Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. 43 Skák Júgóslavneski stórmeistarinn Dra- goljub Velimirovic teflir gjaman glanna- lega en á ólympíumótunum hefur hann aldrei náð að sýna sitt rétta andlit. Hér er dæmi um fórn sem misheppast algjör- lega. Velimirovic, sem tefldi með B-liði Júgóslava, hafði hvitt og átti leik gegn Sisniega, Mexíkó: 17. 0-0-0? Hann varð að draga biskupinn burt með 17. Bf5. Vehmirovic óttast ekki 17. - g6 18. Bxg6 fxg6 19. Dxg6 en svartur getur bætt stöðuna.17. - Rba6! Valdar riddarann á c5 og leggur jafnframt lævísa gildru: Ef nú 18. Bf5 þá 18. - Rb4 19. Dbl Rxa2 + ! og ef 20. Rxa2 Rb3+ 21. Kc2 Bxí5+ vinnur svartur. Skásti kostur hvíts er 18. Dbl en eftir 18. - g6 19. Bxg6 fxg6 20. Dxg6 Bf6 (nú er riddarinn á c5 valdaður) virðist svartur geta hrundið atlögunni auðveldlega. 18. a3? Úr öskunni í eldinn 18. - g6 19. Bxg6 fxg6 20. Dxg6 Rb3+ og Velimirovic gafst upp því að eftir 21. Kbl eða 21. Kc2 Bf5+ fellur drottningin. Bridge Það er töluvert vinsælt meðal margra spilara að opna á- tveimur spöðum sem veika hindrun í láght, og gefst oft vel, ef rétt er notað. En það er enginn vandi að misnota þessa opnun, eins og spil dagsins sýnir berlega. Það kom fyrir í úrslitaleik Breta og Argentinumanna í HM yngri spilara 1989 í sveitakeppni. Allir utan hættu, suður gefur: ♦ Á83 V KD976 ♦ K ♦ KG53 * K765 ¥ Á1043 ♦ 653 + Á2 N V A S ♦ DG1092 V 85 ♦ 742 + 1094 * 4 V G2 ♦ ÁDG1098 + D876 Suður Vestur Norður Austur 2* Pass 3» Pass Pass Dobl Pass 34 p/h Argentinumenn sem sátu NS, misstigu sig hrapallega, er suður ákvað að með- höndla hendina sem veika hindrun í lág- lit. Norður sagði þrjá tígla sem báðu suð- ur um að passa ef hann átti þann lit, en breyta yfir í lauf ef það var hindrunarlit- urinn. Þessar rólegu sagnir á 26 punkta samlegu gerðu Bretunum (Robson og Pottage) kleift að skerast í leikinn og spila rólega 3 spaða ódoblaða og fara tvo niö- ur. Það er ekki gott spilamat að með- höndla suðurhendina á þennan hátt, enda er höndin sterkari en punktarnir segja til um. Á hinu borðinu opnaði Bret- inn Hobson á einum tígli! á suðurhendina og NS fetuðu sig rólega upp í 5 lauf sem voru óhnekkjandi úr því laufið lá 3-2. Átta impa verðskuldaður gróði til Breta, en þeir unnu reyndar leikinn með 256 impum gegn 157. Krossgáta Lárétt: 1 auðveldur, 8 stúlka, 9 hraði, 10 tré, 12 ílát, 14 illgresið, 16 egg, 18 rupls, 19 gleði, 21 bardagi, 22 fiskum, 23 gremju. Lóðrétt: 1 formóðirin, 2 svik, 3 fjúk, 4 þjálfaðir, 5 þétt, 6 rykkom, 7 guggna, 11 flakk, 13 raðtala, 15 lærðu, 17 þvottur, 19 gelt, 20 varðandi. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 glæp, 5 áma, 7 jól, 8 utar, 10 álaði, 12 te, 13 rómaðri, 16 nói, 18 rjóð, 19 alltaf, 21 rit, 22 ónar. Lóðrétt: 1 gjámar, 2 Lóló, 3 æla, 4 puð- ar, 5 át, 6 mat, 9 reiður, 11 iðjan, 14 milt, 15 rófa, 17 ÓU, 20 tó. 1989 King Fealuies Syndicale. Inc World nghls reserved llpesl / Hættu þessu kjaftæði! Ég spurði bara hvernig þér liði! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Ápótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið; Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefjur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. .14—18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 14. desember Vísir, elsta dagblað á íslandi, 30 ára í dag. __________Spakmæli____________ Þeim mun betri sem einhver er finnst honum minna til um það sjálfum. Crane. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. .Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu viss um að hafa fylgi við hugmyndir þínar. Forðastu tilfinn- ingavellu. Haltu þig við það sem þú þekkir og gerðu ekkert sem þú þarft að sjá eftir. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Vertu vel skipulagður í dag og sóaðu,ekki tíma þínum til einskis. Vertu viss um hvar þú átt að leita ráða og hjá hveijum í málum sem þú þekkir ekki. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að vera sérstaklega meðvitaður um hvað þú segir og hvemig þú segir hlutina. Reyndu að velja þér félagsskap sem er ekki á öndverðum meiði við skoðanir þínar. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú átt rólegan dag fyrir höndum. Reyndu að nota tímann til þess að vinna upp það sem hefur dregist hjá þér. Leitaðu ráða ef þú lendir í vandræðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ráð fyrir að fólk geti verið svolítið árásargjamt í dag, sérs- taklega í umræðum. Láttu slíkt tal ekki trufla þig. Þú gætir’þvert á móti sýnt hvað i þér býr. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vertu jákvæður í samskiptum þínum við aðra og nýttu þér tæk- ifæri þín sem best. Farðu gætilega í fjármálunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjölskyldan eða heimilismálin hagnast á aðstoð einhvers því fólk er ótrúlega hjálpsamt við þig. Gríptu tækifærin þegar þau gefast því þau bíða ekki lengi eftir þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér finnst lífið ganga of hægt og vildir helst fá meiri hraða. Það er htið sem þú getur gert annað en að spila með. Happatölur eru 8, 24 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir lent í dálítilli klípu varðandi ákvörðun sem þú þarft að taka. Hafðu heilsu þína í huga varðandi stöðu sem hefur mikið stress í fór með sér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður fyrir miklum þrýstingi í dag og þarfl því að vera skipu- lagður og ákveðinn í áætlunum þínum. Akveðið mál einokar dag- skrá þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hlutimir ganga hægar en þú vildir í dag. Þú ættir að forðast að taka verkefni annarra yfir á þig. Happatölur em 1,16 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir lent í samkeppnisstöðu í dag. Þegar um áhugamál þín er að ræða skaltu reyna að halda þeim sem mest fyrir sjálfan þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.