Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Síða 27
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Á Evrópumeistaramóti ungmenna í Amhem í Hollandi á dögimum, þar sem Hannes Hlífar varö að sætta sig við 2. sætið, kom þessi staöa upp í skák Spán- veijans Comas, sem haiði svart og átti leik, og Þjóðveijans Miiller: 36. - Rxg3! 37. Kxg3 De5+ 38. Kf3 Hc3 + 39. Kf2 De3+ og hvítur gaf, þvi að 40. Kfl Hcl er mát. Bridge ísak Sigurðsson í þessu spili er eins gott fyrir sagnhafa í suður að-vera vakandi fyrir því sem ger- ist við borðið ef honum á að lánast að koma samningnum heim. Suður gjafari, allir á hættu: ♦ G952 V ÁK9743 + 754 * D643 V G852 ♦ KIO + ÁD8 * K1087 V D106 ♦ G9753 + 3 * Á V -- ♦ ÁD8642 + KG10962 Suður Vestur Norður Austur 14 1» 1* 2¥ 4+ Pass 6+ p/h Vestur spilaöi í upphafi út hjartaþristi og sagnhafi trompaði tiu austurs. Hann tók nú trompin af andstööunni og spilaði tígli að kóng. Þegar vestur sýndi eyöu komst hann ekki hjá því að gefa austri tvo slagi á tígul. En gat sagnhafi nokkuö spilað betur? Að spila hjarta þristi á aö segja honum margt. Vestur getur varla verið að segja eitt hjarta á hættunni á fjórlit (þeir spila þriöja/funmta í Ut). Sterkar líkur benda til þess að vestur sé að spila undan háspili (-spilum) til að fá trompun i tígli. Sagnhafi gat varist þessu. Hann tekur tromp aðeins tvisvar og spil- ar síðan tígh að bUndum. Það hjálpar ekki vestri að trompa svo að hann hend- ir hjarta. Tígulkóngur er settur í blindum og tígultíu spilað, austur verður að leggja á og sagnhafi gefur þann slag! Þannig getur hann trompað tapslag á tígul í bUndum. Krossgáta 2 L J (p 7- 1 r jT" 1 '° IT" j 1 )S 7&\ J 3T 1Z 15 J Z2 J w Lárétt: 1 sóun, 7 ólykt, 9 kyn, 10 smádjöf- ul, 12 stóri, 14 umdæmisstafir, 15 snemma, 17 málmi, 19 fugl, 20 skyít, 22 umstang, 23 oddi. Lóðrétt: 1 vafa, 2 ánægja, 3 þykkni, 4 lokar, 5 óhreinkir, 6 innan, 8 semja, 11 vepr, 13 gæfu, 16 upphaf, 18 egg, 21 möndull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kelda, 6 ar, 8 æri, 9 ufsi, 10 naðran, 13 sult, 15 nit, 16 krass, 17 Si, 18 auð, 19 kall, 20 ómak, 21 ról. Lóðrétt: 1 kænska, 2 er, 3 Uð, 4 durts, 5 af, 6 asni, 7 ristill, 11 aurum, 12 ansar, 14 laða, 17 sló, 19 kk. Önnur ógeðsleg máltíð... hvernig ferðu að þessu? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 4. janúar til 10. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki. Auk þess verður kvöldvarsla í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavjk, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna^frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. 'Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og lff.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Máruid. 7. jan. Roosevelt hylltur sem leiðtogi allra Banda- ríkjamanna eftir ræðuna á þjóðþinginu. Meiri hluti þings og þjóðar styður eindregið stefnu hans um stuðning við Bretland og lýðræðisríkin. ___________Spakmæli____________ Vér erum eins og eldsneistar sem vindurinn feykir, vér vitum ekki hvert. Remarque. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstáðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13+16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: v Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími .91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu viðbúinn að veita vinum þínum í vanda aðstoð. Það hjálp- ar þér að hafa samband við einhvern sem þú þekkir vei. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sættu þig við að vera í minnihluta í umræðum um ákveðnar hugmyndir. Happatölur eru 5, 20 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft ekki að hafa áhyggjur þótt hlutimir gangi ekki alveg eins og þú vildir. Kvöldið verður líflegt og skemmtilegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Velgengni þín um þessar mundir byggist á heppni. Notaðu þér tækifærið og komdu sjónarmiðum þínum á framfæri við aðra. Tviburarnir (21. mai-21. júní); Fréttir langt að hræra dálítið upp í huga þínum vegna ferðar sem þú hefur í huga. Kannaðu sjálfur alla möguleika. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú mátt búast við einhverju óvæntu í dag. Vertu ekkert að flýta þér að koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Það hlusta fieiri þegar líða tekur á daginn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gefðu þér tíma til þess að gera hlutina. Þetta á sérstaklega við ef þú þarft að treysta á aðra. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er ekki tími fyrir miklar ákvarðanir. Bíddu þar til málin skýr- ast. Láttu hik fólks ekki blekkja þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einbeittu þér að persónulegum málefnum. Reyndu að slaka á í kvöld og taktu þér ekki neitt mikilvægt fyrir hendur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Treystu ekki á að allar áætlanir standist. Treystu á sjálfan þig fremur en samstarf í hópi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur gaman af fjármálum og ættir því að huga að þínum eig- in. Finndu út hvar skórinn kreppir helst. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fyrirætlanir þínar eru góðar en þú þarft að herða viljann. Ein- beittu þér að mikilvægum málefnum. Happatölur eru 3,17 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.