Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991. Viðskipti______________________________________dv Magnús Oddsson ferðamálastjóri: Tel að við séum að f ara inn í gott ferðamannaár - Bandaríkjamenn sýna íslandi aftur mikinn áhuga Magnús Oddsson ferðamálastjóri segir að margt bendi nú til þess að þetta ár verði íslendingum mjög hag- stætt í ferðaþjónustunni. „Það er best að vera varkár um væntingar í ferðamálum, það þarf svo lítið til að kollvarpa myndinni, en mín skoðun er sú að við séum að fara inn í gott ferðamannaár." Magnús segist byggja spá sína einkum á þremur atriðum. Fyrst af öllu hafi borist miklu fleiri fyrir- spurnir um ísland á skrifstofum Ferðamálaráðs í Þýskalandi, Banda- ríkjunum og íslandi. „Það er sérlega áberandi hvað fyrirspurnir hafa auk- ist í Bandaríkjunum.“ Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtæklð Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf BBLBI87/034 180,55 8,20 BBLBI87/054 172,87 8,20 HÚSBR89/1 103,54 7,40 HÚSBR90/1 90,61 7,40 HÚSBR90/2 90,83 7,40 SKGLI86/26 182,48 7,02 SKSIS85/2B 5 278,88 11,00 SKSIS87/01 5 262,63 11,00 SPRÍK75/1 19177,09 7,05 SPRÍK75/2 14383,76 7,05 SPRÍK76/1 13867,26 7,05 SPRÍK76/2 10397,73 7,05 SPRÍK77/1 9778,10 7,05 SPRIK77/2 8072,78 7,05 SPRÍK78/1 6629,81 7,05 SPRÍK78/2 5157,31 7,05 SPRÍK79/1 4437,35 7,05 SPRÍK79/2 3355,52 7,05 SPRIK80/1 2790,07 7,05 SPRÍK80/2 2151,44 7,05 SPRÍK81/1 1755,86 7,05 SPRIK81/2 1325,27 7,05 SPRÍK82/1 1266,30 7,05 SPRIK8272 929,26 7,05 SPRÍK83/1 735,74 7,05 SPRIK83/2 489,57 7,05 SPRIK84/1 496,38 7,05 SPRÍK84/2 549,81 7,60 SPRÍK84/3 530,72 7,64 SPRÍK85/1A 449,70 7,25 SPRÍK85/1B 309,12 7,25 SPRÍK85/2A 348,88 7,25 SPRIK86/1A3 309,96 7,25 SPRÍK86/1A4 350,50 7,88 SPRIK86/1A6 369,13 8,03 SPRIK86/2A4 290,03 7,37 SPRIK86/2A6 304,17 7,57 SPRÍK87/1A2 247,21 7,25 SPRÍK87/2A6 221,39 7,05 SPRIK88/2D3 164,89 7,05 SPRIK88/2D5 163,96 7,05 SPRÍK88/2D8 159,93 7,05 SPRÍK88/3D3 156,23 7,05 SPRÍK88/3D5 156,97 7,05 SPRÍK88/3D8 154,54 7,05 SPRÍK89/1A 126,87 7,05 SPRÍK89/1D5 151,37 7,05 SPRÍK89/1D8 148,89 7,05 SPRÍK89/2A10 101,95 7,05 SPRÍK89/2D5 125,25 7,05 SPRÍK89/2D8 121,60 7,05 SPRÍK90/1D5 110,87 7,05 Hlutabréf HLBRÉFFi 128,00 HLBREOLÍS 218,00 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 11.2/91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Fjáfestingafélagi Islandshf., Kaupþingi hf„ Landsbanka Islands, Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is- lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari- sjóði Reykjavíkurog nágrennisog Verð- bréfamarkaði Islandsbanka hf. Magnús segir að í annan stað hafi ísland fengið miklu meiri athygli á erlendum ferðasýningum en áður. „Þriðja atriðið er fjöldi erlendra ferðamanna í janúar. Hann er alltaf vísbending. Það var aukning í janúar í ár miðað við janúar í fyrra og sérs- taklega jókst koma Bandaríkja- manna. Árið 1990 varð engu að síður metár í fjölda erlendra ferðamanna til landsins. Þessi góða byrjun núna gefur því ástæðu til bjartsýni." Að sögn Magnúsar var sú ákvörð- un tekin innan íslensku ferðaþjón- ustunnar að láta spádóma um sam- drátt í ferðalögum til íslands lönd og leið og slaka hvergi á í að kynna landið á erlendum vettvangi. - HvaðaáhrifhefurPersaflóastríð- ið á ferðamannastrauminn til ís- lands? „Stríð draga almennt úr ferðalög- um á milli landa. Engu að síður virð- ist nú samkvæmt erlendum blaöa- greinum sem fólk sé að jafna sig á stríðinu og ætli sér að lifa með því í stað þess aö láta það hefta sig í ferða- lögum. Hvað ísland snertir þá gæti svo farið að vegna stríðsins færi fólk meira til Norður-Evrópu og þá sérs- taklega Norðurlandanna. Við fengj- um þá eflaust einhvem hluta af þeirri köku. Það er skemmst að minnast þess að þegar Tsjemobyl- slysið varð í Sovétríkjunum, dró úr ferðalögum útlendinga til Svíþjóðar og Finnlands en þau jukust til ís- lands. Samt sem áður er mjög erfitt að fullyrða nokkuð um áhrif stríös- ins við Persaílóa á ferðamanna- strauminn til íslands í sumar.“ Loks segir Magnús að í fyrradag hafi verið ákveðið á fundi að halda stóra norræna ferðakaupstefnu hér- Magnús Oddsson ferðamálastjóri: ...mín skoðun er sú að við séum að fara inn i gott ferðamannaár." lendis í apríl en fyrir stuttu síðan hafi allt útlit verið fyrir áð kaup- stefnunni yrði frestað. „Það hafa orðið algjör umskipti í fjölda þátttakenda á kaupstefnuna á síðustu dögum, sérstaklega hafa Bandaríkjamenn tekið við sérsegir Magnús Oddsson ferðamálastjóri. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3-3,5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 3-4 Lb.Sp 6mán. uppsögn 4-4,5 Sp 12 mán. uppsögn 5 Lb.íb 18mán. uppsögn 10 ib Tékkareikningar, alm. 0.5-1 Bb.Lb.Sp Sértékkareikningar 3-3,5 Lb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-6,25 Bb Sterlingspund 12-12.6 Sp Vestur-þýskmork 7.75 8 Bb.Sp Danskarkrónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 13,75 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 13,5-14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 17,5 Allir Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Utlán tii framleiðslu isl. krónur 13,25-14 Lb SDR 10.5-11,0 Lb Bandarikjadalir 9,5-10 Lb Sterlingspund 15,5-15,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10,75-11.1 Lb.lb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. jan. 91 13,5 Verðtr. jan. 91 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalafeb. 3003 stig Lánskjaravisitala jan. 2969 stig Byggingavisitala feb. 565 stig Byggingavísitala feb. 176,5 stig Framfærsluvísitala jan. 149.5 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,374 Einingabréf 2 2,905 Einingabréf 3 3,527 Skammtimabréf 1,801 Kjarabréf 5,284 Markbréf 2,815 Tekjubréf 2,057 Skyndibréf 1,575 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,579 Sjóðsbréf 2 1,831 Sjóðsbréf 3 1,790 Sjóðsbréf 4 1,547 Sjóðsbréf 5 1,079 Vaxtarbréf 1,8176 Valbréf 1,7037 islandsbréf 1,116 Fjórðungsbréf 1,069 Þingbréf 1,115 Öndvegisbréf 1,106 Sýslubréf 1,123 Reiðubréf 1,094 Heimsbréf 1 023 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,64 5,92 Flugleiðir 2.43 2,55 Hampiðjan 1,76 1,84 Hlutabréfasjóðurinn 1.76 1,84 Eignfél. Iðnaðarb. 1.91 2,00 Eignfél. Alþýðúb. 1,40 1.47 Skagstrendingur hf. 4,15 4,35 islandsbanki hf. 1,45 1.52 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Oliufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,28 2.38 Tollvörugeymslan hf. 1.07 1.12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,68 Olis 2,15 2,28 Hlutabréfasjóður VÍB 0,95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1,01 1.05 Auðlindarbréf 0,96 1.01 islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Fjöldi ferðamanna til landsins í janúar Svona litur janúar út síðustu árin. Eftir samdrátt í janúar i fyrra jókst fjöldinn í ár þótt ekki næði hann janúarfjöldanum árin 1988 og 1989. Alltaf á uppleið. Árið í fyrra var metár í fjölda erlendra ferðamanna til lands- ins en þá komu hingað 141.718 ferðamenn. Næstmesti fjöldi var árið áður, 1989, þegar hingað komu um 130 þúsund erlendir ferðamenn. w Hagvöxtur á Norðurlöndunum: Islendingar og Norðmenn eru núna á hraðri uppleið íslendingar og Norðmenn viröast ætla að sýna bestu taktana af Norðurlöndunum í hagvexti á þessu ári. Dan- ir eru einnig á góðu róli. Hins vegar er línan áberandi niður hjá frændum vorum Svíum og Finnum. Þetta er athyglisvert þar sem Svíar og Finnar hafa búið við meiri hagvöxt en önnur Norðurlönd undanfar- in ár, sérstaklega á árunum 1988 og 1989. Hins vegar komust Norðmenn í hóp með þeim í fyrra. Hagvöxtur er aukning þjóðarframleiðslu á ári. Hag- vöxtur fyrir ofan núll er stækkun kökunnar, fyrir neðan núllið er minnkun kökunnar. Því minni sem kakan er því minna er til skiptanna í lífskjörum. Og þeim mun minna geta þjóðimar veitt sér. Þegar meðfylgjandi línurit er skoðað sést hversu gífur- legur hagvöxtur varð hér á landi árið 1987. Þá var góð- æriö svonefnda í algleymingi og bjartsýrii manna hefur sjaldan verið meiri. Meðfylgjandi mynd sýnir líka best hvað íslendingar búa alltaf við miklar sveiflur í efnahagslífinu, það er annað hvort í ökkla eða eyra. ■ Á síöastliðnum fimm árum hefur ekkert Norðurland- anna búiö viö jafnmikla skerðingu á kökunni og við íslendingar. Árið 1989 er botn botnanna og minnkar ís- lenska þjóðarkakan þá um 3 prósent. Nú erum við hins vegar að skríöa upp úr dalnum mikla. ' -JGH HAGVÖXTUR Á NORÐURLÖNDUM '87 '88 '89 '90 '91 íslendingar eru á uppleið eftir nokkur mögur ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.