Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 8
Uppboð
til slita á sameign
Eftir kröfu Grétars Haraldssonar hrl., fyrir hönd Eddu Eyfelds, verð-
ur fasteignin Sunnuflöt 41, Garðabæ, þingl. eign Ómars Konráðs-
sonar og Eddu Eyfelds, seld til slita á sameign á opinberu upp-
boði, síðari sala sem fram fer á skrifstofu réttarins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 8. janúar 1991 kl. 14.50.
Uppboðshaldarinn i Garðabæ
5. nóvember 1990.
Ólafur Þ. Hauksson ftr.
FYLLIN G AREFNI
Höfum fjrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast
vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Hjúkrunarfræðingar - Sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðing vantar á Heilsugæslustöðina á
Egilsstöðum frá 1. janúar 1991 og sjúkraliða í afleys-
ingar á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum frá 1. febrúar til
15. september 1991.
Eins er kominn tími til að huga að afleysingu fyrir
sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga sem þar vinna.
Þið sem áhuga hafið á að breyta til sumarið 1991
hafið samband og fáið upplýsingar hjá Helgu Sigurð-
ardóttur í síma 97-11400 og Einari Rafni í síma
97-11073.
BURDA RFOLK
Austurbrún
Norðurbrún
*****************
Kambsveg 10 - út
HJallaveg 30 - út
Dyngjuveg
*****************
Selvogsgrunn
Sporðagrunn
*****************
Laugarásveg
Sunnúveg
JK#
t t t t t
A I ft A
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022
c
LANDSVIRKJUN
Útboð á vélum og rafbúnaði fyrir
Fljótdalsvirkjun
Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu,
afhendingu og uppsetningu á véium og rafbúnaði
fyrir 210 MW virkjun í Jökulsá í Fljótsdal samkvæmt
útboðsgögnum FDV-21.
Verkið felur í sér hönnun, framleiðslu, afhendingu
og uppsetningu á tveim 105 MW Pelton hverflum
ásamt rafötum og tilheyrandi búnaði.
Útboðsgögn verða fáanleg á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með
miðvikudeginum 9. janúar 1991 gegn óafturkræfri
greiðslu að fjárhæð 9.000 fyrir fyrsta eintak en kr.
4.000 fyrir hvert viðbótareintak.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 12.00, mið-
vikudaginn 20. mars 1991. Tilboðin verða opnuð kl.
14.00 sama dag í stjórnstöðvarhúsi Landsvirkjunar,
Bústaðarvegi 7 í Reykjavík.
Reykjavík 4. janúar 1991
Landsvirkjun
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991.
DV-mynd BG
á óvart er upp voru taldir menn aldrei upp. Gunnarsson. Hann er maður sem
ársins á rás 2 að Siguröur Pétur Hvað finnst þér skemmtilegast að gerir eitthvað í málunum.
Harðarson, sá er leiðir hlustendur gera? Lesa góðar, fræöandi og upp- Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
um landið og miöin rétt undir mið- byggilegar bækur. Fred Flintstone.
nætti, var þar í fjórða sæti á eftir Hvað finnst þér ieiðinlegast að Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir og
forsætisráðherra, Qármálaráð- gera? Aðræðaviðhrokafulltleiðin- annað fræðandí efni.
herra og Bubba Morthens. Sigurð- legt fólk sem heldur að það eigi Ertu hlynntur eða andvigur veru
ur Pétur hefur um alllangt skeið heiminn og geti stjómað því sem varnarliðsins hér á landi? Mér er
stjórnað þessum óskalagaþætti það vill. aiveg sama þó að strákamir séu
sem nýtur gífurlegra vinsælda hjá Uppáhaldsmatur: Lambalæri svík- að leika sér þama suður frá.
iandsmönnum ef marka má val á ur engan. Hver útvarpsrásanna finnst þér
manni ársins. Það var því ekki úr Uppáhaldsdrykkur: Mjólk er góð. best? Rás 2 nema hvað.
vegi að skoða hina hliðina á þátta- Hvaða iþróttamaður finnst þér Uppáhaldsútvarpsmaður:Égsleppi
stjóranum sem hefur skotíö Stefani standa fremstur í dag? Ólafur Ei- þessari, þeir verða svo sárir ef ég
Jóni Hafstein ref fyrir rass í vin- ríksson, íþróttafélagi fatlaöra. nefni þá ekki alla.
sældavalinu. Uppáhaldstímarit: Geri -ekki upp á Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
Fullt nafn: Sigurður Pétur Harðar- milli þeirra. eða Stöð 2? Jafnmikið á báðar -
son. Hvererfallegastkonasemþúhefur nánast ekkert.
Fæðingardagur og ár: 17. júní 1955. séð? Já. Ég sá hana fyrir nokkrum Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar
Maki: Enginn. dögum og þaö í annaö sinn. Ég segi Ragnarsson því hann er ávallt
Böm: rfvær dætur, Hulda Dögg, ekki hver hún er því hún veit ekki hannsjálfur.
fædd 20. mars 1979, og Tinna af þessu fyrr en hún les þetta. Uppáhaldsskemmtistaður: Heima
Hrönn, fædd 15. október 1981. Ertu hlynntur eða andvígur ríkis- er besL
Bifreið: Einn sex ára gamall jap- stjórninni? Sumir hafa gert þar Uppáhaidsfélag í íþróttum? íþrótta-
anskur. góða hluti, aðrir hafa gert minna félag fatlaðra.
Starf: Dagskrárgeröarmaður á rás en ekki neitt. Ég segi já og nei. Stefnir þú að einhverju sérstöku í
2. Hvaða persónu langar þig mest að framtíðinni? Að verða betri en ég
Laun: Saroningsatriði á hverjum hitta? Spámanninn mikla er i dag og hlúa að þeim einstakl-
tíma fyrir sig. Meiri vinna, meiri Nostradamus, ingum sem minna mega sín.
laun. Uppáhaldsleikari: Ævar Kvaran. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
Áhugamál: Að vinna að andlegum Uppáhaldsleikkona: SigríðurHaga- inu? Það er errn ekki ákveöiö. Þaö
og uppbyggilegum málefnum og lín. er margt sem kemur til greina, ef
láta gott af mér leiöa. Uppáhaldssöngvarí: Nana Mous- það verður þá eittlivert sumarfri.
Hvað hefur þú fengið margar réttar kouri. -ELA