Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR4981. • 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Pearl trommusett til sölu, svo til nýtt, með ziljian hiath og paiste symbal. Verð 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 93-71365. Trace Elliot GP-12 bassamagnari, 200 W combo, til sölu, sem nýr, lítið notað- ur. Uppl. í síma 91-678385 eftir kl. 19. Vantar þéttan trommuleikara í þunga- rokkshljómsveit. Hafið samband við Tóta í síma 91-82074. Gott Baldwin píanó til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-40397. Til sölu er Serenellini super harmóníka. Upplýsingar í síma 92-13734 e.kl. 19. Hljómtæki Martin Logan Sequel II, amerískir heim- ilish., 300 W, til sölu, og Adcom for og kraftmagnari, 2x200 W. Hljómgæði eins og þau gerast best í dag. S. 82893. Pioneer bíltæki til sölu, magnari + 4 hátalarar. Uppl. í síma 91-29374 milli kl. 16 og 21. ¦ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Teppi Einstaklega falleg handhnýtt teppi frá Pakistan í öllum stærðum og litum, eru til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-45529. Húsgögn Okkur sárvantar ódýr húsgögn, til þess að útbúa setkróka í skólann okkar. Uppl. í síma 91-84022 eða 91-687048, nemendur Ármúlaskóla. Vel með farið rókókósófasett með bláu áklæði, 3 sæta sófi og 2 stólar, til sölu. Verð 55 þúsund. Upplýsingar í síma 91-622205. Bláar, stórar, ameriskar barnakojur til sölu, springdýnur fylgja. Verð 25.000. Sími 91-679817. Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk- stæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Leöursófar. Tveir 2ja sæta Polhem leð- ursófar frá Ikea til sölu. Uppl. í síma 91-657570 eftir klukkan 17. Sjónvarps- og videoskápur, með út- dreginni hillu og skúffu, til sölu, litur dökkbrúnn. Uppl. í síma 91-13388. Sófasett, veggsamstæða, borð, síma- borð, teskápur, stólar og tvær stofu- mottur til sölu. Uppl. í síma 91-656008. Uppþvottavél, frystikista, bakaraofn og heíluborð til sölu, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-32333. Hjónarúm 2x1,8 til söiu, án dýna. Uppl. í síma 91-83073. IKEA rúm, 2,00x1,20 m til sölu, sem nýtt, gott verð. Uppl. í síma 91-657371. Vel meö fariö Chesterfield sófasett (7 sæti) til sölu. Uppl. í síma 91-626949. Bækur Ljós i myrkri. „Where do I come from - Where am I going?" Verð 12,80 DM. Fyrirspurnir og pantanir (á ensku) sendist til: Universal Life, Postbox 5643, D-8700 Wuerzburg, Germany. Antik Málaðir skápar í antikstil. Smíðum eld- hússkápa, fataskápa, buffetskápa, stofuskápa, spegilumgerðir og margt fleira í antikstíl. Sími 92-46724. Málverk Málverk eftir Atla Má, einnig ísl. grafik. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 25054. Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga 10-14. í litla sal eru til sölu málverk margra þekktustu málara landsins, vantar myndir eftir gömlu meistarana. List- hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123. Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Vantar þig nýtt áklæði á sófasettiö?!!! Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M. húsgögn, Síðumúla. 30, sírai 6S6822i i • Tölvur Til sölu 286,12 MHz tölva. 1 MB Ram, 42 MB, 26 mlsek. harður diskur. EGA wonder, kort og 14" s/h skjár, einnig prentari og mús. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 91-79061 á kv. og um helgina. 4ra mánaða gömul PC, 386, SxB, 40 MB harður diskur, WGA litaskjár, mús og fjöldi forrita fylgir. Gott verð. Sími 91-675546 í dag og næstu daga. Amiga 3000 til sölu, 25 MHz, stærri reiknikubbur (882), 100 Mb harður diskur. Upplýsingar í síma 91-24839 milli kl. 16 og 20. Amstrad CPC 464 leikjatölva til sölu, 14" litaskjár, stýripinni ásamt fjölda leikja, íslenskri ritvinnslu og forritun- arbók. Uppl. í síma 91-612321. Fullkomið launaforrit, verð aðeins kr. 16.000 + vsk., einnig fjöldi annarra forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit, ávisanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933. Zenith PC tölva til sölu með CGA lita- skjá, 20 Mb hörðum diski, 2x5 'A diska- drifum, mús og Star prentara. Uppl. í síma 91-673129. Macintosh SE eða Macintosh SE30 ósk- ast keyptar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7136._________ Victor 286 með 32 Mb hörðum diski, 1 Mb í vinnsluminni, EGA litaskjá og mús til sölu. Uppl. í síma 91-670607. Macintosh Plus til sölu, nýleg og í ábyrgð. Uppl. í síma 91-43602._______ PC-tölva, 30 Mb diskur, tvö drif og forrit til sölu. Uppl. í síma 91-624113. Victor VPC II með 20 Mb hörðum diski til sölu. Upplýsingar í síma 91-71316. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft- netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar- radíó, símar 76471 og 985-28005. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra' mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Rýmingarsala á sjónvörpum og video- tækjum vegna flutnings, flytjum í Ármúla 20. Verslunin Góð kaup, Hverfísgötu 72, sími 91-21215._______ Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími. 13920. ¦ Ljósmyndun Minolta Maxxum 9000 Ijósmyndavél til sölu, ásamt mótordrive, 50 mm linsu og Minolta Maxxum 4000 AF flassi. Upplýsingar í síma 96-24194. Minolta Maxxum 9000 til sölu, tvær lins- ur, 28-85 mm/75-210 mm, mótordrif. Uppl. í síma 91-686640 á vinnutíma eða 91-20469 eftir kl. 19. Dýrahald Kvennakvöld - Spánarkvöld. Hið ár- lega kvennakvöld hestamannafélags- ins Fáks verður haldið laugardaginn 2. mars nk. í félagsheimilinu. Kvöldið verður í spænskum anda og spænskir réttir á matseðlinum. Sala á aðgöngu- miðum fer eingöngu fram á skrifstofu Fáks miðvikudaginn 27/2, fimmtudag- inn 28/2 og föstudaginn 1/3 frá kl. 16-20. Tekið á móti pöntunum á skrif- stofunni í síma 91-672166 frá kl. 13. Kvenriadeildin. Hjá FHÁ að Kjartansstöðum i Hraun- gerðishr. eru til sölu hestar við allra hæfi, allt frá lítið tömdum upp í full tamda sýningarhesta. Hestarnir eru til sýnis föstud., laugard. og sunnud. eða eftir samkomul. S. 98-21601. Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg- undir af fallegum páfagaukum, ýmsar stærðir, varpkassar, merkihringir og fóður fyrir allar tegundir páfagauka. Einnig Finkur. Sími 91-44120. 2 hestar ásamt reiðtygjum til sölu, báð- ir gráir, fulltamdir, selst allt saman fyrir 150 þús. Uppl. í súna 36740 á daginn og 641692 á kvöldin. Magnús. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Poodle- og aðrir smáhundaeigendur, göngu- ferð sunnudaginn 24.02. kl. 14. Mæting ,YAð,,Silvngap«U.i Stjflrnjn| , GMC Rally Wagon 78, 11 manna, gott útlit utan sem innan, original spegla- gler í hliðarrúðunni, gott ástand, skipti mögul. á hrossum og fl. S. 16956. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH Verktakar. Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Til sölu brúnn, tvistjörnóttur hestur, 10 vetra, þægilegur töltari, á sama stað Lapplander jeppi í góðu lagi, selst ódýrt. S. 93-38917, 93-12814. Magnús. Vantar ábyggilegan starfskraft með reynslu í hestamennsku til að vinna við þægilega tamningastöð í vetur. Uppl. gefur Guðmundur í s. 95-27154. Óska eftir fulltömdum fallegum reið- hestum. Einnig vel ættuðum töltgeng- um folöldum. Uppl. í síma 91-666988 e.kl. 16 í dag og næstu daga. 7 vetra viljugur klárhestur með tölti til sölu, verð 150-200 þús. Uppl. í síma 98-34564. Sveinbjörg. Scháferhvolþar undan Stellu og Timo til sölu. Uppl. í símum 93-56716" og 91-628263. Til sölu 2 folar á 1. vetri, 5 á 4. vetri, 3 hryssur á 5. vetri. Uppl. í síma 98-78370 á kvöldin. Við leitum að góðu fólki sem langar í 9-10 vikna gamlan, hvítan og svartan kettling. Uppl. í síma 91-611522. 7 vetra brúnn foli til sölu. Uppl. í síma 95-22838. Tek að mér járningar. Upplýsingar í síma 91-679531 og 91-75082. . ¦ Vetrarvörur Polaris Indy 500. Til sölu Polaris Indy 500 '89, ek. 2800 mílur, sleðinn er allur nýyfirfarinn og í mjög góðu ástandi. Gott stgrverð. Uppl. gefa Guðlaugur eða Halldór í síma 96-25891. Til sölu er vélsleði af gerðinni Arctic Cat Cheetah '87, 95 hö. Algjörlega uppgerður og yfirfarinn af fagmanni. Toppsleði fyrir þá sem vilja kraft og þægindi. Uppl. í síma 98-66719. Arctic Cat Cheetah, árg. '88, ekinn að- eins 2900 km, 94 hö., yfirbreiðsla o.fl. Sérlega góð kjör, verð aðeins 390 þús. Uppl. í síma 674848 og 667636 e. kl. 19. Til sölu Polaris Indy Trail delux vél- sleði, árg. '88, 2ja sæta með rafstarti, ekinn 1800 mílur. Uppl. í síma 93-61377 milli klukkan 19 og 22. Tveir topp snjósleðar til sölu. Polaris 500 '89 og 650 '88, báðir keyrðir 2300 mílur. Uppl. í símum 91-40096 (sím- svari) og 985-28332. Vélsieðamenn. Eigum vélsleðabomsur (Jeti-boot), hanska, hjálma, töskur, nýrnabelti, spennireimar, bensínbrúsa o.fl. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Yamaha Exciter, árg. '89, ekinn 1500 km, til sölu. Upplýsingar í símum 91-10712 og 91-83888._______________ Yamaha SRV 540, árg. '84, til sölu. Uppl. gefur Hörður í síma 97-31435 eftir kl. 19.________________________ Arctic Cat Wild Cat vélsleði '89 til sölu. Uppl. í síma 91-653229 eftir kl. 12. Yamaha FRV '82 til sölu, toppsleði. Uppl. í síma 98-22916. Hjól Oska eftir 50cc hjóli, ca árg. J82-'86. Uppl. í síma 92-13129 eftir kl. 17. Kawasaki á íslandi. Hjól og allir vara- hlutir. Muzzy race hlutir, White Bros aukahlutir. Allir viðhaldshlutir, Val- voline olíur, N.D kerti, Fram síur, keðjur, tannhjól, 70-80 cc Kit í allar skeílinöðrúr. Viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. Sérpöntum flækjur og vélarhluti í allar tegundir. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. SuzukLTil sölu Suzuki DR 600 R, árg. '88, ekið 8 þ. km. Verð 350 þ., 250 þ. stgr. Uppl. í s. 91-672225 á daginn og '676022 á kv. . Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá og í sýningarsal vegna mikillar sölu. Seljum einnig hjálma, leðurfatnað o.fl. ftal-íslenska, Suðurgötu 3, s. 91-12052., Honda MT, 70 cc, árg. '82, til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 98-21832 e.kl. 13. Suzuki DR 650 SR, árg. '90, til sölu, á sama stað er Suzuki Dakar 600, árg '88, til sölu. Uppl. í síma 95-35721. Til sölu Yamaha RD 350 LC götuhjól, árg. '84, í góðu lagi, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-656254. Vantar bremsudisk að framan í Hondu CB 750. Uppl. í síma 94-3426 eða 94-3448. Suzuki TS 70, árg. '89, til sölu. Uppl. í síma 98-12263 eftir kl. 18. Óska eftir götuhjoli, árg. '84-'87. Stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 91-672767. ¦ Vagnar - kerrur Combi Camp tjaldvagn til sölu án tjalds (nýtt tjald kostar 39.000). Uppl. í sima .91-50250, 91-50985 og 985-34551. Byssur Nýkomnir Carl Zeiss Jena riffilsjónauk- ar. Einnig væntanlegir Ruger rifflar úr ryðfríu stáli með Kevlar skeftum, cal. 223, 243 og 308. Frábært verð. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702. Til sölu Beretta 682, Super Deluxe Sporting, Gauge 12. O/U tvíhleypa með skiptanlegum þrengingum. Fall- egasta haglab. landsins. S. 98-33817. 22 cal. Hornett rifill með sjónauka, tösku og ól til sölu. Uppl. í síma 91-78902. Remington 870 express pumpa til sölu. Verð 40 þúsund. Uppl. í síma 91- 651374. Ægir. Remington 11-87, lítið notuð hagla- byssa, til sölu. Uppl. í síma 91-72207. Hug Vesturflug hf., fiugskóli. Nýir sem gaml- ir nemendur og annað áhugafólk, opið hús verður hjá okkur á morgun, sunnudag, frá kl. 13-17. Kaffi og með- læti á boðstólum. Video, fallhlífar- stökk og fleira. Til sölu TF-MYA Cessna 152, árg. 78, heildartími 3500. 1000 tímar eftir af mótor sem er 125 hö. Uppl. gefur Leif- ur í sima 96-44106 eftir kl. 19. Óska eftir hlut i vél i skiptum fyrir t>il. Uppl. í síma 91-675826 á kvöldin. Fjórhjól Oska eftir mótor í Kawasaki 300 fjór- hjól, má vera bilaður eða hjóli sem einnig má vera bilað. Uppl. í síma 95-24342.__________________________ Honda TRX 350 4x4 '87 til sölu. Uppl. í síma 94-3979. ¦ Sumarbústaðir Sumarbústaðaland við vatn. Til sölu er 0,4 ha. eignarland undir sumarbú- stað við Apavatn. Landið liggur að vatninu, undirstöður undir bústað eru þegar komnar niður. Mögul. á heitu, köldu vatni og rafmagni. Verð kr. 750.000. Símar 92-14950 og 92-13135. Eignarlóðir fyrir sumarhús i „Kerhrauni" úr Seyðishólalandi í Grímsnesi, 'A til 1 ha., til sölu. Sendum deiliskipulagsbækling. Mjög fallegt land. Sími 91-623409 kl. 10-12 f.h. og 91-42535 á kvöldin. Tökum að okkur að byggja sumarhús. Þú kaupir efnið, við smíðum. Er með glæsilegar teikningar, með og án svefnlofts. Uppl. gefur Jón Jónsson í , síma 98-78453. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbú- staðalóðir í landi Þórisstaða í Gríms- nesi. Verð 450.000. Hver lóð ca 1 hekt- ari. Uppl. í síma 98-64442 e.kl. 18. Sumarbústaðareigendur: Höfum til sölu 1000 lítra plastkör, hentug sem rotþrær eða sem neysluvatnsdunkar. Sími 651440 frá kl. 8-17 virka daga. Sumarbústaöarland til sölu við austan- vert Þingvallavatn, 'A hektari. Verð 500-600 þúsund. Uppl. í símum 98-64436, 98-64437 og 985-24761. Óska eftir sumarbústað í ca 50 km frá Reykjavík, í skiptum fyrir mjög góðan og faílegan Blazer jeppa. Uppl. í síma 91-31535. ¦ Fyrir veiðimenn Veiðihundanámskeið. Tveggja mánaða veiðihundanámskeið verður haldið í byrjun mars á vegum Veiðihússins, Nóatúni 17. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skráning í Veiðihúsinu, versl- ið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, simar 91-84085 og 91-622702. Fasteignir Viltu eignast ibúð á Spáni? (Costa Blan- ca), erum með allar stærðir af íbúðum í raðúsum og blokkum til sölu, á verði frá 1,7 millj., lánum allt að 60% í 15 ár. Hafið samb. og leitið meiri uppl.< Sólarhús, Ármúla 38, s. 91-689860. Til sölu timbureiningahús á Eiðum, eign UÍA, húsið er 140 fm að stærð, heppi- legt sem 2 íbúðir til sumardvalar. Nánari upplýsingar veittar í síma 97-11353 á skrifstofutíma. Keflavik. 3-4 herbergja efri hæð til sölu ásamt bílskúr, hagstæð áhvílandi lán, laus strax. Upplýsingar í síma 96-71958 eða 92-11980. Óska eftir að kaupa geymsluhúsnæði, lagerpláss eða herbergi á góðu verði. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-22714 eða 91-13753. Fyrirtæki Gott tækifæri. Til sölu matvöruy. í gömlu, grónu hverfi, velta 6 millj. á* mán., öruggt leiguhúsnæði eða saia á húsnæði kæmi til greina, hentar vel fjölsk. sem vill starfa sjálfstætt. Uppl. gefur fasteignas. Ásbyrgi, s. 623444. Fjórir mjög fullkomnir, notaðir sólbaðs- bekkir til sölu, tilvaiið tækifæri fyrir þann sem vill opna sína eigin stofu. Greiðslukjör. Hafið samb. við auglþj. DV i s. 91-27022 fyrir 1.03. H-7173. Heilsuræktarstöð á góðum stað í Breið- holti til sölu. Góð aðstaða. Tilvalið fyrir nuddara eða einstakling sem vill vinna sjálfstætt. Góð kjör eða skipti á bíl. Uppl. í s. 91-77126 eða 91-642584. VINSÆLT FYRIR BRAGÐIÐ Gerolsteiner Sprudel er þekktasta og mest selda ölkelduvatnið í Þýskalandi. Það kemur frá Gerolstein í hjarta Eifel- héraðsins. Vatn er ekki bara vatn, enda telst Gerolsteiner Sprudel vera kalsíum- magnesíum-vatnsefniskarbónat-sýrling- ur. Hinn kristalstæri, freyðandi ferskleiki veitir okkur hin mikilvægustu steinefni, sem eru mannslíkamanum svo ómiss- andi, og það er laust við öll aukaefni nútíma matar- og drykkjaframleiðslu. urget JHIs UMBODIÐ, SÍMI 641886 •.*, *. «. i^Jfc ^. 'V * «. ¦. MMnMMMM -------------' UUtMfaMMW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.