Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR 1991. Miðvikudagur 20. febrúar SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky veröur endurvarpað frá klukkan. 07.00 til 10.00 og frá klukkan 12.00 til 13.00. 07.30 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 17.50 Töfraglugginn (17). Blandað er- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá laugardegi. 19.20 Staupasteinn (2) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Úr handraðanum. Það var árið 1978. í þættinum ræðir Bryndís Schram við Skúla Halldórsson og Ása í Bæ sem leika og syngja frum- samin lög, hljómsveitin Brunaliðið leikur, Sólveig Thorarensen syngur með hljómsveit Aage Lorange, Jónas Jónasson syngur lag sitt Hagavagninn og Ólafur Ragnars- son ræðir við Maríu Markan sem starfaði um tíma við Metropolit- an-óperuna í New York. Umsjón Andrés Indriðason. 21.30 Matarlist. Matreiðsluþáttur í um- sjón Sigmars B. Haukssonar. Gest- ur hans að þessu sinni er Ragnar Wessmann yfirmatreiðslumaður. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnar- dóttir. 21.50 Vetrarbrautin (Voie lactée). Frönsk bíómynd frá 1970. Myndin fjallar á gamansaman hátt um ferð tveggja heittrúarmanna um Frakk- land og Spán. Þetta er önnur myndin af sex eftir þennan meist- ara súrrealismans sem Sjónvarpið hefur tekið til sýningar. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Paul Frankeur og Laurent Terzieff. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarbrautin - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 Tao Tao. Teiknimynd. 18.05 Albert feitl. Albert og félagar lenda ávallt í skemmtilegum ævin- týrum. 18.30 Rokk. 19.19 19:19. 20.10 Vinir og vandamenn (Beverly Hills90210). Þau Brendaog Bran- don uppgötva fljótt að skólafélagar þeirra lifa allt öðruvísi en þau áttu að venjast heimafyrir. Unglingarnir eiga nóg af peningum. Ganga í hátískufatnaði og aka um á rándýr- um bílum. 21.00 Höföingi hagsældar (Lord of the Golden Triangle). Einstök heimild- armynd um einn stærsta framleið- anda og dreifingaraðila heróíns í heiminum. Hann kallar sig höfð- ingja hagsældar og segist ekki vera glæpamaður heldur stjórnmála- maður sem berst fyrir rétti landa sinna í Burma. 21.50 Spilaborgin (Capital City). Bresk- ur framhaldsþáttur þar sem allt snýst um peninga. 22.45 Tíska (Videofashion). Vor- og sumartískan frá heimsþekktum hönnuðum. 23.15 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Nánari umfjöllun um ítölsku knatt- spyrnuna. Stöð 2 1991. 23.35 Til bjargar börnum (In Defense of Kids). Athyglisverð mynd sem greinir frá kvenlögfræðingi sem sérhæfir sig í að berjast fyrir rétti barna. Aöalhlutverk: Blythe Dann- er og Sam Waterson. Lokasýning. 1.10 CNN: Bein útsending. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunaukí. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Stéttaskipting. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (7). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Harðar Ágústssonar listmál- ara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fróttir. „ . 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og nágrenni með Asdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla the Grasshoppers". Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. F\f^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaöið. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akadqpiían. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórssonar. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 9.00 Lagningardagavakt MH-inga hefsL Ásgeir Páll spilar og spjallar. 12.00 Lagningardagar MH settir í kaffi- húsinu á Matgarði. Kennarahljóm- sveit spilar. Bein útsending. 13.00 Rósa Ingólfs spjallar í beinni. 15.00 Rokksaga íslands sögð af Gesti Guðmundssyni. 16.00 Lifandi tónlistaf kaffihúsinu í MH. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Lagningardagavaktin heldur áfram. 20.00 Góö teititónlist með Hans Steinari. 22.00 Neöanjaröargöngin. Tónlist, menning, ofurhetjur o.fi. - Klisjur. Arnar P. og Snorri Örn. 0.00 Lagningardagaball MH á Mat- garði. Hljómsveitin Júpiters spilar. Bein útsending og að lokum næt- urvakt. Sjónvarpið kl. 21.30: Hjálparkokkurinn yfir- matreiðslumeistari Iljálparkokkur Sigmars eöa mysu. Fiskurinn er B. Haukssonar í þaettinum skorinn í bíta og settur ofan Matarlist aö þessu sinni er á. Niðursneiddum tómötum Ragnar Wessman yíirmat- og gulrótum, steinselju, reiðslumaður á Grillinu á baunum, salti og pipar bætt Hótel Sögu. Uppskriftirnar við. eru að flskipotti og snögg- bökuðum laxi með rifsberj- Snöggbakaður lax um. með rifsberjum: Lax, smjör, rifsber, hun- Fískipottur: ang, laukur, anis eöa 500 g skata pernod, rjómi, salt og pipar. 500 g karfi Laxinn er skorinn í ör- 500 g lúða þunnar sneiðar og raðað á 6 tómatar disk. Svörtum pipar er stráð 3 búnt steinselja yfir. 11 fiskísoð Sósan: Smj örklípa er brædd manse tou baunir (sykur- í potti, rifsberjum, hunangi, baunir) , söxuðum lauk og hvítvíni gulrætur bætt í. Soöið niður um 2/3, pemod, hvítvín, salt, pipar örlitlum rjóma og anis eða pernod bætt út í. Köldu Aíloi-sósa: smjöri hrært út í, salti og 400 g soðnar kartöflur, 6 pipar einnig. Laxinn er sett- hvílauksgeirar og 200 g maj- ur ofan í í 10 sekúndur og ónes. sósunni hellt yfir. Skreytt Pemod eða malað dillduft með sítrónu og steinselju. sett á pönnu ásamt hvítvíni fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fraeðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir. „Þrír tónsnillingar í Vínarborg", Mozart, Beethoven og Schubert, Gylfi Þ. Gíslason flytur, þriðji og lokaþáttur: Franz Schu- bert. Þáttur Árna Blandons um Ligeti veröur ekki endurtekinn fyrr en mlövikudaglnn 27. febrúar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjorg Haraldsdóttir les 21. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18 35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og þægilegur. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. ÞórhallurGuðmunds- son er4með hlustendum. 0.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell. vChalk Mark In A Rain Storm". 20.00 íþróttarásin - Bikarkeppni HSÍ. iþróttafréttamenn fylgjast meö og lýsa leikjum í undanúrslitum karla og kvenna. 22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.03 . Á tónleikum með „The House- martins" og "Buddy Curtiss and 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Orö dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 67G-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæöir atburóir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann teikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. ALFA FM-102,9 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 14.10 Tónlist. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 19.00 Blönduö tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Vegarins. Dagskrár- kynning ásamt rólegri tónlist. 20.30 LHandi orö. Björn Ingi Stefánsson, forstöðumaður Vegarins, talar út frá orði Guðs. 20.50 Kynnt tónlist ásamt lestri úr Bibl- íunni. 21.30 Kvöldrabb. Umsjórv Ólafur Jón Ásgeirsson. Gestur kvöldsins verð- ur Eiður Einarsson. Hann mun segja hlustendum Alfa frá því hvernig hann komst til trúar á Jes- úm Krist. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Loving. Sápuópera. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 The Secret Video Show. 20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um geimverur. 21.00 Equal Justice. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Afhending Grammy-verölaun- anna. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . , ★ 11.00 Skíði. Frjáls aðferð. 11.30 Skíöaskotfimi. 12.30 Tennis. 17.30 Transworld Sport. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hnefaleikar. 20.00 Ford Ski Report. 21.00 Tennis. 23.00 Eurosport News. 23.30 Knattspyrna á Spáhi. SCREENSPORT 12.15 Go. 13.15 Ruðningur í Frakklandi. 14.45 íþróttir á Spáni. 15.00 Moto News. 15.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 17.00 Stop-Supercross. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US PGA Golf. 20.00 Íshokkí. Svíþjóð og Tékkóslóvak- ía. 22.00 Wide World og Sport. 23.00 Íshokkí. Myndin er í gamansömum dúr og segir frá tveimur um- renningum sem leggja leið sína suður ailt Frakkland. Sjónvarpid kl. 21.50: Vetrarbrautin Sj ónvarpsáhorfendur mun ráma í mynd franska kvikmyndaleikstjórans Lu- is Bunuels um Dagbók her- bergisþernu sem Sjónvarpiö sýndi sem miðvikudags- mynd í síðasta mánuði. Enn eru verk Bunuels dregin fram í hið íslenska dagsljós og mun svo reynd- ar verða oftar á næstunni, því fengist hafa til sýningar fimm aðrar myndir þessa mikla meistara franskrar- kvikmyndagerðai' á fjörutíu ára skeiði þessarar aldar. í kvöld verður á dag- skránni ein af síðustu myndum Bunuels, La voie lactée eða Vetrarbrautin. Myndin er í gamansömum dúr og segir frá tveimur umrenningum sem leggja leið sína suður afit Frakk- land, áleiðis til Spánar þar sem bíða helg vé kaþólskra manna er flest mein fá bætt, sálar og líkama. Svo sem að líkum lætur, reynist ferða- lagið hit undarlegasta og fé- lagamir tveir hitta fyrir hvers kyns furðufugla á vegferð sinni. Myndin fær góöa dóma og þykir frumleg útfærsla á ýmsum kenningum ka- þólsku trúarinnar, enda þótt staðgóðrar kunnáttu í þeim fræðum sé þörf til að meta brodd Bunuels til fullnustu. Aðalstöðin kl. 22.00: Á miðvikudögum er á dagskrá Aðal- stöðvarinnar þáttur- inn Sálartetrið, Inger Anna Aikman er áhugamaður um andleg málefni og íjallar hún um marg- víslegar hiiðar þeirra í þáttum sín- um. Hún fær tfl sín gesti og umræðan hefur snúist um kirkjuna, trúarbrögð og trúflokka og allt sem viðkemur þeim. inger er einnig mikill friðarsinni og hefur þvi margoft fjallað af næmi um styrjaldir og hörmungar þeirra. Inger Anna Aikman ræðir um kirkj- una, trúarbrögð, trúflokka og fleira í þáttum sínum. Myndin segir frá mesta heróínframleiðanda heims en hann framleiðir um 65% alls heróíns er neytt er í heimin- um í dag. Stöð 2 kl. 21.00: Heimildamynd um heróín Höfðingi hagsældar nefn- ist heimildamynd um stærsta framleiðanda og dreifmgaraðila heróíns í heiminum. Hann kallar sig höfðingja hagsældar og seg- ist ekki vera glæpamaður heldur stjómmálamaður sem berst fyrir rétti landa sinna í Burma. Khun Sa heitir hann og er höfuð gullna þríhyrningsins í Burma. Undir stjórn Khun Sa eru framleidd 65% alls heróíns er neytt er í heimin- um. Hann hefur tfl umráða eigin herafla. í þessari mynd kynnumst við umfangi framleiðslunnar og rætt er við Khun Sa sjálfan og hans nánustu samstarfsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.