Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. 9 Utlönd Liðsf oringjar sagðir líf látnir Kúrdískur stjómarandstöðuflokk- ur lýsti því yfir í gær að Saddam Hussein Iraksforseti hefði látið taka af lífi nokkra liðsforingja á laun eftir að hafa rekið vamarmálaráðherra sinn og yfirmann hersins. Kúrdamir segja að frá því í síðari hluta nóvem- bermánaðar hafi fjöldi hösforingja verið rekinn, þeir neyddir til að draga sig í hlé eða verið teknir af lífi vegna ásakana um sviksemi og sam- særi. Flokkurinn segir að með því að refsa þessum liðsforingjum, sem htið var á sem stríðshetjur og færa menn, megi sjá að Saddam Hussein sé orð- inn mjög áhyggjufullur og tortrygg- inn gagnvar her sínum. íraskur trúarleiðtogi í útlegð hvatti í gær íraska herinn og félaga í sljóm- arflokknum til að binda enda á stjóm Saddamsoggerauppreisn. Reuter Skiptar skoðanir eru meðal bandarískra ráðamanna um hvort bandaríski herinn sé reiöubúinn til árásar gegn írökum strax eftir 15. janúar þegar frestur þeirra til að fara frá Kúvæt rennur út Richard Cheney, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sem er i heimsókn í Saudí-Arabíu, og næst- ífiðsti maður bandaríska heraflans ; við Persaflóa sögðu fréttamönnum i gær að verið gæti að bandítrísku hermennirnir yrðu ekki bardaga- færir fyrr en um miðjan febrúar. Yfirmaður bandariska heraflans við Persaflóa varaði við því að alls- herjarstríö við írak gæti varað í yfir sex mánuði. Tveir áhrifamiklir bandarískir þingmenn sögðu hins vegar í gær að Bandaríkin hefðu þegar nógan mannafla í Saudi-Arabíu og um borð í herskipum til að hrekja ír- aka frá Kúvæt á fimm dögum. Enginn árangur hefur orðið í til- raunum til að koma á beinum víð- ræðum milh bandarískra og íra- skra ráðamanna. Báðiraðilar neita að gefa eftir í deilunni um hvenær viðræðurnar eigi að fara fram. Bush Bandaríkjaforseti heldur áfram að Ieggja á það áherslu að BILUARDBORÐ Bandariskur hermaður með kalk- ún sem hann ætlar að ha(a í jóia- matlnn. Rúm sjötiu lonn af kalkúni hafa verið send frá Bandaríkjunum tíl bandarískra hermanna i Saudi- Arabíu. Simamynd Reuter hann muni beita her sínum verði Irakar ekki farnir frá Kúvæt 15. janúar. Reuter í stofuna, kjallarann eóa bílskúrinn POT BLACK þekktasta merkið í minni „snookers11- borðum Sendum í póstkröfu Kreditkortaþjónusta Ármúla 40. Sími 35320 Billard borð með kjuðum og kúlum 2 fet á borð kr. 2.990,- 4 fet kr. 8.900,- stgr. kr. 8.455,- 3 fet á borð kr. 4.400,- 5 fet kr. 17.400,- stgr. kr. 16.530,- 4 fet á borð kr. 5.900,- 6 fet verð frá kr. 22.100,- stgr. kr. 20.994, Iferslunin 4441 •PHILIPS hraðsuðuketill. Ný hönnun. Sýður einn I af vatni á 4 mínútum. Tekur allt að 1,7 lítra. 2000 Wött. •PHILIPS 14“ litasjónvarp. Hágæða litaskjár. Fullkomin fjarstýring. Sjálfleitari. Góður hljómur úr hátalara framan á tæki. •SUPERTECH Time Box. Útvarp og klukka. FM og miðbylgja. Quartz klukka. Hentugt í barnaherbergið. •PHILIPS Wok-panna. Panna til að hita rétti að sið Austurlandabúa. Sjálfvirk hitastilling og yfirborð lagt teflon. 110 Wött. ■ •PHILIPS krullujárnið. Fimm mismunandi áferðir með samakrullujárninu t.d. zig-zag, spiral og þríkantaðar krullur. Tilbúið til notkunar á 5 mín. , i • PHILIPS hárþurrka. Lítil, létt og fer vel í hendi. Tvær hitastillingar. 1000 Wött. •PHILIPS rafmagnsrakvélin. Rakvél fyrir ungu mennina. Með tveimur fjaðrandi hnífum. Bæði fyrir 110 og 220 W. (Einnig táanleg með rafhlöðu). • PHILIPS útvarpsklukka. AM/FM útvarp. Innbyggt lottnet. Vekur með útvarpi eða hljóðmerkjum. Rafhlaða sér um að klukkan gangi þótt rafmagn fari. •SUPERTECH steríó vasadiskó. Ótrúleg hljómgæði í sterió. Sjálfvirkur stoppari á snældu. Heyrnartæki fylgja. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISÍM! 6915 20 SQMUttgMH/ góður útvarpsmóttakari. Góður hljómur. Góður hljómur. öðruvísi hönnun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.