Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
.virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Svefnbekkir, kæliskápur, bókahillur,
eldhúsborð, eldhúskollar, lítil borð,
hansahillur, sófasett, sófaborð, stakir
stólar o.m.fl. Fornverslunin, Grettis-
götu 31, sími 91-13562.
Burðarrúm kr. 4.000, barnavagn kr.
12.000, ísskápur kr. 8.000, Silver reed
ritvél kr. 19.000 og Commodore tölva
kr. 18.000 með leikjum. Sími 91-11701.
Bilateppi - bílamottur. Setjum teppi í
alla bíla. Sníðum mottur í alla bíla.
Gott efni, gott verð. Bílalagnir,
Dugguvogi 17, s. 91-68-88-68.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Handsmiöaður gitar eftir ívar Þórar-
insson frá 1934 er til sölu ásamt fleiri
munum. Antikverslun Öldin, Ingólfs-
stræti 6, sími 91-17717.
Rúllugardinur, rimlatjöld, strimlatjöld,
zgardínubrautir, amerískar gardínu-
brautir. Gluggakappar sf., Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086.
Vel með farin nýleg Philco þvottavél og
þurrkari og 10 mánaða fullkomin Pen-
tax SFXn auto focus myndavél, nær
ónotuð, selst á góðu verði. S. 91-78082.
Videovél og ferðavideo.
Panasonic A2 videovél og Saba
ferðavideo til sölu á aðeins 30 þúsund.
Uppl. í síma 91-652492.
Borðstofuborö úr gleri, hvit Ikea koja,
baðborðskommóða og þrekhjól til
sölu. Uppl. í síma 91-24084 e.kl. 17.
Ódýr skrifstofuhúsgögn, notuð og ný,
Húsgagnamarkaður Gamla kompan-
ísins, Bíldshöfða 18, sími 36500.
Ónotaöur panel miðstöðvarofn til sölu,
hæð 60 cm, lengd 2,30 m, tvöfaldur.
Uppl. í síma 91-52343.
M Oskast keypt
Dancall farsími óskast. Einnig taska,
hleðslutæki og loftnet. Allt í einu eða
hvert tyrir sig. Upplýsingar í síma
91-42462.
Teikniborð, teikniborð.
Óska eftir að kaupa teikniborð fyrir
A2. Uppl. í síma 93-71277 eftir kl. 18.
Nýlegt, stórt og gott hjólhýsi óskast.
Uppl. í síma 91-38706 eftir hádegi.
Sýningarginur óskast. Uppl. í síma
96-27853.______________________________
Óskum eftir að kaupa góða þvottavél.
Uppl. í síma 91-652885.
■ Fatnaður
Er leðurjakkin rifinn? Gerum við leður-
fatnað. Leðuriðjan-Leðurbúðin,
Hverfisgötu 52, opið kl. 10 18 og til
19 á föstudögum, 10-14 laugardaga.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn, minni gerðin,
til sölu. Uppl. gefur Lárus í síma
97-31525.
■ Heiimlistæki
Nýlegur isskápur og þvottavél til sölu,
lítið notað á góðu verði. Uppl. í síma
91-623403.____________________________
Óska eftir góðri vel með farinni Hus-
qvarna saumavél. Uppl. í síma
98-33826.
■ Hljóðfæri
Þú þarft ekki að leita lengra. Vorum
að fa Trace Elliot, Remo, Vic Firth
og Peavey sendingar. Full búð af nýj-
um vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, búð
tónlistarmannsins, sími 91-600935.
Saxófónn - trompet. Góður Yamaha
saxófónn til sölu einnig Jupiter
trompet. Áhugasamir hafi samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7102.
Rhodes MK 80 rafmagnspianó til sölu.
Uppl. í síma 91-13174.
Óska eftir ódýru pianói. Uppl. í síma
92-13650 eftir kl. 17.
■ Hljómtæki
4ra rása segulband. Vantar 4ra rása
segulband (ekki kassettuband) til
kaups eða leigu í ca 3 mánuði. Uppl.
í síma 96-25073, Ingvar, Þórey eða Sig-
urður. Leikfélag Ákureyrar.
Technics geislaspilari, með tjarstýr-
ingu, tvöfalt kassettutæki og plötu-
spilari til sölu. Einnig Technics ferða-
geislaspilari, með tengimöguleika fyr-
ir bíl. Uppl. í síma 91-672496 e.kl. 20.
Sony D-22 geislaspilari með útbúnaði
til notkunar í bíl til sölu, sem nýr.
Upplýsingar í síma 91-21168.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Erum með til sölu mjög lítið notuð
húsgögn á góðu verði. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 91-39595 og
91-39060.
Stór leðurhornsófi, ca. 7 manna, borð,
og stórt skrifborð. Selst fyrir lítið.
Einnig stórir speglar. Uppl. í síma
91-73677.
Ömmusófar. Erum aftur búnir að fá
þessa vinsælu sófa. Komið og skoðið.
G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar
91-39595 og 91-39060.____________
Vel með farið sófasett og sófaborð til
sölu. Uppl. í síma 91-84808.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæöasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Málverk
Sýning Péturs Más Péturssonar stendur
yfir til 24. febrúar, opið 14-19, Kjartan
Guðjónsson opnar 2. mars. Listhús,
Vesturgötu 17, sími 91-22123.
í litla sal eru til sölu málverk margra
þekktustu málara landsins, vantar
myndir eftir gömlu meistarana. List-
hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123.
■ Tölvur
Macintosh-eigendur. ImageWriter II
prentari, sem nýr, og aukadiskdrif 800
K, til sölu. Selst saman eða sitt í hvoru
lagi, mjög gott verð við staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-18977 e. kl.17.
Amiga 500 tölva til sölu, með skjá,
minnisstækkun, aukadrifi, borði og
fullt að forritum. Upplýsingar í síma
91-671589 e.kl. 17.__________________
Corona tölva 512 k, 20 Mb, með hörðum
diski og A-drifi auk Triumph og ADL.
prentara. Selst saman á 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-688853 e.kl. 18.
Fullkomið launaforrit, verð aðeins kr.
16.000 + vsk., einnig fjöldi annarra
forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit,
ávísanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933.
■ Ljósmyndun
Vantar 150 mm linsu fyrir Hasselblad,
má vera gömul. Upplýsingar í vinnu-
síma 91-689220 eða í heimasíma
91-45592, Guðmundur
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Þjónustuauglýsingar
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215, 21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Dýrahald
Tamningamaður óskast. Tamninga-
maður óskast til starfa norðvestan-
lands. Vinnuaðstaða frábær. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7094.
4ra hesta pláss til leigu i Mosfellsbæ,
einnig óskast 4ra hesta pláss í Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma
91-54186 milli kl. 18 og 20.
Aðalfundur hestamannafélagsins Sóta
verður haldinn þriðjudaginn 26.2. í
íþróttahúsinu Álftanesi, hefst kl. 21.
Stjórnin
Ný glæsiieg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH Verktakar.
Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Bréfdúfur óskast, aðeins bréfdúfur
koma til greina. Upplýsingar í síma
98-11854 eftir kl. 20.______________
Hey til sölu. Vélbundnir heybaggar til
sölu, einnig rúllubaggar á vægu verði.
Uppl. í símum 93-51180 eða 985-21345.
Lassi. Gullfallegir collie hvolpar til
sölu. Verð 10.000. Upplýsingar í síma
91-667265 eftir kl. 18, Herdís.
DV
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STKINTÆKNI
Verktakar hf.,
mm símar 686820, 618531 mmþ
og 985-29666. mmv
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsogun
' veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboö eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Sími 91-74009 og
985-33236. TST
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
cotooo starfsstoö,
681228 Stórhoföa 9
C7/tcin skrifstofa verslun
674610 Bl|dshoföa 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bilasími 985-31733. Sími 626645.
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐIR - BREYTINGAR - NÝLAGNIR
VÖNDUÐ VINNA - EINGÖNGU FAGMENN
LÖGGILTIR PÍPULAGNINGAMEISTARAR
GG LAGNIR
SI'MAR: 45153 - 46854 Bl'LAS.: 985-32378 (79)
TRÉSMÍÐI
Nýsmíði - breytingar - viðhald
Smíöum útihuröir, svalahurðir, glugga
og opnanleg fög í ný hús og gömul.
TRÉSMIÐJA KR SUMARHÚSA,
Kársnesbraut 110, sími 91-41077 og 985-33533.
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Fermingarveislur
Heitir réttir, Kalt veisluhlaðborð,
brauðtertur. snittur.
Góður, mikill og ódýr veislumatur.
Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bíiasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og M
staösetja skemmdir í WC lögnum. -
VALUR HELGASON
©68 88 06 ©985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.