Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Side 46
54
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991.
Laugardagur 5. janúar
SJÓNVARPIÐ
14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í
annað. 14.55 Enska knattspyrnan
- Bikarkeppnin. 16.45 Sterkasti
maður heims 1990. Svipmyndir frá
aflraunamóti sterkustu manna
Jieims í Finnlandi; þar sem Jón.
Páll Sigmarsson var á meðal kepp-
enda. 17.50. Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (12). (Alfred J. Kwak).
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kisuleikhúsiö (12). (Hello Kitty's
Furry Tale Theatre). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdóttir. Leikraddir
Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Háskaslóðir (12). (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.50 Hökki hundur - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (14). (TheCos-
by Show). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um Cliff Huxtable
lækni og fyrirmyndarfjölskyldu
hans.
21.10 Fólkið i landinu. Umsjón Sigrún
Stefánsdóttir. Framhald
21.40 Rainbow Warrior-samsærið.
(The Rainbow Warrior Consp-
iracy). Seinni hluti. Nýsjálensk
sjónvarpsmynd. Myndin fjallar um
þá atburði er flaggskipi Grænfrið-
unga var sökkt í höfninni í Auck-
land á Nýja-Sjálandi, en franska
leyniþjónustan þótti ekki hafa
hreinan skjöld í því máli. Leikstjóri
ChrisThomson. Aðalhlutverk Brad
Davis og Jack Thompson. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
23.15 Mannshvarf. (Anmjíldförsvunn-
en). Sænsk sjónvarpsmynd frá
1989. Myndin fjallar um lögreglu-
manninn Roland Hassel og baráttu
hans við afbrotamenn í Stokk-
hólmi. Leikstjóri Lasse Forsberg.
Aðalhlutverk Lars-Erik Berenett.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með Afa. Það er ýmislegt sem
hann Afi ætlar að sýsla í dag. Hann
og Pási ætla að sýna ykkur nýja
teiknimynd um tvíburasystkin sem
eru afskaplega góðir vinir og þau
eiga skemmtilegan kött og sniðug-
an fugl sem Pási hlakkar mikið til
að kynnast. Handrit: Örn Árnason.
Umsjón: Guðrún Þórðarsóttir.
Stöð 2 1991.
10.30 Biblíusögur. Krakkarnnir ásamt
prófessornum halda áfram að ferð-
ast um í tímahúsinu og kynnast
hinum ýmsu dæmisögum bibl-
íunnar.
10.55 Táningarnir i Hæöageröi. (Be-
verly Hills Teens). Skemmtileg
teiknimynd um tápmikla unglinga.
11.20 Herra Maggú. (Mr. Magoo).
Skemmtileg teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna.
11.25 Teiknimyndir. Frábærar teikni-
myndir.
11.35 Tinna. (Punky Brewster). Leikinn
* framhaldsþáttur.
12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of
Survival). Einstakur dýralífsþáttur
sem enginn ætti að láta fram hjá
sér fara.
12.25 Skuggi. (Casey's Shadow).
Hugguleg fjölskyldumynd um
hestatamningamann sem þarf að
ala upp þrjá syni sína, einn og
óstuddur, eftir að kona hans yfir-
gefur fjölskylduna. Karlinn hefur
hvorki sýnt það né sannað til þessa
að hann sé fastur fyrir og þarf hann
því að taka á honum stóra sínum
í hlutverki uppalandans. Aðalhlut-
verk: Walther Matthau, Alexis
Smith, Robert Webber og Murray
Hamilton. Leikstjóri: Martin Ritt.
1978.
14.25 Sameinuð stöndum við.
(Christmas Eve). Vellauðug kona
er dugleg við að láta þá, sem
minna mega sín, njóta auðsins
með sér. Syni hennar líkar þetta
framferði hennar illa og tekur til
sinna ráða. Aðalhlutverk: Loretta
Young, Trevor Howard og Arthur
Hill. Lokasýning.
16.00 Hoover gegn Kennedy. (Hoover
vs. the Kennedys: The Second
Civil War). John F. Kennedy varð
forseti Bandaríkjanna árið 1960 en
þá var J. Edgar Hoover æðsti
maður alríkislögreglunnar. Eftir 36
ára starf í þágu fimm forseta heyrði
hann í fyrsta skipti undir hinn korn-
unga dómsmálaráðherra, Robert
Kennedy. Þessu gat Hoover ekki
kyngt og vann að því að grafa
undan Kennedyunum með öllum
tiltækum ráðum. Aðalhlutverk:
Jack Warden, Nicholas Campbell,
Robert Pine, Heather Thomas og
LeLand Gantt. Leikstjóri: Michael
O'Herlihy. 1987. Fyrsti hluti af fjór-
um. Annar hluti'er á dagskrá að
viku liðinni.
17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram-
haldsþáttur um nokkra vínfram-
leiöendur í nágrenni San Francis-
co.
18.00 Popp og kók. Frískir drengir með
ferskan þátt. Umsjón: Bjarni Hauk-
ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers-
son. Stjórn upptöku: Rafn Rafns-
son. Framleiðendur: Saga Film og
Stöð 2. Stöð 2, Stjarnan og Coca
Cola 1991.
18.30 A la Carte. Skúli Hansen matreið-
ir Ijúffengan smokkfisk í forrétt og
grísafillet með súrsætri sósu í aðal-
rétt. Sjá nánar bls. Dagskrárgerð:
Kristín Pálsdóttir. Stöð 2 1990.
19.19 19:19. Fréttir, fréttir, fréttir. Stöð 2
1991.
20.00 Morögáta. (Murder She Wrote).
Spennandi framhaldsþáttur.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Am-
erica's Funniest Home Videos).
Hreint út sagt frábær þáttur.
21.15 Tvidrangar. (Twin Peaks).
Spennan heldur áfram og nú fara
hlutirnir heldur betur að gerast.
Hver skaut Dale Cooper og er
hann á lífi? Mögnuð spenna í
hverri viku.
22.45 Margaret Bourke-White. Líf
Margaret Bourke-White var við-
burðaríkt og var hún fræg fyrir Ijós-
mynda- og kvikmyndatökur, með-
al annars átti hún fyrstu forsíðu-
mynd tímaritsins Life sem kom út
árið 1936. Hún feröaðist vítt og
breitt um heiminn og festi á filmu
alla helstu atburði síns tíma. Þetta
er vönduð mynd um merka konu
og ætti enginn að láta hana fram
hjá sér fara. Aðalhlutverk: Farrah
Fawcett, Frederick Forrest, David
Huddleston og Jay Patterson.
Leikstjóri og framleiðandi: Lawren-
>ce Schiller. 1988.
0.15 Furöusögur VIII. (Amazing Stori-
es VIII). Hér eru sagðar þrjár sögur
eins og í fyrri myndum sem hafa
notið gífurlegra vinsælda um allan
heim. Sú fyrsta segir frá eldri konu
sem býr yfir leyndarmáli varðandi
það hvernig eigi að rækta vinn-
ingsgrasker. Önnur sagan segir frá
ungri stúlku sem sekkur í kviksand
en kemur síðan fram ári síðar. Og
þriðja og síðasta sagan segir frá
nokkrum strákum sem hanna loft-
net sem getur náð útsendingum
annarra pláneta. Aðalhlutverk:
Polly Holliday, June Lockhart,
Dianne Hull, Gennie James, Gary
Riley og Jimmy Gatherum. Leik-
stjórar: Norman Reynolds, Lesli
Linka Glatter og Earl Pomerantz.
Framleiðandi: Steven Spielberg.
1.25 Frelsum Harry. (Let's Get Harry).
Spennumynd um nokkra málaliða
sem freistast til að ná tveimur
mönnum úr klóm eiturlyfjasala í
Suður-Ameríku. Aðalhlutverk:
Mark Harmon, Gary Busey og
Robert Duvall. Leikstjóri: Allan
Smithee. 1986. Stranglega bönn-
uð börnum.
3.05 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Geir
Waage flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun-
lög. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Áfram verður haldið að
kynna morgunlögin. Umsjón; Sigr-
ún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um-
sjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu-
degi.
10.40 Fágæti. Tristia eftir Hafliða Hall-
grímsson. Pétur Jónsson leikur á
gítar og Hafliði Hallgrímsson á
selló. (Samið fyrir Listahátíð í
Reykjavík 1984.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guömundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað vió á kaffihúsi,
tónlist úr ýmsum áttum. Félagar
úr islensku hljómsveitinni leika
nokkur lög eftir Edward Elgar,
Charles Go.unod, Jules Massenet
og Pietro Mascagni. Fitz Kreisler
og Franz Rupp leika nokkur vinsæl
lög.
15.00 Sinfóníuhljómsveit Islands í 40
ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarp-
inu. Sjöundi þáttur af níu: Björn
Ólafsson konsertmeistari. Umsjón:
Óskar Ingólfsson. (Endurteknir
þættir frá’fyrri hluta þessa árs.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur (einnig útvarpað
næsta mánudag kl. 19.50).
16.15 Veðurfregnír.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Æv-
intýrahafið eftir Enid Blyton. Fram-
haldsleikrit í fjórum þáttum, annar
þáttur. Þýðing: SigríðurThorlacius.
Útvarpsleikgerð og leikstjórn:
Steindór Hjörleifsson. Leikendur:
Árni Tryggvason, Þóra Friðriks-
dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór
Karlsson, Stefán Thors, Helgi
Skúlason, Klemenz Jónsson, og
Bessi Bjarnason. Sögumaöur:
Guðmundur Pálsson.
17.00 Leslampinn. Meðal efnis er smá-
sagan Jacinto Contrerasfær kaup-
aukann, eftir Camilo José Cela.
Kristinn R. Ólafsson les eigin þýð-
ingu. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Símon H. ívarsson og
Orthulf Prunner, Tríó Guðmundar
Ingólfssonar, Ellen Kristjánsdóttir,
Léttsveit Ríkisútvarpsins ásamt
Agli Ólafssyni, Sigrúnu Hjálmtýs-
dóttur og Björk Guðmundsdóttir
flytja nokkur lög.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Ábætir.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að
þessu sinni fornleifafræðingum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir (endur-
tekinn frá sunnudegi).
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Jólaleikrit Útvarpsins: Elektra
eftir Evripídes. Þýðandi: Helgi
Hálfdanarson. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Leikendur: Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Helga Bachmann, Viðar
Eggertsson, Rúrik Haraldsson,
Stefán Jónsson, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir og Þorsteinn Gunnars-
son (endurtekið frá fyrra sunnu-
degi).
24.00 Fréttir.
0.10 Nýársstund í dúr og moll. Um-
sjón Knútur R. Magnússon (end-
urtekinn þáttur frá nýárskvöldi).
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
sunnudegi.)
9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta
morgun kl. 8.05.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum. -
Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar-
grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
2.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö
aðfaranótt laugardags kl. 1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá
föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug-
ardagsmorgunn aö hætti hússins.
Afmæliskveðjur og óskalögin í
síma 611111. Tipparar vikunnar
spá leiki dagsins.
12.00 Fréttir.
12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson
og Jón Ársæll kynna það besta
úr sínum þáttum.
13.00 í áramótaskapi. Bylgjan byrjuð á
að undirbúa áramótin.
16.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
16.00 Haraldur Gislason heldur áfram
með ryksuguna á fullu og opnar
nú símann og tekur óskalögin og
spjallar við hlustendur. 17.17SÍÖ-
degisfréttir.
22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á
næturvaktinni. Óskalögin og
kveðjurnar beint í æð og síminn
opinn, 611111.
3.00 Heimlr Jónasson fylgir hlustend-
um inn í nóttina.
9.00 Björn Sigurðsson spilar tónlist sem
skiptir máli, segir það sem skiptir
máli og fer ekki í grafgötur með
hlutina.
14.00 íslenski árslistinn. Hér færðu yfir-
lit yfir vinsælustu lög ársins sam-
kvæmt íslenska listanum. Bjarni
Haukur leiðir hlustenður í allan
sannleikann um vinsælustu lögin
árið 1990.
18,00 Popp og kók, stórkostlegur ára-
mótaþáttur.
18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir er fjall-
hress.
22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu
áramótalögin.
3.00 Freysi félagi á fullu. Áframhaldandi
stuðtónlist.
FN#9»7
9.00 Sverrir Hreiðarsson gleðileg jól
fyrir hlustendur.
13.00 Hvenær koma áramótin? FM-liðið
bíður eftir áramótunum með blys
og flugelda tilbúna.
16.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur við
stemmningunni.
19 .00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyr-
ir kvöldið.
22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson
stendur jóla næturvakt.
3.00 Lúðvík Asgeirsson.
FMf909
AÐALSTOÐIN
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó-
hannes Kristjánsson.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson
13.00 Áramótaakademia Aðalstöðvar-
innar. Umsjónarmenn þátta á Að-
alstöðinni í áramótaskapi og sam-
eina krafta sína.
16.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gísla-
son.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón
Halldór Backman. Hlustendurgeta
beðið um óskalögin í síma
62-60-60 - og við reynum bara
aftur ef það er á tali.
2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver
Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolaportinu og miðbænum. Um-
sión Gunnlaugur K. Júlíusson og
Agúst Magnússon.
16.00 Tónlist.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens
Guð.
19.00 í stuðinu. Unglingaþáttur.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma-
skeiðinu.
0.00 Næturvaktin. Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
6**
7.00 Krikket. Yfirlit.
7.30 Gríniðjan. Barnaefni.
11.00 The Bionic Woman.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhalds-
myndaflokkur.
14.00 Fjölbragðaglíma.
15.00 Cool Cube.
17.00 Chopper Squad.
18.00 Parker Lewis Can’t Lose.
18.30 The Addams Family.
19.00 Guys and Dolls.
19.30 In Living Color.
20.00 China Beach.
21.00 Designing Women.
21.30 Murphy Brown.
22.00 TBA.
23.00 Krikkert.Yfirlit.
0.00 Krikket. England og Ástral-
ía. Sýnt alla nóttina.
EUROSPORT
★ . , ★
7.30 Fun Factory. Barnaefni.
9.00 Síglingar.
9.30 Mobil 1 Motor Sport.
10.00 Saturday Allve: Skíðaíþróttir,
íshokki og
víðavangshlaup.
18.00 Hjólreiðar.
19.00 Siglingar.
19.15 Fjölbragðaglíma.
21.15 Hnefaleikar.
22.15 Motor Sport.
22.30 Skíðaíþróttir.
22.30 Sund.
00.30 Motor Sport.
SCREENSPORT
7.00 Spam Spain Sport.
7.15 Keila.
8.00 Snooker.
10.00 US College Football.
12.00 US PGA Review.
14.00 NBA Körfuknattleikur.
16.00 Kraftíþróttir.
17.00 Vélhjólaakstur.
17.30 Ski Ballet.
18.00 Rallý.
18.15 Spænska knattspyrnan.
18.45 US College Football.
20.45 Rallý.
21.45 Meira Rallý.
22.00 US PGA Golf.Bein útsending.
Stöö 2 kl. 0.15:
Furðusögur
Þetta er áttunda myndin í
þessari vinsælu seríu en
hver um sig segir þijár sög-
ur. Steven Spielberg er
framleiðandi. Hann fær til
liðs við sig þrjá leikstjóra
ög taka þeir dularfullar sög-
ur og festa á filmu. Fyrsta
sagan í þessari mynd er
Graskerakeppnin en þar
segir frá eldri konu sem býr
yfir leyndarmáb um hvern-
ig á að búa til vinnings-
grasker. Önnur sagan, Án
Díönu, segir frá ungri
stúlku sem sekkur í dý en
kemur fram ári síðar þegar
foreldrar hennar lenda í
vandræðum. Þriðja og síð-
asta sagan, Fínstilling, fjall-
ar um nokkra vini sem búa
til öflugt sjónvarpsloftnet
Furðusögur segja frá ýms-
um dularfullum atburðum.
sem getur náð sendingum
annarra plánetna.
Lögreglumaðurinn Hasel gefur engum grið þegar leysa
þarf erfið mál.
Sjónvarp
Mannshvarf
Svíar hafa tekið upp þráð- slædd er upp úr höfninni í
inn á ný í gerð mynda um Stokkhólmi. í ljós kemur að
lögreglukappann Roland hinnlátni varbendlaðurvið
Hassel en það nefnist hetjan ólöglega spilakúbhastarf-
í bókaflokki eftir sænska semi víöa um borgina og
rithöfundinn Olov Svedelid. þegar Hassel fer að skyggn-
Bækur Svedelids lýsa Hass- ast nánar undir yflrboðið
el sem „antihetju“ sem tek- hefjast mannaveiðar um
ur verkefni sín ómjúkum alla borgina, í linnulausu
tökum en á við erflðleika að kapphlaupi viö timann og
stríða í einkalífmu og leitar dauðann.
af og til huggunar þjá flösk- Með hlutverk Hassels fer
unni. sænski lcikarinn Lars-Erik
Sjónvarpiö sýnir í kvöld Berentt en i öðrum helstu
mynd úr flokki sagnanna hlutverkum eru Björn
um Hassel er nefnist Gedda, Jan-Erik Lindquist
Mannshvarf. segir þar af því og Robert Sjöblom. Handrit
að maðpur finnst látinn er eftir Lasse Forsberg sem
undir stýri bifreiðar sem einnig er leikstjóri.
Stöð 2 kl. 22.45:
Margaret
Bourke-White
Margaret Bourke-White
var frumkvöðull í ljósmynd-
un og kvikmyndatöku og
hefur oft verið tahn fyrsta
konan á bak við kvik-
Frederic Forrest og Farah
Fawcett í hlutverkum sín-
um.
myndavélina. Hún átti
fyrstu forsíöumyndina á
tímaritinu Life árið 1936.
Hún tók einnig myndir í
Rússlandi stríðsáranna, fór
að baki þýsku víglínunnar
og opinberaði skelfilega fá-
tækt bandarísks almenn-
ings í suðurríkjum Banda-
ríkjanna. Hún átti náið sam-
starf við rithöfundinn Ersk-
ine Caldwell og tók upp ást-
arsamband við hann. Hún
var tilbúin að fórna öllu fyr-
ir fullkomna ljósmynd eins
og margar myndir hennár
bera með sér.
Það er Farah Fawcett sem
leikur þessa umdeildu konu
sem var á skjön við við-
teknar hefðir samfélagsins.
Aðrir leikarar eru Frederic
Forrest, Mitchell Ryan og
David Huddleston.