Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1990, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar Löggiltir húsaleigusamningar tást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Herbergi til leigu á góðum stað í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 91-51545. ■ Húsnæði óskast Hjálp! Þrjár stúlkur utan af landi í fullri vinnu, sem eru á götunni, óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík strax. Öruggum greiðslum heitið og 100% umgengni. Uppl. í s. 91-72296, Svan- dís, eða 97-71466, Þórunn. 3 herb. íbúð óskast. Helst í Hlíðunum, mið- eða vesturbænum. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Fyrirfrgr. í boði. S. 27630 kl. 14-16 og 37841 á kv. 3ja herbergja íbúð óskast, helst í Kópa- vogi, góð greiðsla í boði fyrir rétta íbúð. Meðmæli ef óskað er. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6213. Fullorðinn reglusamur maður óskar eft- ir einstaklings eða 2jaherb. íbúð, helst í vbæ. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 37273 e.kl. 19. Herbergi með eldunaraðstöðu eða ein- staklingsíbúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6205. Ungt, reglusamt par'óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. feb’, æskilegt væri að hún þarfnaðist einhverra lag- færinga. Uppl. í s. 74442 og 685339. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. jan 1. júní í Reykjav. eða ná- grenni, fyrirframgr. ef óskað er. S. 611379 e. kl. 18, Jóhannes og Ágústa. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í gamla miðbænum eða vesturbæ, algjör reglusemi og skilvísi. Vinsaml. hringið í síma 21722. Óska eftir litilli ibúð á leigu frá áramót- um, helst í miðsvæðis í Rvk, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsam- lega hringið í síma 623233 eða 16870. Óskum eftir rúmgóðu herbergi eða ódýrri 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91- 688137 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu í 1-2 mánuði bílskúr eða ca 30 fm aðstöðu, má vera hluti af verkstæði eða skemmu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-40645. ■ Atvinna í boði Rauðarárstígur, bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakarí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6222. Hressir, duglegir og brosmildir starfs- kraftar óskast í sal og á bar. Uppl. á staðnum (ekki í síma) í dag frá kl. 15-17.30. L.A. kaffi, Laugavegi 45. Vélavörð vantar strax eða um áramót á 240 tonna bát sem fer á netaveiðar. Uppl. í síma 624980 eða um borð í síma 985-25468. Starfskraftur óskast í Björnsbakari við Skúlagötu. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. ■ Atvinna óskast 17 ára ungling vantar vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-44515. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbónun og kís- ilhreinsanir á böðum. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.___________________ Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramóta- dansl. eru hafnar. Utvegum hressa jólasveina. Getum einnig útvegað ódýrustu ferðadiskótekin í bænum. Erum í sambandi við jólasveinana, þeir- koma og setja í skóinn og spjalla við börnin. Koma einnig á skemmtanir. Uppl. í síma 91-679655. Sími 27022 Þverholti 11 Jólasveinn. Jólasveinninn Gluggagægir kemur í heimsókn, syngur og spilar fyrir börn- in, tekur pakka ef vill. Sími 624959. Þvi ekki að láta jólasveininn koma með gjafirnar heim þessi jól? Allar nánari upplýsingar gefur Hurðaskellir í síma 91-52555. Blönduð tónlist í einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. ■ Veröbréf Get keypt töluvert magn af öruggum víxlum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6216. ■ Bókhald Vióskiptafræðingur, vanur bókhaldi og uppgjörum, getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 32771 í kvöld og næstu kvöld. M Þjónusta_______________________ Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Stéypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967. Járnamaður getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 91-650882 eftir kl. 19. ■ Ökulcennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Okuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Sigurður Gíslason. Kenni á Mazda 626, útvega mjög góðar kennslubækur og verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur málið. Sími 985-24124 og 679094. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn, Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Ihnrörnmun ■ Til sölu Altech Super-Fax 22. Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari allt í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni, villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, sími 91-26911, fax 91-26904. ■ Verslun Úrval hlægilegra texta og heilræða, einnig biblíutextar og bænir. Sendum heim á höfuðborgarsvæðinu. Vinnustofa Þóru, Austurgötu 47, Hafnarfirði, s. 91-650447. Skautar, hvítir og svartir, kr. 3.980. leðurfóðraðir.Sportleigan við Umferðamiðstöðina, sími 91-19800. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Hjólbaröar Felgur og dekk. Óska eftir 5 gata, 14" eða 15"/elgum sem passa undir Dodge Omni. Á sama stað er óskað eftir vetr- ardekkjum, stærð 195/50, 15". Uppl. í síma 91-666044. ■ Parket Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 26655. Ódýrir skíðapakkar. Úrval merkja í skíðavörum, skíðahúfur, skíðahansk- ar skíðasokkar. skíðagleraugu og skíðafatnaður. Skíðapakkar fyrir svig: • 70-110 cm, kr. 12.450. Stgr. 11.770. • 120-130 cm, kr. 14.750. Stgr. 13.960. • 140-150 cm, kr. 16.325. Stgr. 15.450. • 160 190 cm, kr. 20.200. Stgr. 19.100. Göngupakkar unglinga kr. 12.000. Stgr. 11.360. Göngupakkar fullorðinna kr. 13.000. Stgr. 12.370. .. Versl. Markið, Ármúla40, sími 35320. Jólagjöf sjómannsins. Stearns IFS 580 ódýr líftrygging. Flotvinnubúningar hafa margsannað gildi sitt fyrir ís- lenska sjómenn. Fást hjá: Ellingsen í Rvík, Kænunni Hafnarfirði og á bens- ínst. ísafirði. ísaco hf., s. 91-54044. Full búð af stórglæsilegum nærfatnaði til jólagjafa á frábæru verði. Skelltu þér á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. Jólagjöfin sem kemur þægiiega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum o.m.fl. f/dömur.'Einnig frá- bært úrval af tækjum, stórum og smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 virka daga og laug- ard. 10-23. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), s. 91-14448. Jólafötin komin. Verslunin Fislétt, sér- verslun fyrir ófrískar konur. Hjalta- bakka 22. Opin frá kl. 9 18 virka daga og 10-16 laugard. S. 91-75760. Viðbótar-jólasendingin af sloppum komin. Verð frá kr. 3.200. Meirí háttar þykk, stór handklæði. 27 mismunandi litir af einlitum og úrval af mynstruð- um handklæðúm. Árri, Faxafeni 12, sími 673830. Teikna eftir Ijósmyndum. Get bætt við myndum fyrir jól. Tilboð: svarthvít mynd í smelluramma m/kartoni, stærð 40x50 cm, kr. 4.500. Vinnustofa Þóru, Austurgötu 47, Hafnarfirði, s. 91-650447. Vorum að fá úrval af úlpum og anorökk- um á ótrúlegu verði. kr. 5.450-5.800. Einnig mikið úrval af værðarvoðum, ullarfatnaði og angoranærfatnaði. Opið 13-18, laugard. 10-14. Verksmiðjusala Álafoss, Mosfellsbæ. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, Ijósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambrabörg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR • Ódýrar jólagjafir. • Skíðamittistöskur kr. 790. • Skíða- og skópokasett kr. 3500. • Skíðagleraugu kr. 490. • Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790. Sportleigan við umferðarmiðstöðina, sími 91-19800. SKÍÐAFATNAÐUR Skiðagallar - dúnúlpur á frábæru verði. • Verð frá kr. 6.950. Sportleigan við Umferðarmiðstöð, sími 91-19800. Apaskinns-barnagallarnir eru komnir. Verð frá 3.900. Einnig frottesloppar, náttfatnaður, blússur, pils og margt fleira. Frábært verð. Sendum í póst- kröfu. Nýbýlavegur 12, sími 44433. Dúnmjúku sænsku sængurnar og kodd- arnir komnir aftur, pantanir óskast sóttar. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlan 4, sími 91-686814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.