Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Qupperneq 2
2 f. MÁNtíffi'AfeUK'25'' A Fréttir Skoðanakönnun D V um fylgi flokkanna: Sjálfstæðisflokkur enn nteð hetmingsfylgi - Sjálfstæðisflokkur hefur yfirburðastöðu 1 Reykjavík og á Reykjanesi Sjálfstæðisflokkurinn fær enn sem fyrr meira en 50% fylgi þeirra sem taka afstöðu í skoðanakönnun, sem DV gerði nú um helgina. Sjálf- stæðisflokkurinn mundi samkvæmt könnuninni tvöfalda þingsætaíjölda sinn í Reykjavík og á Reykjanesi frá síðustu kosningum. Kvennalistinn réttir lítillega úr kútnum saman- borið við skoðanakönnun DV um síð- ustu mánaðamót. Alþýðuflokkurinn stendur í stað. FYamsókn bætir við sig. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar lítillega frá fyrri könnun. Fylgi Alþýðubandalagsins minnkar. Úrtakið í könnuninni nú var 600 manns. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli höfuöborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa, ef þing- kosningar færu fram nú? Af öllu úrtakinu kváðust 6,7 pró- sent styðja Alþýðuflokkinn, sem er aukning um 0,2 prósentustig frá könnun DV um mánaðamótin. 12,2 prósent kváðust mundu kjósa Fram- sóknarfiokkinn, sem er aukning um eitt prósetustig frá fyrri könnun. Sjálfstæðisflokkurinn fær nú 31,2 prósent af úrtakinu, sem er fækkun um 0,6 prósentustig frá fyrri könnun. Alþýöubandalagið fær 5,5 prósent úrtaksins, sem er minnkun um 0,3 prósentustig. Kvennahstinn fær 4 prósent, sem er aukning um eitt pró- sentustig frá fyrri könnun. Flokkur mannsins fær 0,2 prósent, sama og síðast. Borgaraflokkurinn kemst nú ekki á blað og heldur ekki í fyrri könnun. Þjóðarflokkurinn fær 0,2 prósent úrtaksins, sama og í fyrri könnun. Heimastjórnarsamtökin fá nú 0,2 prosent en komust ekki á blað í fyrri könnun. Verkamannaflokkur- inn fær nú 0,2 prósent eins og í fyrri könnun, en græningjar komast nú ekki á blað. Þeir sem svara ekki spumingunni eru 4,3 prósent, sem er fækkun um 0,9 prósentustig. Óá- kveðnir eru 35,5 prósent, sem er fækkun um 0,2 prósentustig. Samanburður við kosningar Til að bera þessar niðurstöður saman við kosningaúrslit tökum við einung- is þá sem taka afstöðu. Þá fær Al- þýðuflokkurinn 11,1 prósent, sem er aukning um 0,1 prósentustig frá fyrri könnun en tap upp á 4,1 prósentustig frá kosningunum. Framsókn fær nú 20,2 prósent, sem er aukning um 1,3 prósetustig frá fyrri könnun og aukning um 1,3 prósentustig frá kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn fær nú 51,8 prósent, sem er minnkun um 2 prósentustig frá fyrri könnun en aukning um 24,6 próséntustig frá kosningunum. Alþýðubandalagið fær 9,1 prósent, sem er minnkun um 0,8 prósentustig frá fyrri könnun og tap upp á 4,2 prósentustig frá kosn- ingunum. Kvennalistinn fær nú 6,6 prósent, sem er aukning um 1,5 pró- sentustig frá fyrri könnun en tap upp á 3,5 prósentustig frá kosningunum. Borgaraflokkurinn kemst ekki á blað en hafði 10,9 prósent í kosningunum. Flokkur mannsins fær nú 0,3 pró- sent, sem er sama og síðast en 1,3 prósentustigum minna en í kosning- unum. Þjóðarflokkurinn fær 0,3 pró- sent, sama og síðast en einu pró- sentustigi minna en í kosningunum. Heimastjórnarsamtökin fá nú 0,3 prósent og Verkamannaflokkurinn einnig 0,3 prósent, en þessir flokkar buðu ekki fram í síðustu kosningum. Ef þingsætunum 63 er skipt í beinu hlutfalli við fylgi samkvæmt skoð- anakönnuninni fengi Alþýðuflokk- urinn 7 þingmenn, Framsókn 13, Sjálfstæðisflokkurinn 33-34, Alþýðu- bandalagið 5-6 og Kvennalistinn 4. Yfirburðir sjálfstæðismanna í Reykjavík og á Reykjanesi Samkvæmt skoðanakönnuninni ynni Sjálfstæðisflokkurinn sérstak- lega mikla sigra í Reykjavík og á Reykjanesi miðað við síðustu kosn- ingar. Úrtakið í könnuninni í þeim kjördæmum var hins vegar því miö- ur svo lítið að skipting í þingsæti er ekki alveg marktæk. Ef 18 þingsætum í Reykjavík er skipt miðað við fylgi i skoðanakönn- uninni, yrði staðan þannig. í svigum þingmannafjöldi eftir síðustu kosn- ingar í þessum kjördæmum. Alþýðuflokkurinn fengi 11,5 pró- sent atkvæða í Reykjavik og 2 kjörna (3). Framsókn fengi í borginni 13,1 prósent atkvæða og 2 kjöma (1). Sjálfstæðisfokkurinnn fengi 60% at- kvæða í Reykjavik og 12 kjöma (6). Alþýðubandalagið fengi 6,9% og einn kjörinn (2). Kvennalistinn fengi 7,7% og einn kjörinn (3). Lokst dettur Ummælifólks íkönnuninni Kona á Norðurlandi kvaðst fyr- ir allan mun halda tryggð við Kvennalistann. Karl í Kópavogi kvaðst hlynntur Sjálfstæðis- fiokknum eftirað Davíð Oddsson væri tekinn við. Karl á Suðurl- andi kvaðst ekki geta gert upp á milli flokka, en hann vantreysti vinstri mönum. Karl á lands- byggðinni sagði, að Framsókn hefði alltaf verið traustust. Annar sagöi, aö nú yrði að hleypa Sjálf- stæðisflokknum að. -HH Úrslitin í Rvík og á Re Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar (í %): mars júni sept. nóv. jan. mars júní ág- okt. des. apr. ág. okt. des febr. 4 mars nú Alþýðuflokkur . 6.0 4,8 4,7 6,7 5,8 4,5 4,2 4,8 3,3 3,7 4.7 6,5 8,2 7,5 5,8 6,5 6,7 Framsóknarflokkur 11,3 11,2 11,3 14,0 10,7 10,0 9,7 7,3 7,7 11,0 9,8 9,3 11,2 13,7 12,7 11,2 12,2 Sjálfstæðisflokkur 18,3 18,7 18,0 16,2 21,3 25,8 24,5 27,7 33,2 26,2 25,2 33,2 27,2 26 29,2 31,8 31,2 Alþýðubandalag 5,0 6,7 4,3 4,2 5,8 5,7 4,0 7,2 5,5 5,8 4,0 6,2 4,7 6,7 3,8 5,8 5,5 StefánValgeirss. 0,3 0,2 0 0,2 0 02 '0,3 0 02 03 0,2 00 0,2 0,0 0,0 0,0 0,0 Flokkur mannsins 0,3 0,2 0,3 0 02 02 05 02 0 0 02 00 02 02 0,2 02 02 Borgaraflokkur 3,0 1,2 1,3 1,5 1,0 1,3 05 0,5 03 0 02 03 00 0,0 00 0,0 0,0 Kvennalisti 19,2 17,2 15,2 13,0 8,3 8,0 6,8 6,5 5,2 4,8 5,3 4,8 4,2 6 5,5 3,0 4,0 Þjóóarflokkur 1,0 0,2 0,7 0,2 0,8 05 0,7 05 0,5 08 03 03 1,0 0,3 05 02 02 Heimastjs. 0,2 0,0 02 0,2 Verkamannafl. 0,2 Græningjar 03 0,0 Óákveðnir 28,6 36,2 40,7 36,0 42,2 41,5 45,2 38,8 40,5 44,8 39,3 35,3 39 35,5 37,2 35,7 35,5 Svara ekki 6,9 3,7 3,5 5,8 3,8 2,3 3,5 6,3 3,3 2,2 10,8 3,5 4,3 4,2 5,0 5,2 4,3 Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar (í %): kosn. júní sept. nóv. jan. mars júní ág. okt. des. apr. ág. okt. des febr. 4. mars nú Alþýðuflokkur 15,2 8,0 8,4 10,4 10,8 8,0 8,1 8,8 5,9 6,9 9,4 10,6 14,4 12,4 10,1 11,0 ii,i Framsóknarfl. 18,9 18,6 20,3 24,1 19,8 17,8 18,8 13,4 13,6 20,8 19,7 15,3 19.7 22,7 21,9 18,9 20,2 Sjálfstæðisfl. 27,2 31,0 32,2 27,8 39,5 46,0 47,7 50,5 59,1 49,4 50,5 54,2 47,9 43,1 50,4 53,8 51,8 Ajþýðubandalag 13,3 11,1 7,7 7,2 10,8 10,1 7,8 13,1 9,8 11,0 8,0 10,1 8,2 11 6,6 9,9 9,1 Stefán Valgs. 1,2 0,3 0 0,3 0 03 0,6 0 0,3 0,6 0 0,3 03 0,0 0.0 0,0 0,0 Fl. mannsins 1,6 0,3 0,6 0 0,3 0,3 1,0 0,3 0 0 03 0 03 0,3 0,3 0,3 03 Borgarafl. 10,9 1,9 2,4 2,6 1,9 2.4 1,0 0,9 06 0 0,3 0,5 00 0,0 0,0 00 00 Kvennalisti 10,1 28,5 27,2 22,3 15,4 14,2 13,3 11,9 9,2 9,1 10,7 7,9 7,4 9,9 9,5 5,1 6,6 Þjóðarflokkur 1,3 0,3 1,2 0,3 1,5 0,9 1,3 0,9 09 1,6 0,7 0,5 1,8 0,6 09 0,3 0,3 Heimastjs. 03 0,0 03 Verkamannafl. 0,3 0,3 Græningjar 06 00 Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar. Til samanburðar er staðan í þinginu nú: kosn. júní sept. nóv. jan. mars júní ág- okt. des. apr. ág. okt. Aiþýðuflokkur 10 5 5 10 7 5 5 5 3 4 6 7 9 Framsóknarfl. 13 12 13 16 12 11-12 13 9 9 14 12 10 13 Sjálfstæðisfl. 18 20 21 18 25 30-31 32 34 39 33 33 35 31 Alþýðub.lag 8 7 5 4 7 6 5 8 6 6 5 6 5 StefánValg. 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Borgarafl. 7 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 Kvennalisti 6 18 18 14 10 9 8 7 6 5 7 5 4 Þjóðarflokkur 0 0 0 0 1 0 0 0 0 1 0 0 1 des 8 14 28 . 7 0 0 6 0 febr. 6 14 33 4 0 0 6 0 4.mars 7 12 35 6 0 0 3 0 nu 7 13 (33-34 5-6 0 0 4 0 Borgaraflokkurinn út, en hann hafði síðast 3 kjöma í Reykjavík. Á Reykjanesi fengi Alþýðflokkur- inn samkvæmt skoðanakönnuninni Skýringar _0 Þingmannatala i síðustu kosningum & Unnið þingsæti Glatað þingsæti Reykjanes a Óbreytt Óbreytt óbreytt + 3 ÍV 16,9% atkvæða og 2 kjörna (2). Fram- sókn fengi 15,5% og 2 kjöma (2). Sjálf- stæðisflokkurinn fengi 53,5% at- kvæða og 6 kjöma (3). Alþýðubanda- lagið fengi 8,5% og einn kjörinn (1). Kvennalistinn fengi 5,6% og engan kjörinn (1). Loks dytti Boraraflokk- urinn út en hann hafði síðast 2 kjöma. -HH Fylgi þingflokkanna - Þeir sem tóku afstöðu - □ Kosningar □ Mars ■ Nú Œj Alþýðufl. Sjálfstæðisfl. Borgarafl. ... Framsóknarfl. Alþýðubl. Kvennal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.