Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Side 13
j MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 13 Fréttir Sigurjón G. Jónsson lögregluvaróstjóri, Ólafur Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Finnbogi Birgisson lögregluþjónn við vigsluathöfnina. DV-myndir Hjörvar Neskaupstaöur: Lögreglustöðin vígð Hjörvar Siguijónsson, DV, Neskaupstaö: Ný lögreglustöð í Neskaupstað var formlega tekin í notkun mánudaginn 10. desember en þá var loksins búið að fullklára fangageymslur stöðvar- innar. Síðustu 30 mánuðina hefur lögreglan orðið að notast við fanga- geymslur á Eskifirði eftir að fanga- klefar hér voru innsiglaðir af heil- brigðisfulltrúa og stöðinni lokað. Tveir klefar eru í nýju lögreglustöð- inni og telja lögreglumenn hér að hin nýju húsakynni séu vel viðunandi. Margt gesta var við vígsluna og fluttu þeir Hjalti Zóphóníasson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneyt- inu, og Gísli Guðmundsson yfirlög- regluþjónn ræður. Séra Svavar Stef- ánsson flutti bæn og blessaði hin nýju húsakynni lögreglunnar í Nes- kaupstað. System X500 SAMSTÆÐAN I Fyrir allt þetta kr. 54.000,- stgr. • 16 aðgerða þráðlaus fjar- stýring • Magnari: 2x60W með 5 banda tónjafnara • Útvarp: FM/AM/LW, 24 stöðva minni og sjálfvirkur stöðvaleitari • Segulband: tvöfalt með hraðupptöku, Dolby B og samtengdri spilun • Plötuspilari: reimdrifinn, hálfsjálfvirkur • Geislaspilari: með tvö- faldri „digital/analog" yfir- færslu, 16 minni, lagaleit ofl. • Heyrnartæki • Hátalarar: 70W þrískiptir JAPÖNSK GÆÐI Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 Lögreglustöðin í Neskaupstað. Hörkusala Hólma- tinds í Þýskalandi Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Skuttogarinn Hólmatindur SU-220 frá Eskifirði seldi mjög vel í Bremer- haven í Þýskalandi í síðustu viku tæp 116 tonn fyrir 17 millj. 941 þúsund krónur. Meðalverð 154,89 kr. kílóið. Það er með því allra besta sem feng- ist hefur í Þýskalandi. Ástæðan fyrir þessu háa verði er að sögn Ara Halldórssonar, umboðs- Ólafsfjörður: Eigendaskipti á prentsmiðj- unni og bæjarblaðinu Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Nýir eigendur hafa tekið við rekstri prentsmiðjunnar Stuðlaprents hf. á Ólafsfirði. Það eru þeir Þorsteinn Ásgeirsson og Guðmundur Þór Guð- jónsson. Stuðlaberg hefur m.a. sölu- umboð fyrir Prentsmiðjuna Odda og Hans Petersen. Mestseldi vodki á íslandi, banda- til 1917 þegar keisaranum var steypt. ríski vodkinn Smirnoff, verður brátt af stóli. Síðan hefur framleiðslan ver- framleiddur í Sovétríkjunum á nýjan ið í Bandaríkjunum og telst þetta leik eftir 73 ára hlé. Smirnoff var vodka nú bandarískt en af rússnesk- framleitt í Leningrad, eða St. Péturs- um uppruna. borg eins og borgin hét áður, fram imJín]^no{(. t iyuu ,,^llyl.,rfIGH Þá keyptu þeir líka bæjarblaðið Múla af fyrri eigendum og hófst út- gáfa blaðsins á ný í byrjun desember eftir nokkurra mánaða hlé. Þeir Guðmundur og Þorsteinn reka einnig bókhaldsskrifstofu í samein- ingu en aðsetur þeirra er á Aðalgötu 11. manns í Bremerhaven, lítið framboð. Veiðar í Norðursjó hafa brugðist vegna ótíðar og gámaskipi frá íslandi seinkaði vegna óveðurs. Þá var þriðj- ungi minna magn á markaðnum frá íslandi í síðustu viku og allt hjálpaði þetta til að gera söluna glæsilega. Til marks um hátt verð á þýska markaðinum má geta þess að kíló af ýsu hefur verið selt á 273 kr. Þorskur á 185 og steinbítur á 166 krónur. HUGSUM FRAM Á VEGINN ||UMFERÐAR Glæsilegur p skíðafatnaður í úrvali SPORT-OG TÍSKUV ÖRUVERSLUN, KRINGLUNNI - Sf MI680633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.