Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1991, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991. Útlönd dv Boris Jeltsin harðorður 1 sjónvarpsviðtali í gærkvöldi: Krefst afsagnar Gorbatsjovs - segir hann hafa komið á einræði í Sovétríkjunum Jeltsin vill að Rússar sigli sinn sjó í efnahagsmálum og segi skilið við stefnu Gorbatsjovs. T eikning Lurie. Forseti Rússlands, Boris Jeltsin, krafðist þess í gærkvöldi að Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovrétríkjanna, segði af sér. í viðtali í beinni sjón- varpsútsendingu sakaði Jeltsin Sov- étforsetann um aö hafa komið á ein- ræði í landinu og krafðist þess að völdin yrðu fengin sambandsráðinu svonefnda sem í sitja leiðtogar so- vésku lýöveldanna fimmtán. „Gorbatsjov tókst ekki að efna lof- orð sín, hann vildi halda í gamla kerfið og ekki veita lýðveldunum sjálfstæði," sagði Jeltsin og taldi síð- an upp ýmislegt sem hefði einkennt innanríkispóhtíkina í Sovétríkjun- um að undanfömu. Nefndi hann meðal annars breytingarnar í efna- hagsmálum, aukna íhaldsstefnu, beitingu hersins gegn óbreyttum borguram, efnahagshrunið og lífs- kjaraskerðinguna. Fyrir mörgum vikum krafðist Jeltsin þess að fá að koma fram í klukkustund hjá þeirri rás sem send- ir út um öll Sovétríkin. Honum var neitað af hinni nýju íhaldssömu stjóm sjónvarpsins. Eftir talsverðar umræður samþykkti þó sjónvarps- stjórinn, Leonid Kravtsjenko, að Jeltsin fengi fjörutíu minútur. Fyrir- komulagið var haft þannig að spum- ingar vom lagðar fyrir Jeltsin sem hafði meðferðis blað sem hann las af. Mátti merkja að hann var svolítið taugaóstyrkur er hann sagði: „Ég hafna stefnu forsetans. Ég krefst taf- arlausrar afsagnar hans og að völdin verði fengin sambandsráðinu. Ég hef tekið ákvörðun og það ættu allir að gera. Ég mun ekki breyta um skoðun og þarfnast stuðnings ykkar.“ Þessi ummæli Jeltsins hafa nú orð- ið til þess að litlar líkur þykja á að hann og Gorbatsjov geti átt árang- ursríka samvinnu um framtíð Sovét- ríkjanna. Gorbatsjov átti sjálfur þátt í því að Jeltsin var gerður að ílokksleiðtoga í Moskvu 1985. Ári seinna varð Jelts- in félagi í stjómmálaráðinu en var látinn vikja 1987 í kjölfar gagnrýni á flokksstjórnina. „Ég hleypi þér aldrei að í stjómmálunum aftur,“ sagði þá Sovétforsetinn. En í fyrra kom Jeltsin aftur fram í sviðsljósið þegar hann var gerður að forseta rússneska þingsins en sú staða er í raun staða forseta landsins. Jeltsin tjáði sjónvarpsáhorfendum í gær að hann hefði verið hvattur til og reynt að eiga samvinnu við Gor- batsjov en það hefði mistekist. „Ég varaði þegar 1987 við því að Gor- batsjov berðist fyrir persónulegum völdum og hann hefur nú komið á einræði sem kallað er forsetastjórn." Samkvæmt skoðanakönnunum síðustu tvö árin hefur Jeltsin verið vinsælasti stjórnmálamaður Sovét- ríkjanna. En samkvæmt skoðana- könnun í Moskvu, sem gerð var í janúar og birt var í gær, hafa vin- sældir hans minnkaö talsvert miðað við það sem var seinni helming síð- asta árs. Að því er stóð í blaðinu Rabotjaja Tribuna sogðu 17 prósent aðspurðra í janúar Jeltsin vera besta stjórnmálamanninn en í nóvember vom það 50 prósent sem leist best á Jeltsin. Samsvarandi tölur voru ekki birtar um vinsældir Gorbatsjovs en blaðið gat þess þó að vinsældir hans væm stöðugt minni en Jeltsins. TT Blóðbaðið í ViMus og Rigu: Sovétmenn lofa aðrefsa hinumseku Sovésk yfirvöld lofuðu í gær að refsa þeím sem sök ættu á blóö- baðinu í Vilnius og Rigu í janúar síöastliðnum. í svari til finnskra yfirvalda sagði að ákæmr heföu þegar verið lagöar fram og að hinum seku yrði refsað. Auk þess kváðust sovésk yfirvöld ætla að rannsaka allar aðstæður og þær yrðu metnar í Jjósi gildandi laga. Yfirlýsing Sovétmanna er svar við beiðni finnskra yfirvalda um greinargerð um hvemig Sovét- ríkin hyggist tryggja mannrétt- indi og önnur grundvallarrétt- indi í Lettlandi og Litháen. fnb VeitaSovét- ríkjunum lán Utanríkisráðherrar Evrópu- bandalagsins ákváðu í gær að fara að veita Sovétmönnum millj- arðs dollara lán sem fryst hafði verið í mótmælaskyni við ofbeld- ið í Eystrasaltslöndunum. Ðouglas Hurd, utanríkisráð- herra Bretlands, sagði á fundi með íréttamönnum í gær að utan- ríkisráðherramir hefðu enga löngun til að sýna Gorbatsjov Sovétforseta fjandskap né hrapa að ályktunum um stefnu hans. Lýsti hann yfir stuðningi ráð- herranna viö umbótastefnuna. Ákvörðun utanríkisráöherr- anna fylgdi i kjölfar viöræðna Gorbatsjovs við þrjá af utanríkis- ráðherrum Evrópubándalagsins í Moskvu á sunnudaginn. Gor- batsjov lagði þá á það áherslu að Sovétrikin þyrftu tima til að leysa vandamálsín. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógartilíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 6, íb. 05-05, þingl. eig. Am- íinnur Jónsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Álakvísl 42, talinn eig. Hólmfríður Guðmundsóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Bergstaðastræti 60, hluti, tal. eig. Ámi Guðmundsson og Anna Sigurðardótt- ir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl., Kristinn HaJlgrímsson hdl., Þórólfur Kr. Beck hrl., Skarphéð- inn Þórisson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgarð Briem hrl., Lands- banki íslands, Baldur Guðlaugsson hrl. og Ólafúr Axelsson hrl. Engjasel 19, þingl. eig. Sigmundur S. Stefánsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ingólfúr Friðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Bjömsson hdl. og Óskar Magnússon hdl. Faxafen 14, kjallari, austurhluti, þingl. eig. Iðngarðar hf., föstud. 22. febrúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Gjaldheimtan f Reykjavík. Freyjugata 40, hluti, talinn eig. Gunn- ar Gunnarsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Lögmenn Suðurlandsbraut 4, Veðdeild Lands- banka íslands og Innheimtustofiiun sveitarfélaga. Grjótagata 9, þingl. eig. Egill Baldurs- son og Halla Amardóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólaf- ur Hallgrímsson hrl., Ath Gíslason hrl., íslandsbanki hf. og Reynir Karls- son hdl. Jörfabakki 18, 2. hæð t.h., þingl. eig. Jón I. Haraldsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Kristinn Hallgríms- son hdl. Kárastígur 7, þingl. eig. Helga Sigurð- ardóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Krummahólar 6, 6. hæð, þingl. eig. Sævar Sveinsson og Kristín Öskars- dóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- maim Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Lágaberg 5, þingl. eig. Haraldur Lýðs- son, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Klemens Egg- ertsson hdl. Logafold 147, þingl. eig. Inga Margrét Guðmundsdóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Símon Ólason hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Lóð fram af Bakkastíg, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co hf., föstud. 22. febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan hf. Mávahh'ð 1, hluti, þingl. eig. Ásdís Isleifsdóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Jón Þóroddsson hdl. og íslandsbanki hf. Njarðargata 9, þingl. eig. Bergljót Gunnarsdóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Njálsgata 62, hluti, þingl. eig. Tómas Magnús Tómasson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hrL, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Ásgeir Þór Amason hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Nökkvavogur 44, rishæð, þingl. eig. Helga Magnúsd. og Sveinn Þorvalds- son, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Try'gginga- stófnun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurmar Albertsson hrl. Orrahólar 5, 2. hæð B, þingl. eig. Guðmundur Indriðas. og Þuríður Halldórsd., föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Fjárheimtan hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl„ Gjaldheimt- an í Reykjavík og Veðdedd Lands- banka íslands. Safamýri 52, 1. hæð t.h„ talinn eig. Jónas Sigurðsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólafúr Gústafsson hrl„_ Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Ari ísberg hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Seilugrandi 1, 044)2, þingl. eig. Bygg- ung, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hrl„ Lögmenn Sigtúni 7, Ingimundur Einarsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Selásland 15A, þingl. eig. Viðja hf„ föstud. 22. febrúar ’91 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin Björgvinsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Helgi Sigurðsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Silungakvísl 21, hluti, þingl. eig. Guð- rún Egilsdóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Eiríksson hdl. Skaftahh'ð 12,2. hæð, þingl. eig. Daní- el Kjartansson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Egg- ert B. Ólafsson hdl. og íslandsbanki hf. Skipholt 42, neðri hæð, þingl. eig. Helga Finnbogadóttir, föstud. 22. febr- úar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Þórarinsson hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl. og Jóhann Gíslason hdl. Stíflusel 2, 2. hæð 02-02, þingl. eig. Hulda Angelika Valtýsdóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Armann Jóns- son hdl„ Veðdeild Landsbanka ís- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Val- garður Sigmðsson hdl„ íslandsbanki hf. og Reynir Karlsson hdl. Stuðlasel 30, hluti, þingl. eig. Jón A. Jónsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Skúh J. Pálmason hrl„ Fjárheimtan hf. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall- grímsson, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Sveinn H. Valdi- marsson hrl. og Róbert Ámi Hreiðars- son hdl. Tunguvegur 92, þingl. eig. Kathinka Clausen, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Búnað- arbanki Islands, Sveinn H. Valdimars- son hrl. og Jóhannes Albert Sævars- son hdl. Túngata 38, þingl. eig. Jónína M. Guðnadóttir, föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vatnsstígur 6, hluti, talinn eig. íslensk Föt hf„ föstud. 22. febrúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Skúli Pálsson hrl. Viðarhöfði 2, 01-07, þingl. eig. J.L. Byggingavörur sf„ föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Steingrímur Eiríksson hdl. Viðarhöfði 2, 01-09, þingl. eig. J.L. Byggingavörur sf„ föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Markússon hrl„ Óskar Magnússon hdl. og Steingrímur Ei- ríksson hdl. Viðarhöfði 2, 02-06, þingl. eig. J.L. Byggingavörur sf„ föstud. 22. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Jóhannes Albert Sævarsson hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1D í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Eskihlíð 8A, hluti, þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, fer ffarn á eigninni sjálfri föstud. 22. febrúar ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd- sen hrl. Rauðagerði 51, hluti, þingl. eig. Vig- dís Ósk Siguriónsdóttir, fer ffarn á eigninni sjálffi föstud. 22. febrúar ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðar- banki íslands, Reynir Karlsson hdl„ tollstjórinn í Reykjavík, Landsbanki íslands og Málflutningsskrifstofa. Skipholt 28, 01-02, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 22. febrúar ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfússon, fer ffam á eigninni sjálffi föstud. 22. febrúar ’91 kl. 17.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 100, hluti, þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, fer fram á eigninni sjálffi föstud. 22. febrúar ’91 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.