín eigin af-
brigði af eftirlætisplöntunni eða
náö firam æskilegum eiginleikum
hennar. Bók um nýstárlegar og
fallegar plöntur úr bókaflokknum
Alltuminniplöntur.
Vaka-Helgafell
Verð960kr.
íslenska kynlífsbókin
Óttar Guð-
mundsson
íslenskakyn-
lífsbókin fjall-
aráhispurs-
lausanhátt
um alla
helstu þætti
kynlífsins.
Nöfnmegin-
kaflannagefa
góða hug-
mynd um efni
bókarinnar. Kaflarnir nefnast: Kyn-
lífssagan, Fyrsta kynþróunin, Kyn-
færin, Kynhegðun, Samskipti kynj-
anna, Kynlífið, Kynlífsvandamál,
Getnaðarvarnir, Klám og vændi,
Samkynhneigð, Afbrigöilegt kynlíf
og Kynsjúkdómar. Höfundurinn,
Óttar Guðmundsson, nam læknis-
fræði við H.í. og lauk doktorsprófl frá
Gautaborgarháskóla 1984.
256blaðsíður
Almenna bókafélagiö
Verð3482kr.
Líkamstjáning
Að lesa hug
manns af lát-
bragði hans
Allan Pease
Björn Jóns-
son íslenskaði
BókinLík-
amstjáning
kennir þérað
ráðaíhugs-
anirfólksút
fráhreyfing-
umoglát-
bragði þess. Höfundur bókarinnar er
sérfræöingur á sviði líkamstjáningar
- samskipta án orða. Af bókinni get,-
urðu margt og mikið lært: Séð hvort
fólk er að ljúga, bætt eigin fram-
komu, fengið fólk til að vinna með
þér, lært að stjóma viðtölum og jafn-
vel krækt þér í heppilegan lífsfóru-
naut.
150blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð 2004 kr.
Lærið að prjóna
Erla Eggerts-
dóttir
Læriðaö
prjónaersú
fyrsta sinnar
tegundaráís-
lensku. Hér er
aöfinnaöll
undirstöðuat-
riðioggrunn-
aðferðirfyrir
þásemeraað
fitjauppí
fyrsta sinn og hugmyndir, fróðleik
og ýmsar útfærslur á prjóni fyrir þá
sem lengra eru komnir, svo sem ítar-
legar leiöbeiningar um munstur-
pijón, t.d. klukkupijón og kaðla-
prjón, útreikningar á stærðum og
frágang. Mikill fjöldi skýringar-
mynda er í bókinni sem auðveldar
notkun hennar.
Iðunn.
Verð2280kr.
Spilakaplar AB
Þórarinn
SuiléL Guðmunds-
Fjölbreytni
kapla ermikil
ogtaliö erað
þeir séu fleiri
enönnurspil
til samans og
meiraspilað-
ir.íbók þess-
arierlýst
mörgumþeim
köplum sem hafa náð hvað mestum
vinsældum hér á landi sem erlendis.
Víða hefur verið leitað fanga, bæði í
bókum og með samtölum við kapal-
spilara. Margir kaplar eru þess eðlis
að auðvelt er að gera úr þeim
skemmtileg spil fyrir tvo eða fleiri.
Því eru einnig nokkur kapalspil með
íþessaribók.
189 blaðsíður
Almenna bókafélagiö
Verð 2190 kr.
íslenskskipI-IV
Jón Björns-
son fró Ból-
staðarhlíð
Þettafjög-
urrabinda
verk geymir
fróöleikum
öllþauskip
ogbátasem
skráð hafa
veriöáís-
landifrá
upphafi
skipaskráningar. Bókinerviða-
mikil heimild um þróun og sögu
íslenska skipaflotans. Hér er rakin
saga á fjórða þúsund skipa og sagt
frá eigendum þeirra, auk þess sem
í verkinu er nær hálft þriðja þús-
und mynda.
?? blaðsíöur
Iðunn
Verð 18.880 kr.
Friður - kærleikur -
Bernie S.
Siegel
Bók um_
sjálfslækn-
ingu-þann
eiginleikalík-
amans að
styrkjavarnir
sínargegn
sjúkdómum
með andlegu
jafnvægi, því
áhrifkærleik-
ans á líkamann eru ótvíræð. Hvort
sem menn berjast viö hættulegan
sjúkdóm eöa vilja styrkja heilsuna
frá degi til dags - þá er leiðin til
sjálfslækningar sú sama. Áöur hefur
Forlagið gefið út bókina Kærleikur,
lækningar, kraftaverk, eftir sama
höfund. Helga Guðmundsdóttir
þýddi.
262blaðsíður
Forlagið
2480 kr.
lækning
Lykill. Ritum
bókfræði
Ritstjóri dr.
Sigrún Klara
Hannesdóttir
Tværheim-
ildaskráreru
komnar út,
Öldrunarmál
áíslandiog
Íslenskfrí-
merkjasöfn-
unogpóst-
saga. Öldr-
unarmálnær
yfir 1300 heimildir um málefni aldr-
aðra. Safnað hefur verið saman
heimildumúrbókasöfnum, stofnun-
um og félagasamtökum sem tengjast
öldrunarmálum. Ritiö var unnið af
Ásgerði Kjartansdóttur bókasafns-
fræðingi. Frímerkjasöfnun var unn-
in af Rannveigu Gísladóttur bóka-
safnsfræðingi. Skráin tekur yfir 1300
heimildir um íslenska frímerkja-
útgáfu allt frá 1774 til 1989 en aðalefn-
ið er frá íslenskri frímerkjaútgáfa frá
1873.
167bls.ogll3bls.
Rannsóknastöð í bókasafna- og upp-
lýsingamálum
Verð2800kr.hvor
Útlend orð í ensku
' * Haraldur
Jóhannsson
útieod orð í cnst» Þorriorðaí
...... bókinnihef-
urveriö
sótturí A
Dictionary
ofForeign
Words and
Phrases in
Ji Current
j___ Englisheft-
irA.J. Bliss
sem kom út í London 1986. Þaö er
Haraldur Jóhannsson sem hefur
tekið ritið saman. Orðakveri þessu
er ætlað að vera handbók nemenda
og uppsláttarbók fyrir almenning.
90blaösiöur
ísafold
Verö675kr.
Uppfinningabókin
- tækni og vís-
indi frá stein-
öld til geim-
aldar
Sérstakur
kafli um ís-
lenskt hugvit
oguppfmn-
ingar. Safa-
ríkur texti og
mikill fjöldi
ljósmynda
segirsögu
uppfinninga og uppfinningamanna
sem með einum eða öðram hætti
hafa breytt veraldarsögunni með
uppfinningum sínum. Stofn bókar-
innar er erlendur og skiptist efnið í
kafla eftir eðh uppfmninganna. ís-
lenskar uppfinningar eru í sérstök-
um bókarauka. Björn Jónsson þýddi.
Ath Magnússon safnaöi íslenska efn-
inu.
240 blaðsíður
Örnog Örlygur
Verð 2390
Alltum nudd
Lucinda
Lindellog
SaraThom-
aso.fl.
Bókininni-
heldur
skýrarleiö-
beiningar
semkoma
öhumað
notumsem
hyggjast
leggjastund
á nudd. Snertingerhverjummanni
nauösynleg, nudd stuðlar að slök-
un og veUíðan, dregur úr streitu,
spennú og linar sársauka. Hendur
okkar eru undursamleg verkfæri
og þessi bók kennir handtök og
aðferöir. Fjjöldi mynda og teikninga
eríbókinni.
194blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð2600kr.
k\ i í UM
NÍJDD