Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 10
28
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Bama- og unglingabækur
Gegnum fjallið
Ármann Kr.
Einarsson
Nýbókeftir
einn allra
vinsælasta
höfund
bama- og
unglingabóka
hérálandi,
Ármann Kr.
Einarsson.
Þettaerlif-
andisagaúr
samtímanum um hressa krakka.
Ármanni tekst enn einu sinni að
krydda söguþráðinn meö óvæntum
uppákomum.
128blaðsíður
Vaka-Helgafell
Verðl340kr.
Markús Árelíus
Helgi Guð-
mundsson
MarkúsÁrel-
íus erheið-
virður heim-
iliskötturen
stundum dá-
lítið sein-
heppinnog
lendir í að-
stæðum sem
skapa honum
hættuogyfir-
vofandi lífsháska. Þetta er gaman-
söm saga um líf katta og viðskipti
þeirra við mennina sem stundum
koma spaugilega fyrir sjónir, saga
sem öll fjölskyldan skemmtir sér við
að lesa.
106blaðsíður
Málog menning
Verð980kr.
Mundu mig,
ég man þig
Andrés Ind-
riðason
Smásögurum
unghngaeru
ekkialgengar
ámarkaðn-
um.Þessibók
inniheldur
sex smásögur
semaUar
fjalla um
unglinga sem
eru að upp-
götva nýjar hUðar á tílverunni. Sög-
umar gerast allar í umhverfi sem
lesendur þekkja. Höfundurinn tekur
á málum sem koma öllum við.
154blaðsíður
Málogmenning
Verð 1580 kr.
Bangsi í lífsháska-
Dregið að landi
Árni Árnason
Langamma
Þórður Helgason
Unginn sem neitaði
að fljúga
. ...- • BirgirSvan
Simonarson
BANGSl -Bókasafn
í IÍFSHÁSKA i barnanna
ernýr
flokkurlétt-
lestrarbóka,
allt ríkulega
mynd-
skreyttar
sögur sem
eruprent-
aðarmeð
stóru letri og góðu línubili fyrir
böm sem eru aö byrja að lesa.
Anna Cynthia Leplar, Margrét
Laxness og HaUdór Baldursson
myndskreyttu.
24blaösíöurhverbók
Málogmenning
Verð 350 kr. hver bók
Raggi litli í
jólasveinalandinu
HaraldurS.
Magnússon
Saganaf
RaggaUtlaog
jólasveina-
íjölskyldunni
lýsirheimil-
islífinuíheU-
inumhjá
Grýlu, Leppa-
lúðaogson-
umþeirra,
jólasveinun-
um. Hvað er það sem Grýla er að
sjóða í stóra pottinum sínum? Og
hvað er í pokunum sem hanga niður
úr helUsloftinu? Óþekk böm? Nei,
það eru þrettán skrýtnir karlar með
eldrauð nef... í þessari jólasögu em
margar teikningar eftir Brian PUk-
ington.
32 blaðsíður
Iöunn
Verð878kr.
Nú heitir hann
bara Pétur
Guðrún
Helgadóttir
Þettaerbók
fyriryngstu
börnin eftir
Guðrúnu
Helgadóttur
semhérsegir
sögunaaf
honum Pésa.
Hann lenti í
svolitlum
vandræðum
þegar hann einu sinni sem oftar fór
aö gefa öndunum á tjörninni. Þær
litu ekki við brauðinu hans. En hvað
gerir Pési þá? Bókin er ríkulega
myndskreytt af Herði Helgasyni.
Iðunn
Verö980kr.
Undan illgresinu
Guðrún
Helgadóttir
Enginn gat
vitað yfir
hvaðaleynd-
ardómum
gamla gráa
húsiðbakvið
stórugömlu
trjákrónurn-
arbjó. Marta
Maríahefur
ekki átt
héima þar lengi þegar forvitni henn-
ar er vakin og undarlegir hlutir valda
henni heilabrotum. Hér er komin ný
bók eftir Guðrúnu Helgadóttur sem
beðiö hefur veriö eftir. Guðrún segir
hér hörkuspennandi og dulúðuga
sögu á þann hátt sem henni einni er
lagið.
Iðunn
Verðl480 kr.
Siggi og Vigga
Willy Vandersteen
Nýjar teiknisögur af kátu krökkun-
um Siggu og Viggu sem koma víða
viö. Þau ferðast bæði í tíma og rúmi
og hvort sem er til Indlands eða
Regnbogalandsins. Þau ghma líka
við álfa og ófreskjur, löggur og geim-
verur. Og ekki versnar það þegar
kapparnir Lambi og Vambi koma til
sögunnar: Sex nýjar eru á boðstólum:
1) Ofsjónir afa gamla,
2) Stálháfurinn stælti,
3) Regnbogaland,
4) Gullæðið geggjaða,
5) Kynjakristalhnn,
6) Hindúahofið.
60 blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja:480kr.
An* AmwM
Platafmælið
Illugi Jökuls-
son
Þaðerenginn
hægðarleikur
fyrirtvofjör-
uga krakka
að læðast um
á tánum með-
anmammaer
aðleggjasig.
AUrasístþeg-
ar mamma
þarfaðleggja
sig á hverjum degi. Tómas og Alex-
andría eru systkini og saman bralla
þau ýmislegt þegar enginn sér. Einn
góðan veðurdag fá þau skrýtna hug-
mynd og þá er ekki látið sitja við
orðin tóm heldur hafist handa...
Sagan er prýdd myndum eftir Gunn-
ar Karlsson.
46blaðsíður
Iðunn
Verð 988 kr.
SusanCoo-
per
Fyrstabók-
i n í marg-
verðlaun-
uðum,
bandarísk-
um bóka
flokkisemá
íslensku
hefurhlotið
nafniöógn
myrkurs-
ins. Þegar þrír krakkar i sumar-
leyfi finna ævafornt fjársjóðskort
fer aö hitna í kolunum. Bók fyrir
ungt fólk frá tíu tíl tiræðs.
220blaösíöur
Lífogsaga
Verðl790kr.
Raðgátan
Kata litla og
brúðuvagninn
Jens Sigs-
gaard
Sagan af Kötu
eftirdanska
barnabóka-
höfundinn
Jens Sigs-
gaard kemur
núútí3.útg-
áfuhérá
landi. Höf-
undurinn er
kunnurvíöa
um heim fyrir bók sína, Palli var einn
í heiminum, sem komið hefur út í 37
löndum og nýtur hvarvetna fádæma
vinsælda. Arne Ungermann teiknaði
Utmyndir, eins og í bókina um Palla.
Bókin segir frá ævintýrum Kötu með
Eiríki vini sínum er þau fóru að
skoða bæinn og gleymdu faUega
brúöuvagninum.
24 blaðsíður
Bókaútgáfan Björk
Kilja: 180 kr.
Hjá afa og ömmu
Þrír litlir grísir
Draumalandið
HJÁ AFA OQ
ÖMMU
;»■------------'G
N ,»■•* *
m !
■
Þessarþrjár
bækureru
afiarnýjarí
flokknum
Skemmtilegu
smábama-
bækurnar.
Sigurður
Gunnarsson
ogStefán Júl-
íusson hafa
þýttþærúr
ensku. Myndir í 4 litum á hverri blað-
síðu. Nokkrar bækur í flokki þessum
hafa komið út í meira en 40 ár. í
haust kom t.d. Stubbur (4) út í 8. útg-
áfu. Skemmtilegu smábarnabækum-
ar em nr. 1-25 og fást a.m.k. 20 í
bókaverslunum.
24 blaðsíður
BókaútgáfanBjörk
Kilja: 130 kr. hver bók
Áslaug Jóns-
dóttir
Meðútkomu
Gullíjaðrar-
innarkveður
sérhljóðsnýr
höfundur, As-
laug Jóns-
dóttir. Fjallar
bókin um lít-
innfuglsem
finnur guU-
fjöður ogvill
koma henni til eiganda síns. Hann
flýgur í sólarátt yfir höf og lönd, fjöll
og dah og leitin að gullfuglinum verð-
ur bæði löng og ströng. En sá sem
er tilbúinn að leggja á sig erfiði nær
oftast takmarki sínu að lokum og það
tekst litla fuglinum. Bókin er mynd-
skreyttafhöfundi.
30blaösíður
Mál ogmenning
Verð980kr.
Gullfjöðrm
Æ, hvaða vandræði,
PalliogToggi
muoítoecí. AUirþekkja
Æ! HVAÐA VANDRÆPU núorðið Palla
ogTogga-
prakkarana
prúðu.
Teiknisögur
eftirHergé-
höfund
Tinnabók-
anna. Eins og
venjulegaeru
PaUa- og
Togga-bækurnar með marga stutta
brandara og tekur hver skrítla eina
opnu.
50blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Verð780kr.
PrinsValíant
HaroldR.Foster
Hin heimsfræga teiknisagnaröð um
Prins Valíant heldur stöðugt áfram.
Hún gerist á dögum Arthúrs kon-
ungs og er riddarasaga. Nú koma út
þrjár nýjar bækur: nr. 8, Prinsinn
af Thúle, nr. 9, Leiðin tíl Þokueyja,
nr. 10, Sigur Aletu. I þessum bindum
er sagt frá yndislegustu atriðunum,
ástum Prins Valíants og Aletu
drottningar.
48 blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja: 680 kr.
Ævintýravinurinn
góói
H.C. Ander-
sen
Fjölvi byrjar
útgáfu nýrrar
ritraðar. Það
em forkunn-
arfagrar
myndskreytt-
arútgáfurá
ævintýram
Ustaskáldsins
H.C. Ander-
sens. Sögur
hins danska ævintýraskálds em allt-
afjafnfagrar og vekjandi. Nú í fyrstu
umferð koma út fjórúr:
Næturgalinn, Ljóti andarunginn,
LitUKláusogStóri Kláusog
Það er alveg áreiðanlegt.
Smám saman mynda þessar bækur
Ævintýraklúbb unga fólksins.
32blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Verð 780 kr.
1999 spuminga
leikurinn
Nanna Rögn-
valdsdóttir sá
um útgáfuna
1999spurn-
ingaleikurinn
er meðspum-
ingumfyrir
börn á öllum
aldri. Sumar
spumingam-
aremlau-
fléttar, aðrar
þyngri.íbók-
inn eru spurningar um Tarsan og
GiUtrutt, bíla og hesta, lönd og plá-
netur, fugla ogfurðudýr, sjónvarps-
þætti og söngvara, bækur og ævin;
týri og allt miUi himins og jarðar, auk
þess sem í bókinni eru ýmsar gátur
ogþrautir.
220blaðsíður
Iðunn
Verðl480kr.
Fiddi ber á bumbuna
ÞórirS.Guð-
bergsson
Sagan Fiddi
berábumb-
una segirfrá
skemmtileg-
umbernsku-
brekum,
leikjumog
íþróttum
barnaeftir
stríð í Reykja-
vík, sam-
skiptum þeirra við fuUoröna eins og
Fidda feita „gömlu nornina í álög-
um“, lögregluna, stranga kennara og
ekki síst ævintýrum í sumarbúðum
og vangaveltum yfir því hvort englar
guðs gætu verið njósnarar. Hlynur
Órn Þórisson myndskreytti söguna.
llOblaðsíður
Verð 1400 kr.
Rugl i riminu
Rúnar Ár-
mann Art-
húrsson
Ruglíríminu
erþriðjabók
höfundar. Áð-
urhafakomið
útAlgjörir
byijendurog
Erandiíglas-
inu?Hérsegir
frá HUdi og
strákunum
með dularfullu fortíðina, en þau
hefðu aldrei kynnst ef Hildur hefði
gert eins og henni var ráðlagt. Þá
hefðu þau líka misst af miklu.
151 blaðsíða
Iðunn
Verð 1480 kr.
Stafabókbarnanna og
Stafa- og
myndabókin
Stefán Jóns-
son
ítilefniafári
læsishafanú
veriðgefinút
tvo stafa-og
vísnakver
fyriryngstu
lesendurna.
Fyrrakverið
er Stafabók
barnanna með vísum um stafrófið
eftir Stefán Jónsson. Hið síðara er
Stafa- og myndabókin sem einnig er
með vísum eftir Stefán Jónsson og
teikningum eftir Atla Má. Kverin
komu fyrst út á vegum Stafabókar-
útgáfunnar 1949 og 1950 og hafa verið
ófáanlegsíðan.
24bls.hvor um sig
Félagsmálastofnunin
Verð 400 kr. hvor um sig