Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. Fimmtudagur 20. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20. þáttur: Ovini bjargað. Hafliði kom rækilega á óvart í síðasta þætti en nú vita þau hvert ber að stefna. 17.50 Stundin okkar (8). Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Tumi (28) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns-- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulif (22) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.15 Benny Hill (18). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Tutt- ugasti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast- Ijósi á fimmtudögum verða tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innanlands sem utan. 20.55 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 21.20 Evrólöggur (3). ófreskjan frá Bis- amberg. Þessi þáttur kemur frá austurríska sjónvarpinu. Hann ger- ist í Vín og er byggður á sannsögu- legum atburðum. Fjöldi kvenna verður fyrir árásum nauðgara og lögreglan reynir að hafa hendur í hári hans. Aðalhlutverk Bernd Jeschek, Hermann Schmid og Bibi Fischer. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.20 íþróttasyrpa. Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 í 60 ár. Ríkisútvarpið og þróun þess. Annar þáttur í syrpu sem Markús Örn Ántonsson gerði um sögu Ríkisútvarpsins í tilefni af 60 ára afrnæli þess 20. desember. Dagskrárgerð Jón Þór Víglunds- son. Áöur á dagskrá 28. október sl. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Saga jólasveinsins. Fyrir þó nokkru síðan fengu öll börnin í heiminum jólagjafirnar sínar og nú streyma falleg þakkarbréf til jóla- sveinsins. 17.50 Meö afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.15 Óráönar gátur. Dularfullar gátur og torræð sakamál í sviðsljósinu. 21.20 Hitchcock. Spennandi þáttur í anda meistarans. 21.55 Kálfsvaö. Breskur gamanþáttur um ruglaða Rómverja. 22.25 Áfangar. Björn G. Björnsson mun að þessu sinni skoða kirkjuna á Grund í Eyjafirði. 22.40 Listamannaskálinn. 23.25 Al Capone. Glæpahundurinn Al Capone hefur verið kvikmynda- gerðarmönnum hugleikinn, nú síð- ast í myndinni Hinir vammlausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 og fjallar um uppgangsár þessa ill- ræmda manns. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Leikstjóri: Steve Carver. Framleiðandi: Roger Cor- man. 1975. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Saga Landspítal- ans. Þáttur í tilefni 60 ára afmælis spítalans. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (3). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ský” eftir Árna Ibsen. Höfundur leikstýrir. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Bríet Héðinsdóttir og Tinna Gunnlaugs- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Eg man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Septett fyrir strengi og blásara. eftir Frans Berwald. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 Tónlistarkveöja útvarpsstöðva NorÖurlandanna á 60 ára af- mæli Ríkisútvarpsins. (Endur- tekið frá 9. desember.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sögur i 60 ár. Ævar Kjartansson spjallar við gamla útvarpsmenn. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Jólabúbót Bylgjunnar. íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 17.00 island i dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp með Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Haraldur Gíslason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. Útvarp Rót kl. 20.00: Þáttur þessi er eingöngu helgaður gamla góða rokk- inu og verður ilutt tónlist frá árunum 1957 til 1967. Þátturinn í kvöld snýst að mestu um tvo rokksöngv- ara, þá Elvis Presley og Cliff Richard. Þessir tveir rokk- arar hai'a verið i tveimur eístu sætunum í þáttum Garöars en þá kusu hlust- endur rokkkóng og fyrir valinu varö Elvis Presley. Rokkkóngur Rótarinnar. Jóladagskráin Jóladagskrá útvarps- og sjónvarpsstöðva birtist í sérstök- um blaðauka sem út kemur laugardaginn 22. desember. Þar af leiðandi fylgir ekki blaðauki í dag, fmuntudag. Dagskrár- blaðið á laugardag gildir frá 24. desember til 30 desember. Helgardagskráin mun birtast á hefðbundnum stað í Iaugar- dagsblaöinu. Áramótadagskráin kemur út í blaöauka laug- ardaginn 29. desember og mun sú dagskrá ná til sunnudags- ins 6. janúar. -JJ 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rás- ar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. - Borgarljós. Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Days og Future Passed" með Moody blues frá 1974. 20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburöi helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Stjörnuljós. Jólalög að hætti Ell- ýjar Vilhjálms. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn, þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Saga Landspítal- ans. Þáttur í tilefni 60 ára afmælis spltalans. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) FM 102 rn. 104 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. . Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maður. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurössön. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegísfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæöir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- slminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhánni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Olason á nætun/aktinni. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur' Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröiö fólk á öllum aldri/ 13.30 Gluggaö í síödegisblaðíö. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16 30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Aöalstööin og jólaundirbúningur- inn. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í 'anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 01$ FM 104,8 16.00 MR. Byrjað að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 Kvennó. Eiki mætir í sínu fínasta pússi og verður á rólegu nótunum. 20.00 MH. Saumastofan. 22.00 MS.Sameiginlegur vinsældalisti, Tryggvi og Frímann taka saman alla lista sem í gangi eru. 16.00 4 dagar til jóla. Gestir segja frá jólahaldi. Uppskriftir og ráðlegg- ingar. 20.00 Rokkaö meö Garöari. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 Kvöldvaka Rótarinnar. í kvöld er opið hús á Rótinni. Starfsmenn og gestir syngja jólalög. Gestum boðið upp á jólaglögg. Allir vel- komnir. 24.00 Næturtónlist. ALrA FM-102,9 13.30 í himnalagi.Signý Guðbjartsdóttir. Tónlist. 16.00 Gelöistund. Jón Tryggvi. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 As the World Turns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three's Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Llving Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. Gamanþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Trapper John MD. Sjúkrahús- drama. 0.00 Pages from Skytext. EUROSPÓRT ★ A ★ 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Tennis. 16.30 Synchornised Swimming. 17.00 The Ford Ski Report. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 SkíÖaíþróttir. 20.00 World Cup Luge. 21.00 Triathlon. 21.30 Saga knattspyrnunnar. 22.30 Knattspyrna á Spáni. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SC R E E NSP'ORT 12.00 Motor Sport F3. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 Keppni hraðbáta. 16.30 High Five. 17.00 Póló. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Knattspyrna í Argentínu. 19.00 Moto News. 19.30 Ruöningur. 21.00 Top Team Spanish Foot- ball.Barcelona og Cadiz. Atletico Madrid og Real Sociedad. 23.00 PGA Golf, öldungakeppni. Bein útsending. Kirkjan á Grund í Eyjafirði. Stöð 2 kl. 22.25: Áfangar Björn G. Björnsson er enn á ferö í Eyjafjarðarsýslu og aö þessu sinni kemur hann viö á hinum fræga kirkjustað á Grund. Björn skoðaði kirkjuna hátt og lágt en hún er tahn eitt feg- ursta guðshús á íslandi hvað varöar skreytingu alla, hið ytra sem innra. Kirkjan var reist árið 1905 af Magnúsi Sigurðssyni, bónda á Grund, og alfarið kostuð af honum. Útvarp Rót kl. 21.00: Opið hús á jólavöku Jólakvöldvaka Rótarinn- ar hefst klukkan 21 og er til miðnættis. Á staðnum verða starfsmenn stöðvarinnar og bjóða gestum og gangandi í heimsókn. Rótarfólk býður upp á veitingar, svo sem jólaglögg og piparkökur. Gestir og starfsmenn munu syngja jólalög og segja jólasögur í beinni út- sendingu. Vonast er eftir að sem flestir láti sjá sig og þiggi veitingar. Evrólöggur verða nu i Austurríki. Sjónvarp kl. 21.30: Evró- löggur Að þessu sinni er komið að Austurríkismönnum að leyfa sínum löggum að leika lausum hala. Hetja þeirra nefnist Peter Brucker, lög- reglufulltrúi við hina aust- urrísku Bundespolizeidi- rektion. Brucker þessi er ekki hinn dæmigerði harð- jaxl heldur kæruleysislegur náungi sem vekur hjá starfsbræðrum sínum lítið traust. Um skeið hafa nokkrar konur sætt árásum og nauðgunum á biðstöðv- um sporvagna í Vínarborg, auk þess sem eitt fórnar- lambanna hefur verið myrt á hrottalegan hátt. Lögregl- unni vegnar illa í rannsókn málsins, uns hinn frjálslegi Brucker skerst í leikinn með nýja lausnir og ráð. Stöð 2 kl. 22.40: Að þessu sinni mun Lista- mannaskálinn fjalla um þýska tónskáldið Paul Hin- demith en hann var áður fyrr mjög vinsælt tónskáld. Nú, sextíu árum seinna, hafa eldri verk hans fariö úr tísku og þykja fremur þung. í þessum þætti verður einna helst fjallað um óperu eftir hann, Mathis der Mal- er, en hún þykir fima góð. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.