Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 38
46 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. Föstudagur 14. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Fjórt- ándi þáttur: Hetjudáö í Hááfjalli. Nú reynir alvarlega á hetjulundina. Tekst þeim Hafliða og Stínu aö ná aftur gjöfunum frá Klemma? 17.50 Litli víkingurinn (8) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lína langsokkur (4) (Pippi Lángstrump). Sænskur mynda- flokkur, geröur eftir sögum Astrid Lindgren. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Gömlu brýnin (1) (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Shelley (4) (The Return of Shell- ey). Breskur gamanmyndaflokkur um letiblóöiö og landfræöinginn Shelley. Þýöandi Guöni Kolbeins- son. 19.50 Hökki hundur - teiknimynd. 20.00 Frettir og veður. 20.40 Upptaktur. Þriöji og síöasti þáttur þar sem kynnt eru ný tónlistar- myndbönd meö íslenskum flytj- endum. Dagskrárgerö Kristín Erna Arnardóttir. 21.15 Derrick (4). Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aöalhlutverk Horst Tappert. Þýöandi Veturliði Guöna- son. 22.20 Í sæluvímu (Bliss). Áströlsk mynd frá 1985. Myndin segir frá léttgeggjuöum auglýsingamanni sem lendir í margvíslegum raunum. Hann er kokkálaöur, fílar setjast á bílinn hans, hann deyr en lifnar viö aftur og er lagður inn á vitlausra- spítala en heldur samt ótrauður áfram aö leita sannleikans. Leik- - stjóri Ray Lawrence. Aðalhlutverk Barry Otto, Lynette Curran og Helen Jones. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. Trén eru heillandi og dularfull svona þakin snjó og ís enda hafa þau ómót- stæöilegt aödráttarafl þegar börnin í Tontaskógi eiga í hlut. 17.50 Túni og Tella. Skemmtileg teikni- mynd. 18.00 Skófólkið. Teiknimynd. 18.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 18.30 Bylmingur. Þungt, þungt, þungt rokk. 19.19 19:19. 20.15 Kæri Jón. Bandarískur gaman- myndaflokkur umfráskilinn mann. 20.55 Skondnir skúrkar. Annar þáttur bresks gamanþáttar um skemmti- lega skúrka sem svífast einskis til aö ná í peninga annarra. Þetta er annar þáttur af sex. 21.55 Siðlaus þráhyggja (Indecent Ob- session). Áströlsk mynd sem gerist í sjúkrabúðum í lok seinni heims- styrjaldarinnar. Bönnuö börnum. 23.40 Samsæri (The Town Bully). Friö- urinn er úti í bænum þegar Rey- mond West, einn mesti yfirgangs- seggur bæjarins, er óvænt látinn laus úr fangelsi. Hann tekur strax til viö aö hóta bæjarbúum og kúga þá en gætir þess vandlega að brjóta aldrei lögin. Þegar hann finnst myrtur fimm dögum síðar á lögreglan í miklum erfiöleikum meö aö handtaka moröingjann því bæjarbúar þegja allir sem einn. Bönnuö börnum. 1.20 Stríð. Raunsönn lýsing á síðari ^Jieimsstyrjöldinni og er athyglinni beint aö afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. Aöalhlut- verk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Bönnuö börn- um. Lokasýning. 4.10 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sorp og sorp- hirða. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráöi. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (14) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Um Vestfiröi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síödegi eftir Pjotr Tsja- ikovskíj. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-B.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuö og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr viö símann milli 18.30 og 19.00 og tekur viö símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kri- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiöir fólk inn í nóttina. Sjónvarp kl. 21.15: Derrick Nú rennur upp fjórði þátt- urinn af þrettán mynda syrpu með Derrick, hinum þýska, og aðstoðarmannin- um Harry Klein. Einfarinn nefnist þessi þáttur og segir hér af Ingo nokkrum Wolf, sem fæst við einkaspæjara- störf ásamt vini sínum, Pet- er Roth. Vinurinn hringir og kveðst hafa komist í feitt en hverfur víð svo búið af yfirborði jarðar. Ingo Wolf snýr sér til lögreglunnar og Derrick og Klein taka aö leita hins horfna spæjara. Þættirnir um Derrick eru allir verk eins manns, Her- berts Teineckers, sem verið hefur handritshöfundur frá upphafi. 1 aðalhlutverkum, auk þeirra Horst Tapperts Derrick er ein vinsælasta leynilögga í sjónvarpi. og Fritz Weppers, eru Heim- er Lauterbach, Walter Plat- he og Ute Willing. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 meö veglegum verölaunum. • Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmá- laútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. - Borgarljós 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að- faranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Second album" með Curved air frá 1971. 21:00 Á djasstónleikum á norrænum djassdögum. Norska málmblást- urssveitin Brass bror ásamt trommuleikaranum Egil Johansen og kvartett danska klarínettuleikar- ans Jrgen Svarre leika þjóðlög og sveifluópusa. Kynnir: Vernharöur Linnet. (Áöur á dagskrá í fyrravet- ur.) 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarós- dóttir. (Þátturinn er endurfluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Norska málm- blásturssveitin Brass bror ásamt trommuleikaranum Egil Johansen og kvartett danska klarínettuleikar- ans Jrgen Svarre leika þjóðlög og sveifluópusa. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum staö og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Slguröur Ragnarsson - Stjörnu- maður. 17.00 Björri' Sigurösson. 20.00 islenski dansllstinn. Á þessum tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á íslandi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin meö þinni aðstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir þaö fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, árið, sætiö og fleira. 18.00 FréttayfirlH dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag meö viökomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæöir atburöir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. íslenski vindældar- listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Aöalstööin og jólaundirbúningur- inn. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aöalstöðvarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón: Auður Edda Jökulsdóttir. Óskalagasím- inn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 FB. Flugan í grillinu. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. Arnar stuöar upp liðiö fyrir kvöldið. 20.00 MR. Ford Fairlane Style. 22.00 IR. Jón Óli og Helgi í brjáluöu stuöi. Góö tónlist og lauflétt spjall. 0.00 Næturvakt FÁ síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 14.00 Suöurnesjaútvarpið.Fréttir af bæ- jarlífi á Suöurnesjum. Umsjón Friö- rik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar. Litiö á hvaö um er aö vera á sviði lista og menning- ar um helgina. Umsjón Guölaugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Eldhress unglingaþáttur meö hinum eina sanna Andrési Jónssyni. 21.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í um- sjón Friðgeirs Eyjólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. Dúndrandi föstu- dagstónlist til að hita upp fyrir nóttina. Umsjón Ingvaldur ásamt aöstoöarmönnum. 24.00 Næturvakt til morguns. Tekiö viö óskalögum hlustenda í s. 622460. ALFA FM-102,9 10.00 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. Tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Orð Guös til þín. Jódís Konráös- dóttir (endurflutt). Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessions. 12.30 Sale of the Century. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Garnanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Kríkket. England og Nýja Sjáland. Bein útsending frá Brisbane fram eftir nóttu. EUROSPÓRT ★ ★ 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Golf. 17.00 Mountain Bikathlon. 18.00 World Sport Special. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennls. Bandaríkin og Evrópa keppa. 21.00 Heimsbikarkeppnin á skíöum. 22.30 Skíöaíþróttir. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCRE ENSPORT 12.00 Matchroom Pro Box. 14.00 Íshokkí. 16.00 Knattspyrna i Argentínu. 17.00 íþróttir um heiminn. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 NBA Körfubolti. 20.00 GO. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Íshokkí. 0.30 Skíöaíþróttir. 1.00 Show Jumping. 2.30 Hnefaleikar. 4.00 Íshokkí. Gamli leiðindaskröggurinn hann Alf notar alla klæki til að komast yfir eigin íbúð. Sjónvarpkl. 18.50: Gömlu brýnin Alf Garnett er kominn enn á ný; gamli, sköllótti, einþykki einsetukarlinn sem þekkir engan vilja nema sinn eigin og ekur þversum yfir skoðanir og tilfinningar annarra. Alf karlinn er nú oröinn ekkju- maður og býr í húsnæöi er bærinn leggur honum til. Hann unir því þó illa og hefur sitthvað á prjónunum til að komast yfir húsnæði sjálfur. Hann vílar jafnvel ekki fyrir sér að stíga í vænginn við erkifjandmann sinn, frú Hollingbery á efri hæðinni til að komast yfir skilding til væntanlegra fasteignafiárfestinga. Svo er eftir að sjá hvernig sex þætt- ir duga Alf gamla til að hrinda áformum sínum í framkvæmd. -JJ Lísa Pálsdóttir sér um Borgarljós á rás 2. Rás 2 kl. 18.45: Borgarfiós er nýr þáttur i dægurmálaútvarpinu fyrir þá sem vifia fylgjast með því sem er aö gerast. Borgar- ljósunum er beint að leik- list, myndlist, tónlist, funda- höldum, fræðslu og útvarps- og sjónvarpsdagskrám. Borgarljósin skína strax að lokinni Þjóðarsál og um- sjónarmaöur er Lísa Páls- dóttir. Hjúkrunarkonan er dáð af öllum sjúklingum þar til Mich- ael kemur. Stöð 2 kl. 21.55: Siðlaus þráhyggia Hér er á ferð áströlsk mynd sem byggö er skáld- sögu eftir Colleen McCull- ough en hún skrifaði einnig Þymifuglana. Þótt byssukjaftamir í síð- ari heimsstyrjöldinni séu þagnaðir er lítill friður með- al mannanna á deild X, geð- deildinni. Þessir menn gleyma aldrei hryllingi styijaldarinnar en þeir láta hverjum degi nægja sína þjáningu með dyggri aðstoð og ástúð Honour Langtry hjúkrunarkonu. Hún er í huga þessara manna hrein- asti dýrlingur og dáö af þeim öllum. Þá kemur Michael til sög- unnar. Hlutirnir byrja að breytast, hægt í fyrstu, og afbrýðisemi, hatur og ást ná að þróast á nýja óvænta vegu og ofbeldið er skammt undan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.