Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. 39 Fréttir V 21. einvígisskákin fór 1 bið: Líklegt að Karpov minnki muninn Anatoly Karpov viröist eiga vinn- ingsstööu í 21. einvígisskákinni viö Garrí Kasparov sem fór í bið í gær- kvöldi eftir 40 leiki og fimm tíma setu. Flókin miötaflsstaða er á borð- inu og voru séffræðingar í Lyon því ragir við að spá Karpov sigri. En ef taflið er rakið áfram virðist sókn hans ganga upp án þess að Kasparov komi við vörnum. Takist Karpov að vinna minnkar hann muninn í ellefu - tíu en stendur þó höllum fæti þar eð Kasparov held- ur titlinum á jöfnu. En sigur Karpovs mvndi þó óneitanlega hleypa spennu í einvigið að nýju. Kasparov beitti kóngsindverskri vörn og náði að því er virtist fram- bærilegri stöðu eftir að Karpov mis- reiknaði sig. Undir lok setunnar var þó sem taugar heimsmeistarans brystu. Ótímabærar sóknaraðgerðir hans gengu ekki upp og hagur Karpovs vænkaðist. Vafalítið hafa skákmeistararnir og aðstoðarmenn þeirra átt vökunótt í leit að sannleikanum í biðstöðunni sem tefld verður áfram í dag. Þetta er 141. skák þeirra félaganna í fimm einvígjum. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Garrí Kasparov Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 Saemisch-aíbrigðið að nýju en því beitti Karpov í fyrstu einvígisskák- inni í október. 5. - 0-0 6. Be3 e5 Heimsmeistarinn bregður út frá áðurnefndri skák en aðferð hans þar, 6. - c6!? 7. Bd3 a6 8. Rge2 b5 9. 0-0 Rbd7, bar þó góðan árangur. 7. d5 Rh5 8. Dd2 f5 9. 0-0-0 a6 10. Bd3 c5!? Kasparov teflir afbrigðið ekki á hefðbundinn hátt, með - f4, eða - Rd7 í níunda leik. Þetta er athyglisverð hugmynd. Hann kærir sig kollóttan þótt drottningarpeð hans verði bak- stætt og að hvítur fái „holu“ á d5. í staðinn fær hann frjálst spil fyrir menn sína og ýmsa gagnsóknar- möguleika. 11. dxc6 (framhjáhlaup) Rxc6 12. Rd5 Be6 13. Bb6 Dd7 14. Re2 Hac8 15. Kbl Df716. Hhel Kh817. Bc2(?) Rf618. Bd3 Skák Jón L. Árnason Einkennilegt úrræðaleysi - Karpov hefur bersýnilega misreiknað sig. Hann valdar nú peðið á c4 að nýju og hyggst leiðrétta mistökin. Svartur á enn eftir að jafna taflið og þaö er því hæpið að Karpov hafi hugsað sér að þráleika eftir 18. - Rh5. Kasparov notar því tækifærið til að laga stöðu riddarans. 18. - Rd7! 19. Bgl Rc5 20. Rb6 Hcd8 21. Rc3 Rd4 22. Rcd5 Bxd5 23. Rxd5 fxe4 24. fxe4 b5 25. Hfl Dd7 26. cxb5 axb5 27. Hxf8+ Hx£8 28. h3! Dd8 29. Bxd4 exd4 30. De2 Dh4 31. Hfl! He8 Eftir 31. - Hxfl + 32. Dxfl Rxe4 33. De2 RfB 34. Bxb5 getur hvítur gert sér einhverjar vonir um sigur með tvo samstæða frelsingja á drottning- arvæng. Þessi möguleiki er ávallt í stöðunni - á sinn dæmigerða hátt hefur Karpov tekist að halda eilitlu frumkvæði og þar kemur að Kasp- arov missir þohnmæðina. 32. Hf4 Dg5 33. a3 Eftir 33. Bxb5 d3! 34. Bxd3 Dé5 (einnig 34. - Hb8) lifnar yfir svörtu stöðunni. 33. - h5 34. Ka2 b4? Afleikur. Betra er 34. - Be5 35. Hfl Bg7. 35. axb4 Ha8+ 36. Kbl Rb3 37. Kc2 Ral+ 38. Kbl Rb3 39. Df2 Dd8 40. Hf7 De8 I m m Jj IA Á A ■a á A & Á A & W A <±> || | ilÉtl ABCDEFGH Fjölmidlar Horft um öxl Það getur verið gaman að horfa um öxl og minnasl liðinna stunda. Það fmnst þeim á ríkissjónvarpinu líka og hafa því ráðist í gerö upprifl- unarþátta er nefnast Úr handraðan- um. Þessh’þættir hijóta að vera af- skaplega ódýrir í framleiðslu þar sem ósýnilegur þulur kynnir dag- skrárliöi sem tengdir eru aðeíns saman með ártalsskilti. ígærvar veriö aðrigauppefni frá 1976. Ekki get ég fullyrt að sjón- varpsefni frá þeim tíma hafi verið miklu lélegi-a en það er í dag. Getur veriðað tæknibrellurog litadýrð dagsins í dag villi manni sýn? Hins vegar var aldrei laust við þá hugstm í huga undirritaös að óskaplega hafi íslenskt sjónvarpsefni verið leiðin- legt og það fyrír aðeins 14 árum. Ef þaðsem verið eraörifiauppíþátt- unum úr handraðanum á aö vera rjómi íslenskrar þáttagerðarfrá hvetju ári er ég alveg bit. En ég lifl í voninni að það sé vali umsjónar- mannsins aö kennaaö þettaerekki skemmtilegra en raun ber vitni. Undirritaöur eyddi talsverðum tíma við skjáirtn á þessum árum, meiri tíma en hann gerir f dag og man ekki betur en að ýmislegt skemmti- legt innlent efni liafi verið á skján- Einsogsagðihér aðofan getur verið gaman að horfa um öxl on : meðan skemmtilegheitin eru ekki meiri(kannski geta þauekki verið meiri) fhmst manni óþarfi að gera það í heilli þáttaröð. Þar finnst mér illa farið nieð 1600 kallinn sem ég ; greiöi RÚV-inu á mánuöi. . Haukur Lárus Hauksson Þetta er biðstaðan og lék Karpov (hvítt) biðleik. Hann gæti tapað tafl- inu með 41. Rc7?? Hal + 42. Kc2 Dc6+ 43. Kxb3 Da4 mát. Trúlegra er þó að hann finni 41. Re7! en þá verður ekki séð að Kasparov fái bjargað stöð- unni. Peöið á g6 verður ekki varið og skyndisókn eftir a-línunni ber sjá- anlega ekki árangur. Rekjum aðalafbrigðið: 41. Re7! Hal + 42. Kc2 Da4 43. Rxg6+ Kh7 44. Hxg7+ Kxg7 45. Df8+ Kh7 (ef 45. - Kxg6 46. e5+ Kg5 47. Df6 mát) 46. Dh8+ Kxg647. e5+ KÍ748. Df6+ Ke8 (eða 48. - Kg8 49. Bc4 + Kh7 50. DÍ7 + Kh6 51. Df8 + og mátar) 49. Bg6 + Kd7 50. Dxd6 + Kc8 51. Bf5 + Kb7 52. De7 + Kb6 53. Dd8+ og nú er auðvelt að sjá að hvítur mátar eða vinnur drottn- inguna. Önnur tilraun eftir 41. Re7! er 41. - Rd2+ en eftir 42. Kcl! Rb3+ 43. Kdl rennur sókn svarts út í sandinn. Eft- ir þessu að dæma er óhætt að spá sigri Karpovs. -JLÁ (NintendoQ SIÓNVARPSLEIKTÆKIÐ SEM SLÆR ALLT í GEGN SÉRTILBOÐ: KR. 13.950 stgr. NÚ 2 LEIKIR OG BYSSA INNIFALIÐ f VERÐI. YFIR 40 LEIKIR FAANLEGIR, SUPER MARIO OG FÉLAGAR, VERÐ Á LEIKJUM FRÁ KR. 3.250. NÝJIR LEIKIR í HVERJUM MÁNUÐI. ES Afborgunarskilmálar (£) VÖNDUÐ VERSLUN IILJÉLJU® FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yUJJFEMW, Fjölbreytt úrval íslenskar bækur □ Tákn og undur / Halldór S. Gröndal □ Ljósblik liðinna daga / Ingibjörg Sumarliðadóttir □ Baráttan við heimsdrottna / Frank E. Peretti □ Ástin-kemur / Janette Ole □ Lifðu / Mari Lornér ... og margar fleiri Barnabækur □ í upphafi □ Nói og flóðið □ Drengurinn Jóhannes □ Bernska Jesú □ Perlubækurnar □ Litla hafmeyjan ... og margar fleiri Erlendar bækur á ensku og norrænum málum □ Biblíuhandbækur □ Uppsláttarrit □ Vakning Heilags anda □ Barnauppeldi □ Unglingavandamál □ Nýaldarhreytingin □ Óhefðbundnar lækningaaðferðir Gjafavörur □ Fallegir leirplattar meó islenskum og erlendum áritunum DSPOR □ Æðruleysisbænin ^ □ Krossar □ Lyklakrókar . □ Minnismiðar □ Mannakornakrúsir □ Orð Guðs tíl þín á\»^a Hljóðritanir □ Fjölbreytt úrval af trúartónlist á hljóm- plötum, diskum og snældum □ Jólaspilið — Frábært nýtt íslenskt spil fyrir alla fjölskylduna □ Biblíuhulstur - Hulstur utan um Biblíur k'erslunin Hdtún2 105Reykjavik simi: 25155 Veður Norðaustangola eða kaldi með smáéljum við norð- ur- og austurströndina en annars bjart veður. Siðdeg- is þykknar upp suðvestanlands með vaxandi austan- og suðaustanátt. Hvasst og snjókoma og síðar rign- ing i kvöld. I nótt fer einnig að snjóa norðaustantil með vaxandi suðaustanátt. Talsvert frost um mest- allt land en fer hlýnandi í kvöld og nótt, fyrst suðvest- antil. Akureyri léttskýjað -10 Egilsstaðir snjókoma -8 Hjaröarnes heiðskírt -7 Galtarviti snjókoma -6 Keflavíkurflug völlur hálfskýjað -8 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -8 Raufarhöfn snjóél -10 Reykjavík heiðskírt -9 Vestmannaeyjar léttskýjað -2 Bergen slydduél 0 Helsmki snjókoma -2 Kaupmannahöfn léttskýjað 1 Osló léttskýjað -2 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn skýjað 0 Amsterdam skúr 5 Barcelona heiðskirt 2 Berlín snjókoma -1 Chicagó þokumóða 0 Feneyjar þokumóða -3 Frankfurt snjókoma -1 Glasgow rign/súld 7 Hamborg alskýjað 1 London skýjaö 2 LosAngeles léttskýjaö 11 Lúxemborg þokumóða -1 Nuuk snjókoma -5 Paris skýjað 0 Róm þokumóða -1 Valencia alskýjað 9 Vin snjókoma -4 Winnipeg snjókoma -25 Gengið Gengisskráning nr. 244. - 20. des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,700 54,860 54,320 Pund 105,680 105,990 107,611 Kan.dollar 47,186 47,324 46,613 Dönsk kr. 9,5705 9,5985 9,5802 Norsk kr. 9,4205 9,4480 9,4069 Sænsk kr. 9,7888 9,8175 9,8033 Fi. mark 15,2135 15,2580 15,3295 Fra. franki 10,8451 10,8768 10,8798 Belg.franki 1,7850 1,7902 1,7778 $viss. franki 43,2582 43,3847 43,0838 Holl. gyllini 32,8381 32,9341 32,5552 Vþ. mark 37,0596 37,1680 36,7151 it. Ifra 0,04894 0,04908 0,04893 Aust. sch. 5,2571 5,2725 5,2203 Port. escudo 0,4161 0,4173 0,4181 Spá. peseti 0,5776 0,5793 0,5785 Jap. yen 0,40624 0,40743 0,42141 Irskt pund 98,310 98,597 98,029 SDR 78,3227 78,5518 78,6842 ECU 75,6775 75,8988 75,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. desember seldust alls 19,087 tonn. Magri í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Steinbítur 0,042 50,00 50,00 50,00 Langa 0,064 60.00 60,00 60,00 Karfi 0,013 25,00 25,00 25,00 Smárþorskur 0,401 62,35 51,00 80,00 Lúða, fro. 0,510 157,82 140,00 180,00 Ýsa, ósl. 0,759 83,50 83,00 101,00 Þorskur, ósl. 0,339 76,19 70,00 82,00 Keila, ósl. 0,217 39,00 39,00 39,00 Ýsa 6,726 82,60 76,00 112,00 Þorskur 9,503 94,99 76,00 112,00 Lúða 0,078 366,85 345,00 380,00 Faxamarkaður 19. desember seldust alls 96,944 tonn. Blandað 0,264 41,41 30,00 66.00 Gellur 0,042 378,63 375,00 386,00 Karfi 3,301 47,93 42,00 63,00 Langa 5,102 71,47 50,00 77,00 Lúða 0,834 376,71 42,00 580,00 Lýsa 0,100 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 2,075 66,11 65,00 67,00 Steinbítur 5,117 50,27 20,00 61,00 Þorskur, sl. 25,474 97,86 92,00 99,00 Þorskur, ósl. 12,037 83,22 60,00 91,00 Ufsi 1,920 45,95 37,00 47,00 Undirmál 2,802 63,73 20,00 79,00 Ýsa.sl. 35,919 90,08 50,00 150,00 Ýsa.ósl. 1,955 95,30 85,00 105,00 iskmarkaður 19. desember seldust alls Suðurnesja 36,039 tonn. Blálanga 0,097 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,100 68,00 68,00 68,00 Ufsi 8,496 43,22 21,00 44,00 Þorskur 18,256 90,68 65,00 117,00 Ýsa 2,329 116,18 50,00 142,00 Keila 1,676 25,10 10,00 36,00 Blálanga 0,737 38,61 20,00 60,00 Skötuselur 0,017 130,00 130,00 130,00 Langa 1,062 51,67 20,00 58,00 Karfi 2,363 27,08 15,00 48,00 Steinbítur 0,129 41,32 15,00 50,00 Lúða 0,777 386,31 100,00 535,00 Gerum ekki margt í einu , við stýrið.. Akstw krefst fullkominnar einbeitingar! UUMFEROAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.