Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991. 13 Fréttir 16 hópar eftir í bikarkeppninni Enn fækkar hópum í bikarkeppn- inni. Úrslit um síðustu helgi voru nokkuð slæm, reyndar það slæm að árangur var verri en þegar teningur- inn réð úrslitum á tíu leikjum í síð- ustu viku. Nú náðu fimm hópar níu réttum, sem var besti árangurinn til þessa, en flestir hópamir voru með sjö eða átta rétta. Tveir hópar, sem kepptu saman, voru með níu rétta og þurfti að varpa hlutkesti til að fá úr því skorið hvor hópurinn næði áfram. Úrsht voru þessi: OLDSPICE 8* - SNILLINGAR 8 JEB 7 - GULLTIPPI 7* GÁSS 7 - 5 Á FLUGI 8* Þ.H. 8* - BOND 7 ÆTTIN 7 - JM 7* RICKI 9* - C-12 7 STÓTIPPI 6 - BRD 9* HÓL 8 - GBS 9* LAXMENN 9 - LANJOE 9* SVENSON 7* - ELDFLAUGIN 6 AMEDA 8* - ÍS 8 MÁGARNIR 8* - TIPPI-12 7 ESP 7 - TENGLAR 8* TANNSI 7-3 FÉLAGAR 8* KESH 8 - EMMESS 8* SÍLENOS 5 - HULDA 8* OLDSPICE-hópurinn kemst áfram vegna fleiri réttra aukamerkja en GULLTIPPI, JM, IANJOE, AMEDA og EMMESS komast áfram á hlut- kesti. 16 hópa.úrslit TENGLAR - AMEDA 3 FÉLAGAR - RICKI MÁGARNIR - 5 Á FLUGI GBS - GULLTIPPI OLDSPICE - JM SVENSON - IANJOE HULDA - EMMESS BRD - Þ.H. -EJ. Nemendur hvildu luin bein á milli þess sem þeir sátu við bóklestur. DV-mynd Árni S. Árnason Akranes: Nýtt íslandsmet í maraþonnámi Sigurður Sverrisson, DV, Akraneá: Nemendur 10. bekkjar Brekkubæj- arskóla settu um helgina nýtt ís- landsmet í maraþonnámi. Alls sátu krakkarnir við bóklestur í 36 stundir samfleytt og bættu eldra met um 3 klukkustundir. „Þetta var erfitt en skemmtilegt og við vorum öll einhuga um að slá metið hvað sem það kostaði," sagði Erla Ösp Lárusdóttir, einn 10. bekk- inganna, í samtali við DV. Erla Ösp sagði að það hefði verið mikil vinna að undirbúa maraþonið og hefði mestur tíminn farið í skipu- lagningu og fjáröflun. Námsmaraþonið hófst klukkan 8 á föstudagsmorgni og lauk klukkan 20 á laugardagskvöldi. Fyrirkomulagið var þannig að krökkunum var skipt niður í þrjá hópa. Hver hópur var við nám einn klukkutíma í senn og hvíldist svo tvo tíma. Tveir kennarar stóðu hverja vakt, annar við kennslu og hinn hafði umsjón með þeim sem voru í fríi frá kennslunni hveiju sinni. Norskur stálbátur til Ólafsfjardar Helgi Jónsson, DV, Óla&firði: Jón Sæmundsson, útgerðarmaður á Ólafsfirði, hefur fest kaup á fjög- urra ára gömlum stálbáti frá Noregi. Áhöfnin, sem verður á bátnum, hélt Eigandi verslunarinnar Fellakjörs í Iöufelli segir að það að hengja upp nafn og heimilisfang fólks, sem skuldar versluninni, sé ekki venjuleg innheimtuaðferð hjá þeim. í frétt DV fyrir helgi var haft eftir aðstoðar- verslunarstjóra að slíkt tíðkaðist. Eigandi verslunarinnar segir jafn- framt að aðstoðarverslunarstjóri til Noregs miðvikudaginn 13. febrúar og sigldi bátnum heim. Hér er um að ræða 80 tonna stálbát, sem kemur í stað Guðvarðar, báts sem Jón Sæ- mundsson átti fyrir. Sá bátur fer væntanlega í úreldingu. þessi sé alls ekki aðstoðan'erslunar- stjóri heldur eingöngu starfsmaður í versluninni og ekki talsmaður henn- ar. „Þessi innheimtuaðferð er ein- göngu notuð þegar fólk hefur skuld- að okkur mánuðum saman háar upp- hæðir og ljóst að það muni ekki borga.“ -ns Gamla kaup- félagshúsið ráðhús Stykkishólms Ingibjörg Hinriksd., DV, Stykkishólrm: Stykkishólmsbær hefur fest kaup á gamla kaupfélagshúsinu við Hafhargötu og þar munu skrifstofur bæjarins verða til húsa í framtíðinni. Á efstu hæð hússins verður fundarsalur bæj- arstjómar og jafhvel hefur komið til tals að þar verði sýningarsal- ur. Samfara þessu hefur bærinn auglýst núverandi húsnæði bæj- arskrifstofanna til sölu og einnig hafa Prúarhúsið og Pakkhúsið i Stykkishólmi verið auglýst til sölu. Nafn skuldara hengt upp: Ekki venjuleg innheimtuaðferð VERKTAKAR Höfum fengið byggingarleyfi fyrir garðhúsi sem er 3x4 m að gólffleti. Óska tilboðs í jarðvinnu, mótaupp- slátt, járnvinnu, steypu, trégrind og glerjun. Tilboð geta verið í allt verkið eða einstaka liði. Allar upplýsingar veittar í síma 641443. Veitingamenn Félagsheimilam. ATHUGIÐ Salareigendur Erum nokkrir reynsluríkir einstaklingar á sviði veitingarekstrar sem óskum eftir starfandi veit- ingahúsi, félagsheimili eða hentugu húsnæði til veitingarekstrar. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 1. mars næstkomandi, merkt: V-hús Salur. VETRARTILB0Ð HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 91-61-44-00 BlLALEIGA ARNARFLUGS Fundarboð Aðalfundur Húseigendafélags- ins verður haldinn föstudaginn 1. mars nk. kl. 18 í samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. IFERÐAR HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA UMFERÐ FATLAÐRA' VIÐ EIGUM SAMLEIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.