Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 31
LÍF OG SAGA ALLIR VELROMniR FÖSTUDAGUR 14. DESEMBF.R 1990. HATíriIBAL VALDIMARSSOn og samtíð hans, eftir Þór Indriðason Skemmtileg, vönduö og fróóleg bók um manninn sem allir hafa skoöun á og aldrei var logn í kringum. Á bókarkápu segir Ásmundur Stefánsson m.a.: „Fáir eiga jafnlanga og viöburóaríka sögu í baráttunni fyrir bættum kjörum, jöfnuöi og réttlæti." Benedikt Grönd- al: „Svipmikill leiötogi sem alltaf gustaói um.“ Matthí- as Bjarnason segir: „Hann var hressilegur, vígfimur og oft ósvífinn í málflutningi." Og Svavar Gestsson segir m.a.: „Hannibal á spor í þjóðarsögunni sem þarf aó muna og þekkja." Frummælendur: Ragnar Stefánsson. Össur Skarphéðinsson. Umræðuvaki: Einar Karl Haraldsson blaðamaður MÁLÞINQ í tilefni af útgáfu bókarinnar Hannibal Valdimarsson og samtíó hans, eftir Þór Indrióason, efnir Bókaforlagiö Líf og sagatil málþingsáGauki áStöng laugardaginn 15.12. klukkan 14. Félagar úrgömlu flokkunum hans Hannibals, Alþýöuflokki og Alþýöubandalagi, ræöa málin í Ijósi sögunnar. UMRÆÐUEFNI: QETA FORTiIR FJENDUR SAMEINAST? Hvert er framtíðarhlutverk A-flokkanna? Fundarstjóri: Sigurður Pétursson, formaöur ungra jafnaöarmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.