Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Side 42
54
MÁNUDAGUR 25. MARS 1991.
Mánudagur 25. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (21). Blandaö er-
lent efni, einkum ætlaó börnum
aö 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulif (59) (Families). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Zorro (8). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veóur.
20.35 Simpson-fjölskyldan (12).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Ólafur B. Guönason.
Jtr 21.05 Litróf (19). Þetta skiptiö veröur
þátturinn lagöur undir Ijósmynd-
ina. Drepiö veröur á sögu hennar
hér á landi og litið inn á stærstu
Ijósmyndasýningu, sem hér hefur
veriö haldin, á Kjarvalsstoóum. Þá
veröur fjallaö um listrænt gildi Ijós-
mynda og þá tæknilegu möguleika
sem Ijósmyndurum nútímans
standa til boöa. Umsjón Arthúr
Björgvin Bollason. Dagskrárgerö
Þór Elís Pálsson.
21.35 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta-
viöburöi helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspyrnuleikjum
í Evrópu.
22.00 Musteristréö (4) (The Ginger
Tree). Lokaþáttur. Breskur mynda-
flokkur. Leikstjórar Anthony Garn-
er og Morimasa Matsumati. Aöal-
hlutverk Samantha Bond, Daisuke
Ryu og Adrian Rawlins. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Daniel Barenboim leikur á píanó,
Michel Debost á flautu og André
Sennedat á fagott.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn - Rauði kross ís-
lands. Umsjón: Þórir Ibsen. (End-
urtekinn þáttur frá deginum áöur
á Rás 1.)
um og flettir upp nýjustu fréttum
af flytjendum.
22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt.
Óskalögin þín og fallegar kveðjur
komast til skila í þessum þætti.
1.00 Darri Ólason á næturvakt. And-
vaka og vinnandi hlustendur
hringja í Darra á næturnar, spjalla
og fá leikin óskalögin sín.
FM?90-9
AÐALSTOÐIN
13.00 Strætin úti aó aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fulloröiö fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað í siðdegisblaöið.
14.00 Brugðið á leik í dagsins önn.
Fylgstu meö og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liöinna ára
og alda rifjaöir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
16.30 Akademian. Helgi Pétursson fjallar
um akademísku spurningu dags-
ins.
17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirs-
dóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Halld-
ór Backman.
20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings-
son leikur blústónlist.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna
Steinunn Eyjólfsdóttir.
0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
FM 104,8
Síðasti þáttur syrpunnar Musteristréð er á dagskrá Sjón-
varps í kvöld klukkan 22.00.
Sjónvarp kl. 22.00:
Musteristréð
16.45 Nágrannar.
17.30 Blöffarnir. Teiknimynd.
17.55 Hetjur himingeimsins. Spenn-
andi teiknimynd um Garp og fé-
laga hans.
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas. JR er ávallt aö bralla eitt-
hvaö.
21.00 Að tjaldabaki. Frumsýningar
kvikmyndahúsanna, nýjustu uppá-
tæki kvikmyndastjarnanna og
r framleiöslan i Hollywood. Kynnir
og umsjón: Valgerður Matthías-
dóttir.
21 30 Hættuspil. (Chancer) Breskur
framhaldsþáttur þar sem segir frá
Stephen Crane en hann er ósvífinn
kaupsýslumaöur.
22.25 Quincy. Sakamálaþáttur um góö-
legan lækni sem leysir sakamál.
23.15 Fjalakötturinn. Bréf dauða
mannsins. (Dead Man's Letter)
Myndin gerist aö loknu kjarnorku-
stríöi og segir hún frá hjónum sem
lifa af hörmungarnar. Lítiö er um
mat og drykk og hitastig jaróarmn-
ar hefur lækkaö svo aö erfitt reyn-
ist aö halda á sér hita. Hjónin sakna
sonar síns en til að halda í vonina
aö hann sé enn á lífi skrifar faöirinn
til hans bréf i von um aö heyra frá
honum.
0.40 CNN: Bein útsending.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Rauði kross ís-
lands. Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig
útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
^ Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi -
mar Flygenring les (18).
14.30 Konsert i D-dúr fyrir fiölu, óbó,
selló og hljómsveit eftir Antomo
Salieri. Heinz Holliger leikur á óbó,
Thomas Fri á fiölu, Thomas Dem-
enga á selló meö „Camerata Bern
hljómsveitinni”. Thomas Fri stjórn-
ar.
15.00 Fréttir.
15.03 „Droppaðu nojunni vina." Leiö
bandarískra skáldkvenna út af
kvennaklósettinu. Annar þáttur af
fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir. (Einnig útvarpaö fimmtu-
dagskvöld kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Suöurlandi
meö Ingu Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir
aö nefna, fletta upp í fræðslu- og
furöuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tríó í G-dúr fyrir píanó, flautu og
fagott eftir Ludwig van Beethoven.
Á dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld er fjórði og síðasti
þáttur syrpunnar Musteris-
tréö, eða The Ginger tree.
Endahnútur verður rekinn
á ævintýri Maryar Mac-
kenzie, hinnar skosku alda-
mótastúlku sem mætti
óblíðum örlögum í framandi
álfu en barðist þó með kjafti
og klóm til að fóta sig í jap-
önsku samfélagi sem í þann
tíð var, ekki mjög vilhallt
einstæðum konum af evr-
ópsku bergi brotnar.
Með aðalhlutverk fara
Samantha Bond, Fumi Dan,
Joanna McCallum, Cecile
Paoli og Adrian Rawlings.
Þýðingu annast Óskar Ingi-
marsson.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Séra
Hulda Hrönn M. Helgadóttir í Hrís-
ey talar.
19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal.
21.00 Djassför til Finnlands. Stefán S.
Stefánsson segir frá ferö sinni,
Kjartans Valdemarssonar og
Björns Thoroddsens til Finnlands
og leikur hljóöritanir úr feróinni.
Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orö kvöldsins.
22.30 Framboðskynning - Heimastjórn-
arsamtökin.
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs-
ins tekur viö, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferö. Lóa spá-
kona spáir í bolla eftir kl. 14.00
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásr-
ún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá helríur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
uröur G. Tómasson sitja viö sím-
ann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan: Elvis sings the blues.
Elvis Presley á 6. og 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin. Utvarp framhalds-
skólanna. Aöaltónlistarviötal vik-
unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 01.00.)
22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur
Haróarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög. Leikin næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miöin. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áöur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
12.10 Valdís heldur áfram aö leika Ijúfu
login.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 island í dag.
18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni. Tón-
list og tekið vió óskum um lög í
sima 611111.
22.00 Haraldur Gislason og nóttin aö
skella á.
23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er
Haukur Hólm.
0.00 Haraldur Gislason á vaktinni
áfram.
2.00 Heimir Jónasson er alltaf hress.
Tekið vió óskum um lög í síma
611111.
12.00 Siguróur Helgi Hlöðversson. Orö
dagsins á sínum staö, sem og fróö-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
aö skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á mánudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland viö gamla smelli.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Bandariski og breski vinsældalist-
inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40
vinsælustu lögin á Bretlandi og í
Bandaríkjunum. Hann fer einnig
yfir stööu mála á breióskífulistan-
12.00 Stuðið heldur áfram.
15.00 Góð blönduð tónlist.
18.00 Létt kvöldmatartónlist.
20.00 Létt spjall og góð tónlist.
22.00 Róleg tónlist.
1.00 Næturvakt.
ALFA
FM-102,9
13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guö
er aö gera. .Umsjón Kristbjörg
Jónsdóttir.
14.00 Blönduö tónlist.
16.00 Svona er lífið. Ingibjörg Guöna-
dóttir.
17.00 Blönduó tónlist.
20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörö-
artónlist.
20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur i
umsjón Kolbeins Sigurössonar.
20.45 Rétturinn til lifs.
21.20 Kvöldsagan. Guöbjörg Karlsdóttir.
21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur.
í umsjón Gunnars Þorsteinssonar.
23.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ ★
13.00 Hjólreiöar.
14.00 TT Races á eynni Mön.
15.00 Rodeo.
15.30 Knattspyrna. Heimildamynd.
16.30 Sterkasti maður heims.
17.00 Big Wheels*
17.30 íshokki. .
18.30 Eurosport News.
19.00 US College körfubolti.
20.00 Superbouts Special.
21.00 Motor Cycling. Grand Prix í Jap-
an.
22.00 Equestrinaism.
23.00 ískappakstur vélhjóla.
24.00 Eurosport News.
0.30 Krikket.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Punky Brewster.
17.30 McHale’s Navy.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Alf.
20.00 Lonesome Dove. Fjóröi og síö-
asti hluti.
22.00 Love At First Sight.
22.30 Anything for Money.
23.00 Hill Street Blues.
0.00 Pages from Skytext.
SCfíf £ N'SPORT
13.00 Speedway lceracing.
14.00 Wide World of Sport.
15.00 Íshokkí. NHL-deildin.
17.00 Fjölbragðaglíma.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Go.
19.00 Íþróttir i Frakklandi.
19.30 Spánski fótboltinn.
20.00 Hnefaleikar.
21.30 Action Auto.
22.00 Golf.
23.15 Keila.
Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn létu mjög til sín taka
í Persaflóastríðinu, en í þættinum í kvöld verður m.a. fjall-
að um hjálparstarf Rauða krossins viða um heim.
Rás 1 kl. 13.05:
í dagsins önn -
Rauði .
kross íslands
í dymbilvikunni, dagana
25. til 27. mars, verða þætt-
irnir í dagsins önn helgaðir
starfi Rauða kross íslands
þar sem gripið verður niður
í nokkur atriði í hinu fjöl-
þætta starfl hans. Rauði
krossinn er alþjóðleg stofn-
un með aðildarfélög í nær
öllum þjóðlöndum, sem
vinna að hjálparstörfum
víða um heim.
í þættinum í kvöld verður
íjallað um alþjóðlegt hlut-
verk Rauða krossins, hjálp-
arstarf hans úti um allan
heim og aðstoð hans við
ílóttafólk hér á landi. Við
fræðumst einnig um ung-
mennahreyfmguna sem
hefur starfað í 6 ár og vex
stöðugt fiskur um hrygg og
kynnumst flölþættu starfi
Rauða kross deildarinnar á
Akureyri.
Stöð2kl. 23.15:
Bréf dauða mannsins
Myndin gerist að loknu
kjarnorkustríði og segir frá
hjónum sem lifa hörmung-
arnar af. Lítið er um mat og
drykk og hitastig jarðarinn-
ar hefur lækkað svo erfitt
reynist að halda á sér hita.
Hjónin sakna sonar síns en
halda í vonina um að hann
sé enn á lífi. Faðirinn skrif-
ar til hans bréf í von um að
heyra frá honum.
Snorri Sturluson styttir hlustendum Bylgjunnar stundir á
hverjum virkum degi milli klukkan 14 og 17.
Bylgjan alla virka daga:
Snorri Sturluson
Snorri Sturluson býður
Bylgjuhlustendum upp á
tónlist aö hætti hússins í
þætti sínum sem er á dag-
skrá á hverjum virkum degi
á milli kl. 14 og 17. Eitt og
annað er til gamans gert,
m.a. eru sagðar sögurnar á
bakviö lögin, bæði innlend-
ar og erlendar. Einnig fjall-
ar Snorri um þaö sem er að
gerast í íslenskri dægurtón-
list eða hvort yfirleitt eitt-
hvað er um að vera. Það er
kjörið að eyða eftirmiödeg-
inum með Snorra á Bylgj-
unni.