Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Þýddar...
Utz_______________
Bruce Chat-
win
Frægastabók
þessa sér-
stæðabreska
höfundarsem
léstfyrirald- .
urframárið
1989. Aðals-
maðurinn
KasparUtz
býrásamt
þjónustu-
stúlku í tveggja herbergja íbúð í Prag
þar sem hann geymir líka safn sitt
af Meissen-postulíni. Sögumaður
kemur á fund hans og smátt og smátt
tekst honum að rekja ótrúlegan ævi-
feril hans. Bókin er í nýrri ritröð
bókmennta í kiljubroti, Syrtlum.
119blaðsíður
Málogmeiming
Verðl880kr.
Grískirharmleikir
Þyðamli:
HelgiHálf-
danarson
íþes'-ari
bokerað
linnaþýð
ingar I lelga
Hálfdanar-
sonaráöll-
um l'orn-
grískum
harmleikj-
umsem
varðveist hafa. Leikverk þeirra
Æskilosar, Sófóklesar og Evripí-
desar eru klassísk, lesin enn og
sett á svið um allan heim. Tilfærðar
eruhelstu sagnir, sem höfundarnir
byggðu á, í eftirmála. Þar er jafn-
framt skrá yfir manna- og staöa-
nöfn með stuttum skýringum. Stór-
bók, einnig fáanleg í öskju.
1198blaösíður
Málogmenning
Verö4980kr.
íöskju:5980kr.
Karamazovbræðurnir
I
Fjodor
Dostojevskí
Þetta er síð-
i astaogmesta
skáldsaga
Dostojevskís
ogjafnframt
eittfrægasta
skáldverk
allratíma.
Sagan spinnst
íkringum
gamla saurlíf-
issegginn Fjodor Karamazov og syni
hans þrjá. Mögnuð saga um afbrýði,
hatur og morð, kærleika, bróðurþel
og ást og í heild tekst verkið á við
stærstu spurningar mannlegrar til-
veru.
358 blaðsíður
Málog menning
Verð2980kr.
Heimur feigrar stéttar
Nadine Gordi-
mer
Sögusvið
þessararbók-
ar er Suður-
Afríkaíólgu
sjöttaogsjö-
unda áratug-
arins. Söguna
segirLizVan
Den Sandt,
hvítmilli-
stéttarkona.
Fyrrum eiginmaður hennar, van-
máttugur og ráðvilltur uppreisnar-
maður, hefur fyrirfarið sér. Liz verð-
ur hugsað til lífs þeirra saman og
baráttu gegn aðskilnaöarstefnunni.
Bókin er í nýrri ritröð bókmennta í
kiljubroti, Syrtlum.
128blaösíður
Málogmenning
Verð 1880 kr.
NADINT CORDIMf.R
HÍ.IMUR
n.iCKMi SU iTAK
VATNS ER ÞÖRF
Sigurjón Rist
Um ár og vötn á Islandi.
Litmyndir og kort.
KÍMNI
OG SKOP
í NÝJA TESTA-
MENTINU
Jakob Jónsson
Kímnl og skop
í Nýja testamentinu
Jakob Jónsson
íslensk þýðing á doktors-
riti. Könnuð ný viðhorf í
túlkun og boðskap Krists.
SIÐASKIPTIN
l\\\ Durant
2. bindi. Saga evrópskrar
menningar 1300—1564.
Tímabjl mikilla straum-
hvarfa. Þýðandi: Björn
Jónsson, skólastjóri.
ALMANAK
ÞJÓÐVINA-
FÉLAGSINS
Almanak um árið 1991,
reiknað af Þorsteini
Sæmundssyni Ph.D., og
Árbók íslands 1989 eftir
Heimi Þorleifsson.
MJÓFIRÐINGA-
SÖGUR
Vilhjálmur
Hjálmarsson
Þriðji hluti. Búseta og
mannlíf í Mjóafirði eystra.
Fjöldi mynda.
LJÓÐ
OG LAUST MÁL
Hulda
Jíulíla
Úrval úr kvæðum og sög-
um. í útgáfu Guðrúnar
Bjartmarsdóttur og Ragn-
hildar Richter.
KJÖT
Ólafur Haukur
Símonarson
Ólafur Haukur
Símonarson
ISlENSK^é |
LEIKRIT XSr
Nútímaleikrit, sem gerist í
kjötbúð í Reykjavík. Frum-
sýnt í Borgarleikhúsi s.l.
vetur.
ANDVAR11990
ANIMRI
Ý \ , Ní ALMANAK
Hím isiemko djódvínafóiags 1991
AtxWWoncft
'■ • v -'SSk *' **** .tt*-,***'*
Tímarit Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs og Hins is-
lenskaþjóðvinafélags. Rit-
stjóri: Gunnar Stefánsson.
Aðalgrein: Æviþáttur um
Jón Leifs, tónskáld, eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
HAF-
RANNSÓKNIR
VIÐ ÍSLAND
Jón Jónsson
H AFB AMNSÓKN f R
VIÐ ÍSLAND
II, Eftír»37
Jón Jónsson
Síðara bindi. Tímabilið frá
1937 til nútímans.
STEFÁN FRÁ
HVÍTADAL
OG NOREGUR
Ivar Orgland
Áhrif Noregsdvalar á Ijóð
skáldsins. Lýst vinnu-
brögðum og sérstöðu.
Þýðandi: Steindór Stein-
dórsson.
RAFTÆKNI-
ORÐASAFN III.
Orðanefnd
rafmagns-
verkfræðinga
RAFTÆKNI
ORÐASAFN
VitmsiíJ. /UdnJngur <y, <ii rijjttý nrfnUii
crr. •
Hugtök á sviði .vinnslu,
flutnings og dreifingar raf-
orku.
f 1 rti Si 11 3"
l rr a s m i TTT III Ð nz
HEIMUR
HÁVAMÁLA
Hermann
Pálsson
Athyglisverð sjónarmið
varðandi rætur hins forna
kveðskapar.
ÞÖGNIN ER
EINS OG
ÞANINN
STRENGUR
Páll Valsson
STUDIA ISLANDICA
ÞÖGNIN ER EINS OG
ÞANINN STRENGUR
REYKJAVtK im
Þróun og samfella í skáld-
skap Snorra Hjartarsonar.
Studia Islandica 48.
TRYGGVI
GUNNARSSON
Bergsteinn
Jónsson
Bergstenin Jonsson
TRYGGVI
GUNNARSSON
4. bindi. Lokabindi sögu
hins mikla athafnamanns í
íslensku atvinnu- og
menningarlífi.
Bökaúfgúfa
/MENNING4RSJÓÐS
SKÁLHOLTSSTÍG 7* REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22