Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Page 13
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991. 13 Heimurinn og ég Verum ölvuð Trúlega er þetta ekki fyrirsögn fyr- Verum ölvuð; lifi bindindi, vín, og ir alvöru bindindismenn. Trúlega Baudelaire, og lífið. Lífið. ekki. Verum ölvuð. Bindindismenn eru þrátt fyrir allt ekki versta tegund, öðrunær; þeir eru alveg í lagi. Hugsjónir eru þegar allt kemur til alls, fjarskalega fátíðar nú um stundir. Og ef bindindismenn hafa það markmið í jarðneska lífmu Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson að fúlsa við víni, þá er það í stakasta lagi mín vegna. Ölvuð Bindindi er ekki ölvun að mínu skapi. Ég vitna í vorþing umdæmisstúku templara á Suðurlandi: „Þingið telur það fullreynt að ekki vinnst umtalsverður sigur í vímu- efnamálum fyrr en stefnt er að meiri bindindissemi og unnið að því að fækka þeim tækifærum og tilefnum að verið sé með áfengi, en íjölgað þeim heimilum og öðrum stofnunum sem hafna allri vímuefnaneyslu." Þetta eru ölvaðar hugsjónir í lagi. Ég vitna í Baudelaire: „Við eigum sífeUt að vera ölvuð. Allt er undir þvi komið: þaö eitt skiptir máh. Ef þið vUjið ekki frnna ógnarhramm tímans leggjast á herð- ar ykkar og sliga ykkur í duftið, þá verðið þið að ölva ykkur viðstöðu- laust. En með hverju? Víni, skáld- skap eða dyggðum, eftir geðþótta ykkar. En ölvið ykkur.“ Ölvuð Ég gæti ekki oröað þetta betur. cvi HAMMERITE er ryöbindandi lakk, sem bindur fast og þurrt ryð og stöðvar ryðmyndun. Það er sjálfgrunnandi og fljótþornandi háglanslakk, borið á án undanfarandi grunnmálunar. HAMMERITE hefur mjög háan yfirborðsstyrk, þ.e. höggþol, skrapþol, hitaþol og veðrunarþol. Ýtarlegri upp- lýsingar fást hjá söluaðilum og í bækl- ingnum „Beint á rydid“og einblöðungnum „Nú má lakka yfir ryðið“sem eru fáanlegir hjá þeim. HAMMERITE FÆST í MÁLNINGAR- OG BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM HAMMERITE lakkið fæst I fjölda lita. Skoðaðu litakort hjá söluaðila.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.