Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Side 43
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991. Afmæli 51' Karen Guðjónsdóttir Karen Guðjónsdóttir húsmóðir, Vatnsnesvegi 19, Keflavík, er níræð ídag. Fjölskylda Karen fæddist á Skúmsstöðum á Eyrarbakka og ólst þar upp til tví- tugsaldurs en á Eyrarbakka lauk hún sinni skólaskyldu. Hún kvænt- ist Axel Sigurbjömssyni frá Hjalt- eyri við Eyjaijörð en þar bjuggu þau í rúm þrjátíu ár og eignuðust átta böm. Axel var sjómaður, f. 14.8. 1895, d. 1959, sonur Sigurbjörns Gissurarsonar, sjómanns í Glæsi- bæjarhreppi, og Jórunnar Kristins- dóttur húsmóöur, af Krossaætt. Börn Karenar og Axels era Hulda Axelsdóttir, f. 14.10.1928, húsmóöir að Nautabúi í Skagafirði, gift Stein- dóri Sigurjónssyni, og eiga þau þrjú böm; Vilborg Axelsdóttir, f. 6.10. 1930, húsmóðir á Seltjarnarnesi, gift Rögnvaldi Geir Sigurðssyni og eiga þau fjögur börn; Valdimar Axelsson, f. 10.4.1932, húsvörður og sjómaður í Keflavík, kvæntur Öldu Sveins- dóttur og eiga þau þijú börn; Guð- bjöm Axelsson, f. 12.2.1934, vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Önnu Lísu Kristjánsdóttur og eiga þau tvö böm; Jórann Axelsdóttir, f. 14.4. 1936, starfsstúlka á Skjób, búsett í Reykjavík, gift Guðmundi Guð- laugssyni og eiga þau sjö börn; Giss- ur Axelsson, f. 28.6.1938, verslunar- maður í Kópavogi, kvæntur Rögnu Jóhannesdóttur og eiga þau þijú börn; Óskar Axelsson, f. 23.12.1941, sjómaður á Húsavík, kvæntur Ás- dísi Jóhannesdóttur og eiga þau fjögur börn; Grétar Axelsson, f. 2.12. 1943, verslunarmaöur í Danmörku ogáhann eittbarn. Karen var þriðja í aldursröð níu systkina. Systkini hennar: Guðlaug, sem er látin; Ingveldur, sem er látin; Sigurmundur, sem er látinn; Vb- borg, búsett á Akureyri; Eyþór, sem er látinn; Ebnbjörg, búsett í Svíþjóð; Jón, búsettur á Selfossi, og Sigríður, búsettáSiglufirði. Foreldrar Karenar voru Guðjón Jónsson, sjómaður og bóndi á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, og Guðrún Vigfúsdóttir húsmóðir. Karen tekur á móti gestum í Fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi laug- ardaginn 5. janúar frá klukkan 15.00-18.00. Karen Guðjónsdóttir. Til hamingju með afmaelið, 6. janúar 90 ára Hólmfríður J ónsdóttir, Kópanesbraut 21, Hólmavík. 80ára Sesseþ' a Benediktsdóttir, Fagrahjaba 3 A, Vopnafirði. 75ára Jóhanna Baldursdóttir, Vesturvabagötu 1, Reykjavík. Hulda Samúelsdóttir, Guörúnargötu 5, Reykjavík. Margrét Einarsdóttir, Hóli, Presthólahreppi. 60 ára Stefán Jónsson, Langholtsvegi 171, Reykjavík. 50 ára Anna Lísa Magnúsdóttir, Tjaldanesi9, Garðabæ. Ingvar Elísson, Febsmúla 17, Reykjavík. Jón Sören Jónsson, Kjalarlandi 26, Reykjavík. 40ára Jón Rúnar Backmann, Ásbúð 71, Garðabæ. Ebsabet Guðnadóttir, Kveldúlfsgötu 16,Borgarnesi. Kjartan Aðalsteinsson, Urðarbraut6, Blönduósi. Árni Benediktsson, Smyrlahrauni 41, Hafnarfirði. Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Lundarbrekku 6, Kópavogi. Gunnlaugur K. Gunnlaugsson, NorðurtúnilO, Bessástaðahreppi. Jóhanna Valgeirsdóttir, Skaröshlíð 22E, Ákureyri. Guðiaug Kristmundsdóttir, Hvammabraut8, Haíharfirði. Sviðsljós David Lynch og Isabella Rossellini: Fólk á framabraut Síðasta ár var gott fyrir Isabellu Rossebini og David Lynch. Kvik- mynd hans, Wbd at Heart, fékk gullpálmánn í í Cannes. Lynch ögr- ar fólki talsvert en engu að síður kann það að meta það sem hann gerir. Isabella lék stórt hlutverk í myndinni. Eftir myndina kom sjónvarps- þáttaröðin Twin Peaks, sem áhorf- endur Stöðvar 2 þekkja undir nafn- inu Tvídrangar. Þáttaröðin hefur vakið mikla athygb víða um heim. Þau Isabella Rosselbni og David Lynch hafa verið saman meira eða minna í nokkur ár en þó telja þau ekki að hjónaband sé á næsta leiti. Þau kynntust fyrst er hann leik- stýrði myndinni Blue Velvet. Mynd sem fólki virtist ekki faba í geð, sérstaklega vegna þess hversu mörg hrottaleg atriði vora í henni. Isabella tók að sér hlutverk í mynd- inni vegna þess að hún vildi breyta tb, ekki festast í sömu rullunni. Isabella Rosselbni hefur allt frá fæðingu haft augu heimsins á sér - sérstaklega þar sem hún er dóttir leikkonunnar heimsfrægu Ingrid Bergman og ítalska leikstjórans Roberto Rosselbni. Dóttirin þykir líkjast móður sinni allmikiö en Ingrid hafði alla tíð miklar áhyggj- ur af Isabellu. Þegar Isabella þurfti sem táningur að bggja í spelkum vegna hryggskekkju tók móðirin sér frí tb að vera hjá henni. Isa- bella Rossebini þótti ekki tiltakan- lega fabeg á ungbngsárum en þegar hún eltist .varð hún ein af eftirsótt- ustu fyrirsætum heimsins. Hún var vabn andbt Lancome snyrtivöru- fyrirtækisins. Isabelle er 38 ára og er ennþá ein af launahæstu fyrir- sætum heimsins. Þegar Isabella gifti sig í fyrsta skipti var hún búsett í Bandarikj- unum. Eiginmaðurinn var btiö þekktur framleiöandi, Martin Scorsese. Ekki urðu allir hrifnir af því hjónabandi enda framleiðand- inn miklu eldri en Isabella. Hjóna- bandið varð heldur ekki langlíft. Isabella giftist aftur um það leyti sem hún hóf störf sem fyrirsæta. Hann hét Jon Weidemann og er faöir Eletra, sex ára dóttur hennar. Fyrirsætustarfið kom Isabehu inn á braut kvikmyndanna og það var einmitt í Blue Velvet sem hún kynntist David Lynch. Þótt þau byggju ekki saman flaug Lynch all- oft á mbb Hollywood og New York í hverri viku tb að eiga stefnumót við Isabelle. Kunnugir telja að eitt- hvað hafi dregið úr ferðum hans enda hafi Isabeba unnið mikið í Evrópu upp á síðkastið. Það er þó engin spurning að David Lynch og Isabella Rossebini eru fólk á frama- braut og láta vissulega að sér kveða í kvikmyndaheiminum. Isabella Rossellini og David Lynch hafa verið par um alllangt skeið en þó virðist vanta eitthvað upp á alvöruna i sambandinu. VASK bílar GMC Pickup '86, 4x4, 6,2 I dísii, sjálfsk., vökvast., ek. 52.000 m., v. 1.190.000 m/VSK. Ford Econoline F 350 ’86, 14 manna, 6,9 disil, sjalfsk., v. 1.390.000 m/VSK. Ford F250 6,9 I dlsil, ek. 51.000 m., beinsk., vökvast., v. 850.000 m/VSK. Toyota Extra Cab turbo ’86, ek. 54.000 m., 4x4, sjáifsk, vökvast. v. 1.290.000 m/VSK. Toyota HiLux ’83,4x4, ek. 61.000, v. 690.000 m/VSK. Ford Econoline F 150 ’86, ek. 70.000 m., sjálfsk., vökvast., v. 800.000 m/VSK. Bílasalan BRAUT HF. Borgartúni 26 Símar 681502 & 681510 r -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.