Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. Fréttir Ríkið greiddi 298 milljónir í ómælda auka- vinnu - ífyrratil998einstaklinga Á síðasta ári greiddi ríkið 298 millj- ónir króna til 998 einstaklinga i það sem kallað er ómæld aukavinna. Af þessum hópi voru skólastjórnendur fjölmennastir eða 376 og fengu þeir greiddar 62 milljónir króna. Þetta kom fram í svari Ólafs Ragn- ars Grímssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Stefáns Valgeirssonar um málið á þingi. Ólafur sagðist frekar vilja kalla þetta metna aukavinnu en ómælda. Þeir sem fengju þessar greiðslur væru í þannig störfum að stimpil- klukku yrði ekki komið við. Sumir vinna einir og sér og aðrir eru yfir- menn. Hann benti einnig á að þarna væri ekki um háa upphæð að ræða ef mið- að er við heildarlaunagreiðslur ríkis- ins sem eru um 25 milljarðar króna. -S.dór Slippstöðin á Akureyri: Hundruð millj- ónaviðgerðfyr- irSovétmenn? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Slippstöðin á Akureyri ætlar að gera tilboð í breytingar á stóru sovésku verksmiðjuskipi frá Lithá- en. Viðræður og athuganir hafa stað- ið yfir undanfarnar vikur og er þess að vænta að fyrir liggi áður en langt um líöur hvort Slippstöðin fær þetta verkefni. Samkvæmt heimildum DV er hér um mjög stórt verkefni að ræða og mun kostnaður við breytingar á skipinu verða á þriðja hundrað millj- ónir króna. Slippstöðin býður i þetta verk í samkeppni við fleiri aðila. Útgerðarfélag’Akureyringa: Ekkitekstað \ veiða kvótann Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er alveg ljóst að þaö verða a.m.k. um 1000 tonn eftir sem við náum ekki að veiða fyrir áramót," segir Einar Óskarsson hjá Útgerðar- félagi Akureyringa, en slæm afla- brögð síðustu þrjá mánuði verða til þess að togarar ÚA ná ekki að veiða allan kvóta fyrirtækisins. Einar sagði að enn ætti eftir að veiða í þorskígildum hátt í 2000 tonn af kvótanum. Allir togarar ÚA eru á veiðum en í næstu viku munu þeir tínast inn til löndunar einn af öðrum. Allir togararnir verða í höfn um jólin en ákveöið er að frystitogarinn Slétt- bakur fari út milli jóla og nýárs en komi inn fyrir áramót. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort ísfisktogar- arnir verða sendir til veiða á þeim tíma. Loðnuleitin: Ekkert hef ur fundistenn „Þaö er svo sem ekkert nýtt að frétta. Við höfum verið við rann- sóknir norður af Sléttu en ekkert fundiö af stórri loðnu ennþá. Ég á ekki von á því að við verðum komn- ir á Kolbeinseyjarsvæðið, þar sem stór loðna var sögð vera um daginn, fyrr en eftir helgi.“ Þetta sagði Sveinn Sveinbjömsson, fiskifræðingur og leiöangursstjóri á Árna Friörikssyni, í samtah við DV í gær. Leiöangurinn á að standa þar til 19. desember. Síðan hefur verið ákveðið að bæði rannsóknarskipin haldi til loðnuleitar 2. janúar. -S.dór 3 Macintosh Plus-tölva með 800 K drifi og 1 Mb innra minni á sérstöku jólatilboösverði, aðeins 64.409,- kr. eða 59.900,’» Macintosh Plus-tölva ásamt 20 Mb harðdiski og heimilisbókhaldinu Bibbu aðeins 106.700,- kr. eöa 89,900,- stgr. WriteNow 2.2 Öflugt og gott ritvinnsluforrit íyrir allar geröir Macintosh-tölva. Jólatilboð aðeins kr. Macintosh Plus-tölva ásamt 20 Mb harðdiski og ImageWriter II nálaprentara og heimilisbókhaidiiiu Bibbu aðeias 139.677,- kr. eða 1-19.900,-» 7 ImageWriter II prentarar Nú á sérstöku jólatilboðsverði, aðeins 48,280,- kr. 44v900rstgr. Einnig: Forrit og frábærir leikir frá 2.900,- Espólín, íslenskt ættfræðiforrit á 6.200,- tónlistarforrit frá 4.000,- harðdiskar frá 35.900,- 800 K aukadrif á 14.500,- diskageymslur frá 200,- yfirbreiðslur, músavasa, mottur og margt fleira. Við bjóðum Munalán, sem er greiðsludreifing fyrir þá sem kaupa verðmætari muni. Þá eru greidd 25% við afhendingu og afgangurinn á 3,6,9,12,18,21,24,27 eða allt að 30 mánuðum. Kynntu þér Munalán! Samkort MUNALAN Greiöslukjör til allt aö 30 mán. Þú fœrð jólagjöfina hjá okkur ! Apple-umboðið 1 1 SKIPHOLTI 21 SÍMI 624800 S*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.