Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Side 6
6 . ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. Fréttir Óvíst um fjölda gesta á rokktónleikunum: Frægasta hljómsveitin kom ekki í Kaplakrika Á rokktónleikunum í Kaplakrika var á stundum mikið stuð. Þrátt fyrir að aðalhljómsveit tónleikanna, Poison, léti ekki sjá sig voru menn sýnilega sáttir við hvað hljómsveitin Slaugter hafði fram að færa. DV-mynd Brynjar Gauti (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum,^ útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Nánarl upplýslngar um peningamarkað- inn birtast i DV á flmmtudögum. Það setti nokkum svip á rokktón- ‘leikana á Kaplakrikavelli á sunnu- dag að frægasta hljómsveitin, Poi- son, mætti ekki til leiks. Aðrar hljómsveitir komu og spiluöu frá því um klukkan þijú um daginn til miðnættis. Svæöið var opnað kl. 12.30. Þá þegar beið talsveröur fjöldi í bið- röð. Tónleikamir sjálfir byrjuðu ekki fyrr en klukkan 3 og þá var meginþorri tónleikagesta þegar kominn. Lögreglan í Hafnarfirði segir að tónleikarnir hafi farið mun betur fram en menn bjuggust við þótt vissulega hafi þeir þurft að hafa afskipti af mannskapnum. Mest var að gera um miðnætti þegar krakkarnir komu út af tónleikun- um. Nokkuð greiðlega gekk að koma þeim í sætaferðir til síns heima en öðrum þurfti að hjálpa síðasta spölinn. Óvíst er hve margir vom á tón- leikunum og hafa verið nefndar tölur frá 5.000 og upp í 10.000. Her- mann Ragnarsson, forsvarsmaður tónleikanna, neitaði að ræða viö DV um fjölda gesta eða endur- greiðslur vegna forfalla Poison. -pj Þegar líða tók á rokktónleikana í Hafnarfirói þótti sumum gott að leggjast i grasið. DV-mynd S Hafnarfjörður: Allarfanga- geymslurfullar eftnrtónleikana Talsverð ölvun var i Hafnar- firði aðfaranótt mánudagsins í Kjölfar tónleikanna i Kaplakrika. Fylltust aliar fengageymslur sem lögreglan hafði yfir aö ráða. Að sögn lögreglunnar hélt tals- verður fjöldi fólks niður í bæ eft- ir rokktónleikana í Kaplakrika á sunnudagskvöldið. Flestir héldu með rútum til Reykjavlkur en einhverjar „eftirlegukindur" fóru með talsverðum fyrirgangi um götur Haí'narfjarðar. Var lög- reglan í viðbragðsstöðu og hirti allmarga. -JSS Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR innlAnóverðtr. (%) hæst Sparisjóösbækurób. Sparireikningar 5-6 Ib 3ja mán. uppsögn 5-9 Sp 6mán. uppsögn 6-10 Sp Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb 6mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7.5 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.4-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,3-9 Lb OBUNDNIR StRKJARAR Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3-4 Bb Överöti.kjör, hreyfðir BUNDNIR SKIPTIKJARAR. 12-13,5 Sp Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 4,5-4,75 Bb Sterlingspund 9,5-10,1 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-7,6 SP Danskar krónur 7.5-8.1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR útlAn óverðtr. (%) lægst Almennirvlxlarfforv.) 18-18,5 Bb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19 Lb,Sp Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 21,25-22 Bb Skuldabréf , AFURÐALÁN 9,75-10,25 Lb,Bb Isl. krónur 17,75-18.5 Bb SDR 9,5 Allir Bandaríkjadalir 7,75-8,25 Lb Sterlingspund 13,2-13,75 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Ib.Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4.9 5-9 Dráttarvextlr 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. frá mars 91 15,5 Verðtr. frá april 91 VÍSITÖLUR 7,9 Lánskjaravisitalajúni 3093 stig Lánskjaravísitala maí 3070 stig Byggingavísitala júní 587,2 stig Byggingavísitala júní 183,5 stig Framfærsluvísitala maí 152,8 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,658 Einingabréf 2 3,039 Einingabréf 3 3,708 Skammtímabréf 1,890 Kjarabréf 5,557 Markbréf 2,969 Tekjubréf 2,131 Skyndibréf 1,650 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,710 Sjóðsbréf 2 1,865 Sjóðsbréf 3 1,876 Sjóðsbréf 4 1,636 Sjóðsbréf 5 1,129 Vaxtarbréf 1,9252 Valbréf 1,7921 islandsbréf 1,177 Fjórðungsbréf 1,106 Þingbréf 1,176 Öndvegisbréf 1,162 Sýslubréf 1,189 Reiöubréf 1,149 Heimsbréf 1,089 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,50 5,72 Flugleiðir 2,31 2,42 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Islandsbanki hf. 1.62 1,70 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Eignfél. Iðnaöarb. 2,33 2,42 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Grandi hf. 2,55 2,65 Olíufélagiö hf. 5,45 5,70 Olís 2,15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,20 4,40 Sæplast 7,20 7.51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Útgeröarfélag Ak. 4,20 4,35 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 1,01 1,06 Islenski hlutabréfasj. 1,06 i,ii Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 Starfsfólki rokktónleikanna lofað 500-1500 krónum á tímann: Var komið út í algjört rugl - segir einn sem óttast að fá engin laun „Þetta var bara komið út í aigjört rugl. Fyrst lofuðu þeir okkur 500 krónum á tímann, skattfijálst. Síðan sögðu þeir að við fengjum bara 2500 kall yfir daginn,“ sagði einn af starfs- mönnum tónleikanna við DV. Sá þorði ekki aö láta nafns síns getið opinberlega. „Við unnum stundum frá níu á morgnana til níu á kvöldin og einu sinni til ellefu. Okkur var lofað 1500 krónum á tímann ef við kæmum um nóttina að rífa niður og ganga frá en ég var alveg hættur að treysta þess- um köOum." Hann segir að 15-20 unglingar hafi unnið frá sunnudeginum viku fyrir tónleikana afia daga frá morgni til kvölds. Hann segir að þrír þeirra hafi komið of seint tíl vinnu á föstu- daginn og þeir hafi verið reknir og fái ekkert kaup. Þeir hafi ekki fengið boðsmiða eins og talað var um og fleiri urðu af boðsmiðum. Hann segist hafa reynt að hafa samband við þessa menn en það gangi lítið og þegar hann hitti þá eyði þeir máhnu. Enginn starfs- mannanna mun hafa fengið greitt fyrir vinnuna. Hermann Ragnarson, forsvars- maður tónleikanna, vildi ekkert tala við DV um afkomuna af tónleikunum eða annað þeim tengdum en fullyrti þó að strákarnir fengju greitt eftir helgina. -pj Sandkom ósvífnatiltæk- is.eðaöOu heldurópr- úttna tiltækis, manna í Noregi aðleggjauppí siglinguum Atlantshaftil Washington- borgar í Bandaríkjum NorðurAmer- íkuíþví skyní að tengia nafn Leifs Eiríkssonar við Noreg viljum við rita hér undir roótmæli við þessu uppá- tæki Norömanna. Einnig mótmælum viö því bragöi þeirra að tengja nafn Leífs Eiríkssonar við fyrirbæríð vík- inga og víkingaskip. Leifur Eiríksson var íslendingui- og helði txtrið í.s- lenskt vegabréf cf slík skilríki heföu tíökast á hans dögum. Leifur var ís- lenskur maður í landaleit en ekki sjó- ræningi.“ Svo eru islensk stjórnvöld átalin fyrir aö gerast liðsmenn í þess- um skrípaleik og skorað á forseta ís- lands að sýna þá afstöðu tíl þessa máls að mæta ekki víö neinar þær athaihir sem erutil framdráttar þeirri draumsýn Norömanna aö fá Leifi Eiríkssyní norskt vegabréf. Undir þetta rita svo Emil Als, Þor- steinn E. Jónsson, Örlygur Sigurðs- son, Sigurður A. Magnússon, Þórar- inn Guðnason, Stefán Höröm’Gríms- son, Steingrímur St. Th. Sigurðsson og Þorsteinn Halldórsson. olíutunna Þaðermargt skondiðsemcr auglvst i sma- auglýsíngdálk- umblaðanna. Fyrirhelgi var tílaðmynda auglýstinn- pökkuðolíu- tunnafyrirlitl- J arl2miUjónir króna. Ef einhver var svo ijónhepp- inn að eiga innpakkaöa síldartunnu var möguleiki á að skipta á henni og olíuturmunni. Menn hafa svona verið að leiða getum að því hvað sé í svo dýrmætri tunnu þ ví varla getur það verið olía. Mönnum hefur verið að detta það í hug að það væri guE í tunnunni en miðað við verðið, sem upp er gefið, getur þaö nu varla ver- iö. Liklegasta skýringin er semiilega sú aö í tuanunni sé dýrmætt listaverk því að það eru listamenmrnir Georg og Einar, sem reka listagaHerí hér í horginni, sem auglýstu svo skemmti- lega. Homfirðingar Hornfirðingar hljóta aö vera meðafbrigöum ríkirei snarka máviðtalvið f )nnu Sigurð- ardóttur, spari- sjóðsstjóraá Höto,Spari- sjóðusiimvar opnaöuriyrir um mánuöi. Strax á fyrsta degi mun hafa verið fullt út úr dyrum nær all- an dagton og viðskiptin blómstruðu strax. A þremur vikum var búið að. leggja inn um 40 milljónir í sjóöinn og búið að stofna 540 reikninga í sjóðnum. Það er greinilegt að það er ekki amalegtað búa fyrir austan. Vandamál reykinganna """"'"1 Þaðfylgjaþví mörgvanda- málaöreykja. Konanokktír haföisamband viöblaðiöog vUdi koma því áframíæriaö lninhefðik\sið Iwðu’ilendu tímaritiað menn, sem reyktu mentolsígarettur, misstu kynhvötína. Sörauleiðis hafði hún lesið að mentolsígarettur væru hættulegar að því leyti að þær yllu gretndai'skerðingu. Konan sagðist strax hafa hætt að roykja mentol og skipt yfir í venjulegar sígarettur og að hálfum mánuði liðnum kvaðst konan hafa fundiö mikinn mun á því hversu hugsun hennar liefði skýrst. Umsjón: Jóhanna Margrét Elnarsdóttlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.