Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 32
Frjálst,óháð dagblað
Forðumst
óraun
m æu w u■ ■
l|mf fiÓnA#|
n*1 ,l<,r,u9
og aö fjárlagahalli fari úr böndunum, segir forsætisráðherra
„Stefnan er annars vegar sú að
foröast óraunhæf fiárlög eins og
stundum hafa verið lögö fram og
hins vegar tryggja að fiárlagahall-
inn fari ekki úr böndum. í síðasta
fjárlagafrumvarpi var gert ráö íyrir
halla upp á íjóra milljarða, sem var
mikil blekking - í raun stefndi hann
í 10 til 12 miJljarða en var skorinn
niður í 8 milljarða. Við höfum þó
enn ekki ákveðið neina tölu í þessu
sambandi en auðvitað viljum viö
minnka hallann. Það liggur hins
vegar fyrir aö við munum ekki
hækka skattana," segir Davíð Odds-
son forsætisráðherra, en í kvöld
mun ríkisstjómin funda um for-
sendur næsta fjárlagafrumvarps. giida ekki annars staðar en í hans
AðsögnDavíðsmunrikisstjómin hugarheimi. Sú aðferð, sem tekin
ýta undir atvinnulífið þar sem hún var upp 1988, að reyna að reka at-
getur gert það með skynsamlegum vinnulíf landsmanna með erlend-
hætti. Hins vegar verði þeirri að- um lánum án hagræðingar, gengur
ferð síðustu rikisstjórnar ekki beitt ekki upp. Núverandi ríkisstjórn
að ausa erlendu fjármagni í fyrir- mun allavega ekki beita henni.“
tækin án þess aö til komi hagræð- Davíð segir að í forsætisráðuneyt-
ing. Slíkt gangi ekki upp, hvorki inuséaðfinnagögnogbréfsemsýni
hér á landi né annars staðar í ver- að fráfarandi ríkisstjórn hafi verið
öldinni. vel kunnugt mn þá erfiðleika sem
„Práfarandi forsætisráðherra blöstu við atvinnulifinu. Bréf sýni að
sagði í sunnudagserindi að hann -forsætisráöherra hafi þegar í janúar
álitisigmestahagfræöinglandsins. vitað af mörgum þeim gjaldþrotum
Það var reyndar ekki brosað í saln- sem nú hafi verið að koma fram en
um. Það er hins vegar alveg ljóst ekkertgertímálunum. -kaa
að þessar hagfræðikenningar hans
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
LOKI
Má ekki salta síldarverk-
smiðjurnar?
Goðinn á ísafírði:
Förum heim
„ efviðfáum
ekki borgað
„Ef það rofar ekki til í peningamál-
unum fórum við heim eftir daginn i
dag. Þeir eiga enga peninga og við
erum að gera þetta í hálfgerðri sjálf-
boðavinnu. Ef okkur tekst ekki neitt,
þá fáum við ekki neitt,“ sagði Kristj-
án Sveinsson, skipstjóri á björgunar-
skipinu Goðanum.
Goðinn hefur að undanförnu verið
vestur á ísafirði þar sem hann hefur
verið notaður viö tilraunir til að færa
bátaflök af fiskislóð. Það er Sighnga-
málastofnun ásamt rækjusjómönn-
um sem stendur að þessum tilraun-
__t um. Ríkið hafði veitt fjórar milljónir
til þeirra. Rúmlega tvær höföu verið
notaðar til rannsókna á hvernig best
myndi að vinna verkefnið. En þegar
átti að taka til afgangsins af fénu,
reyndist annað fyrirtæki hafa fengið
það. Rækjusjómenn fyrir vestan
gengu í ábyrgð til þess að hægt væri
að halda verkinu áfram en nú virðist
allt vera að sigla í strand.
Goðinn vann að því að koma vír í
flökin í gær og tókst að festa í eitt
þeirra. Kristján sagði að það hefði
gengið ágætlega að festa í skipið en
verr hefði gengið aö bifa því til. Það
virtist miklu þyngra heldur en ráð
hefði verið gert fyrir.
„Ég reikna með því að við höldum
áfram i dag og reynum að koma vir
í annað flak. Svo verður að fá kröft-
ugra skip til þess að koma því í
burtu." -JSS
Veðurhorfur:
Kólnarheldur
Veður fer kólnandi næstu daga og
mistrið, sem hefur verið yfir landinu,
hverfur. Einar Sveinbjörnsson veð-
urfræðingur segir að þrátt fyrir aö
kólni verði það ekki mikið og áfram
> verði hlýtt vestanlands.
„Það verða þokkaleg hlýindi á
Vestfjörðum og Vesturlandi fram
undir helgi en það fer að rigna á
Suðuraustur- og Austurlandi og
sums staðar á Suðurlandi - einnig
með ströndinni noröanlands.“
Loftið yfir landinu verður meira af
hafi næstu daga og þá hverfur mistr-
ið norður yfir landið. Loftið verður
þvíhreinnaenveriðhefur. -ns
Heimsbikarmótí
skák á íslandi
Heimsbikarmót Flugleiða í skák
verður haldið á Hótel Loftleiðum 21.
, . september til 14. október. Meðal
~"keppenda eru Karpov, Ivantsjúk,
Jóhann Hjartarson, Salov, Timman,
Speelman,NicolicogBeljavskí. -pj
Veðriöámórgun:
Hitinn lækkar
Á morgun verður fremur hæg
suöaustanátt. Rigning eða súld
með köflum við strendur Suöur-
og Austurlands en þurrt í öðrum
landshlutum. Sums staðar létt-
skýjað vestan til á landinu. Hit-
inn verður á bilinu 10-18 stig,
hlýjast norðanlands.
ÞRIÐJUDAGUR
Hvað ungur nemur gamatl temur. Þeir Stetán Olafsson og Stefán Agúst Sigurðsson hjálpuðust að við sláttinn á
garðblettinum við Hringbraut i góða veðrinu i gær. Það er ekki víst að sláttuvél hafi verið til i ungdæmi Stefáns
Ólafssonar þannig að honum likar kannski best að taka sér hrífu i hönd. DV-mynd JAK
9. JÚLl 1991.
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Ríkisstj órnarfundur:
Óvíst hvort rætt
verðurum
málefni SR
„Það er óvíst hvort málefni Síldar-
verksmiðja ríkisins komist á dagskrá
ríkisstjómarfundar í kvöld en á hon-
um verður einkum fjallað um íjár-
lagagerðina," segir Þorsteinn Páls-
son sjávarútvegsráðherra.
I máh ráðherra hefur áður komið
fram aö til að rétta viö rekstur SR |
þurfi að veita 300 milljóna króna lán '
með ríkisábyrgð.
„300 milljónirnar dugar ekki nema
Landsbankinn skuldbreyti lánum af j
sinni hálfu. Mín skoðun er sú að rík-
ið eigi ekki að hafa rekstur sem þenn-
an með höndum og því mun ég afla
lagaheimildar strax í haust til að
selja fyrirtækið," segir Þorsteinn.
„Viö erum búnir að bíða dálítið
lengi en ég get ekki svarað því hvað
við getum beðið lengi til viðbótar.
Við höfum staðið í viðræðum við
Landsbankann um skuldbreytingar og
300 milljóna króna lánið er einn af j
hlekkjunum í lausninni og hann verð-
ur að vera heill,“ segir Þorsteinn Gísla-
son.formaðurstjómarSR. -J.Mar
Leit í Isaflarðardjúpi:
Var að skoða
sig um í
Jökulfjörðum
Talsverð leit var gerð frá Isafirði í
gærkvöldi að 18 ára pilti sem fór út
á Skutulsfjörð á litlum og opnum 15
feta plastbáti um hádegisbilið í gær.
Ætlun hans var að skreppa rétt út
fyrir bæinn enda er báturinn ekki
búinn þeim siglingatækjum eða öðr-
um nauðsynlegum þúnaði sem til
þarf í siglingu um ísafjarðardjúp.
Þegar pilturinn haföi ekki skilað
sér um sjöleytið í gærkvöldi var farið
að óttast um hann. Björgunarbátur-
inn Daníel Sigmundsson fór út til
leitar og flugvél var fengin til að svip-
ast um í Djúpinu. Einnig var skipu-
lögð leit frá landi.
Um klukkan níu í gærkvöldi birtist
pilturinn þar sem hann sigldi inn í
Isaijarðarhöfn heill á húfi. Hann gaf
þær skýringar að veðrið hefði verið
svo gott að hann heföi ákveðið að
fara lengra en ætlunin var í fyrstu.
Að sögn lögreglunnar á ísafirði er
athæfi sem þetta mjög varhugavert,
sérstaklega meö tilliti til þess að bát-
urinn er mjög lítill og illa búinn við-
eigandibúnaði. -ÓTT
i
Í
i
i
i
i
i
i
i
Jóhann efstur
Jóhann Hjartarson lenti í 1.-4. sæti
á „World Open“ í Bandaríkjunum.
Jóhann fékk l'h vinning af 9 mögu-
legum. Jafnir honum urðu Kamsky,
PalatnikogJermolinsky. -pj
Laugardaga 10-17
Sunnudaga 14-17
TMHUSGÖGN
SIDUMULA 30 SIMI 686822