Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
37
Ljóð
Ævisögur og endurmiimingar
Um fjöll og dali
Sigríður Bein-
teinsdóttir
Höfundur
þessarar
ljóðabókar,
Sigríður
Beinteins-
dóttir, er í
hópi skáld-
systkinanna
frá Grafardal.
Áðurerkom-
inúteftir
hana ljóðabókin Komið af fjöllum.
Ferðalög hafa löngum orðið henni
að ljúfu yrkisefni. í þessari nýju bók
kemur Sigríður víða við og lætur
meðal annars gamminn geisa í ferða-
ljóðum og gamankvæðum.
104blaðsíður
Hörpuútgáfan
Verðl680kr.
Þrætubók
Hallberg Hall-
mundsson
Ný ljóðabók
eftirhöfund
Neikvæðu og
Spjaldvísna.
Hérþrætir
Hallbergvið
Stein, Shake-
speare og
Donne, meðal
annarra,
skopastað
ýmsum góðskáldum íslenskum, túlk-
ar að nýju nokkrar vel kunnar þjóð-
sögur og goðsagnir og heyr glímu við
guð almáttugan. Höfundur hefur átt
heima erlendis í 30 ár en er þó flest-
um öðrum íslenskari.
64 blaðsíður
Brú (íslensk bókadreifing)
Kilja: 1095 kr.
Þegarprentljósin
dansa
—* * * * “** OddnýSv.
Björgvins
Þegarprent-
ljósin dansa
erönnur
tveggjabóka
sem Oddný
Sv. Björgvins
sendirfrásér
nú.ÍÞegar
prentljósin
dansa er
varpaðljósiá
konu sem þráir að vera ein og óheft
með skáldgáfu sinni, eigin vitund og
þeirri trú sem er óbundin af um-
hverfi og kennisetningum, konu sem
þráirfrelsi.
84blaðsíður
Skákprent
Verðl500kr.
Þín hlýju bros
Guðrún V.
Gísladóttir
Þín hlýjubros
erönnur
ljóðabók Guð-
rúnarensú
fyrriÉgsyng
þérljóð kom
útl985oger
nú ófáanleg.
Þín hlýjubros
hefurað
geymaEjöl-
breytt safn ljóða frá síðustu fimm
árum skiptist í sex kafla. Guðrún er
skagfirskrar ættar en hefur verið
búsett í höfuðborginni frá tvítugs-
aldri og hafa ljóð eftir hana verið
lesin upp í útvarpi, birst í dagblöðum
og tímaritum og verið sungin inn á
hljómplötur.
71 blaðsíður
Verðl200kr.
Gangan langa
Nrfii.M A •iAAff'KlJtís'hhtfi
GANGAN LANGA
NormaE.
Samúelsdótt-
ir
íljóðabókinni
leitasthöf-
undurviðaö
lýsalífsgöngu
miðaldra
konu sem
gengureiní
snjónum. Fót-
urerveikur
oghúnhug-
leiðlr göngu lífsins. Berst áfram,
sættir sig oft við líf sitt, oft ekki.
Gangan langa erfjórða bók höfund-
ar. Áður hefur komið út ein skáld-
saga og tvær ljóðabækur.
62 blaðsíður
Verðl420kr.
Tindátar
háaioftanna
Óskar Árni
Óskarsson
yóðabók
Óskars
Arnaskipt-
istíþrjá
kafla, Tind-
áta háaloft-
anna,22og
Ferðaskiss-
urúr
Skagafirði.
Höfundur
býður þar lesendum í margs konar
ferðalög um ljóöheima háalof-
tanna, öngstræti og breiðstræti og
þjóðvegi, jafnt sem sýsluvegi.
64blaðsíður
Norðan niður
Verö900kr.
Raddir morgunsins
GunnarDal
Ljóðasafn-
úrval ljóða
Gunnars
Dals, skálds
og heimspek-
ings. Gunnar
hefurortjöfn-
um höndum
undir hefð-
bundnum
hætti og
órímað og
lætur hvort tveggja vel. Eftir Gunnar
Dal hefur komið út fjöldi bóka, ljóð,
skáldsögur og heimspekirit. Fyrsta
ljóðabók hans var Vera sem kom út
1949.
192blaðsíður
Æskan
Verð 2360 kr.
Betri helmingurinn
Ýmsirhöf-
undai
Frásógn
kvennaer
K> .. 'J! :j c, giftareru
þekktum
einstakling-
um.Unnur
v-sr rfns Ólaf&dóttir,
makiséra
PálmiMatt-
híasson,
Sigríður
: Hafstað, maki Hjörtur E. Þórarins-
son, bóndi á Tjöm, Ólafía Ragnars-
; dóttir, maki Sigurður Geirdal, bæj-
: arstjóri í Kópavogi, Gunnþómnn
: Jónsdóttir, maki Óli Kr. Sigurðs-
son, forsfjóripiís, Helga Jóhanns-
; dóttir, makiÓmarRagnarsson
: fréttamaður.
; 220blaðsíður
: Skjaldborghf.
Verð2488kr.
Vökunótt fuglsins
Matthías Jo-
hannessen
Bókiner að
meginhluta
viðtölsem
Matthías Jo-
hannessen
áttiviðtvo
vinisínasem
báðir vom úr
hópiokkar
mestulista-
manna, þá
Tómas Guðmundsson og Jóhannes
Sveinsson Kjarval. Vökunótt fugls-
ins er viðtalsbók skráð af einum af
okkar mesta meistara á sviði slíkra
bókmennta.
236 blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð2595kr.
íslenskir hermenn
Sæmundur
Guðvinsson
Þótthér sé
enginnher
hafaallmarg-
iríslendingar
gegnther-
þjónustu. í
þessaribók
ræðir Sæ-
mundur Guð-
vinssonmeð-
alannarsvið
íslending sem var foringi í Banda-
ríkjaher í Kóreustríðinu, hðsforingja
í landgönguliði bandaríska flotans
sem barðist í Víetnam mánuðum
saman, fyrrum meðlim í friðar-
gæslusveitum Sameinuðu þjóðanna
í Líbanon, mann sem var í her
Rhodesíu og íslenskan kappa sem
barðist með breska flughemum í
heimsstyrjöldinni síðari og komst oft
í hann krappan.
135 blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð2182kr.
Galína-Rússnesk
Galina Vis-
hnevskaja
Guðrún Egil-
son þýddi
Ljóðþýddi
Geir Kristj-
ánsson
GahnaVis-
hnevskajaer
fæddur sögu-
maður. Hún
lýsiríþessari
bókhvemig
hún rís úr örbirgð í barnæsku og
verður ein eftirsóttasta söngstjarna
Sovétríkjanna. En hún gerir meira
en að lýsa eigin lífi. Galína segir einn-
ig sögu Sovétríkjanna. Hún dregur
upp lifandi mynd af lífi í Rússlandi
stalínismans, sýnir neyðina í borg-
unum, hreinsanirnar, herkví nas-
ista, hungrið og Stalín sjálfan.
382blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð2843kr.
saga
eitthvað til
Jónína Mic-
haelsdóttir
Mérleggst
eitthvaðther
umbraut-
ryðjandann
ogbaráttu-
konuna Ses-
seljulSig-
mundsdóttur
stofnanda
Sólheima,
gleði hennar
og sorgir, ótrúleg afrek og sálarstyrk,
áralanga baráttu við kerfið, sigur að
lokum og viðurkenningu samfélags-
ins. Bókin er prýdd fjölda mynda.
320blaðsíður
Styrktarsjóður Sólheima
Verð3480 kr.
Neistar frá sömu sól
Svanhildur
Konráðsdótt-
ir
Þettaeruekki
kraftaverka-
ogkynjasög-
ur. Hér ræðir
Svanhildur
Konráðsdótt-
irviöfólk sem
gætterdýr-
mætumhæfi-
leikum. Þau
sem ræða um hin dulrænu efni eru:
Þórhahur Guðmundsson, Brynjólfur
Snorrason, Erla Stefánsdóttir, Gísh
H. Wium og Jón Sigurgeirsson. Þeim
var gefin gáfa tíl að lækna, hugga og
lýsa öðrum. En þótt þau séu ólík og
skyxyanimar fiölbreyttar, þá em þau
öll neistar frá sömu sól.
204 blaðsíður.
Forlagiö.
Verö2680kr.
Mútur Getur það virkilega verið að á íslandi tíðkist
mútur í þeim mæli sem þessi magnaða spennubók
greinir frá. Er eitthvað undir yfirborðinu sem við viljum
ekki trúa?
Hannibal
Valdimarsson - og
samtíö hans
Þór Indriða-
son
Afarvönduð
bók sem
stjómmála-
fræðingurinn
Þór Indriða-
sonhefurrit-
aðum
Hannibal
Valdimars-
son sem skihð
hefureftirsig
óútmáanleg spor í íslenskri sögu.
Stórskemmiileg og fróðleg bók um
mann sem aldrei var logn í kringum.
Lífog saga
Verð3490kr.
TIL
JÓLAGJAFA
0G
FYRIR JÓLIN
Við bjóðum ykkur
velkomin í búðina og
bendum á að við höf-
um á boðstólum t.d.
• Bækur
• Jólaskraut
• Efni til
jólaskreytinga
• Merkimiða
• Skrautbönd
• Jólapappír
• Jólakort
(og frímerki)
• Leikföng
• Qjafavörur
o.fl. o.fl.
og auk þess kerti,
serviettur og smá-
skraut í úrvali.
GLEÐILEG
JÓL!
0DKILJA
Bóka-, ritfanga- og
gjafavöruverslun
Miðbæ v/Iiáaleitisbraut 58-60
Simi 35230