Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 20
38 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990. Ævisögur og endurmiimingar IonMihaíl Pacepa Ólafur B. Guðnason ís- lenskaði Höfundur bókarinnar varum árabil einnnánasti aðstoðarmað- urNicolae Ceausescus, hins fallna einræðisherra í Rúmeníu. Hér leysir Pacepa frá skjóðunni svo um munar ' og greinir frá baktjaldamakki Ceau- sescus og þjóna hans, hvemig þeir skipulögðu morð og ofbeldisverk á rúmenskum andófsmönnum, studdu dyggilega við bakið á ýmsum hryðju- verkasamtökum og stunduðu skipu- lagðar og víðtækar njósnir. 201 blaðsíða Almenna bókafélagið Verð2406kr. Frióarhöfðingi Dalai Lama Dalai Lama varaðeinsl6 áraogný- kominntil ríkis þegar innrásKín- verjaíland hans, Tíbet, hófst. Þá reyndistraxá hugrekkiog stjómkænsku hins unga manns. Lengi reyndi hann aö lifa í friði við hemámsliðið og leysa málin með sættum þangað til- kúgunin varð óbærileg. Þá varð hann að hverfa úr landi og stofna útlaga- stjórn í Indlandi. Hann er andvígur öllu ofbeldi. í kenningu og í verki er hann sannkallaður friðarhöfðingi. 176blaðsíður Fjölvi/Vasa Verðl980 kr. Mari Lornér MariLornér var37áraog. fjögurra bamamóðir þegarhún veiktistaf beinkrabba. í veikindunum varðdagbók- in hennar trúnaðarvin- ur. Meðferðin gekk vel en 3 áram síðar tók krabba- meinið sig upp og enn hélt Mari dag- bók. Dagbókarbrotunum hefur nú veriö safnað í bókina Lifðu! 76blaðsíður Fíladelfía-forlag Verð680kr. Væringinn mikli- ÆviogörlögEinars Benediktssonar GilsGuð- mundsson Hérer kom inbóksem margir munu fagna, lif- andisvip- myndiraf einum merkileg- astaogstór- brotnasta manni sem fæðst hefur á þessu landi, Einari skáldi Benediktssyni. Gils Guömundsson rekur hér á listilegan hátt æviferil og veitir innsýn í Jjóö hans og verk og óvenjulega athafnasemi. Ýmisfor- vitnilegur fróðleikur um hinn mikla væringja íslensku þjóðarinn- ar lítur hér dagsins Ijós í fyrsta sinn. 419blaösíður Iöunn Verð3480kr. Blóðugur blekkingaleikur Baráttusaga GuðmundarJ. Guðmundssonar ; Gu^náu» i. Gw6mundt ion ; 1 ÓmarValdi- i '*Wí& marsson ÍBaráttu- sögu Guð- mundar tvinnast samanupp gjörvið mennog málefni og sagnalist. blandin notalegri kímni. Hann gengur til fullnaðar- uppgjörs við ýmsa þætti ævi siirnar, viöskilnaðinn viö Alþýðu- bandalagið, hremmingar í Haf- skipsmálinu, uppákomuráAlþingi : ogmálefniverkalýöshreyfingar- innar. Svipmikilloglitríkurforingi leggur spilin á borðiö. 228blaðsíður Vaka-Helgafell Verð2680kr. Margrét Þórhildur Danadrottning segir frá lífi sínu Anne Wold- en-Ræthinge Þuríður J. Kristjáns- dóttir þýddi Ævisaga Margrétar Danadrottn- ingarkomút fyrirjólin 1989 íDan- mörku og vakti strax mikla athygli um allan hinn vest- ræna heim fyrir það hversu opinská og einlæg drottningin var um einka- mál sín. Bókin hefur síðan verið þýdd á fjölda tungumála. Hún er prýdd íjölda ljósmynda. 180blaðsíður ÖmogÖrlygur Verð 1990 kr. Égheflifað mértil gamans ÉG HEF LIFADMÉRTíL LMANS Björn á Löngumýri segirfrá Gylfí Gröndal BjörnPálsson á Löngumýri meturenga eiginleika meiraen gamansemi ogfrelsi. Hannlætur engankúga sig eða kúska, hvorki bankastjóra, sýslumenn né ráðherra. Kímnin sit- ur jafnan í fyrirrúmi hvort sem Björn segir frá bemsku sinni og bú- skap, málaferlum eða störfum á Al- þingi. 256blaðsíður Forlagið Verð2780 kr. Lífsstríðið Eiríkur Jóns- son Lífsstríðið fjallarum æviferil Margrétar Róbertsdótt- urfráÞriðja ríki Hitlers til Þorlákshafn- ar. Margrét upplifði hörmungará stríðsáranum og var m.a. fangi Rússa. Hún komst til íslands eftir stríð og gerðist vinnukona á sveitabæ í Fljótshlíðinni þar sem enn mættu henni miklar þrengingar. En að lokum tók líf hennar á sig annan blæ, hamingja kom í stað hörmunga. 189blaðsíður Fróðihf. Verð2180kr. í túninu heima, Sjömeistarasagan, Únguregvar, Grikklandsárið Halldór Lax- ness HalldórLax- nessritaði æskuminn- ingarsínarí íjórum bind- um. Sögu- formiðer lauslegur minninga- þráður, en gerð frásagn- arinnar sver sig í ætt við hreina skáldsögu. Minningasögur Halldórs fjalla ekki aðeins um ævi rithöfund- arins unga, þær era um leið þjóð- menningarsaga og heimsmenningar- saga þar sem tónninn er ýmist grafal- varlegur eða þranginn ísmeygilegri gamansemi. Endurútgáfa. Vaka-Helgafell Verð 2191-2521 kr. hver bók Það hálfa væri nóg - Lífssaga Þórarins Tyrfirigssonar læknis Guðrún Guð- laugsdóttir skráði Þórarinn Tyrfingsson varáárum áðuríhópi þekktustu handknatt- leiksmanna en hin síðari ár erÞórar- inneinkum kunnur fyrir störf sín á vegum SÁÁ. Hann hefur rétt mörgum illa stödd- um drykkjumanni hjálparhönd og veit af eigin raun hvert böl ofdrykkj- an er þeim sem í klóm hennar lend- ir. Þórarinn kom til liðs við SÁÁ skömmu eftir að samtökin hófu rekstur sinnar fyrstu sjúkrastöðvar og hefur verið í fylkingarbijósti þeirrasíðan. 184blaðsíður ÖrnogÖrlygur Verðl990kr. Hallbjörn, kúreki noröursins Páll Ásgeir Ásgeirsson Hallbjörn Hjartarson kántrýsöngv- arierþjóð- kunnurmað- ursemsegirí bókinnlífs- reynslu og baráttusögu sína. Þekkt- astur hefur Hallbjörn eflaust orðið fyrir tónlist sína sem ber sterkan keim af sléttu- söngvum kúrekanna vestur í Amer- íku en er með séríslenskum blæ. Hann hefur oft vakið óskipta athygli samtíðarmanna sinna með sérkenni- legum uppátækjum og hefur hverj- um sýnst sitt um listrænt gildi þeirra. Bókin er byggð á samtölum við lista- manninn sjálfan og fjölda samtíða- manna hans og samstarfsmanna. Auk þess er skyggnst í blaðagreinar og skrif sem orðið hafa um Hallbjöm gegnumárin. 180 blaðsíður. Maríasf. Verð2380kr. Æviminningar Erlings Þorsteinssonar læknis Erlingur Þor- steinsson læknirsegir fráýmsuþví semviðhefur boriðálangri leiö. Hann dregurupp persónulega myndafföður sínum sem hannmisstiá unga aldri, Þorsteini Erlingssyni skáldi. En úr skjóli foreldrahúsanna liggur leiðin til náms og starfa og eftir sémám í háls-, nef- og eyrna- lækningum á stríðsáranum í Dan- mörku snýr hann heim reynslunni ríkari. 264blaðsíður Iðunn Verð 2980 kr. .nunvvtMaH Erlings Þorste inssoiiar Konuhjarta Maya Ang- elou Þettaerfjórða bindisjálfs- ævisögu MayuAng- elou. Tilvera hennarhefur tíðast verið grimmoghún þurftiaðbeita öllum sínum ráðumtilað verða ekki uridir í baráttunni fyrir lífi sínu og sonar síns. Hún er óskóla- gengin og eignast soninn seytján ára gömul. En hún yfirstígur alla erf- iðleika og menntar sig sjálf í skóla lífsins. 271 blaðsíða Skjaldborghf. Verð 1980 kr. Minningar úr Mýrdal Eyjólfur Guðmunds- sonbóndiog rithöfundur áHvoli Þórður 'I'ómasson. safnvörður í Skógum, bjótilprent- unar. Eyjólfurlést 1954. Hann varð þj óökunnur með bók sjnni Afi og amma sem kom út 1941. Á eftir fylgdu minningabækurnar Pabbi og mamma, Vökunætur og eigin ævisaga, Lengi man til lítilla stunda. Þessi nýja bók tekur upp þráðinnþar semhennisleppir. Hér er sagt frá eftirminnilegu fólki og margvíslegum örlögum. 166blaðsiður ÖmogÖrlygur ;Verðl990kr. Kristján KRIS ÍJAN Garðar Sverr- isson Myndafein- um mesta listamanni semíslenska þjóðinhefur eignast;járn- smiðnum frá Akureyri sem ___________________ fómaröllu fyriróvissa framtíðí hörðum heimi óperunnar þar sem honum tekst með fágætum viljastyrk að komast í fremstu röð í heiminum. Kristján rekur hér af einstakri hrein- skilni og hispursleysi æsku sína og uppvöxt, segir frá vonbrigðum sín- um og glæstum sigrum á sviði og utan, frá ástríðu og sorgum, ljóma sviðsljósanna og dökkum skugga öf- undarogumtals. 171blaðsíður Iðunn Verð2680kr. DV Bíidudalskóngurinn ." .* ;«s. Athufnusti- Thorsteins- sonar ÁsgeirJa- kobsson Þettaer sagaPéturs J.Thor- steinssonar, semvar frumherji i atvinnulífi : þj óðarinnar á síöustu áratugum nífjándu aldar og fyrstu áratugum þeirrar tuttugustu; saga manns sem vann það einstæða afrek að byggjaupp frá gruimi öflugt sjáv- arpláss; heljusaga manns sem þoldi mikil áfóll og mai-ga þunga raun á athafriaferlinum og þó enn meiri í einkalifinu, 400blað$íður Skuggsjá Verð2980kr. Myndir úr lífi Péturs Eggerz, fyrrverandi sendiherra Gaman og al- vara Pétur Eggerz PéturEggerz, fyrrverandi sendiherra, rekurhér minningar sínar. Hann segirfyrstfrá lífisínu sem lítilldrengurí Tjarnargöt- unni í Reykjavík þegar samfélagið var mótað af allt öðrum viðhorfum en nú tíðkast. Síðan fiallar hann um það er hann vex úr grasi og ákveður aö nema lögfræði og síðan fer hann til starfa i utanríkisþjónustunni og gerist sendiherra. 216blaðsíður Skuggsjá Verð 2780 kr. Kennari á faraldsfæti Minningar frá kennarastarfi Auðunn Bragi Sveins- son Þettaerþátta- safnAuöuns BragaSveins- sonar, þar sem hann segirfrá35 ára kennara- starfisínuí öllum hlutum landsins. Hann greinir hér af hreinskilni frá miklum fiölda fólks, sem hann kynntist á þessum tíma, bæði til lofs og lasts. Hann seg- ir hér frá kennslu sinni og skóla- stjórn á fimmtán stööum, m.a. á Akranesi, Hellissandi, Bolungarvík, Ólafsfirði, Skálholti, Kópavogi og í Ballerap í Danmörku. 344 blaðsíður Skuggsjá Verð 2780 kr. Bubbi Silja Aðal- steinsdóttir og Ásbjörn Morthens Bók um rokk- stjörnuna góðkunnu. Bubbisegir frábemsku sinniog upp- vexti, mis- heppnaðri skólagöngu og litríkum árum sem farandverka- maður, frá árunum í rokkinu en líka frá freistingum dópsins, sorginni og ástinni. Um leið varpar bókin nýju ljósi á merkilegan þátt íslenskrar menningar. Á annað hundrað ljós- myndir eru í bókinni, fiöldi texta er birtur og ítarleg plötu- og lagaskrá. 284blaðsíður Málogmenning Verð2980kr. Kilja: 1980 kr. KLNNARI A fARAlöSFÆTi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.