Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
27
DV
Ábaðkari til
Betlehem
Sigurður G.
Valgeirsson
og Sveinbjörn
I. Baldvins-
son
Ábaðkaritil
Betlehemseg-
irfrátveimur
krökkum sem
heita Hafliði
og Stína. Það
eruaðkoma
jólogíupp-
hafi sögunnar eru þau að koma úr
barnamessu. Þar hefur verið talað
um að jólin væru afmælishátíð Jesú-
barnsins. Þau hafa bæði fengið bibl-
íumynd í messunni og á henni er
engill sem Stína segir að sé konan
sem er nýflutt inn í íbúðina á móti
og þau ákveða að biðja hana að fljúga
með sig til Betlehem svo þau geti
gefið Jesúbarninu jólagjöf.
Almenna bókafélagið
Verð982kr.
Leitin að
demantinum eina
Heiður
Baldurs-
dóttir
Krúsavil-
listinní
ævintýra-
veröld sem
oröðrum
: hulinogþar
; liittir inin .
ýmsar
■ kynjavorur
semSestar
eru góðar og vingjamlegar. En
þarna eru einnig illar vættir og
yfir ævintýraheiminum vofir ógn
sem gæti tortímt honum. Á spenn-
andi hátt flallar sagan um baráttu
góðs og ills. Hún er sjálfstætt fram-
hald verðlaunabókarinnar Álaga-
dalsins sem kom út í fyrra.
144blaösföur
Vaka-Helgafell
Kilja:998kr.
Veðrið
Páll Berg-
þórsson þýddi
ogstaðfærði
Af hverju er
I himinninn
blár? Hvað
eruklósigar?
Hvað eru
hitaskil?
Hvaðveldur
þrumuveðri?
Hvers vegna
snjóar?
Hvernig myndast ský? Öllum þess-
um spurningum og ótal fleiri svarar
Páll Bergþórsson veðurstofustjóri á
aðgengilegan hátt með auðskiljan-
legum texta, skýringarmyndum,
ljósmyndum og teikningum. Öll
helstu undirstöðuatriði veðurfræð-
innar eru sett fram fyrir börn og
unglinga.
Vaka-Helgafell
Verð 980 kr.
Afi gamli jólasveinn
Brian Pilking-
ton
Hann Harald-
urerínokkuð
óvenjulegu
starfi. Hann
ernefnilega
jólasveinn!
Ogþaðer
sannarlega
skemmtilegt
starf.Enþað
hefureinn
galla. Þegar jóhn eru um garö gengin
hefur enginn þörf fyrir jólasvein,
ekki fyrr en eftir næstum heilt ár.
Og hvað gera jólasveinarnir þá þegar
jóhn eru búin? Hvar getur gamall og
síöskeggjaður karl fengið vinnu?
32blaðsíður
Iðunn
Verð878kr.
Kárabækurnar
Stefán Júlíusson
Kárabækurnar þrjár, sígildar sagna-
perlur, hafa verið endurútgefnar í
tilefni af 75 ára afmæli höfundar.
Þessar skemmtilegu sögur, sagðar
af íþrótt sögumanns og nærfærnum
skilningi á barnssálinni, eru verðugt
framlag á ári læsis. Þær hafa sannað
gildi sitt sem „tæki til að létta börn-
um lestramám“ eins og höfundur
stefndiað.
Æskan
Kári Uth og Lappi: 990 kr.
Kári htli í skólanum: 990 kr.
Kári htli í sveit: 1000 kr.
Kárabækurnar í öskju: 3480 kr.
Solla bolla og Támína
- Jólaskemmtunin
Elfa Gísla og
Gunnar
Karlsson
Krakkar
þekkjavin-
konurnar
óaðskiljan-
legu, Sollu
bollu ogTá-
mínu, og
uppátækin
þeirra. Það
eru að koma
jól og Solla bolla á að fá að leika jóla-
svein á jólaskemmtuninni. En það
líst Támínu ekki vel á - ekki nema
hún fái að vera jólasveinn líka! Hvað
á nú að taka til bragðs? Hvemig get-
ur tá verið jólasveinn?
32blaðsíður
Iðunn
Verð878kr.
Vísnabóklðunnar
Héreraö
íinna ahar
þekktustu
barnavís-
urnarog
söngvana,
bæðigaml-
arbarna-
gælur,þul-
urogkvæði
semgeymist
hafameð
: þjóðinniumárogaldirásamtflölda
gullfallegra nýrri vísna og ijóða
sem sungin eru við böm og með
bömum. Þettaerbókfyrirforeldra
og böm að njóta saman, skoða, Jesa,
raulaog syngja. Mikihflölditeikn-
ingaprýðirbókina.
80blaösíður
Iðunn
Verðl280kr.
Tár, bros og
takkaskór
Þorgrímur
Þráinsson
Bók Þorgríms
Þráinssonar,
Meðfiðringí
tánum, varð
metsölubók í
fyrra. Þessi
bókersjálf-
stættfram-
hald hennar.
Knattspyrn-
aner aðal-
áhugamál Kidda en einnig er hann
farinn að „spá í“ stelpurnar. En síð-
an gerist skelfilegur atburður sem
víkur öllu öðru til hhðar og Kiddi
bregður sér í hlutverk leynilögreglu-
mannsins.
Fróöihf
Verðl290kr.
Karl Helga-
son
í pokahorn-
inuhlautís-
lensku barna-
bókaverð-
launin síðast-
liðið vor. Sag-
anflallarum
hann Didda.
Hannerheld-
ur væskils-
leguroger
strítt í skólanum. I draumum sínum
er hann hins vegar hetja. En honum
nægja ekki dagdraumamir, hann vill
að þeir rætist í raunveruleikanum.
Diddi tekur á öllu sem hann á og í
ljós kemur að þessi drengur á sitt-
hvað í pokahorninu sem kemur á
óvart.
127 blaðsíður
Vaka-HelgafeU
Kilja: 998 kr.
- Lání
óláni
Ingi Hans
Jónsson.
Haraldur
Sigurðar-
son mvnd
skrcylii.
Hérsegir
frá f>Tstu
ævintýram
Tjúllaoftir
að hann
verður heimmskottur hjá Siggu
gömlu. Hvað áður hafði hent þenn-
an rófubrotna ræfil veit enginn.
Sögurnar um Tjúlla em fuUar af
spcnnu og glcði. Þær eru raun-
verulegar og gætu vissulega hafa
gerstog hafa jafiivel gerst.
48blaðsíður
ÖmogÖrlygur
Verð990kr.
Bama- og unglingabækur
í mannheimum
Jón Ármann
Steinssonog
Jón Marinós-
son
Hérflallanýir
höfundarum
mengunar-
vandannog
áhrif hans á
náttúm og
dýralíf. Georg
mörgæsbýrí
ósnortnuum-
hverfi Snælandsins þegar aUs kyns
óþverri fer að safnast þar upp. Hann
heldur til mannheima sem verður tíl
þess að dýrin sameinast og gera upp-
reisn gegn ofríki mannsins.
32blaðsíður
Málogmenning
Verðl280kr.
Emil, Skundi og Gústi
u mml Guðmundur
Ólafsson EmU, Skundi ogGústier
sjálfstætt
framhald
bókarihnar umEnUlog
Skunda.
/\. l&eÆi Gústiernýr
vinurþeirra
Ji > félagaog sam-
anlendaþeir
í ýmsum skemmtilegum ævintýmm.
Þeir njóta lífsins uns í ljós kemur að
Gústi býr yfir hræðUegum leyndar-
dómi sem enginn nema EmU fær
vitneskjuum.
103blaðsíður
Vaka-HelgafeU
KUja:998kr.
Mútur Getur þaö virkilega veriö aö á íslandi tíökist
mútur í þeim mæli sem þessi magnaða spennubók
greinir frá. Er eitthvað undir yf irboröinu sem við viljum
ekki trúa?
Sidim'Shehlon
Sidtwy Síiefdon
kann þa að
fcoma tesatidáruíw
: áóvart,
það þekfcjsþöwttðw
h#ta tesíurs feóks
uodaníhnfi at
11'tartröd
á miðnætti
MARTROÐ
Á MIÐNÆTTI
eftir Sidney Sheldon
Sidney Sheldon, sem er mest lesni
skáldsagnahöfundur í Bandarikjun-
ym, sendir nú frá sér nýja skáld-
sögu og tekur upp þráðinn um
Katrínu Dougias úr bókinni „Fram
yfir miðnætti".
Það er grískur auðjöfur, Demiris,
sem hefur örlög hennar i hendi sér,
en hann þarf einnig að afmá spor
sem ekki mega sjást. Atburðarásin
spenna mikil, þvi öil