Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Erilsöm hlutabréfaviðskipti Olíu- og bensínverö hefur verið nokkuð stöðugt frá því í síðustu viku en það er orðið lægra en það var við innrás íraka í Kúvæt. Hjá Olíufélag- inu var DV tjáð að bensín á hinu lága verði yrði lestað í janúar. Að öllu óbreyttu ættu verðlækkanir að ná til íslenskra ökumanna í janúar eöa febrúar en hins bæri að gæta að rík- ið mundi sennilega hækka bensín- tollinn úr 30 í 50 prósent á ný ef olíu- verðið helst eins lágt og nú. Tollurinn lækkaði úr 50 í 30 prósent í október vegna þjóðarsáttar. Athygli vekur fall hlutabréfavísi- tölu í desember en hún er nú 710 stig eftir að hafa farið í tæp 760 stig í nóvember. Gífurlegt framboð á hlutabréfum er á markaðnum ogeft- irspum að sama skapi mikil. Fólk kaupir sér hlutabréf til að fá endur- greiðslu frá skattinum 1. ágúst á næsta ári. Hún miðast við 40 prósent af kaupveröi hlutabréfa. Ef hluta- bréfin eru seld á næsta ári og ný keypt fyrir næstu áramót miðast skattaafslátturinn við þá upphæð sem keypt er fyrir umfram söluverð- mæti gömlu bréfanna. Álverð er nú um 1570 dollarar tonnið eftir að hafa verið við 2000 dollara múrinn í ágúst. Lækkandi álverð er talið endurspegla ótta við kreppu vestan hafs og ótta við stríð við Persaflóa. Umsvif í álviðskiptum hafa minnkað og ef ekki verða bjart- ari horfur er ekki búist við að álverð hækki í bráðina. -hlh Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 2-3 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6 mán. uppsögn 3,5-4 ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 lb 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir nema ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 tb.Lb Sterlingspund 12-12,5 Sb Vestur-þýskmörk 7-7,6 Sp Danskarkrónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Lb Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17,5 Allir nema Ib Útlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb,Sb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Ib.Bb Bandaríkjadalir 9,5-10 Allir nema Sb Sterlingspund 15-15,25 Sb Vestur-þýsk mörk 10-10,7 Sp Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR óverötr. nóv. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8,2 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 2952 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala des. 565 stig Byggingavisitala des. 176,5 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,230 Einingabréf 2 2,834 Einingabréf 3 3,433 Skammtímabréf 1,737 Auölindarbréf 0,887 Kjarabréf 5,156 Markbréf 2,745 Tekjubréf 2,039 Skyndibréf 1,535 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,506 Sjóðsbréf 2 1,786 Sjóðsbréf 3 1,742 Sjóðsbréf 4 1,502 Sjóðsbréf 5 1,050 Vaxtarbréf 1,7680 Valbréf 1,6580 Islandsbréf 1',08§ Fjóröungsbréf 1,060 Þingbréf 1,085 Öndvegisbréf 1,076 Sýslubréf 1,091 Reiðubréf 1,067 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 585 kr. Flugleiðir 259 kr. Hampiöjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 183 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 193 kr. Eignfél. Alþýöub. 145 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 143 kr. Eignfél. Verslunarb. 143 kr. Olíufélagið hf. 610 kr. Grandi hf. 230 kr. Tollvörugeymslan hf. 112 kr. Skeljungur hf. 670 kr. Ármannsfell hf. 245 kr. Útgerðarfélag Ak. 360 kr. Olís 210 kr. (1) Við káup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staöið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatlmabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Spariieiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunn- vextir eru 8 prósent I fyrra þrepi en 8,5 prósent I öðru þrepi. Verötryggö kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæöa í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfö í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyföri innstæöu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggö kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggö kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin ( 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggö kjör eru 5,25% raunvextir. VerðáerKendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, 2S eða um 9,90 isl. Verð í síðustu viku Um... 2 7$ torrnið, kr. lítrinn 11$ tonnið Bensín, súper, 24 eða um 10,40 ísl. :7S tonniö, kr. lítrinn Verö í siðustu viku Ttm 9' Gasolía 26 loriiuu ;i$ tomiið, eða um 12,2 ísl. kr. lítrinn Um 25 Svartolía 15 18$ tonnið 6$ tonnið, eða um 8,0 ísl. Verö í síðustu vtku kr. lítrinn um,..* >..u tonniu Hráolía Um.............26,17$ tunnan, eða um.....1.433 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um.............25,45$ tunnan Gull I.ondon Um.................3772$ únsan, eða um.....20.656 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..................372$ únsan Á1 London Um.........1.570 dollar tonnið, eða um.......86.020 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........1.504 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um......................óskráð eða um.........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um.............85 cent pundið, eða um.......103 ísl. kr, kílóið Verð i síðustu viku Um..............83 cent pundið Hrásykur London Um...........246 dollarar tonniö, eða um.....13.478 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um...................249 dollarar tonniö Sojamjöl Chicago Um...........176 dollarar tonnið, eða um......9.643 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...................175 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............73 cent pundið, eða um.......88 ísl. kr. kílóið Verð í siðustú viku Um.............69 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur.............152 d. kr. Skuggarefur..........106 d. kr. Silfurrefur..........226 .d. kr. Blue Frost...........163 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur..........93 d. kr. Brúnminkur............93 d. kr. Ljósbrúnn(pastel)....79 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........697 dollarar tonxúö Loðnumjöl Um..........585 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........285 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.