Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 30
42 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu eöa leigu er hárgreiðslustofa í góðu, grónu hverfi. Uppl. í síraa 91-75165 eftir kl. 18.________________ Óska eftir góðum dagsöluturni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7164.___________________ Myndbandaleiga til sölu. Símar 666502 og 667483. Bátar Tilboð óskast i Flugfisk, 22 feta, með nýuppt. V. Penta, 165 ha. Illa farinn og tækjalítill. Krókaleyfi. Baylimer, nýl. sportbátur, 6 rnanna, 125 ha., ganghr. yfir 30 mílur. Vagnar fylgja. Allt kemur til greina, t.d. skipti á stærri sportbát, vélsleða eða segl- ¦» skútu. Ef ég sel ekki vil ég kaupa sigl- ingat. og rúllur. Tilboð í s. 94-4847. Tölvuvindur - Bátaratmagn. Öll rafmagnsþjónusta viðgerðir nýlagnir-raflagnaefm-siglingarljós- dælur-töflur tölvuvindur- alterna- torar-sala-þjónusta. Rafbjörg, Vatna- görðum 14, sími 91-84229. 22 feta hraðfiskibátur til sölu, með 6 cyl. Volvo Penta, báturinn er með krókaleyfi. Vagn, lóran dýptarmælir og 2 talstöðvar fylgja. Vs. 96-41940, hs. 96-41132 eða 985-27004. Framleiðum lagningsrennur og línuspil úr ryðfríu stáli fyrir minni báta. Eig- um á lager netadreka. Vélsmiðja Ei- ríks Óskarssonar, Vallholti 1, Akra- nesi, s. 93-11477 og 93-11149 á kv. j, 3 t. bátur til sölu með 8 t. kvóta fyrstu 8 mán., selst ódýrt, tilvalinn til grá- sleppuveiða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7163. Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta, allir einangraðir, mjög hagstætt verð, 15 ára frábær reynsla, einnig startar- ar. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Tehry Fun eöa álika bátur óskast keypt- ur eða leigður í tvær vikur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7159. Til sölu afdragari frá Hafspil CC 100 ásamt spilfæti, skífu og borðstokks- »^ rúllu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7150. Tilboð óskast i 4ra tonna trébát með grásleppuveiðileyfi á Patreksfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7140. Troll - „Rocchopper". Til sölu er 80 feta fiskitroll og „Roc- chopper", lítið notað. selst ódýrt. Uppl. í síma 91-23233 næstu kvöld. Tæplega 4 tonna trébátur til sölu, kvótalaus, í góðu standi, með góðum tækjum, staðgreiðsluverð 350 þús. Uppl. í síma 91-52117 eftir kl. 19. Utanborðsmótor. Til sölu 28 ha. Yama- ha utanborðsmótor m. rafstarti. Verð 70 þús. Uppl. í s. 91-672225 á daginn og 676022 á kv.____________________ Lettir 120, ný beitningarvél, til sölu, 40 magasín og beituskurðarhnífur. Uppl. *" í síma 91-675376. Seglskúta til sölu, 18 fet, tjaldvagn ósk- ast í skiptum. Uppl. í síma 91-52905 e.kl. 20. Til sölu uppsátursteinar með vagni, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91- 620534. Tilboð óskast í Gáska 1000, kvóta- lausan, sem varð fyrir sjótjóni. Uppl. hjá Bátum og búnaði. Vantar allar geröir báta á skrá. Helco - hátamiðlun, Borgartúni 29, sími 91-628220. Vil kaupa 5-10 tonna kvótalausan bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7139.___________________ Óska eftir kvótalausri, trefjaplaststrillu, ekki stærri en 3. tonn. Upplýsingar 'V gefur Atli í síma 97-41427. Tvær Atlanter tölvurúllur, 24 volta, til sölu. Lítið notaðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7062. Trébátur, 2,9 tonn, til sölu, með ca 11 tonna kvóta. Uppl. í síma 92-12179. Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 96. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Izusu Truper '82, Golf '84, Honda Civic '85, BMW 728i '81, Sapporo '82, Tredia '84, Cort- •U. ina '79, Opel Kadett '87, Record dísil '82, Volvo 244 '82, 245 st., L-300 '81, Samara '87, Escort XR3I '85, '82, Maz- da 626 '86, Ch. Monza '87, Saab 99 '81, Uno turbo '88, Colt '86, Galant 1600 '86, *86 dísil, '82-'83, st. Micra '86, Lancia '86, Uno '87, Ibiza '86, Prelude '85, Charade turbo '84, Mazda 323 '82, 929, 626 '85 2 dyra, '84, Opel Corsa '87, Volvo 360 '86, 345 '82, 245 '82, Toyota Hi-Ace '85, Laurel '84, Lancer ~* '88, Golf '82, Accord '81. Opið kl. 9-19 alla virka daga. jjjil Modesty •Símar 652012, 652759 og 54816 • Bílapartasalan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- in (ath. vorum áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 '89, Lancer '85 '86, Pajero '86, Audi 100 '77, '84, Accord '80- '86, BMW 318 '82, Bronco .'73, Carina '80 '82, Corolla '85 '88, Charade '80 '86, Colt '81 '88, Escort '86, Fiat Uno '84-'87, 127 '85, Panda 4x4, Galant '86, Golf '86, Lancia '87, Lada Lux .'85, Safir '88, Sport '84, Volvo 244 '78'82, Mazda 323 '79-'88, 626 '79-'81, 929 '81, Subaru Justy '87, Saab 99 '82. Einnig ameríska bíla o.fl. •Kaupum bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: BMW 316 318 320 323i '76 '85, BMW 520i '82, 518 '81, Lancia Y10 '88, Nissan Vanette '87, Micra '84, Mazda 626 2000 '87, Daihatsu 850 '84, Cuore '86, Charade TX '85, turbo '87, Charmant '84, Accord '83, Subaru Justy 4x4 '85, Escort XR3i '85 og 1300 '84, Fiat Uno '85, Peugeot 309 '87, MMC Colt '80 '88, Galant '80- '82, Fiesta '87, Corsa '86, VW Golf '80-'87, Jetta '82, Samara '87-'88, Nissan Cherry '85. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Ópið mánud. -föstud. kl. 9-18.30. Bilapartar, Smiöjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, '87, Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil '87, Mazda E2200 '88, 323 '81 '88, 626 '79 og '85, 929 '80 -'82, Escort '84-'86, Si- erra '84, Orion '87, Monza '87, Ascona '84, Lancer '80 '88, Volvo 244 '75 '80, Charade '80 '88, Hi Jet '87, 4x4 '87, Cuore '87, Ford Fairmont/Futura '79, Sunny '88, Vanette '88, Cherry '84, Lancia Y10 '87, BMW 728, 528 '77, 323i '84, 320, 318, Bronco '74, Cressida '80, Lada 1500 station '88, Lada Sport '88, Saab 900 '85, 99 '81. Opið virka daga 9 19, lau. 10 16. Bilapartasalan Akureyri. LandCruiser '88, Range Rover, Bronco, Calant '82, Colt '80 '87, Lancer '80 '87, Tredia '84, Mazda 626 '80 '85, 323 '82, 929 '81 '84, Tercel 4x4 '84, Monza '87, As- cona '82, Uno '84 '86, Regata '84 '86, Subaru '84, Saab 99 '82, Charade '88, Samara '87, Escort '84 '87, Lada Sport '80 '88, Skoda '85 '88, Reno II '89, M. Benz 280E '79, Swift '88 o.m.fl. Einnig mikið af lítið skemmdum boddíhlutum og stuðurum á nýl. japanska híla. S. 96-26512. Opið 9 J.9 og 10 17 laugard.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.