Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsíngar - Áskrift - Dreifing: Símí 27022 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. Hasskílóin65: Fyrir400 þús- und neytendur 65-70 kíló af hassi, sem tveir íslend- ingar hafa viðurkennt að hafa flutt til íslands á tæplega tveggja ára tíma- bili, hefðu dugað fyrir um 400 þúsund fíkniefnaneytendur. 65 kíló eru 65 þúsund skammtar - grammið dugar til að koma um 6 manns í vímu. Gangverð á hassgrammi í dag er 1.500 krónur. Er það nokkuð ódýrara en var síðastliðinn vetur. Lægra verð bendir til aö framboö sé meira. -ÓTT - Sjá frétt bJs. 4 Ríkisbankamir: Vaxtahækkun blasir við Líklegt er að ríkisbankarnir tveir, Landsbankinn og Búnaðarbankinn, ákveði á bankaráðsfundum í dag að hækka nafnvexti lítillega. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, segir að verðlags- þróun sýni að það þurfi að hreyfa við nafnvöxtunum. Guðni Ágústsson, bankaráðsform- aður Búnaðarbankans, sagði við DV í morgun- að þörf væri á að hækka nafnvextina lítillega. -,,Ég get hins vegar engu svarað um það hvaða ákvörðun verður tekin á bankaráðs- fundinum." -JGH Veðurstofan: Jólin hvít Þaö verða hvít jól ef marka má varfærnislegar spár veðurfræðinga Veðurstofunnar er ná fram á að- fangadag. Það hlýnar eitthvað í nótt og verður frostlaust um tíma á morg- un. Síðan kólnar aðeins á ný og snýst hann þá í vestlægar og suövestlægar áttir. Verður éljagangur yfir helgina og hitinn í kringum frostmarkið. Spáin á við um mestan part landsins en úrkoma verður minni austantil. -hlh helgarblaði DV Útvarps- og sjónvarpsdagskrár næstu viku fylgja DV ekki í dag. Blaðauki um jóladagskrár útvarps- og sjónvarpsstöðva fylgir helgarblaði DV nk. laugardag. LOKI Þaðer bara allt í hassi! Johanna hotaði að fara beint í þingið Steingrímur Hermannsson skar Á þingflokksfundi Alþýðuflokks- að taka 600 milljóna króna lán til aukin bifreiðainnflutningur, betri á hnútinn í deilu Jóhönnu Sigurð- ins, sem haldinn var um miðnætti bygginga 500 leiguíbúða. Vextir afkoma fyrirtækja, semþýöir meiri ardóttur félagsmálaráðherra og í nótt, hótaði Jóhanna aö leggja verða ekki hækkaðir á húsnæðis- tekjuskatt. Þá mun hafa komið í Ólafs Ragnars öármálaráðherra fram á Alþingi eigin tillögur um lánum, en tiilaga er um að vextir Ijós varðandi virðisaukaskattinn um fiárveitingu til Byggingasjóðs sínar ýtrustu kröfur. Henní var þá af þeim hækki ef íbúð er seld. Þá á að menn hafa nýtt sér meira inn- verkamanna í gærkvöldi. bent á að það myndi þýða sfjórnar- að skipa nefnd til að skoða með skattinn á síðustu mánuðum árs- Dm þessa fjárveitingu hafa staðiö sht. Jóhanna lét samt ekki afþess- hvaða hætti lánakerflð frá 1986 ins, sem þýðir meiri virðisauka- miklar deilur. Jóhanna gat ekki ari hótun sinni. Eftir miklar um- verður lagt niður. í raun eru það skattstekjur ríkissjóðs á næsta ári. sætt sig við lægri upphæð en 250 ræður var ákveðinn fundur Jó- því aðeins 50 milljónir sem bera í Þessar auknu tekjur þýða að hall- milljónir króna ríkisframlag til hönnu og Jóns Sigurðssonar um milli kröfu Jóhönnu og þess sem inn á fjárlögum verður 4 milljarðar sjóðsins. Ólafur vildi hins vegar raálið og hófst hann klukkan 8.00 í forsætisráðherra ákvað. í staðinn fyrir 3,7 milljarða sem ekki fara hærra en í 150 milljónir. morgun. Þar mun það væntanlega Seint í gærkvöldi lagði Ólafur flárlagafrumvarpið gerði ráð fyrir. Steingrímur lagði til 200 milíjónir ráðast hvort hún leggur fram eigin Ragnar Grímsson fram endurskoð- Sumir voru farnir að spá á milli 7 á fundi í gærkvöldi. Jóhanna mun tillögur eða ekki. aða tekjuáætiun ríkissjóðs frá í og 8 milljarða króna halla á ríkis- hafahafnaöþví. Og þá ákvað Stein- í raun hefur Jóhanna haft sigur ágúst. Þar kemur í Ijós að tekjur sjóði. grímur að senda fjárveitinganefnd í húsnæðismálunum innan ríkis- ríkisins eru mun meiri en þá var -S.dór sína tillögu sem hina endanlegu. stjórnarinnar. Ákveðið hefur verið gert ráð fyrir. Veldur þar mestu Sjómanni bjargað: Sjólag reið yfir bátinn Skipverjar á Rúnu RE150 björguðu sjómanni af tæplega flögurra tonna opnum báti, Erlu Björgu, skammt norðan við Gróttu í Faxaflóa síðdegis í gær. Sjómaðurinn var einn í bátn- um. Hann var búinn að taka afla og veiðarfæri um borð þegar sjólag reið sífellt yfir opinn bátinn á heimleið í í allhvassri vindátt á móti. Maðurinn tilkynnti aö hann þarfnaðist skjótrar aðstoðar þegar sjór var kominn upp að rafal. Björgunarbátarnir Henrý Hálf- dánsson og Jón E. Bergsveinsson fóru þegar í stað áleiðis til Erlu Bjargar. Vélbáturinn Rúna RE var fyrst á staðinn og bjargaði mannin- um. „Það voru 5-6 vindstig parna og báturinn hafði ekkert á móti vindm- um. Það tók sífellt fram yflr og inn í bátinn hjá honum og hann gat ekki bakkað upp í. Þegar við komum að bátnum tókum við manninn um borð til okkar. Það var töluverður sjór kominn í bátinn. Við drógum hann síðan á afturendanum í land og það var kominn mikill sjór í hann þegar viö komum að bryggju," sagði Hjört- ur Jónsson, vélstjóri á Rúnu, í sam- tali við DV. -ÓTT Rúna RE dregur Erlu Björgu áleiðis til Reykjavíkurhafnar síðdegis í gær eftir að hafa bjargað sjómanninum sem var hætt kominn í róðri. Töluverður sjór var í bátnum en bill slökkviliðs hóf þegar að dæla úr bátnum þegar komið var að bryggju. Björgunarbátur SVFÍ er í baksýn. DV-mynd S Veðrið á morgun: Hvöss suðlæg átt Á morgun veröur nokkuð hvöss suðlæg eða suðaustlæg átt með slyddu eða rigningu. Þessu fylgir 2ja til 5 stiga hiti víða um land í fyrramálið. Líkur eru á mun hægari suðlægri eða suðvest- lægri átt með éljum og kólnandi um vestanvert landið þegar fram kemur á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.