Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 6
24 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990. Þýddar skáldsögur Ídaghefstlíflð Erik Nerlöe Aðeins sautján ára gömul er hún að verðafræg ogrík. Og margterað gerast i lif! hennar. Húnfær tækifæri semsöng- kona; hún verður ástfangin; hún hittir móður sína sem hún hefur aldrei þekkt en hefur svo oft dreymt um. Hún er vinsæl og öfun- duð og hún er grunuð ranglega um afbrot. Og þegar hún reynir aö hjálpaunga manninum, sem hún elskar, neyðisthúntilaöflýjameð honum, eftirlýst og elt af lögregl- unni. 176blaösíöur Skuggsjá Verðl680 kr. Ævintýri í Marokkó ■ ■€artland.......' faanrdbara Cart’ NevadaVan Ardenvar - \ bæði mjög fallegogvell- ríkoghún nautþessað kremja hjörtu ungumann- j anna sem ! hændustað ; henni unn- vörpum. Tyrone Strome varð æva- reiður þegar hann komst að raun um hvernig hún fór með aðdáendur sína og hve laus hún var við alla tillits- semi og hjartahlýju. Hann ákveður að veita henni ærlega ráðningu. 184 blaðsíður Skuggsjá Verðl680 kr. Æylntýrii Marokkó I skugga fortíðar Theresa ÍSKUGGfl PÖRTÍÖflR Charles Ilona Lanti- vetvardular- fullíaugum samstarfs- fólks síns. Engu þeirra dattíhug að hún skrifaði spennusögur í frítíma sín- umeðaað þessi „Nikulás", sem hún átti að vera trúlofuð, væri aðeins til í hugarheimi hennar. Þegar dýrmæt skjöl hverfa á skrifstofunni virðist grunur vera felldur af ásettu ráði á Ilonu. Henni til mikillar furðu og andúðar er hún sökuð um að tengjast óvinanjósn- urum... 200 blaðsíður Skuggsjá Verð 1680 kr. I vargaklóm Charles Garvice í vargaklóm ereftirbreska f WHKKKM sl<3ldsagna- 1 WmSSHBBi höfundinn Charles Garviceen eftir hann hefur Sögu- safniðgefiðút margarvin- sælarskáld- sögur. Þar má t.d. nefna Húsið í skóg- inum, Ættarskömm, Seld á uppboði, í örlagafjötrum og Rödd hjartans. í vargaklóm er ósvikin og viðburðarík ástarsaga eins og aðrar bækur þessa vinsæla höfundar. 266blaðsíður Sögusafn heimilanna Verðl480kr. VARGA KLÖM. CWfc* MþOvMííUamÁKtS Martröð á miðnætti Sidney Shel- don Sidney Shel- don, sem er einn mest lesni skáld- sagnahöfund- uríBanda- ríkjunum, sendir núfrá sérnýja skáldsögu og tekur upp þráðinn um Catherine Douglas úr bókinni Fram yfir miðnætti. Það er grískur auðjöfur, Demiris, sem hefur örlög hennar í hendi sér, en hann þarf einnig að afmá spor sem ekki mega sjást. Atburðarásin er hröð og öll meðul eru notuð til að koma fram viljasínum. 269blaðsíður Bókaforlag Odds Björnssonar Verð2140 kr. Síðustu fréttir Arthur Hailey Síðustufrétt- ir segjafrá hinnimiklu spennu sem ligguríloft- inuáfrétta- stofu CBA- sjónvarps- stöðvarinnar. Tveir reynd- ustufrétta- mennirnir, sem báðir voru í Víetnam ungir menn, eru þar í sviðsljósinu. Skelfi- legur atburður í lífi fjölskyldu ann- ars þeirra færir sögusviðið vítt um heim þar sem skæruliðaforingi frá Kolumbíu setur á miskunnarlausan hátt svip á atburðarásina. 329blaðsíður Bókaforlag Odds Bjömssonar Verð2400kr. Dreggjar dagsins Kezuo Ishig- uro Stevens er brytiáensku yfirstéttar- setri. Hinar fastmótuðu samskipta- reglurþjóns ogherrahafa veriðkjöl- festalífs hans. Núhef- ur bandarískur auðmaður keypt setrið og setur líf Stevens úr skorð- um. Dreggjar dagsins er skáldsaga sem hefur hvarvetna vakið gífurlega athygli. Bókin hlaut eftirsóttustu bókmenntaverðlaun Breta 1989. 196blaösíður Bókaútgáfan Bjartur Verð2280kr. Kilja:1180kr. Skriðan Desmond Bagley Desmond Bagleyer ís- lenskum lesendum aðgóðu kiinnurþar seiu bækur hanshafa verið þýdd- aráis- lenskuog notið mikilla vinsælda. Fyrsta skáldsaga hans, Gullkjölurinn, fékk rpjög góða dóma en með Fjallavirkinu sló hann í gegn og varö einn af dáðustu skáldsagna- höfundum okkar tíma. Skriöan er ein af sögum Bagleys, ævintýraleg ogspennandi. 256blaðsíður Suöri Veröl580kr. Hljómkvióan eilífa Carmen La- foret Hljómkviðan eilífaheitirá frummálinu Nada ogkom húnfyrstútá Spáni 1944. Þaðsamaár voru henni dæmd hæstu bókmennta- verðlaunaf Akademíunni spönsku. Hefur bókin selst í miklum upplögum í spænsku- mælandi löndum. Höfundurinn Carmen Laforet fæddist í Barcelona 1921 en hefur búið lengst af í Madrid. 199blaðsíður Iðunn Verð2280kr. Ábláþræði m HOLT ábUhmbi Victoria Holt Metsöluhöf- undurinn Victoria Holtskrifar spennandi ogrómant- ískabók semsegir frá stúlku semáþam- ingjuað fagna uns hún veröur fyrir óvænt- um örlögum. Fyrir henni opnast heimur sera er í senn heillandi og hættulegur og hún veröur aö velja á milli öryggis og áhættu. Er hún reiðubúin að fóma öllu fyrir ástríð- una sem blossar upp í hjarta henn- ar? 231blaösíöa Vaka-Helgafell. Verðl790kr. Kínabálið Eric Clark Eric Clark er kunnurfyrir að samfara hraðri at- burðarás varðveitir hann vandað- anstíloglegg- ur sigfram um aö skapa trúverðugar ogeðlilegar sögupersónur. Sagan gerist í Kína þar sem menn verða leiksoppar stjórnmálasviptinga. Ungur vest- rænn verkfræðingur kemur til aö hjálpa til en í hatri bálsins verður hann allt í einu hundeltur. Aðeins ástin getur bjargað honum í líki djarfrarKínakonu. 240 blaðsíður Fjölvi/Vasa Verðl980kr. Hafið, hafió Iris Murdoch Iris Murdoch ereinnþekkt- astirithöf- undurBreta sem núer uppiogfyrir þessabók hlaut hún Booker-verð- launinfrægu. Þettaer saga afleikhús- kónginum Charles Arrowby sem yfirgefur glitheima Lundúnaborgar til að finna frið og einveru við hafið. En þar hittir hann fyrir konu, sem átt hafði ást hans fyrir löngu, og frænda sinn sem á í höggi viö óvætt úr djúpinu. Og einveran breytist fyrr en varir í leiksýningu þar sem duldar langanir og tilfinningar taka völdin. 305blaðsíður Iðunn Verð2980kr. Seiður sléttunnar JeanM. Auel Nýjastabók metsöluhöf- undarins Jean M. Auel sem kemur núútsamtím- isáíslandiog ítuttuguöðr- um löndum. SagaAylu heldurhér áframíSeiði sléttunnar. Ayla og Jondalar ferðast saman um ókunnar sléttur Evrópu og kynnast veröld sem færir þeim bæði sársauka og ánægju. Þau færast nær sínu fjarlæga takmarki, aö finna sér stað á jörðinni þar sem þau geta sest að og búið sér heimili. 739blaðsíður Vaka-Helgafell Verð3480kr. í úlfakreppu ColinForbes Óljós orðróm- urberst um undirheima stórborg- anna. Hryðju- verkeruí vændum, stórfelldari og ægilegri en dæmieruum. Margrét Thatcherfor- sætisráðherra felur Tweed, yfir- manni í bresku leyniþjónustunni, að kanna þetta mál nánar og nú bregður svo við að Rússar leggja honum Uð, enda eiga þeir mikilla hagsmuna að gæta. 360blaðsíður Örn og Örlygur Verð 1690 kr. Ég vildi ganga i buxum LaraCar- della Fyrsta skáldsaga ungshöf- undarhefur sjaldan vak- iðiiieiriat hyghen þessi. Bók- in.sem varð metsölubók á Ítalíu, hefur þegar komið út í fjölda landa og hvarvetna oröið til- efni heitra umræðna. Lara Car- della bregður logandi brandi að rótum sikileyska karlmannasam- félagsins í lýsingu sinni á uppvexti ogþroska Annettu, stúlkunnar sem vill afiieita hefðbundnu hlut- verki konunnar og ganga í buxum, en uppreisn hennar veröur skammlif og afleiðingamar átak- anlegar. 123blaösíöur Iðunn Verð2280kr. Leiðbeiningar fyrir konurum framhjáhald Carol Clew- low Bók umnú- tímakonur sem njóta frelsistilað elskaogfrels- istilaðþjást, eigaástmenn sem eru ófrjálsir og bundnirog valdaþeim kvölum og unaði, konur sem eru elskaðar og sviknar. Rose og vinkon- ur hennar eru sterkar og sjálfstæðar en jafnframt tilfinninganæmar og auðsærðar undir niöri, hamingju- samar í forboðinni ást sinni og sælar íþjáningu sinni. 191 blaðsíða Iöunn Verð2480kr. Þjófurinn Göran Tunström Sagaþessi, semereftir höfundJóla- óratoríunnar, fjallar um stuldáSilf- urbiblíunnií Uppsölum, en þóeinkum umfurðulegt lífshlaup þrettánda barns Friðriks og ídu úr kumbaldanum í sænska bænum Sunne, afstyrmisins Jóhanns, og ást hans á Heiðveigu frænku sinni. Leik- urinn berst frá örbirgðinni í Sunne á 6. áratugnum suöur á Ítalíu á 6. öld þar sem Jóhann lendir í ótrúlegustu ævintýrum 330blaösíður Málogmenning Verð2980 kr. Ódauðleikinn Milan Kund- era Splunkuný skáldsagaeft- irhöfund Óbærilegs léttleika til- verunnar. Bókin er byggðámörg- um ástarþrí- hyrningum og valsaö er fram og aftur um evrópska sögu. Sem fyrr er það aðalsmerki höfundar að tengja fjörlega frásögn við djúpar hugleiöingar um ástina, dauöann og ódauðleikann - mannlegt hlutskipti sem hann sér oft speglast í óvæntum hlutum. 315blaðsíður Málogmenning Verð2980 kr. Dreyrahiminn Herbjörg Wassmo Sjálfstætt framhald bókannaHú- sið með blindugler- svölunumog Þögla her- bergið, síð- astabókiní sagnabálkin- umumÞóru sem færði höfundinum bókmennta- verðlaun Noröurlandaráðs árið 1987. Þóra er oröin unglingsstúlka og setur fyrri reynsla mark á hana þótt allt sýnist með felldu á ytra borði. Brátt verður sálarstríðið henni um megn og uppátæki hennar gerast æ undar- legri. 215blaðsíður Málogmenning Verð2980kr. Undirleikarinn Nína Ber- berova Aðalpersón- aníþessari sögu, Sonja, erfædd utan hjónabands ogflyturtil Pétursborgar með móður sinni á árum rússnesku byltingarinn- ar. Hún fetar í fótspor móðurinnar og gerist píanóleikari og fer að leika undir hjá frægri söngkonu. Sonja lif- ir sig inn í einkalíf stjörnunnar og þráir að leika stærra hlutverk í lífinu en hún gerir - en allt kemur fyrir ekki. Bókin er í nýrri ritröö bók- mennta í kiljubroti, Syrtlum. 85blaðsíður Mál ogmenning Verðl880kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.