Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 11
I
ÞRIÐJUDAGUR 9. JULI 1991.
_________n
Sviðsljós
ORvCNI
SlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA
Við hjá DV höfum ákveðið að taka í notkun
svokölluð GRÆN NÚMER sem er ný þjónusta hjá
Pósti og síma.
Ef þú, lesandi góður, hringir í þessi númer greiðir
þú aðeins gjald fyrir staðarsímtal eða gjaldflokk 1.
DV, sem er rétthafi GRÆNA NÚMERSINS, greiðir
hins vegar langlínugjaldið. Það er því sama hvaðan
af landinu þú hringir, þú munt ætíð bera
lágmarkskostnað vegna símtalsins.
Þjónusta GRÆNA SÍMANS verður eingöngu ætluð
vegna áskriftar og smáauglýsinga.
ASKRIFTARSIMINN:
99-6270
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN:
99-6272
Skúli Kristjónsson eða Skúli í Skarði, eins og hann er oftast nefndur, af-
henti afmælisbarninu, fyrir hönd Landssambands hestamannafélaga, þenn-
an skemmtilega grip.
Afmælisbarnið, Kári, ásamt eiginkonu sinni, Ingibjörgu Kári samdi fyrir nokkru Ijóð sem hann tileinkaði jörð-
Áskelsdóttur, hlýða hér á eina af hinum fjölmörgu inni Vindási sem hann á ásamt nokkrum félögum sín-
ræðum sem haldnar voru í afmælinu. um. I afmælisveislunni söng hann og Þorleifur Pálsson
þetta Ijóð undir laginu Blessuð sértu sveitin mín við
góðar undirtektir áheyrenda.
Kári
Amórsson
sextugur
Kári Arnórsson, skólastjóri Foss-
vogskóla og formaður Landssam-
bands hestamannafélaga, varð sex-
tugur nú fyrir skemmstu. í tilefni
afmælisins bauð hann, ásamt konu
sinni, fjölskyldu, vinum og ættingj-
um til veislu sem haldin var í sal
Tannlæknafélagsins í Síðumúla.
Margt góðra gesta mætti í afmælið
og voru haldnar ijölmargar ræður
og heillaóskir afmælisbarninu til
heiðurs.
• Sverrir Ingi Gunnarsson með andarungann sem hann fann og fóstraði en sleppti síðan.
DV-mynd G.Bender
Andarungi í fóstri í veiðihúsinu
Honum Sverri Inga Gunnarssyni við veiðihúsið við Laxá í Reykhóla- inn eftir. Sverrir Ingi hefur líklega
þótti ekki leiðinlegt að taka andar- sveit einan síns liðs. Sverrirþurrkaði bjargað lííi fuglsins sem ílaug hress
ungann í fóstur en hann fann fuglinn ungann og slepppti honum morgun- er honum var sleppt.
SIMINN
-talandi dæmi um þjónustu!