Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990.
11
Utlönd
Asta er t hópi 3000 heimilislausra í Lundúnum. Talið er að á síðari árum
hafi ekki fleira flók orðið að hafast við á götum úti, járbrautarstöðvum eða
ófullkomnum skýlum i borginni. Breskir fjölmiðlar hafa vakið athygli á þessu
vandamáli nú fyrir jólin og er harðri efnahagstjórn Margrétar Thatcher
kennt um hvernig komið er fyrir þessu fólki. Ríkisstjórn Johns Major hefur
ákveðið að vikja frá stefnu fyrri stjórnar og verja nokkrum fjármunum til
aö létta heimilisleysingjunum lifsbaráttuna. Símamynd Reuter
15 ára f angelsi vegna mótmæla
Yfirvöld í Albaníu hafa handtekið
tuttugu og sex manns vegna þátttöku
þeirra í mótmælaaðgerðum í síðustu
viku. Að því er segir í yfirlýsingu frá
dómsmálaráðuneytinu í Albaníu var
einn íbúi borgarinnar Shkoder
dæmdur í tuttugu ára fangelsi og
tveir í fimmtán ára fangelsi. í öðrum
borgum fengu menn aðeins vægari
dóma en þó yfir tíu ár.
Lýðræðisflokkurinn, sem stofnað-
ur var í síðustu viku eftir að Ramiz
Alia forseti lét undan kröfum náms-
manna um fjölflokkakerfi, sakaði
yfirvöld í gær um víðtæka mis-
þyrmingu. Sagði flokkurinn fólk
vera pyntað til að játa á sig glæpi sem
það hefði ekki framið og væri það
dæmt í fimmtán ára fangelsi fyrir.
Reuter
Fastur fókus
Irmbyggt flass
Sjálfvirk þræðing
IVtótor fyrir
filmufærslu
Sjálfvirk
ASA-stilling
Jólagjöfin vinsæla
Verð aðelns kr. 5.250
......... ■■■■!■■■■ iiiininn
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF;
Laugavegi 178 - Simi68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið)j
33DXEEECKZEIXIX333XEQX1XXZECI
HUGSUM FRAM A VEGINN
BRÁÐUM K0MA BLESSUÐ JÓLIN
Stereo mic-mixer.
Verð kr. 4.900,-
Hljóðmixerar, mikið úrval.
Verð frá kr. 4.990,-
Mono mic-mixer.
Verð kr. 3.065,
Landsins
mesta úrval af Ijósa
sjóum og Ijósamixerum.
Verð frá kr. 4.775,-
Hreinsispólur
fyrir video.
Verð kr. 530,-
kassa og
rafgítara. Verð kr
3.810,-
Hljóðnemar
margar gerð-
ir. Verð frá kr.
1.100,-
með vísi.
—Verð frá kr. 1.655,-
Otrúlegt úrval af heyrnartólum.
Verð frá kr. 380,-
* * %
*•* * i * ■-%
. ...
Stafrænir
multi-mælar, mikið úrval.
Verð frá kr. 3.000,-
Gítar pick-up. Verð
kr. 1.770,-
Quick shot turbo stýripinn
inn. Verð kr. 2.080,-
. \ .. ■
Statíf fyrir geisladiska.
Verð kr. 905,-
íS.
i;‘0' ". .ir.iC •
Hreinsitæki
fyrirgeisladiska,
handdrifið, verð kr. 1.215,-
Rafdrifið, verð kr. 4.215,-
Hátaiarar fyrir vasadiskó og
ferðageislaspilara, margar
gerðir. Verð frá kr. 2.030,-
Tæki til að færa kvik-
myndir og slides yfir
á video. Verð kr.
3.205,-
Glænýr stýripinni frá Quick shot.
Verð kr. 2.285,-
Lóðstöð á frábæru
tilboðsverði.
Kr. 8.750,-
Gítareffektar.
Verð frá kr. 4.675,-
ÍXdOlO
duó'
•75
Sen
\ pósl^0 u
Armúla 38, símar 31133 og 83177,