Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Qupperneq 35
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ1991. 47 Veiðivon Þverá í Borgarfirði gefur mest af fiski: „Á þessari stundu hefur Þverá gef- iö 242 laxa og hann er 18 pund sá stærsti, hann veiddist í Klappar- streng á tóbý í dag,“ sagði Jón Olafs- son í veiöihúsinu viö Þverá í gær- kveldi. „Hollið með hörkuveiðimönnum er komið með 38 laxa og það er mjög gott. Héma vom finnskir veiðimenn og þeir fengu 18 laxa, samt voru þeir óvanir. Stærsti laxinn hjá þeim var 18 pund,“ sagði Jón í lokin. Fjórir laxar komnir á land í Vatnsdaisá Það em komnir 4 laxar á land og þetta em fiskar frá 10 og upp í 13 pund,“ sagði Gylfi Ingason, kokkur í veiöihúsinu Flóðvangi við Vatns- dalsá í gærkveldi, en veiðin er rétt að byrja þarna fyrir alvöru. „Það hefur verið drullukuldi hérna fyrir norðan og alls ekkert veiðiveð- ur. Það var Hnausastrengurinn sem gaf fyrsta fiskinn héma hjá okkur. í norðan roki og kulda veiðist ekki mikið. Þetta fer allt aö koma, veðrið að lægja og að birta til. Næstu dagar verða betri," sagði kokkurinn og hélt áfram að malla. Veiðiárnar opnaðar hver af annarri þessa dagana Þær eru opnaðar hver af annarri veiðiámar þessa dagana og í gær- kveldi vom komnir 10 laxar úr Grímsá, hann var 11 pund sá stærsti. Veiðimenn höfðu ekki séð mikið af laxi í Grímsá. í Víðidalsá í gærkveldi höfðu veiðst 10 laxar og hann var 13 „Það hafa sést nokkrir laxar i Haukadalsá en vatnið mætti vera meira í henni þessa dagana. „Við opnum klukkan fjögur á morgun," sagði Torfi Ásgeirsson á bökkum Haukadalsár í gærkveldi er hann athugaði með fiska í ánni. En á myndinni stendur Torfi við Haukadalsá og kikir eftir laxi. DV-mynd G.Bender pund sá stærsti. Það var opnunar- hollið í ánni sem veiddi þessa fiska. Innan við tíu laxar eru komnir á land í Langá en veiði hefur aðeins hafist þar fyrir Ánabrekkulandi. „Við opnum miðsvæðið ekki fyrr en á fimmtudaginn og það efsta, eitt- hvað hefur gengið af laxi,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson í gærkveldi í veiðihúsi sínu við Langá á Mýmm. -G.Bender 242 laxar og 18 pund sá stærsti Veiðidagur fjölskyldunnar var haldinn á sunnudaginn: Þúsundir veiðimanna veiddu ókeypis „Veiðidagurinn gekk vel á Þing- völlum, veðrið var fallegt og mikið af fólki um vatnið að veiða, þetta var reytingsveiði," sagði Grettir Gunn- laugsson, formaður Landssambands stangaveiðifélaga, í gærkvöld en á Þegar veiðidagur fjolskyldunnar er skiptir mestu mali að „alllr" í fjölskyld- unni fái að renna fyrir fisk. DV-mynd BBB sunnudaginn var veiðidagur fjöl- skyldunnar um allt land. Það voru Landssamband stangaveiðifélaga og Ferðaþjónusta hænda sem buðu upp á veiði í 25 vötnum og ám fyrir ekki krónu. Þennan veiðiskap nýttu sér margir veiðimenn á öllum aldri á veiðidegi fjölskyldunnar þetta árið. „Það var murta og bleikja sem veiðimenn fengu í Þingvallavatni, en gott veður haíði mikið að segja fyrir veiðimenn sem mættu til veiða," sagði Grettir ennfremur. Þegar svona dagar eru geta þús- undir veiðimanna rennt fyrir fisk fyrir ekki neitt og alhr í fjölskyld- unni geta veitt. Þannig á þetta að vera. -G. Bender Sviðsljós Hringur með mál- verka- sýningu Hringur Jóhannesson listraálari opnaði fyrir nokkru málverkasýn- ingu í Borgarkringlunni og var myndin tekin viö þaö tækiíæri. Hringur Jðhannesson (f.v.) sést hér á tali við sýningargesti. DV-mynd Hanna BRIMBORG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Sími 91 685870 Opið virka daga 9-18. Laugardaga 10-16. BRIMBORG Suzuki Swift GL ’87, silfurgrár, 5 g., fallegur bílt, einn eigandi, ek. 56.000, v. 465.000. Daihatsu Rocky Wagon ’90, dökkgrár met., 5 g., vökvast., sóllúga, útv./seguib., kúla, br. dekk., ek. 10.000, reyklaus og sem nýr bilt, v. 1.560.000. Charade TX ’86, beige met., 4ra g., útv./segulb., álfelgur, silsa- Suzuki Fox Samurai '88, blár, 5 g., útv./segulb., grjótgrind, ek. 71.000, v. 780.000, góð kjör. Toyota, Corolla XL ’88, dökk- grænn, sjálfskiptur, útv./segulb., ek. 47.000, v. 680.000. Volvo 245 st. ’88, silfurgrænn, sjálfsk., vökvast, útv./segulb., kúla, ek. 49.000, v. 1.200.000, Volvo 745 GLT '89, dökkblár, 5 g., vökvastýri, álfelgur, ABS- bremsur, ek. 16.000, v. 1.890.000. Bíll sem nýr. Lada 1500 st. '88, dökkblár, 5 g., útv./segulb., ’92 skoðun, ek. 65.000, v. 320.000. Volvo 245 st ’87, Ijósblár, sjálfsk., vökvast., útv./segulb., dráttarkúla o.fl., ek. 74.000, v. 1.130.000, Veður I dag lítur út fyrir hæga breytilega átt eða hafgolu enn kyrrviðri i nótt. Léttskýjað eða heiðskírt verður um allt land. Hiti fer viða i 15-20 stig inn til landsins en nokkuð svalara við sjóinn, einkum norðan- og vestanlands. Akureyri léttskýjaö 8 Egilsstaðir léttskýjað 7 Keflavikurflugvöllur léttskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjaö 8 Raufarhöfn léttskýjað 8 Reykjavík léttskýjað 8 Vestmannaeyjar léttskýjað 9 Bergen skýjað 10 Helsinki léttskýjað 15 Kaupmannahöfn alskýjað 12 Ósló álskýjað 13 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn skýjað 9 Amsterdam skúr 12 Barcelona skýjað 13 Berlin rigning 10 Feneyjar heiðsklrt 17 Frankfurt rigning 11 Glasgow rigning 8 Hamborg alskýjað 9 London skýjað 9 LosAngeles alskýjað 17 Lúxemborg skýjað 9 Madrid heiðskirt 11 Malaga þokumóða 20 MaUorca skýjað 15 Montreal heiðskírt 16 New York alskýjað 19 Nuuk skýjað 5 Orlando heiðskirt 24 París skýjað 10 Róm skýjað 20 Valencia þokumóða 16 Vín rigning 11 Winnipeg heiðskfrt 17 Gengið Gengisskráning nr. 112. -18. júni 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,250 63,410 60,370 Pund 101,810 102,068 104,531 Kan.dollar 55,417 55,557 52,631 Dönsk kr. 9,0422 9,0650 9,2238 Norskkr. 8,9110 8,9335 9,0578 Sænsk kr. 9,6528 9,6772 9,8555 Fi. mark 14,7144 14,7517 14,8275 Fra.franki 10,2695 10,2955 10,3979 Bely.franki 1,6950 1,6993 1.7168 Sviss. franki 40,4930 40,5954 41,5199 Holl. gyllini 30,9738 31,0521 31,3700 Vþ. mark 34,8869 34,9752 35,3341 It. líra 0,04690 0,04702 0,04761 Aust. sch. 4,9563 4,9689 5,0239 Port. escudo 0,3953 0,3963 0,4045 Spá. peseti 0,5558 0,5572 0,5697 Jap. yen 0,44795 0,44908 0,43701 Irskt pund 93,348 93,584 94,591 SDR 82,7095 82,9187 81,2411 ECU 71,6939 71.8752 72,5225 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. RAUTT L/ÓS þcjjóvi 'fýeeMoiM. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.