Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Ás íkrift - Dreifing: Sínmi 27022
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990.
I 9víhh m*
hcmiiiiii d lyiiuui
ogverðurþað
„Laxlnn er enn týndur og veröur
það áfram. Lcgreglan sagði að mér
væri frjálst að svara því hvort ég
vildi segja hvar hann vseri niður-
kominn.
Staðreyndin er hins vegar sú að
heilhrigðisyflrvöld og lögregla eru
búin að gera mistök i þessu máli
og þeim verður að sviða er undír
miga,“ sagöi Jón Gestur Svein-
björnsson í samtali viö DV.
Jón Oddsson, lögmaður Jóns
Gests, sendi Helibrigöiseftirlitinu í
Hafnarfirði skeyti síðastliðinn
þriðjudag og bað um greinargerð
um hvaða lax befði verið tekinn,
hvar og hvernig. Var heilbrigðis-
fulltrúanum gefinn frestur til
klukkan 16.00 í gær til að svara
eríndinu. Fulltrúinn svaraði því til
að ef þeír heföu einhverjar upplýs-
ingar myndu þeir senda þær til lög-
reglunnar i Hafnarfirði.
„Málið 'er nú í höndum Rann-
sóknarlögreglu ríkisms og hún
mun rannsaka starfsaðferðir heil-
brigðisfulltnianna í Haíharfirði og
Reykjavík. Það vantar skýringar á
því af hverju Heilbrigðiseftiriit
Hafnarfjarðar hóf afskipti af þessu
máli og á hvaða forsendum. Svo
þarf að rannsaka ætlaðar ólöglegar
tökur á fiski hér og þar á höfuð-
borgarsvæðinu. Það liggur ljóst
fyrir að talsvert magn af laxi úr
öðrum partíum var gert upptækt
og auk þess silungur og regnboga-
silungur," sagði Jón.
-J.Mar
Vinna við jarðhýsið á Öskjuhlíð er í fullum gangi og á myndinni sést inngangurinn. Deilur hafa staðið um jarð-
hýsi þetta þar sem farið var að byggja það áður en tiiskilin leyfi lágu fyrir. Þau munu nú hafa verið veitt og i
jarðhýsinu á að vera ýmiss konar starfsemi í tengslum við veitingahúsið ofan á tönkunum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Eyjamenn ganga úr SASS
Maður slasaðist
í Þjóðleikhúsinu
Húsvörður á sextugsaldri féll niður
af sviðsgólfi niður á svokahaö neðra
dekk í Þjóðleikhúsinu á miðviku-
_»dagskvöld. Hann meiddist á hendi
og hlaut meiðsl á hrygg.
Maðurinn var að slökkva ljósin í
byggingunni að lokinni vinnu. Ein-
angrun hafði verið komið fyrir við
bita á sviðsgólfinu sem var opið
vegna framkvæmda innanhúss. Þeg-
ar maðurinn steig út á einangrunina
gaf hún sig og féll maðurinn niður.
Fallið er um þrír metrar.
Samkvæmt upplýsingum DV var
þetta þriðja vinnuslysið á þeim tíma
sem framkvæmdir hafa staðið yfir í
Þjóðleikhúsinu.
-ÓTT
Húsakuldi:
— Máliðaðskýrast
Skýrsla sem sérfræðingar hafa gert
um þrýstingstapið sem varð á Hafn-
arfjarðaræð Hitaveitu Reykjavíkur
um síöustu helgi, verður lögð fram á
fundi stjórnar Hitaveitunnar í dag.
Ljóst þykir að orsökin er aö mestu
ieyti vegna útfellingar í kerfinu.
Hitaveitustjóri hefur þráfaldlega
neitað að útfellingum sé um að kenna
m Hreinn Frímannsson yfirverk-
'ræðingur hefur hins vegar sagt að
/andræðin hafi byrjað eftir að Nesja-
/allaveita var tekin í notkun. Blönd-
in ferskvatns við hitaveituvatn or-
sakar útfellingar sem síðan stífla
œrfið.
-ns
Féll 9 metra
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þaö fór betur en á hörfðist er mað-
ur, sem var að vinna á þaki húss við
Hlíðarlund á Akureyri í gær, féll nið-
ur af þakinu.
Fallið var um 9 metra hátt, en
maðurinn sem lenti á hellulagðri
nnkeyrslu í kjallara hússins, slapp
»nun betur en á horfðist og mun ekki
; lífshættu.
Áttrættblað
Áttatíu ár eru í dag liðin síðan dag-
Jaðið Vísir hóf göngu sína.
Þar var 14. desember árið 1910 að
Vísir til dagblaðs í Reykjavík" kom
it fyrsta sinni. Stofnandi blaðsins og
itgefandi fyrstu árin var Einar
lunnarsson.
Fyrir ríflega fimmtán árum kom
ít fyrsta tölublaðið af Dagblaðinu.
>ann 26. nóvember árið 1981 samein-
iðust þessi tvö blöð í eitt, Dagblaðið
/ísir, DV, sem er því í senn elsta og
w ngsta dagblað landsins.
- ESJ
Bæjarstjóm Vestmannaeyja sam-
þykkti í gærkvöldi að segja Vest-
mannaeyjabæ úr Sambandi sveitar-
félaga á Suðurlandi, SASS, og At-
vinnuþróunarsjóði Suðurlands.
Ástæður þessa em raktar í greinar-
gerð. Segir að bæjarstjóm telji sam-
tökin ekki hafa náð árangri í hags-
munamálum einstakara sveitarfé-
laga, ekki umfram það sem sveitarfé-
lögin 'gætu sjálf náð. Kostnaður við
aðild væri einnig of mikill. Þá segir
að Atvinnuþróunarsjóður hafi í of
miklum mæh orðiö almennur lána-
sjóður í stað þess að einbeita sér sér-
staklega að atvinnuþróunarverkefn-
um.
-hlh
Hreinn vill ekki
farai2.sætið
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Hreinn Pálsson, bæjarlögmaður á
Akureyri, hefur beðist undan því að
taka annað sæti á hsta Alþýðuflokks-
ins í Norðurlandskjördæmi eystra
við kosningarnar til Alþingis.
Hreinn hafnaði í 2. sæti í prófkjöri
flokksins, en kosning í tvö efstu sæt-
in var bindandi. Flokksforustan hef-
ur ekki tekið afstöðu til óskar Hreins.
Sigbjöm Gunnarsson verslunarmað-
ur jafnaði í fyrsta sæti prófkjörsins
en Sigurður Arnórsson, forstjóri á
Akureyri, hafnaði í 3. sæti.
Akureyrarkirkja:
„Ætlum ekki að
telja fólkið inn
í kirkjuna“
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það sem við höfum gert er að
benda á að samkvæmt reglugerð eru
útgönguleiðir í Akureyrarkirkju eins
og þær eru miðaðar við 190 manns
eða þar um bil,“ segir Víkingur
Björnsson, eldvarnaeftirlitsmaður á
Ákureyri.
Þegar húsfyllir er í kirkjunni em
þar inni hátt í 600 manns og þyrfti
að setja nýjar útgönguleiðir á bygg-
inguna til að fuhnægja reglugerð um
útgönguleiðir. Eldvarnaeftirhtið hef-
ur farið fram á að ekki verði verið
með kertaljós á bekkjum kirkjunnar
fyrir jólin en Víkingur sagði að ekki
væm uppi nein áform um að tak-
marka aðgang að kirkjunni við 190
manns. „Við ætlum ekki að telja fólk
inn í kirkjuna, það er einhver mis-
skilningur," sagði Víkingur.
ForsetiLitháens:
Vill Reykjavik
sem f undarstað
Vytautas Landsbergis, forseti Lit-
háens, hefur snúið sér til íslenskra
stjórnvalda og beðið þau aö árétta
fyrri stúðningsyfirlýsingar sínar við
Eystrasaltsríkin í sjálfstæðisbaráttu
þeirra. Hann óskaði jafnframt eftir
því aö íslenska ríkisstjórnin byði
Reykjavík fram sem fundarstað í við-
ræðum milli yfirvalda Eystrasalts-
ríkjanna og yfirvalda Sovétríkjanna.
Þjóðir Eystrasaltsríkjanna óttast
mjög um þessar mundir að Sovét-
menn láti til skarar skríða gegn þeim
og beiti jafnvel hervaldi.
Þetta neyðarkail Landsbergis var
rætt á ríkisstjómarfundi sem hófst
klukkan 9 í morgun. -S.dór
LOKI
Fer þá að volgna undir
hitaveitustjóranum?
Veður á morgun:
Smáél
vestan-
lands
Á morgun verður suðvestan
gola eða kaldi, það er 3 th 5 vind-
stig. Smáél vestan- og suðvestan-
lands en annars víöa léttskýjað.
Hiti verður á bhinu 1 th 5 stig.