Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Síða 4
4 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER1990. Fréttir Gunnar St. Ólafsson, fyrrum verkefnisstjóri við Þjóðleikhúsframkvæmdirnar: Neitaði að skrífa upp á reikninaa húsameistara - vildi fyrst ganga frá heildarsamningi við húsameistara um hönnunarkostnaðinn „Ég neitaði að skrifa upp á alla reikninga frá Húsameistara ríkisins haustið 1989 og gerði það ekki eftir það. Ég vildi fyrst ganga frá heildar- samningi við húsameistara um hönnunarkostnaðinn. Hins vegar tókst okkur ekki að ganga frá shkum samningi þrátt fyrir að húsameistari hefði samþykkt það þegar hann tók verkið að sér. Það var einfaldlega ekki hægt að verkstýra svona um- fangsmiklu verki og hafa þetta marga menn í vinnu öðruvisi en að umfang verksins væri þekkt,“ segir Óvenjumiklar spennutruflanir hafa orðið á veitukerfi Rafmagns- veitu Reykjavíkur á undanförnum vikum. Þetta hefur einkum bitnaö á notendum viðkvæmra rafmagns- tækja. Tölvunotendur hafa einkum orðið varir við þessar truflanir, enda algengt að tölvur detti út viö spennu- fall. Einnig eru dæmi um að kerfi til varnar eldsvoðum og þjófum hafi þjófstartað og annar viðkvæmur raf- eindaútbúnaður fariö í rusl. Að sögn ívars Þorsteinssonar, yfir- verkfræðings tæknisviðs hjá Raf- magnsveitunni, hafa ýmsar smábil- anir komið upp í veitukerfmu að undanfomu en að öllu jöfnu er mik- ill stöðugleiki á spennunni. Hann segir að á ársgrundvelli séu bilanir Gunnar St. Ólafsson verkfræðingur. Gunnar hætti sem verkefnisstjóri við endurbæturnar á Þjóðleikhúsinu síðastliðið haust í kjölfar deilna um það hvernig staðið var aö imdirbún- ingi framkvæmdanna. Hann segist ekki hafa viljað taka þátt í þessu eins og að málum var staðið. Hönnunarkostnaður hátt í 300 milljónir Eins og DV hefur greint frá stefnir kostnaður vegna hönnunar og um- sjónar með framkvæmdunum í að ekki algengari nú en verið hefur og að borgarbúar þuffi ekki að óttast óeðlilega margar bilanir á næstunni. ívar segir að Rafmagnsveitan bæti notendum einungis það tjón sem hlýst af sannanlegum mistökum hjá starfsmönnum stofnunarinnar. Tjón vegna bilana eða annarra óhjá- kvæmilegra þátta sé hins vegar ekki bætt. Hann segir að þegar rjúfa þurfi straum af hluta veitusvæðisins sé notendum yfirleitt gert viðvart áður. Stundum vinnist þó ekki tími til slíks. „Þeir notendur, sem eru sérstak- lega háðir rafmagni, geta hins vegar látið skrá sig hjá okkur og þá tilkynn- um við þeim sérstaklega ef rjúfa þarf straum.“ -kaa verða hátt í þrjú hundruð múljónir áður en 1. áfanga lýkur. Sýnt þykir að heildarkostnaðurinn viö verkið verði ekki undir 900 milljónum. Nú þegar er hlutur húsameistara í þess- um kostnaði orðinn um 50 milljónir. Að sögn Gunnars urðu miklar tafir á verkinu haustið 1989 vegna ágrein- ings bygginganefndar við húsameist- ara um hvemig breyta ætti húsinu. Hann segir að til dæmis hafi ekki verið hægt að ganga frá samningum við ýmsa verktaka um ákveðna verk- þætti vegna þessa. „Svo til öll hönnun tæknifræðinga og verkfræðinga við framkvæmdim- ar byggist á hönnun Húsameistara ríkisins. Þar sem í samningnum við hann hafi ekki verið kveðið á um hvað skyldi teiknað né tiltekið fyrir hvaöa tíma og til hverra teikningum skyldi skilað var heldur ekki hægt að halda utan um kostnaðinn hjá öðrum hönnuðum. Um leið og húsa- meistari breytti einhverju hjá sér þurftu alhr aðrir að breyta sinni hönnun og óhjákvæmilega var kostnaðurinn fljótur að rjúka upp.“ Húsameistari með sjálfdæmi Gunnar segist aldrei hafa háldið því fram að húsameistari hafi skilað teikningum til byggingarnefndar- innar óumbeðið. Hann segir hins vegar að þar sem samningurinn við embættið hafi verið opinn hafi húsa- meistari haft sjálfdæmi um hvaða teikningum hann skilaði. „Þá reikninga fékk hann sam- þykkta eins og aðra af þáverandi for- manni bygginganefndar þó svo að við hefðum ekkert gagn af þeim.“ Gunnar segir hluta skýringarinnar á háum hönnunarkostnaöi við Þjóð- leikhúsið stafa af því að ekki náðist samningur við húsameistara í upp- hafi verksins en einnig stafi hann af því hveru skammur tími gafst í und- irbúninginn. Hann segir að í svona stórum verkefnum sé yfirleitt hag- stæðast fyrir byggingaraöilann að jafnt hönnun sem önnur verk séu unnin í ákvæðisvinnu. „í ákvæðisvinnu kreíjast allir verktakar þess að fá skýrar forsend- ur. Breytist forsendur skila þeir sér- stökum reikningum vegna þess og þá er auðveldara fyrir byggingaraðil- ann að fylgjast með kostnaðinum. í þessu tilfelli hefði komið skýrt fram hvað allar þær breytingar sem húsa- meistari hefur gert kosta í raun. Sá kostnaður er óheyrilegur.“ Unnið við endurbætur á Þjóðleikhúsinu. Greitt var fyrir teikningar sem komu að engu gagni. DV-mynd: GVA Rafmagnstruflanir í Reykjavík: Kerf i til varnar þjófum þjófstarta og tölvur detta út í dag mælir Dagfari Starfsmenn Landspítalans hafa sannarlega vakið á sér athygli að ui. ianförnu. Fyrst er frá því að segja að mikil uppreisn braust út í þeirra hópi þegar þaö spurðist að spítalastjórnin hefði ákveðið að starfsfólkið stimplaði sig inn og út. Þessu gátu starfsmennirnir ekki unað af eðlilegum ástæðum og mótmæltu kröftuglega. Stendur það stríð enn. Stimpilklukkur eru eyðilagðar og aðrar standa ónotað- ar og er ljóst að sú sjálfsagða skylda á öðrum vinnustöðum í landinu gildir ekki á Landspítalanum. Dagfari hefur vissa samúð með starfsfólkinu í þessu máh. Það er óneitanlega óþægilegt fyriri margt starfsfólk, sem ekki kemur á vinnustað að staðaldri, að þurfa að leggja það á sig að fara að heiman og upp á spítala, eingöngu til að stimpla sig inn. Og fara svo aftur upp á spítala að loknum vinnudegi og stimpla sig aftur út. Fólk þarf kannske að rífa sig upp fyrir allar aldir, missa svefn og ræsa bílinn, án þess að eiga nokkurt annað er- indi í vinnuna en það eitt að stimpla sig! Og til hvers þarf spítalastjómin að vera með nefið ofan í því hvort starfsmaðurinn ér mættur til vinnu þegar það hefur hingað til Spítali, varúð, hætta viðgengist að hann mæti alls ekki, nema þá þegar honum sjálfum hentar? Starfsfólk Landspítalans hefur komið og farið og kannske hvorki komið né farið á spítalann allt frá því það var ráðið til starfa og hvers vegna á þá aö fara að breyta þessu fyrirkomulagi þegar enginn hefur saknað þess hingað til? Nú er farið að senda launin inn á bankareikn- inga, þannig að starfsmenn þurfa ekki einu sinni aö mæta í vinnuna til að sækja launaumslagið og hvaða erindi eiga þeir þá í vinnu þegar það er miklu þægilegra fyrir þá að vera heima eða þá í vinnu annars staðar? Nei, Dagfari segir eins og starfs- fólkið: burt með stimpilklukkum- ar. Og svo er það hitt vandamáhð. Nú ætla þeir að banna þessu fáa fólki sem enn mætir til starfa að reykja á spítalanum! Þeim er meira að segjá mismunað, vegna þess að ætiunin er að leyfa sjúklingum ein- um að reykja í þar til gerðum her- bergjum. Þessu misrétti geta starfsmennimir ekki unað. Þegar fólk er menntað í heilbrigðisgeir- anum til að lækna aðra og draga úr sjúkdómum með góðu fordæmi verður það að fá bæöi frið og aö- stööu tilað stunda sínar reykingar eins og áður því að annars er ekki hægt aö sýna sjúklingunum hvem- ig kransæöasjúkdómar og lungna- veikindi geta orðið til. Annars koma engir sjúklingar inn á spítal- ann og þá fækkar starfsfólki og þá minnkar starfsemi spítalans og þá verður minna að gera fýrir lækn- ana. Starfsfólkið verður að fá leyfi til að reykja ofan í sjúklingana og að minnsta kosti framan í þá og upp í þá. Það líðst hvergi í lýðfijálsu landi að jafnréttið sé fótum troöið og gert upp á milli sjúklinga og starfsfólks. Það líðst hvergi að heil- brigðistéttimar ve'rði að una því að fara út á stétt eða heim til sin eingöngu til að njóta þeirra mann- réttinda að fá að reykja þegar þörf- in kallar. Nú fara menn kannski að skilja hvers vegna starfsfólkiö heldur sig heima og neitar aö stimpla sig. Ef fólk er hrakið og neytt á vinnustað til þess eins að standa þar vaktir án reykinga og horfa upp á reykinn frá sjúklingunum án þess aö fá sér smók sjálft er það heilög og skiljan- leg kjarabarátta að stimpilskylda sé afnumin og reykingar leyföar á göngum og sjúkrastofum svo að ekki sé talað um skurðarborðin. Læknar þurfa aö hafa sýni- kennslu í reykingum til aö vara við hættunni af þeim og hjúkruna- rfræðingar verða að fá aö reykja inni á sjúkrastofunum til að geta slappað af og aðstoöarlæknamir, sem þurfa aö standa tuttugu tíma vaktir, verða að sjálfsögðu að fá sér smók ef þeir eiga að lifa þær hörm- ungar af að lækna sjúklingana dag- inn út. Dagfari hefur hingaö til haldið að sjúklingamir á sjúkrabeðunum væru stærsta vandamál heilbrigð- isgeirans. En nú er komið í ljós að það er starfsfólkið sem er í mestri hættu. Starfsmennimir eiga við mestu vandamálin að stríða. Það em þeir sem eiga alla samúð skilda. Ekki sjúklingamir. Burt með stim- pilskylduna, burt með reykinga- bannið. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.