Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 24
24
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11________________________________dv
■ Til sölu
Ný-Magasin, Hverfisgötu 105,
á h/Snorrabr. Listrænar og vandaðar
gjafavörur á mjög sanngjömu verði.
Styttur, vasar, kertastjakar. Eyma-
lokkar, nælur og £1. nýtsaml. vörur.
Bækur, hljómplötur. Jakkaföt, skyrt-
ur, peysur, kven- og karlmannabuxur
á fullorðna og unglinga. Jogginggall-
ar á l~3ja ára. Bílaáklæði (cover) á
japanska bíla. Allt á ótrúl. lágu verði.
Næg bílast. v/húsið, Skúlagötumegin.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsjng í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Jólagjafaúrval: Útskurðarfræsarar,
módel-rennib., tréföndurbækur, lóð-
byssur, átaksmælar, topplsett, rafs-
tæki, smergel, slípirokkar, hjólatjakk-
ar, rafverkfæri, Thule toppgrindabog-
ar. Ingþór, Kársbr. 100, s. 44844.
Hljómplötur/geisladiskar, videospólur.
Kaup og sala á notuðum hljómplötum,
geisladiskum og videospólum. Mikið
úrval. Safnarabúðin, Frakkast. 7, s.
27275. Opið kl. 14-18.
1/1 grillaöir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk.
m/frönskum, 1/2 299 kr., allsber. Bón-
usborgarinn, Armúla 42, sími 91-82990.
4ra ára kæli- og frystiskápur, hæð 180
cm, breidd 60 cm. V. 60.000 (nýr 90.000)
og antik þýskt píanó. V. 185.000. Haf-
ið samb. við DV í síma 27022. H-6225.
Alveg meiriháttar góðir tvöfaldir ham-
borgarar með frönskum, grænmeti og
sósu, aðeins_ 425 kr. stykkið. Bónus-
borgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Brúðukörfur. Brúðukörfur til jólagjafa.
Opið frá klukkan 12-18.
Blindravinnustofan - körfugerð,
Hamrahlíð 17, sími 91-82250.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Heimilisorgel, Yamaha C55, hillueining
með hljómtækjaskáp, 1 manns rúm og
spegill til sölu. Upplýsingar í síma
91-675494 og 6Z5044.
Mínútusteik með kryddsmjöri, remú-
laði, grænmeti, kokkteilsósu, hrásal-
ati og frönskum, 595 kr. skammturinn.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Nýlegur stofuskápur, lengd 2 m, h. 1,50.
m, 2ja manna stóll, sófaborð, útijóla-
sería, sófasett, einnig skartgripir og
annað til jólagjafa. S. 19233 e.kl. 18.
Olympus myndavél i tösku ásamt ýms-
um fylgihlutum, ljósbrúnn síður refa-
pels, bamakerra með plasthlíf (frá
Fífu), sanngjamt verð. Sími 91-37085.
Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Góðir bílskúrshurðaopnarar til sölu.
Upplýsingar gefur Ólafur Már í sima
78080.
Hjónarúm, 140x200 cm, með áföstum
náttborðum til sölu. Upplýsingar í
síma 91-21802
Meiriháttar lambasteik á aðeins kr. 685,
með salati, frönskum og sósu. Smá-
réttir, Grensásvegi 7, sími 84405.
Panasonic simi og svart/hvítt sjón-
varpstæki til sölu. Upplýsingar í síma
91-624623.
Rjúpur. Eigum talsvert magn af rjúp-
um. Vinsamlega hringið í síma 83144
á skrifstofutíma. Ólafur eða Einar.
Sony geislaspilari i bil til sölu. Úppl. í
síma 91-79279 eftir kl. 19.
■ Oskast keypt
Skíði, skór, bindingar, stafir og skíða-
galli óskast fyrir 8-9 ára stúlku. Vin-
samlegast hringið í síma 91-79751 eftir
kl. 19 næstu daga.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Kaupum videospólur og geisladiska.
Safnarabúðin, Frakkastíg 7, s. 27275.
Öpið kl. 14-18.
Farsími. Óska eftir notuðum Mobira
bílasíma. Uppl. í síma 44435 eftir kl. 19.
Gufuketill óskast, ca 20 m1 Uppl. í síma
651056.
Odýr isskápur óskast keyptur. Uppl. í
síma 91-79279 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa notað telefaxtæki.
Upplýsingar í síma 98-34634.
Óska eftir sófasetti 3 + 2 +1. Upplýsing-
ar í síma 75946 eftir kl. 19.
■ Verslun
Rýmingarsala, mikill afsláttur, versl-
unin hættir, fatnaður á börn og full-
orðna. Verslunin Móda í Mjódd.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, vel með
farinn, kr. 20.000, burðarrúm, kr. 4.000
og létt kerra með svuntu og skermi,
kr. 2.000. Sími 91-38615 e.kl. 18.
■ Heimilistæki
Snowcap isskáparnir komnir aftur,
verð frá kr. 19.900.
Jóhann Rönning hf., Sundaborg 15,
sími 91-84000, opið frá kl. 9-16.
Kirby standard ryksuga til sölu, nýleg
og lítið notuð. Góður afsláttur. Uppl.
í síma 91-72448 e.kl. 18.____________
Whirlpool þvottavé! og þurrkari til sölu,
verð 70.000. Upplýsingar í síma
91-38615 e.kl. 18.
■ Hljóðfæri______________________
Hljóðfærahúsið i jólaskapi. Vorum að
fá Washburn og Blade gítara, Pignose
æfingamagnara, D.O.D. effekta, nótur
og margt, margt fleira. Jólagjöf tón-
listarmannsins fæst hjá okkur. Hljóð-
færahús Reykjavíkur, s. 600935.
Góður alvöru bassamagnari óskast til
kaups, einnig til sölu nýr Yamaha 30
vatta bassamagnari. Úpplýsingar í
síma 642431 eftir kl. 19.
Til sölu Pearl trommusett, svo til nýtt,
með Tama viðarsnerli og Ziljian hi-
hat. Upplýsingar í síma 985-32280 eða
93-71365 eftir kl. 19.___________
Bassaleikarar. Pöbbagrúppu vantar
einn bassaleikara. Hringið í síma
91-26217. ____________________
Jupiter altsaxófónn til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-686643.
Til sölu mjög fallegt útskorið pianó.
Upplýsingar í síma 35100.
■ Hljómtæki
2x180W magnari fyrir hljómtæki til sölu
á aðeins 20 þús., einnig 5 rása stereo
mixer með innbyggðum tónjafnara á
aðeins 15 þús. Bæði tækin eru ónotuð.
Uppl. í síma 91-79665 e. kl. 19.30.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum, sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Öpið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Jólagjöfin i ár. Hrein teppi og
húsgögn. Látið vant og vandvirkt
fagfólk um vinnuna, yfir 20 ára
reynsla. Erna & Þorsteinn, sími 20888.
SAPUR. Sapur þurrhreinsiefhi, ekkert
vatn, engar vélar, þú hreinsar sjálf-
(ur), fæst í Veggfóðraranum, Fákafeni
9, og ýmsum verslunum um allt land.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Kaupum og seljum
notuð húsg. og heimilist., erum með
mikið úrval af sófas., sófab., svefns.,
svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi.
Ath., erum með stóran og bjartan sýn-
ingarsal. Komum og verðm. yður að
kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu-
múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið
md.-fd. kl. 10-18.30, ld. frá kl. 11-15.
Skrifstofuhúsgagnamarkaður. Notuð
og ný skrifstofuh., tökum í umboðs-
sölu. Mikil eftirspurn eftir vel með
fömum skrifborðum og möppusk.
Gamla kompaníið, Bíldsh. 18, s. 36500.
Svefnsófi, 4ra sæta+ 2 stólar (sófa-
sett), kr. 25-30 þús., sófaborð og hjóna-
rúm með dýnum, náttborðum og hill-
um, kr. 20.000, til sölu. Sími 91-39350.
■ Antik
Vorum að fá sendingu af mjög fallegum
þvottakönnum og skálum og myndum
í viðarrömmum. Fornsala Fomleifs,
Hverfisgötu 84, sími 19130.
■ Málverk
Höfum fengið úrval málverka eftir Atla
Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10,
Rvík, sími 25054. Opið laugardaga og
sunnudaga fram að jólum.
■ Tölvur
Ný 386 33 MHz Cache/64 K til sölu, með
4 Mb Ram, 115 Mb hörðum diski
(15ms), 14" Multi-Scan litaskjá
(1024x768), VGA 16 bits Graphics með
512 K Ram, kemur í turni með display
fyrir klukkuhraða 33/25 MHz. Lista-
verð kr. 650.000, nú aðeins 390.000,
ársábyrgð. Uppl. í s. 91-616383 e.kl. 20.
Macintoch SE/20, með 20 Mb hörðum
diski og 2,5 Mb minnisstækkun, ásamt
hröðunarkorti 68020 og reikniörgjafa
til sölu. Uppl. í s. 91-74700 á daginn
og s. 91-675139 e:kl. 19. Þórður.
Til sölu: 45 Mb skiptidrif og 40 Mb
internal diskur fyrir Macintosh, einn-
ig lítið ADB lyklaborð og Logitech
handskanner. Állt mjög góðir hlutir.
Sími 92-14242 og 92-15572 (Ragnar).
Ný Segan leikjatölva til sölu á aðeins
10 þúsund kr. Einnig Texas instru-
ment Basic tölva, TI-74 á 10 þús. Uppl.
í síma 91-79665 e. kl. 19.30.
Tökum tölvur í umboðssölu. Vantar til-
finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón-
usta fyrir Amtec hf. Sölumiðlun Raf-
sýn hí., Snorrabraut 22, s. 91-621133.
Victor 286C tölva til sölu, 30 Mb harður
diskur, EGA litaskjár, aðeins eins árs,
ýmis forrit á diski. Upplýsingar í síma
91-653022.
Úrval PC forrita (deiliforrit).
Komið og fáið lista.
Hans Ámason, Borgartúni 26, sími
620212.
Amstrad CPC 128 K með 200 leikjum
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
52712.________________________________
Atari 1040 ST með lit- og S/H- skjá,
ásamt fjölda forrita, til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-36691.
Þjónustuauglýsingar
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
C01000 starfsstöð,
bolx?2o Stórhoföa g
674610
skrifstofa verslun
Bildshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jon Helgason. Efstalandi 12,108 R.
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
lETÍTnrTTTÉ Sími 91-74009 og 985-33236. JgJ
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
p símar 686820, 618531
og 985-29666.
TILBOÐSVERÐ UT DESEMBER
Partísneiðar - Kaffisnittur
Kokkteil-snittur-Samlokur
Brauðtertur.
[ glevh mér-eU Vinsamlegast pantið
x/ tímanlega fyrir jól.
Brauðstofan Gleym-mér-eí,
Nóatúni 17, simí 15355.
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Simi 626645.
Vélaleiga
SinfNij Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170. Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbllar •
Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni
• Tímavinna • Ákvæðisvinna
T£V • Ódýr og góð þjónusta.
mi
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni33 - 25300
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnígla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
símí 43879.
Bíiasími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
dfk
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla
Vanirmenn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum hý og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og *
staðsetja skemmdir í VVC lögnum.
VALUR HELGASON
Q68 8806^985-22155
SMAAUGLYSINGAR |
OFIÐ: MÁMUDAQA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUhhUDAQA 18.00 - 22.00.
ATH! AUGLÝSIHQ í HELGARBLAÐ ÞARF AÐ |"^B
BERAST PYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAQ.
\QA
c
SIMI:
27022