Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Oska eftir herbergi til leigu i Kópavogi,
helst í vesturbænum. Uppl. í sima
92-27135.__________________________
3-4ra herb. íbúö óskast í Hafnarfirði
eða Garðabæ. Uppl. í síma 77453.
Reglusama manneskju vantar litla íbúö
í Garðabæ. Uppl. í síma 91-45170.
■ Atvimiihúsnæði
Akureyri-Akureyri. Óska eftir að leigja
ca 100 m2 iðnaðarhúsnæði með góðri
lofthæð og stórum innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 91-32477.
Til leigu ca 70m2 húsnæöi, hentar mjög
vel sem smurbrauðstofa eða veislu-
þjónusta. Kælir og frystir. Laust nú
þegar. Uppl. í síma 46522 eða 44825.
Til leigu 120-130 fm atvinnuhúsnæði á
götuhæð, góð innkeyrsluhurð og loft-
hæð, laust strax. Uppl. í síma 98-34388
og 985-20388.______________________
Ca 40-50 m2 verkstæðispláss með innr
keyrsludyrum óskast til leigu. Upplýs-
ingar í síma 91-680582.
Til leigu 33 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð
að Laugavegi 1.78, lyfta í húsinu. Upp-
lýsingar í síma 31770 og 84633.
Óska eftir 60-80 m2 iðnaðarhúsnæði.
Uppl. í síma 38569 eftir kl. 16.
■ Atvinna í boði
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötvinnslu HAG-
KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi. Starfið felst í vinnu við vigt og
gagnaskráningu, ásamt almennum
störfum í kjötvinnslu. Nánari upplýs-
ingar veitir vinnslustjóri í síma 43580.
HAGKAUP, starfsmannahald.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til almennra lagerstarfa
og við pökkun á ávaxta- og grænmetis-
lager HAGKAUPS, Skeifunni 13.
Vinnutími kl. 8-17. Nánari upplýsing-
ar veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í
síma). HAGKAUP, starfsmannahald.
Salatvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn í salatvinnslu HAG-
KAUPS, skeifunni 13. Vinnutími 6-15.
Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri
ávaxta- og grænmetislagers á staðnum
(ekki í síma). HAGKAUP, starfs-
mannahald.
Leikskólann Lækjarborg vantar starfs-
fólk með uppeldismenntun hálfan og
allan daginn. Upplýsingar gefur for-
stöðumaður í síma 91-686351.
Röskur starfskraftur óskast til að
afgreiða á fatamarkaði. Föst laun og
prósentur af sölu. Uppl. í síma 23560
og 45170 eftir kl. 18.
Skrifvélavirkjar. Vantar vandvirkan
aðila til viðhalds á ljósritunar- og
skrifstofuvélum í aukavinnu. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-6357.
Starfsfólk óskast að dvalarheimili aldr- .
aðra á Stokkseyri. Húsnæði og fæði á
staðnum. Uppl. í síma 98-31213 milli
kl. 8 og 16 og 98-31310 á öðrum tímum.
Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20
ára. Vaktavinna. Uppl. á staðnum.
Veitingahúsið Blásteinn, Hraunbæ
102._________________________ '
Veitingahús i borginni óskar eftir
starfsfólki í uppvask. Fastar vaktir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6307._____________________
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Suðurlandsbr. 2, Hótel Esju.
Óskum eftir starfsfólki á mismunandi
vaktir í bakarísverslun við
Laugaveg. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6341.___________
Dagheimilið Laugaborg óskar eftir
starfsfólki í eldhús og á deild. Uppl. í
gefur forstöðumaður símá 91-31325.
Kæli- og frystibill til leigu og tek að
mér annan flutning líka. Uppl. í síma
985-23341 og hs. 91-39153.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
matvöruverslun. Uppl. í síma 91-82599.
Austurver, Háaleitisbraut 68.
Stýrimann vantar strax á 54 tonna línu-
bát sem rær frá Hafnarfirði. Uppl. í
símum 91-52591 og 91-54203.
Óskum að ráða röskan og ábyggilegan
starfskraft eftir hádegi. Uppl. á staðn-
um. Bakaríið Austurveri.
■ Atvirma óskast
27 ára metnaðarfullur matreiðslumaður
óskar eftir starfi sem fyrst. Margt
kemur til greina, er með reynslu á
ýmsum sviðum. Uppl. í síma 91-20979
milli kl. 16 og 22.
25 ára kona með tvo litla drengi óskar
eftir ráðskonustöðu í sveit á reglu-
sömu heimili. Gæti byrjað 1.2.’91.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6340.
Atvinnulaus starfsmaður óskar eftir
atvinnu við ræstingar, duglegur og
áræðanlegur. Upplýsingar í síma
40902 Vilhjálmur.
Einstæö móðir með 5 ára dreng óskar
eftir vinnu, t.d. ráðskonustarfi, margt
annað kemur þó til greina en skilyrði
er að húsn. fylgi. Uppl. í síma 91-31627.
Ég er 25 ára gömul og óska eftir vinnu
hálfan eða allan daginn. Ég hef versl-
unarpróf og góð meðmæli. Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-612241.
Óska eftir plássi á bát sem háseti, er
17 ára, hef pungaprófið ásamt véla-
varðamámi. Upplýsingar í síma
92-68579, Hilmar.
35 ára smiður óskar eftir atvinnu. Uppl.
í síma 43154.
■ Bamagæsla
Dagmamma í austurhluta Kópavogs
getur bætt við sig börnum, margra ára
reynsla, er með leyfi. Uppl. í síma
41915. Ánna.
Dagmóðir-Hlíðar. Gæti barna frá 2 Zi-7
ára, er við hliðina á ísaksskóla, 4 ára
reynsla og kjarnanámskeið. Upplýs-
ingar í síma 91-30787.
Getum bætt við örfáum börnum 5-9 ára
á skóladagheimili. Frekari upplýsing-
ar gefur Hrefna í síma 624022. Skóla-
dagheimilið Gríma, Suðurgötu 75.
Áreiðanleg og dugieg stúlka, 13 ára
gömul, óskar eftir að gæta barna á
kvöldin. Uppl. í síma 91-29907.
Ýmislegt
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Fyrirsæta óskast til að sitja fyrir í ljós-
myndun, þarf að vera hugmyndarík
og hafa áhuga á listrænum Ijósmynd-
um. Tilb. sendist DV, merkt „FS 6361“.
Einkamál
Vinafundur. Ertu einmana? Leitar þú
að vini eða félaga? Við á Aðalstöðinni
aðstoðum fólk, 35 ára og eldra, við
vinafund með þáttunum Vinafundur
sem er á dagskrá Aðalstöðvarinnar á
þriðjudagskvöldum kl. 22-24 í umsjón
Margrétar Sölvadóttur. Þessir þættir
fara fram með algjörri nafnleynd þátt-
takanda. Ef þú hefur áhuga á að koma
fram í þættinum komdu þá til okkar
bréfi með upplýsingum hvar þig er að
finna, aldur, nafn og síma. Utaná-
skriftin er Aðalstöðin, Vinafundur,
Aðalstræti 14,101 Reykjavík. Við höf-
um samband. Aðeins umsjónarmaður
þáttarins sér þessi bréf og fer með þau
sem algjört trúnaðarmál.
Reglusamur maður um fimmtugt óskar
eftir að kynnast heiðarlegri og góðri
konu á svipuðum aldri með vináttu í
huga. Ef þú hefur áhuga þá vinsam-
lega sendu svar til DV, fyrir mánud.
21.01., merkt „Heiðarleiki 6326“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Kennsla
Lífefli - Gestalt - Liföndun.
Ný námskeið að hefjast. Tengsl lík-
ama og sálarlífs könnuð og styrkt.
Andleg jafnt sem líkamleg uppbygg-
ing. Sálfræðiþj. Gunnars Gunnarsson-
ar, Laugavegi 43. S. 641803 og 12077.
Enska, isl. isl. f. útl., stærðfr., sænska,
spænska, ítalska, þýska. Morgun-dag-,
kvöld- og helgart. Námsk. „Byrjun frá
byrjun“, „Áfrarn": 8 vikur/1 sinni í
viku. Fullorðinsfræðslan hf„ s. 71155.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Spákonur
Er i bænum,
les í lófa, spil og talnakerfi Cheirosar.
Sími 91-24416. Sigriður.
Geymið auglýsinguna.
Spákona. Skyggnist í kristal, spil,
bolla og blómakúlu. Áhugas. vinsam-
legast hafi samb. tímanl. S. 91-31499,
Sjöfn. Varðveitið þessa auglýsingu.
Völvuspá, framtíðin þin.
Spái á mismundandi hátt, dulspeki
m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 79192 eftir kl. 17.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.________________
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Skemmtanir
Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið
í gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Dísa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Hljómsveitin Perlan ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns. Tökum að okkur
að syngja og spila fyrir árshátíðir,
þorrablót o.fl. Uppl. í s. 78001 og 44695.
Veislusalir tii mannfagnaða. Veislu-
föngin, góða þj. og tónlistina færðu
hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106.
Verðbréf
Getur einhver lánað mér 50-100 þús. í
3-4 mánuði. Tilboð leggist inn á DV,
merkt „L-6353".
Kaupi fallna víxia og skuldabréf. Uppl.
í síma 91-678858 milli kl. 14 og 16 á
virkum dögiun.
Óska eftir að kaupa lifeyrissjóðslán.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6342.
Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald. Bókhald og framtöl fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Bergur Björnsson, símar 91-653277 og
985-29622.
Þjónusta
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Glerísetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð ýður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum, nýsmíði, breytingar, stór
og smá verk. Tilboð eða tímavinna.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 686754.
Málning. Geri ganginn, íbúðina eða
baðið sem nýtt. Sandsparsla og mála
nýsmíði. Tilboð samdægurs.
Arnar málari, sími 628578.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Er
vandvirk og áreiðanleg. Upplýsingar
í síma 36578.
Tek að mér í saum, rúmteppi, eldhús-
gardínur o.fl. Uppl. í síma 91-33059.
Innritun í almenna flokka
(tómstundanám)
Verklegar greinar: Fatasaumur. Skrautskrift.
Postulínsmálun. Bókhand. Myndbandagerð (video).
Hlutateikning. Módelteikning.
Bóklegar greinar: íslenska (stafsetning og mál-
fræði). Islenska fyrir útlendinga (byrjenda- og fram-
haldsnámskeið). Danska. Norska. Sænska. Enska.
Þýska. Franska. ítalska. Spænska. Latína. Gríska.
Portúgalska. Hebreska. Tékkneska. Rússneska. Kín-
verska. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Auk þess
stærðfræði á grunnskólastigi og framhaldsstigi.
Danska, norska, sænska fyrir börn 7-10 ára, til að
viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað
fyrir í málunum.
I almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar
í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Gerðubergi og
Árbæjarskóla.
Kennslugjald fer eftir stundafjölda og greiðist við
innritun.
Kennsla hefst 28. janúar.
Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1,
dagana 17. og 18. janúar nk. kl. 17-20.
Innritun í prófadeild (öldungadeild)
Grunnskólastig:
Aðfaranám - ígildi 8. og 9. bekkjar grunnskóla. Ætl-
að þeim sem ekki hafa lokið þessum áfanga eða vilja
riíja upp.
Fornám - ígildi 10. bekkjar grunnskóla. Foráfangi
framhaldsskólastigs. Kennslugreinar: íslenska, danska,
enska og stærðfræði.
Fr amhaldsskólastig:
Sjúkraliðabraut - forskóli sjúkraliða.
Viðskiptabraut - 2 vetra nám sem lýkur með verslun-
arprófi.
Menntakjarni - þrír áfangar kjarnagreina, íslenska,
danska, enska, stærðfræði. Auk þess þýska, félags-
fræði, efnafræði, eðlisfræði o.fl.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla.
Skólagjald miðast við kennslustundafjölda og greiðist
fyrirfram í upphafi annar eða mánaðarlega.
Kennsla hefst 21. janúar nk.
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkju-
vegi 1, dagana 14. og 15. janúar kl. 17-20.
Nánari fyrirspurnum svarað í síma 12992 og 14106.
Skrifstofa Námsflokkanna er opin virka daga kl. 10-18.
HUSNÆÐISNEFND REYKJAVIKUR
SUÐURLANDSBRAUT 30- 108 REYKJAVÍK - ICELAND
SÍMI 681240 - FAX 679640
Almennar kaupleiguíbúðir
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir umsóknum um 10 almennar kaupleiguíbúð-
ir. íbúðir þessar eru tveggja herbergja íbúðir í nýbyggingu við Ásholt-Laugaveg,
byggðar af Ármannsfelli hf. fbúðunum fylgir bílskýli.
Um úthlutun íbúðanna gilda eftirfarandi reglur:
a) Umsækjandi skal hafa haft lögheimili í Reykjavík a.m.k. frá 1. des. 1989.
b) Umsækjandi skal hafa hærri tekjur en viðmiðunartekjur samkv. 80. gr. laga nr.
86/1988 með áorðnum breytingum.
c) Umsækjandi má ekki eiga íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi.
d) Við úthlutun verður tekið tillit til fjölskyldustærðar og húsnæðisaðstæðna
umsækjanda.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu húsnæðisnefndar, Suðurlandsbraut 30,
og verða þarveittar allaralmennar upplýsingar. Umsóknarfrestur rennur út21. jan. nk.