Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
31
Sumar á Sólheimum
Ágústa
Ágústsdóttir
íþessaribók
lýsirsöng-
konanog
prestsfrúiní
HoltiíÖn-
undarfirði,
Ágústa
Ágústsdóttir,
viðburðaríku
sumrikrakk-
annaídaln-
um sem er á mörkum sveitar og
þorps við vestfirskan flörð. Hugnæm
og sérlega skemmtileg bók fyrir alla
aldursflokka. Bókina prýðir fjöldi
teikninga eftir Sigrúnu Sætran.
120blaðsíður
Hildur
Verðl780kr.
j Suinar á
: Sólheinuun
Kóbraárásin
Anders Bod-
elsen
Þrírþrettán'
áradanskir
strákar, Dan,
Friðrik og
. Arim, verða
einndaginn
varirviðsitt-
hvaö undar-
legt. Leigu-
bíll, sem þeir
sjá, reynist
ekki vera leigubíll, maður með vesk-
i, úttroðið af stórum peningaseðlum,
kaupir dúkku og grímu í leikfanga-
búö o.s.frv. Enginn vill hlusta á þá
þegar þeir segja frá þessu en fyrr en
varir er einn strákanna tekinn sem
gísl og ráðherra og fleiri eru í lífs-
hættu. Bókin hefur verið notuð hér
við dönskukennslu.
126blaðsíður
ÖmogÖrlygur
Verðl490kr.
Anna í Grænuhlíð 3
L.M. Montgo-
mery
Sjálfstætt
framhald
tveggjafyrri
bókannaum
lífsglöðu
stúlkuna,
Önnu, sem
alltafsérjá-
kvæðuhlið-
arnarátilver-
unni. Hún
stundar nám við háskóla en dvelur
í Grænuhlíð á sumrum og fæst við
aö skrifa sögur. Nú kynnist hún
draumaprinsinum langþráða og
stendur andspænis þeim vanda að
átta sig á hvort hann muni vera sá
rétti. Axel Guðmundsson þýddi.
178blaðsíður
Málog menning
VerðU90kr.
Kilja:890kr.
Ráðgátaníyíkmni
Enid Blyton
Ráð-
gátubæk-
umarhafa
náðvin-
sældum
meðalís-
lenskra
krakka. Það
þarfekkiaö
bíöalengi
eftirdular-
fullumat-
burðum þegar Snúöur, Reynir og
Dóra fara í frí og dvelja á gistihús-
inu „Þrír í balanum“ ásamt Matthí-
asi galdramanni, Jónasi prófessor,
ungfrú Bíbí og söngkonunni írisi
næturdís-og svo kemur Bjarni,
vinur krakkanna, með apann Mí-
röndu.
189 blaðsíður
Iðunn
Verð 1148 kr.
Bama- og unglingabælcur
Kafteinn ísland
Kjamó
KjartanAr-
nórsson
Hérkernur
ný íslensk
þjóðhetja
framásjón-
arsviöið.
Hannerof-
urkappi (sú-
perman)
sem kallast
Kafteinnís-
landog sá hefur nú krafta i köggl-
um. í raun og vera er hann þó að-
eins réttur og sléttur Fúsi og mesti
væskill og dusilmenni. En þegar
ættjörðin er í hættu vegna bófa og
ófreskja koma hinir fornu guöir
(Óðinn og Þór) og skjóta eldingum
svo Fúsi fær hugdirfsku og kraft.
32blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja:680kr.
Leynifélagið sjö
saman á spennandi
slóðum
Enid Blyton
Þettaernýr
bókaflokkur
eftirEnid
Blytonþar
semsegirfrá
sjökátumfé-
lögum sem
hafastofnað
Leynifélagið
sjösamanog
lendaíótrú-
legum ævin-
týrum. Einn daginn ákveða keppi-
nautar þeirra, hin Fimm fræknu, að
leika ærlega á þau - en margt fer
öðravísi en ætlað er því að fyrr en
varir eru félagamir sjö komnir á slóð
hættulegra náunga sem hafa skugga-
leg áform á pijónunum.
94 blaðsíður
Iðunn
Verðll48 kr.
r
Texas- Island Louis E. Marshall ofursti í Banda-
ríkjaher segir frá uppvexti sínum og uppruna í Texasfylki í
Bandaríkjunum og þeim viðbrigðum að vera sendur úr
eyðimérkursandinum í snjó og frost á (slandi. í þessari bók Q
kemur fram með hvaða augum hinir erlendu hermenn litu Q
ísland og þjóðina sem þar bjó. Sumir hafa haldið að dvöl UU
þeirra hér hafi verið þeim eilíf skemmtun. Skammstöfunin
FBI gaf annað til kynna.
Dolli dropi - á rambi
í Reykjavík
Jóna Axfjörð
Dolliáheima
íSkýjaborgog
svífurhátt
um himin en
þegargerir
skúrlætur
hann sig
rignaniðurá
jörðinaog
heimsækir
krakkaáhin-
um ólíkustu
stöðum jarðar. Hér kemur nú fyrsta
Fjölvabókin um Dolla dropa. Auðvit-
að heimsækir hann fyrst höfuöborg-
ina Reykjavík, heilsar upp á bömin
og endurnar á Tjörninni, Alþingis-
húsið og barnaheimilin.
32blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja:680kr.
DOÍLÍl DROPI
» rambl i
REYKJAVÍK
Litla flugan
SBBjj Guðrún Krist-
ín Magnús-
dóttir
íslensk
myndskreytt
bók fyrir
yngstubörn-
in. Höfundur-
inn, Guðrún
Kristín, fékk
1. verðlaunin
hjáBorgar-
leikhúsinu
fyrir skrýtna leikritið sem öllum
fannst svo skemmtilegt. í sögu litlu
flugunnar er horft á heiminn og fólk-
ið frá sjónarhóli lítillar húsflugu.
Önnur bók í Bangsaflokknum heitir
- Hver er hann þessi Jakob?
28blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja: 580 kr.
Heiða
j Johanna
! Spyri
j Saganum
| Heiðuersí-
: gildbama-
‘ sagasemá
erindi við
börnáöllum
aldri. Hún
fjallaráhug-
ljúfanhátt
ummunaðar-
lausastúlku
sem flyst til afa síns í svissnesku
Ölpunum. Þar kynnist hún heillandi
umhverfl sem hún nýtur um sinn
uns hún veröur að flytja nauðug til
fjarlægrar borgar. Þrátt fyrir aö
Heiða læri þar margt saknar hún afa
síns, fjallanna ogfrelsisins. Sagan er
myndskreytt.
93blaðsíður
Vaka-Helgafell
Verð978kr.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
Uí5TR0AR
ATHYGLISVERÐAR
BÆKUR
SKUGGSJÁ
BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF
MYNDIR ÚR LÍFIPÉTURS EGGERZ,
FYRRVERANDI SENDIHERRA
GAMAN OG ALVARA
PÉTUR EGGERZ
Pétur Eggerz segir hér fyrst frá lífi sínu sem
lítill drengur f Tjarnargötunni í Reykjavík,
þegar samfélagið var mótað af allt öðrum
viðhorfum en nú tíðkast. Síðan fjallar hann
um það, er .hann vex úr grasi, ákveður að
nema lögfræði og fer til starfa í utanríkis-
þjónustunni og gerist sendiherra. Pétur
hefur kynnst miklum íjölda fólks, sem
hann segir frá í þessari bók.
KENNARI Á FARALDSFÆTI
MINNINGAR FRÁ KENNARASTARFI
AUÐUNN BRAGISVEINSSON
Auðunn Bragi segir hér frá 35 ára kennara-
starfi sínu í öllum hlutum landsins. Hann
greinir hér af hreinskilni frá miklum íjölda
fólks, sem hann kynntist á þessum tíma,
bæði til lofs og lasts. Hann segir hér frá
kennslu sinni og skólastjórn á fimmtán
stöðum, m.a. á Akranesi, Hellissandi, Bol-
ungarvík, Ólafsfirði, Skálholti, Kópavogi
og í Ballerup í Danmörku.
BÍLDUDALSKÓNGURINN
ATHAFNASAGA PÉTURS J. THORSTEINSSONAR
ÁSGEIR JAKOBSSON
Þetta er saga Péturs J. Thorsteinssonar, sem
var frumherji í atvinnulffi þjóðarinnar á
síðustu áratugum nítjándu aldar og fyrstu
áratugum þeirrar tuttugustu; saga manns,
sem vann það einstæða afrek að byggja upp
frá grunni öflugt sjávarpláss; hetjusaga
manns, sem þoldi mikil áföll og marga
þunga raun á athafnaferlinum og þó enn
meiri í einkalífinu.
SONUR SÓLAR
RITGERÐIR UM DULRÆN EFNI
ÆVAR R. KVARAN
Ævar segir hér frá faraónum Ekn-Aton,
sem dýrkaði sólarguðinn og var langt á
undan sinni samtíð. Meðal annarra rit-
gerða hér eru t.d.: Sveppurinn helgi; Haf-
steinn Björnsson miðill; Vandi miðilsstarfs-
ins; Bréf frá sjúklingi; 'Miðillinn Indriði
Indriðason; Máttur og mikilvægi hugsun-
ar; Er mótlæti f lífinu böl?; Himnesk tónlist;
Hefur þú lifað áður?