Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 25
43 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990. Van Gogh og list hans Hans Bronk- horst Vincentvan Gogherán efaeinnstór- fenglegasti listmálari sögunnar. í þessari glæstubók, semgefiner út í tilefni eitt hundraðára ártíðar hans, kynnumst viö honum í lífl og list. Frábærar litmyndir af heillandi og áhrifamiklum hstaverk- um Van Goghs tala sínu máh og sendibréf hans veita einstæða innsýn í hugmyndaheim hstamannsins. Ein- staklega falleg og aðgengheg bók um þann hstmálara sem hefur haft hvað mest áhrif á hstsýn nútímamanns- ins. 200blaðsíður Vaka-Helgafell Verð 3760 kr. Öldin okkar erlendis, minnisverð tíðindi ár- anna 1950-60 Aldimarer óþarfi að kynna fyrir íslendingum enhér er fyrsta bindið í nýjumflokki þessara vin- sælu bóka, Öldin okkar erlendis. Sagt er frá stóratburðum og spaugUegum atvikum, mönnum og málefnum um heim allan í máli og myndum. í þessu bindi greinir m.a. frá Kóreustríðinu og kalda stríð- inu, rokkplágunni og húla-hopp- æðinu, spútnikum og kjarnorku- sprengingum, íþróttaafrekum og hst- viðburðum, hjúskaparvandræðum kóngafólks og ótal öðrum viðburð- um. 225blaðsíður Iðunn Verð3580kr. Ævisaga hugmynda Matthías Jo- hannessen íbók Matthí- asar Johann- essen rit- stjórafer hvergimilli mála að skáld heldurá penna. Hér birtast hug- leiðingar skáldsins undir heitinu Ævisaga hugmynda og hvort sem lesendur fallast á skoðanir höfundarins eða ekki geta þeir fagn- að því að hafa í höndum bók sem hægt er að fræðast af, gleöjast viö, reiðast við, en umfram allt nota til að aga hugsun, mál og mennsku. 174blaðsíður Iöunn Verð 2480 kr. Sigfús Halldórsson - Kveðja mín til Reykjavíkur Sigfús Halldórsson 'Kptfj* tt!Ín tif ‘jifijkjuz'íZur Jónas Jónas- son Listaverka- bókmeðlit- prentuðum myndumaf um 50 mál- verkum tón- skáldsins og listmálarans Sigfúsar Hall- dórssonar. Jónas Jónas- son ritar um ævi Sigfúsar, persónu og list. Bókinni fylgir 14 laga hljóm- plata með ýmsum lögum Sigfúsar í flutningi ýmissa af þekktustu tónlist- armönnum landsins. 46 blaðsíður og hljómplata Reykholt Verð4950kr. Jerúsalem -talandi steinar Sr. Rögn- valdur Finnhoga- son Ferðabók íslendings langtúti löndin, til Landsins helgaog hinnar fornuJerú- salem. Þar eru helgustu vé kristinna, gyðinga og múslíma Þar er hin dýrmæta Klettamoska. Rögnvaldur lýsir helgistöðunum en-verður fljótt var við sorgleg átök. Allt er á suðu- punkti eftir fiöldamorö. Rögnvald- ur fer í heimsókn á sj úkrahúsið þar sem sjá má sundurskotna menn. Hann ræðir við forustumenn kris- tinna safnaða um ástandið. Það er sárara en tárum taki. 208blaðsíður FjÖlvi/Vasa Verð2280kr. Sérstæð sakamál íslensk og norræn JóhannaS. Sigþórsdóttir Hér erað finnafrá- sagnirafall- mörgum at- hyghsverðum sakamálum semhafa komið upp, annaðhvortá íslandi eða annars staðar á Norður- löndum. íslenski hlutinn er unninn upp úr opinberum gögnum, viðtölum við menn sem og dagblöðum. Nöfn nokkurra mála ættu að gefa góða hugmynd: Þýskur bankaræningi í Breiðholtinu, Kókaínsalamir í Hveragerði, Gullránin í miðbænum, Geislunarmælingarnar, Svikaprest- urinn. 185blaðsíður Almenna bókafélagið Verð2182kr. Tákn og undur Séra Halldór S. Gröndal Einlítilbæn gjörbreyttilífi séraHalldórs S. Gröndal. Hann lagði viðskiptin á hilluna og gerðistsókn- arprestur. Bók þessi byggistá24 ára reynslu hans og er aht í senn, leiðbeining í bænum og bænalífi, frá- sagnir af merkilegum trúarreynslum og hugleiðing um ýmsa þætti trúar- lífsins. 160blaðsíður Fhadelfía-Forlag Verð 2480 kr. Ástin og stjörnumerkin Jonathan Sternfield Stjörnuspek- in ergömul fræðigrein sem á seinni árumhefur þróastmeð nútímalegum aðferðum. „Hverjireru möguleikar þínir í ásta- málum? Hvemig finnurðu þinn eina rétta - eða þína einu réttu? Úr hvaða stjörnumerki ættirðu að leita þér maka?“ Ástin og stjörnumerkin er bók sem svarar þessum spurningum. 184 blaðsíður Hörpuútgáfan Verðl390kr. Kijja990kr. Gullkom dagsins - fleyg orð og erindi ■ • N, ,.-<m . GULLKORN DAGSINS nr.YG ■ w Vv. ■ v; Ép; r ” j r,<¥,- T. Ólafur Hauk- ur Árnason valdiefnið. Bjarni Jóns- son mynd- skreytti. Þessi bók hef- uraðgeyma fleyg orðog erindi, eitt fyrir hvern dagársins. Höfundareru íslenskir menn og erlendir, heims- frægir garpar og aðrir sem flestum eru ókunnir. En ræða þeirra snýst í megindráttum um hið sama: Mann- inn, hinn skyni gædda mann, í flók- inni veröld þar sem flest virðist á hverfanda hveli og erfitt reynist aö greina hismi frá kjarna. 159blaðsíður Hörpuútgáfan Verðl980kr. Þóttótrúlegtsé Ýmsirhöf- undar Ný bók um furður mannlifsins ognáttúr- una. Allt sannleikan- umsam- kvæmtþótt ótrúlegt sé. Smágrínog stórmerk tiöindi fyha síöumar. Fróðlegt rit sem heldur huganum föngnum. Frásagnir af furðulegum uppá- tækjum. Fróðlegog skemmtileg bók. 2%blaðsíður Skjaldborghf. Veröl980kr. Ýmsar bækur Meira skólaskop Guðjónlngi Eiríksson ogJónSig- urjónsson ÖUsitjum viöáskóla- bekk lengur eðaskemur ogölleigum við minn- ingartengd- arskóla- vistinni um fyndnar uppákomur í hinu daglega stríði og striti kennara og nem- enda. í þessari bók er að finna gam- ansögur af nemendum og læri- meisturum á öUum skólastigum og fá þar allir sinn skammL Flj ótfær dýrafræöikennari komst eitt sinn svo að orði: „Það er auöséð á svip ljónsins að það hefur ekki góðan mannaögeyma.“ 105blaðsíður Almenna bókafélagið Verðl382kr. Við erum aldrei alein Margit San- demo íþessaribók fjallar höf- undurbók- anna um ís- fólkið um verndara úr öðrum heimi semfylgja mannverum í gegnumvist þeirraájörð- inni. Höfundur segir frá eigin reynslu, auk þess sem hún birtir frá- sagnir fjölda annarra. Bók um brennandi mál eftir höfund sem nær aUtaf til lesenda sinna. Prenthúsið Verðl760kr. Þjóðarsáttin Sigmund Sigmund hef- urlöngu áunniðsértit- ihnn meistari íslenskra skopteiknara. Þettaerí níunda sinn sem Prent- húsiðgefur út bókmeð myndumeftir Sigmund. 154 blaðsíður Prenthúsið Verð 2392 kr. Fjölfræðibókin um spádóma og spásagnalist FrancisX. King Karlarog konurhafaá öllum tímum hehlastaf framtíðinni og hvað hún beriískauti sérþeimtil < handa. Frá þvííárdaga hafamenn leitað með ýmsu móti véfrétta um ókomna atburði. Stuttu eftir að þessi bók er opnuð er hægt að fara að skyggnast inn í framtíðina. Hér er sagt frá: Tarotspilum, kínverskri og vestrænni stjörnuspeki, talnaspeki, spám með venjulegum spilum, lófa- lestri, skyggningu, rúnum og ai- ching. 196blaðsíður Skjaldborghf. Verð2888 kr. - eftir Arthur Hailey Siðustu fréttir segja frá hinr þrungnu spennu, sem liggur í lofl á fréttastofu CBA sjónvarpsstöðv arinnar. Tveír reyndustu frétta mennirnir, sem báðir voru í Vie1 nam ungir menn, eru þar f sviðs Ijósinu. Skelfilegur atburður i lífi annar: þeírra færir sögusvíðið vftt ur heim þar sem skærulíðaforingí fr; Kolumbíu setur á miskunnarJausai lÚKflFORLHGSBJEKI SIÐUSTU FRÉTTIR ' ‘ÍSt;imZKAMHr«reiNS'*2aÖISD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.