Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDÁGUR 20. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Hæ, ég heiti Tinna, er 7 mán. og bý á Ásvallagötu, og mig vantar góða dag- mömmu til að passa mig ‘A daginn. Sé áhugi er mamma í síma 91-77767. Ymislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu íjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Járnsmiði. Smíðum allt úr járni og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og járnsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Ég er gift, á besta aldri, hress og kát, og óska eftir að kynnast stúlku sem góðri vinkonu. Aldur skiptir ekki, máli. Trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Vinur 7098“, fyrir 1. mars. ■ Sljömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. Kennsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. Spákonur Völvuspá, framtiðin þín. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir ki. 17. '■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.___________________ ■ Skenuntanir Einnota dúkar, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afmælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma J91-685554, RV - grænt númer, 99-6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþjónusta. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir meiriháttar viðtökur á okkar fyrsta starfsári. Við munum halda okkar striki, þ.e. ánægður viðskipta- vinur númer eitt, tvö og þrjú. Leitið hagstæðra tilboða í síma 91-54087. ... alla daga B^arnarflug -FLUGTAK - - ' Reykjavíkurflugvelli - sími 29577 Stýrisendar Spindilkúlur Bjóöum einnig flest annaö sem viökemur rekstri bílsins. Diskotekið Ó-Dollý! Simi 46666. I fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Næturgalar, Næturgalar. Hljómsveit með blandaða músík fyrir flesta ald- urshópa. Uppl. í síma 91-641715. Ath. geymið auglýsinguna. ■ Framtalsaðstoö Framtalsaðstoð 1991. •Aðstoðum ein- stakl. með skattaframtöl. *Erum við- skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. •Sérstök þjón. fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Öll þjónusta á sviði skattuppgjöra, m.a. einstaklingsframtöl, atvinnurekstrar- framtöl, landbúnaðarframtöl og vsk. ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72291. Kristján F. Oddsson. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofa Ingimundar T. Magn- ússonar, Laugavegi 26, 4. hæð, sími 91-15060. Kreditkortaþjónusta. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtöl - bóhald - uppgjör og alla tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur. Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Dragðu það ekki fram á mesta annatíma að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, glerisetningar o.fl. • Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga og alla almenna verktakastarfsemi. • GB verktakar, s. 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ Úrvals þjónusta fyrir 10-40 manna hópa í hliðarsal Hallargarðsins og í glæsi- legum einkasal á 14. hæð í Húsi versl- unarinnar, Kringlunni 7, með ótrúlegt útsýni yfir Rvk. og nágrenni. Ljúf, persónuleg þjónusta, fjölbreyttur og girnilegur matseðill tryggja eftir- minnilegar samverustundir í Hallar- garðinum. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, Kringiunni 7, símar 678555 og 30400.____________________ Smíöum hurðir og glugga í ný og göm- ul hús. Önnumst breytingar og endur- bætur á gömlum húsum, úti sem inni. Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk- dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070. Byggingarverktaki. Tek að mér stór og smá verkefni úti og inni, vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl. 12-13.30 eða í heimas. 98-21729 Flísalagnir - Múrverk - Trésmiöavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Glerísetningar, viðgerðir á gluggum, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf„ s. 678930 og 621834. Málarar. Getum bætt við okkur verk- efnum strax. Gerum föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir málarar. Lit- brigði sf„ s. 985-29119 og 91-611237. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Þakviögerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tökum að okkur múrverk, steypu- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Verk-traust, sími 91-642569, símboði 984-58326. ■ Ökukennsla Eggert Vaiur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Hallfríður Stefánsdóttir. Get bætt við nemendum. Lærið að aka við misjafn- ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hf, Auðbrekku 22, s. 641702. Tökum að okkur alhliða viðhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán og Hafsteinn, sími 674231 og 670766. ■ Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-26655. ■ Til sölu Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- • vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„ pöntunarsími 91-52866. Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla- grindur! Smíða stigahandrið úr járni, úti og inni, skrautmunstur og röra- handrið. Kem á staðinn og geri verð- tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S. 91-651646, einnig á kvöldin og um helgar. Jeppahjólbarðar frá Suöur-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 5.930. 235/75 R 15, kr. 6.650. 30- 9,5 R 15, kr. 6.950. 31- 10,5 R 15, kr. 7.950. 33-12,5 R 15, kr. 9.950. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501, 91-84844. ■ Verslun Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tuga- reynsla, póstsendum. Víkur- vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og §ölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefhd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Útsala! Allt að 70% afsláttur. Allar nýju, æðislegu frönsku vörurnar. Tækifæri sem aldrei aftur býðst. Dusar baðkarshurðir í miklu úrvali, verð frá kr. 12.900. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand- föng í miklu úrvali. Kynningarverð. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. ■ BOar til sölu Fiat Regata 70, '85, 5 gíra, ek. 62 þús. V. 250 þús. stgr. Yamaha ET 340, árg. ’88, ek. 1.800 km. Uppl. í síma 91-42390. Ford Econoline, árgerð 1970, 302, sjálf- skiptur, verð 170 þús. BMW 520i, ár- gerð 1982, góður bíll, verð 370 þús. staðgreitt. Einnig amerískt pickup- hús, verð 20 þús. Upplýsingar í síma 91-35020 eða 91-676789.þ Gott eintak af Lada Sport, árg. ’87, ek- inn aðeins 34 þús. km. Bíllinn er allur nýyfirfarinn: með nýju pústkerfi, dempurum, bremsuklossum o.m.fl. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Nánari uppl. í síma 91-52894. Bronco Sport '74 til sölu, 351 W, nýupp- tekin, 31 rillu afturhásing, læstur A og F, 4:88 hlutföll, 4 gíra, extra lágur 1. gír, kastarar, veltibúr, skoðaður ’92, ýmis skipti. Uppl. í símum 91-681093 og 39975. Eggert. Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst, Coleman 4x4, driflæsingar, upptekin vél o.fl. Uppl. í síma 91-14975. Subaru Justy 4x4, árg. ’87, ekinn 55 þús„ 5 dyra, hvítur, verð 510.000. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar á Bíla- sölunni Bílakaup, Borgartúni 1, sími 91-686010. Hilux, árg. ’83, dísil, til sölu, yfirbyggð- ur, lengri gerð, upphækkaður, 33" dekk, fallegur bíll. Uppl. í síma 91- 678827.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.