Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 18
36
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Ljóð
Skuggarvindsins
Stefán Sigur-
karlsson
Ljóð Stefáns
eru tuttguog
fjöguríbók-
inni. Víða
beitirhann
hnífsbragði
rómantískrar
íróníu en
annars staðar
sýnirhanná
séralvarlegri
hliðar. Stefán Sigurkarlsson er fædd-
ur 1930 og starfar sem lyfsali í
Reykjavík. Hann hefur áður sent frá
séreinaljóðabók.
44 blaðsíður
Málog menning
Verðl680kr.
Kilja: 1380 kr.
Einn dag enn
Kristján
Árnason
íbókinnieru
sjötíuogtvö
ljóð. Hún
skiptist í þrjá
hluta, Undir
ósonlagi,
Þrettán
þankabrot
umlífið,ensá
hlutierallur
undir sonn-
ettuhætti, og loks eru þýðingar. Þær
spanna næstum 2700 ár bókmennta-
sögunnar og meðal tuttugu og fjög-
urra höfunda, sem Kristján glímir
viö, eru Sapfó, Goethe, Heine, Rilke
ogAuden.
Kristjín
Árnason
97 blaðsíður
Mál ogmenning
Verðl680kr.
Kilja: 1380 kr.
Þegar vorió var ungt
AnnaS.
Snorradóttir
Þegarvorið
varungt
skiptist í þrjá
kaíla ogheitir
sáfyrsti
Gimburskelj-
arþarsemort
er um
bernsku höf-
undar. Annar
kaflinner
Staðir og í honum eru ljóð frá ýmsum
stöðum. Þriðji og síðasti kafli bókar-
innar ber sama nafn og bókin. Alls
eru fjörutíu og sex Ijóð í bókinni og
eru þau ort á árunum 1984-1990.
Þetta er fyrsta ljóðabók Önnu S.
Snorradóttur en hún hefur skrifaö í
blöð og tímarit og flutt efni í útvarp.
68blaðsíður
Pjörður
Verð 1425 kr.
ANSA.iSNOIWAÐOWI
ÞEGAR
VORIÐVAR
UNGT
Blint í sjóinn
Guðlaugur
Arason
Þettaer
fyrstaljóða-
bók Guö-
laugsen
hanner
löngu
landskunn-
urfyrir
skáldsögur
sinar.íjjóð-
unumer
víða að finna hversdagsmyndir af
sjómannslífinu en einnig yrkir
Guðlaugur um söknuðinn, erfiði
og mannraunir og ástina. Guðlaug-
ur Arason er fæddur 1950 og hefur
jöfnum höndum stundar ritstörf og
sjómennsku.
73blaösíður
Mál og menning
Verðl680kr.
Kilja: 1380 kr.
Sannstæður
Geirlaugur
Magnússon
Nýbókeftir
Geirlaug sem
áður hefur
gefið útfjöl-
margar
ljóðabækur.
Sannstæður
hefurað
geymafjöru-
tíuogfimm
ljóð sem
skiptast í þrjá hluta, Sannstæður,
Jarðtengsl og Slitrur af samræðulist
útilegumanna. Geirlaugur Magnús-
son stundaði nám í PóUandi og
Frakklandi en er nú búsettur á Sauð-
árkróki.
62blaðsíður
Málog’menning
Verð 1680 kr.
Kilja: 1380 kr.
Ljóð námu völd
Sigurður
Pálsson
Ljóönámu
völder
sjöttaljóða-
bók Sigurð-
arPálsson-
arogsú
þriðjaí
flokkiljóðn-
ámubók-
annaogþar
meðlokar
hann ljóðnámuhringnum. Lífs-
kraftur, innsæi og óvæntar samlik-
ingar einkenna ljóðin hvort sem
kveikja þeirra eru heimsviðburðir
Uðandi stundar eða hjartans mál
mannsins. Hér er margt í senn:
ísmeygileiki, ofsafenginn galsi og
sáralvara.
72 blaðsíður
Forlagið
Verð 1680 kr.
íslensk alþýðuskáld
Steinunn Eyj-
ólfsdóttir
safnaði
Engin er sú
listgreinsem
jafnmikið og
almennt er
stunduðsem
orðsinslist og
það eru ís-
lensku al-
þýðuskáldin
semaðmeg-
inhluta hafa plægt jarðveginn fyrir
þá menningaruppskeru sem á íslandi
þrífst. í þessari bók eru ljóð, mismörg
og mislöng, eftir 100 höfunda. í flest-
um tilfellum hafa ljóðin ekki birst
áðuráprenti.
388blaðsíður
Hildur
Verð 4800 kr.
Spegillinn hefur
ekkert ímyndunarafl
Kristján
Kristjánsson
í þessari
þriðjuljóða-
bók Kristjáns
Kristjánsson-
areruljóð
sem hann hef-
ur ortásíö-
ustu fimm
árum. ímynd-
unogveru-
leikiersem
fyrr viðfangsefni Kristjáns. Speg-
illinn er honum hugstæður og ekki
síst fyrir þá sök að ekki er allt sem
sýnist. Kristján Kristjánsson hefur
áður sent frá sér tvær ljóöabækur
ogeina skáldsögu.
43blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð 1282 kr.
s«r,im.\N
imFUK KKKI RT
ÍMYMNINAKAH,
vonarinnar
0VBW*Ut
Guðrún
Guðlaugs-
dóttirblaða-
maður
Þettaer
önnurljóða-
bókGuð-
rúnar. Hug-
' leiðingar
hennarí
ljóðumeru
umeigiðlíf
ogveröld
okkar allra, með lifandi og kliö-
mjúku tungutaki og myndlíking-
um. FyrriJjóðabók Guðrúnar
nefiidist Á leið til þín.
44blaðsíður
ÖmogÖrlygur
Verð490kr.
Rjálað við rím og
stuðla
Valdimar
Lárusson
Efni bókar-
innar spann-
arlangan '
tímaeðafrá
1936 til 1990 og
erskiptíþrjá
meginkafla:
vangaveltur
umlífið ogtil-
veruna, ljóð
gerðviðýmis
tækifæri um vini og kunningja og
ljóð þar sem farið er inn á óhefð-
bundið ljóðform ásamt nokkrum
lausavísum í hefðbundnum stíl. Höf-
undurinn, Valdimar Lárusson, er
leikari og er þetta fyrsta ljóðabók
hans.
168blaðsíður
Verð2000kr.
Rjálað við rím
og
stuðla
//VV-’ o</
:>tvÁ:u y
Horfnir dagar
Jakobína
Þormóðsdótt-
ir
Ljóðiníþessa
bókeruortaf
stúlku sem
ekkihefur
látið deigan
sígaþóttá
móti hafi
blásið. Hún
fékk hrörn-
unarsjúkdóm
þegar hún var aðeins tveggja ára
gömul. Missti hún smám saman sjón,
heym og jafnvægi og var 17 ára göm-
ul hjálparvana í hjólastól, blind,
heymarlaus og lömuð. Vinir hennar
og skyldmenni hafa skrifað upp
kvæði hennar en mörg þeirra em ort
við efni úr Fornsögum sem hún hefur
mikiðdálætiá.
96blaðsíður
Skákprent
Verð kr. 1500 kr.
Hin nýja sýn
■ HaraldC.
Geirsson
Hin nýja sýn
inniheldur
þrjátíu og
þrjúkvæði
sem öll utan
eitterutrúar-
legs eðlis.
Flestþeirra
bregða upp
myndum af
Bibhuslóðum
en önnur kvæði era hugleiðingar eða
vangaveltur um nútímann og mann-
inn andspænis boðorðunum og um-
hverfi sínu. Hin nýja sýn er fyrsta
bók höfundar sem býr í Kanada og
hefur um þriggja áratuga skeið unnið
við bókhald hjá vöruflutningafyrir-
tækiíToronto.
54blaðsíður
Smekkleysa
Verð 1290 kr.
Bakvið hafið
Jónas Guð-
laugsson
Þessibókhef-
uraðgeyma
40ljóðJónas-
arGuðlaugs-
sonarsem
kvaddi sér
hljóðsáönd-
verðri öldinni
semafarefni-
legt skáld.
Ljóðin í þess-
ari bók orti hann um tvítugt. Þau era
ofin úr heitum tilfinningum, stórum
draumum og óbeisluðum löngunum
ungs listamanns. Hrafn Jökulsson sá
um útgáfuna og ritar inngang um
ævi og skáldskap Jónasar.
94blaðsíður
Mál og menning/Flugur
Verð 1980 kr.
BAK Víí) HAFIÐ
h <t* k&ivm- jfti •
Kvæði 90
Kristján
Karlsson
Kvæði 90,
sjötta ljóða-
bókKristj-
áns Karls-
sonar, er
kvæða-
flokkur sem
berheitiö
Engeyí
þröngum
gluggaog
vísar það til þess sviðs sem á er
horft. Kvæðin mynda heild þar sem
uppistaöan er útsýni frá Reykjavík
oggrennd.
38blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verðl282kr.
í sveit sem er eins og
aðeins fyrir sig
Björg Örvar
BjörgÖrvar
hefur undan-
farinárhelg-
að sig mynd-
listinniog
haldiðfiöl-
margarsýn-
ingar. Nú
sendir hún
frásérsína
fyrstuljóða-
bók.íþessari
fyrstu ljóðabók Bjargar era fimmtíu
ogníuljóð.
64 blaðsíöur
Bókaútgáfan Bjartur
Kilja: 1620 kr.
Gljáinn
/a *
*i0< .
GUAIN
Baldur
Óskarsson
Baldur
Óskarsson
hefuráður
sentfrásér
sjö ljóðabæk-
ur. Fyrsta
ljóðabók hans
varSvefneyj-
arsem kom
út 1966. Gljá-
inn inniheld-
ur rúmlega sjötíu ljóð. Baldur er
fæddur í Hafnarfirði 1932 og með-
fram ritstörfum starfaði hann lengst
af á Ríkisútvarpinu.
99blaðsíður
Hringskuggar
Verð 1220 kr.
Stofuljóð
Halldóra
Thoroddsen
Höfundur
Stofuljóða,
Halldóra
Thoroddsen,
ermyndlist-
armaðurog
erþettafrum-
raun hennar
ásviðiljóða-
gerðar. Bókin
inniheldur
þijátíuogtvöljóð.
40blaðsíður
Verðl280kr.
Halldóra Thoroddsen
Stofuljóð
DV
Líkami borgarinnar
Michael
Strunge og
Sören Ulrik
Thomsen
Líkamiborg-
arinnarerúr-
valljóðaeftir
dönskuljóð-
skáldinMich-
aelStrunge
ogSörenUl-
rik Thomsen.
Strange
fæddist 1958 og lést 1986. Hann vakti
mikla athygli fyrir ljóð sín í heima-
landi sínu. Ulrik Thomsen er fæddur
1956 og er í framvarðasveit danskra
ljóðskálda í dag. Þýðendur ljóðanna
eru Magnúx Gezzon og ÞórhaUur
Þórhallsson.
62blaðsíður
Sögusnældan
Verð990kr.
ykami
bðrgariimnr
úrvoi! eftir
Michoel
Strunge
09
Soron Uirik
Thomsen
í gróðurreit vorsins
Þór Stefáns-
son
í Gróðurreit
vorsins era
tveirljóða-
flokkar. Fyrri
flokkurinner
samnefndur
bókinni og er
eins konar
dagbók að
vori þar sem
skáldið lýsir
fögnuði sínum og hugrenningum
þegar náttúran endurnýjast. í seinni
flokknum, Bláum appelsínum, era
helgiljóð um ást og erótík, dýrðaróð-
ur til konunnar. Þetta er önnur ljóða-
bók höfundar en sú fyrri, Haustregn-
ið magnast, kom út í fyrra.
65blaðsíður
Goðorð
Verð 1240 kr.
{
Leirkarlsvísur
Kristján J.
Gunnarsson
Leirkarls-
vísurer
fyrsta ljóða-
bókKristj-
ánsJ.
Gunnars-
sonaren
eftir hann
hefuráöur
birstein
skáldsaga,
Refska. Ljóðin era affakstur ljóða-
smíða á rúmlega fimm áratugum.
Höfundur yrkir jöfnum höndum
rímuð ljóð og órímuð. Stundum
velur hann sér form s veigjanleika
milli hefðar og frjálsræðis. Elsta
kvæðið í bókinni birtist í Lesbók
Morgunblaðsins þegar höfundur-
inn var aðeins sextán ára.
142 blaðsíður
Skákprent
Verð 1500 kr.
Ljóð oglaustmál
Hulda
Úrvalaf
kvæðum og
sögumUnnar
Benedikts-
dótturBjark-
lind sem
þekktvarð
undirskálda-
nafninu
Hulda. Hún
var mikil-
virkastikven-
rithöfundur okkar á fyrri hluta þess-
arar aldar. Guðrún Bjartmarsdóttir
valdi efniö en bókin er níunda bindi
í flokknum íslensk rit, gefin út í sam-
vinnu við Bókmenntafræðistofnun
Háskóla íslands. ítarlegar heimilda-
skrár um ritverk Huldu.
330blaðsíður
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Verö2750 kr.