Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991. Þriðjudagur 9. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tið (14). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum sem feröast um víðan geim. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Halldór Björns- son og Þófdls Arnljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsl (8). (Superted). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. Leik- raddir Karl Agúst Úlfsson. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (104). Lokaþáttur. (Families). Astralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.2Q Hver á að ráöa? (20). (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Jókl björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Sækjast sér um liklr (3). (Birds of a Feather). Breskur gaman- myndaflokkur. Aöalhlutverk Pauline Quirke og Linda Robson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Nýjasta tækni og vislndl. I þættinum verður fjallað um námugröft á tunglinu, skurðað- gerðir, þráðlaus fjarskipti og nýju Flugleiðaþoturnar. Umsjón Sig- urður H. Richter. 21.20 Matlock (6). Bandarlskur myndaflokkur um lögmanninn I Atlanta og eltingaleik hans við bragðarefi og misyndismenn. Aöalhlutverk Andy Griffith. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.05 EES - Fullveldlð I hættu? Um- ræðu- og fréttaskýringaþáttur um áhrif alþjóðasamstarfs og samn- inga á fullveldi og sjálfsákvörð- unarrétt þjóða, með sérstöku til- liti til hugsanlegrar aðildar Islands að Evrópska efnahagssvæðinu. 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Hristu af þér slenlð. Sjötti þátt- , ur endursýndur með skjátextum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astrólsk sápuópera. 17.30 Besta bókin. Falleg teiknimynd sem byggð er á dæmisögum Biblíunnar. 17.55 Draugabanar. 18.20 Barnadraumar. Fróðlegur myndaflokkur þar sem börnum gefast tækifæri til að kynnast dýrum I sinu náttúrulega um- hverfi. ■> 18.30 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Fréttastofan. (WIOU) Banda- riskur framhaldsþáttur sem gerist á fréttastofu. 21.00 VISA-sport. 21.30 Hunter. Hunter og Novak leita fjöldamorðingjans sem, að þvi er virðist, tengist drápum á laganna vörðum I sex þorgum. Þetta er seinni hluti. 22.20 Onassis: Rlkastimaöurheims. Annar hluti af þremur um skipa- jöfurinn Onassis. Þriðji og síöasti hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Raul Julia, Franc- esca Annis, Jane Seymour, Ant- hony Quinn, Lorenzo Quinn, Beatie Edney. Leikstjóri: Waris Hussein. Framleiðandi: Alfred Kelman. 23.15 Ósigrandi. (Unconquered.) Sannsóguleg mynd sem byggð er á ævi Richmond Flowers -. i'1 yngri. Aöalhlutverk: Peter Coy- ote, Dermot Mulrooney og Tess Harper. Leikstjóri og framleið- andi: Dick Lowry. 1988. Bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall. Jóhanna Krist- jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrennt með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráurn". Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kvlksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Tónmenntir, leiklr og lærðir fjalla um tónllst: Myndir af Benny Goodman. Fyrri þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (End- urtekinn þáttur frá fyrra laugar- degi.) 21.00 i dagslns önn - Flækingar nú- timans. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 30. apríl.) 21.30 Lúðraþytur. Blásarasveitir frá Bretlandi og Danmörku leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 íþróttarásin - 16 liða úrslitin I bikarkeppni KSl. iþróttamenn fylgjast með leikjum kvöldsins: Leiftur-Þróttur, Neskaupstað, Fram-Víðir, IK-Valurog FH-lBV. 22.07 Landiö og miðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 íháttlnn.-GyðaDröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtek- inn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagslns önn. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og mlðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið únral frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Sjónvarp kl. 22.05: EES - fullveld- ið í hættu? Undanfarnar vikur og mánuði hefur umræðan um evrópskt efnahagssvæði, sem stytt hefur verið í EES, og Evrópubandalagiö veriö mál málanna hérlendis og víðar. Fyrir marga hefur þessi umræða verið flókin og ruglingsleg en í kvöld gefst tækifæri til að komsist inn í þessi mál. Sjónvarpið sýnir umræöu- og ffétta- skýringaþátt um áhrif al- þjóðasamstarfs og samn- inga á flfllveldi og sjálfsá- kvörðunarrétt þjóða með sérstöku tilliti tjl hugsan- legrar aðildar íslands að evrópska efnahagssvæöinu, Sýnd verða brot úr þáttaröö Sjónvarpsins „ísland í Evr- ópu“ þar sem rætt var við utanríkisráðherra Lúxem- borgar, framkvæmdastjóra EFTA, dr. Gunnar Helga Kristinsson og dr. Gunnar G. Schram. Þá verður rætt við sænska, norska og spænska þingmenn um efn- ið. Gestir í þættinum verða Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Bjami Einarsson sem situr í nefnd sem undirbýr stofnun sam- taka gegn aðild íslands að evrópska efnahagssvæðinu. Umsjón hefur Ingimar Ingi- marsson en hann _sá um gerð þáttanna um ísland í Evrópu sem voru á dagskrá í vetur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (9). 23.00 „Rlthöfundur til sýnis“. Finn- bogi Hermannsson ræðir við Tapio Koivukari grunnskólakenn- ara á Isafirði. (Endurtekið úr þáttaröðinni A förnum vegi frá 9. nóvember sl.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 100 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þina. Hádegisfrétt- ir klukkan 12.00 og svo tekur Valdis aftur við. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 island I dag. Umsjón Jón Ár- sæll og Bjarni Dagur. Fréttir trá fréttastofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 19.30 Fréttir Stöðvar 2 eru sendar út á Bylgjunnl. 22.00 Góðgangur. Þátturiumsjá Júlíus- ar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 2 00 Heimir Jónassoná næturröltinu. FM#9S7 12.00 Hádeglsfréttlr FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttlr. 16.05 Anna Björk Blrglsdóttir. Þægileg tónlist i lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Simi fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bióhugleið- ingum. Nú er biókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borg- arinnar hafa upp á að bjóöa. 22.00 Auöun G. Olafsson á selnnl kvöldvakt. Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fyigir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um i gegnum nóttina. / mf»09 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friögeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Ásumarnótum. Erla helduráfram og leikur létt lög, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimaiöum. Íslensk óskalog hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitað upp. Bandaríks sveitatónl- ist leikin til upphitunar fyrir sveita- sæluna. 20.00 í sveitinni. Erla- Friðgeirsdóttir leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallaö. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 10.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Vngvi og Teddi. 11.00 Tónlist 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá HJálpræóishers- ins. Gestir koma í heimsókn, skemmtileg tónlist, vitnisburöir og fleira. Hlustendum gefst kost- ur á að hringja og koma með bænarefni eða fá fyrirbæn í s. 675300 eða 675320. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewltched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale's Navy. 17.00 Famlly Ties. Gamanmynda- flokkur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Slght. Getraunale- ikir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 The Crisholms. Framhalds- mynd. Sið- asti þáttur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Pollce Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martln’s Laugh-ln. 24.00 Pages from Skytext. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurtregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögln vlð vlnnuna. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó. Ilfssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar". Sveinn Sæmundsson skrásetti og .les,(8). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ölafsdóttir, Katrin Bald- ursdóttir og frénaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega llfinu. 10.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttlr Tónlistin tekin föstum tökum og tónlistin þin spiluð. 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöldtónlistin þin. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz og nætur- tónarnir þlnir. SCREENS PO RT 12.30 Volvo PGA European. 13.02 Hestaiþróttir. 13.30 Hestaiþróttlr. 14.30 Copa Amerlca. 16.00 Strandblak kvenna. 17.00 Enduro World. 17.30 Revs. 18.00 Motor Sport F3. 18.30 Moto News. 19.00 Copa America. 20.30 Powersport International. 21.30 International Klckboxlng. 22.20 Copa Amerlca. Urugvæ og Ekvador. Kristín Helgadóttir les ævintýri og sögur fyrir böm. Rás 1 kl. 16.05: #• r Alla virka daga .klukkan 16.05 sest Kristín Helgadótt- ir viö hljóönemann og tekur yngstu hlustendurna meö sér inn í töfrandi heim æv- intýranna, þar sem tröll og drekar, kóngar og prinsess- ur, galdranornir og kynja- dýr ráöa ríkjum. Allir krakkar mega vera meö og láta Kristínu vita hvaöa sögu þeir vilja heyra. Heimilisfangið er: Ríkisútvarpið Völuskrín Efstaleiti 1 150 Reykjavík Stöð2kl. 23.15: Ósigrandi Ósigrandi er sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi Richmonds Flowers yngri. Árið 1955 var Richmond Flowers sjö ára strákur sem þjáðist af asma og gekk í bæklunarskóm. Á tánings- árunum heilsast honum betur og kemst í skólafót- boltaliðiö. Þegar hann neyð- ist til að hætta þar vegna asmans reynir hann við grindahlaup í staðinn. Á þessum tíma ríkti mikill órói í Suðurríkjum Banda- ríkjanna vegna kynþátta- haturs og faðir hans, sem er mjög frjálslyndur, verður fyrir barðinu á Ku Klux Klan. En Richmond lætur ekkert aftra sér og sækir um í fóltboltaliði Tennessee há- skólans. Tracy og Sharon verða að snúa bökum saman. Sjónvarp kl. 20.30: umlíkir Systumar Sharon og Tracy þurfa aldeilis að standa saman á þessum síö- ustu og verstu tímum. Shar- on hefur nú flutt inn hjá Tracy enda er húsakostur betri á því heimili heldur en í leiguíbúðinni. Heima hjá Tracy er sundlaug og garð- ur en snobbaðir nágrannar gera þeim gramt í geöi. Sharon er nú vön að takast á við svoleiöis fólk og lætur þaö finna hvar það er statt í samfélaginu. í síðasta þætti höfðu eiginmennirnir slegist upp á líf og dauða og heimsóknir til þeirra bann- aðar. Tracy er því miður sín en Sharon lætur sér það í léttu rúmi liggja sem fyrr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 153. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/193516

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

153. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: